Alþýðublaðið - 06.05.1969, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 06.05.1969, Blaðsíða 7
Alíþýðublaðið 6. maí 1969 7 Anna prinsessa, 18 ára gömul afhendir Tony Book, fyrirliða Manchester Cityj „Bíkarinn" eftir 1:0 sigurinn yfir Leicester á dögunum. Það var yinstri inn« herji Neii Young, sem skoraði hiö þýðingarmikia mark. ... og hér sést Young skora markið, en markvörður Leicester reynir örvænt- ingarfullur að verja. ganga á saklausum starfsmanninúm, sem reynt hefur að gera sitt bezta, og eru þá ekki alltaf vandaðar kveðjurnar. Þetta þekkist þó aðeins í yngri flokkunum, og er það félögunum og forráðamöunum þeirra um að kenna, því ekki þekkist það að reynt sé að kenna þessum ungu mönnum, að koma kurteislega fram við dómarana. Hvorki eftir leik, né. síðar meir. Það fer nú hver að verða síðast- ur til að kippa þessum málum í lag, e£ dómarastéttin á ekki hrein- lega að hverfa, og ættu KSI og KRR að taka höndúm saman um að koma þessum málum í viðunandi horf og skapa þeirri mönnum seiti eru ein aðalundirstaðan fyrir að kapplcikur geti farið ’fram, einhver lauri, og mannssemandi aðstæður. ; I! r rm'íHÍWir li Saft bezt aó segja T.ElKUR Arsenals og „latidsliðs- ins“ var aðalumræðuefni íþróttaunn- enda í gær. Segja má, að flestir, ef ekki íillir, séu ánægðir méð leik- inn og frammistöðu „landsliðsins,“ þó að leikurinri hafi taþazt og út- haldið brugðizt í síðári' hálfleik. Ekki vitum við hve mikið KSÍ hagnaðist á heimsókninni beint, en hinn óbeini hagnaður hefur senni- légá verið énn meiri. Fólkið fékk traust á knattspyrnumönnum okk- ar og það mun hafa' sítt að ségja í leikjunúm í sumar. En mikil er áhyrgð leikmannanna að bregðast nú ekki hínum tryggu áhorfendum. Þeir verða að sýna dugnað og sam- vizkusemi í æfingum og ekki má gleyma regluseminni. Það er frem- ur hvimleitt að sjá snjöllustu knatt- spyrnumenn okkar slaga um hálf- drukkna að loknum leikjum. Þeir yngstu skilja þetta ekki, nema þá á þann veg, að drykkjuskapur til- heyri íþróttinni og sé nauðsynleg- ur til að halda upp á sigur eða ósigur. Þessu atriði mega leikmenn ekki gleyma hcldur. Við erum ekki að predika algert bindindi, slíkt er víst vonlaust á þessum dögum, þeg- ar það virðist í tízku að drekka, cn öllu má stilla í hóf. Knattspyrna er að komast í al- 'gieyming og hver leikurinn ,rek- ur anriari. Allir h]jóta_að sjá, að gott skipulag og skilningur er nauð- synlégb, til: þess að góður árangur náist. Við ósku.m knattspyrnu- mönnum til hamingju nieð sunnu- daginn og vonumst til að fleiri slíkir súnnudagar eigi éftir að falla knattspyrnunni í .skaut. ■— O. Wolverhampton vann Dundee Utd. 4:2 í „opna“ bandaríska meistaramótín'u í knatttspyrnu á sunnudag. WILLYE Davenport hefur loks sagt. já við tilboðum um að gerast atvinnumaður í banda rískum fótbolta. Margir frjáls- íþróttamenn hafa fengið tilboð, en fáir svarað játandi. Daven- port er ohnnpískur meistari í 110 m. grindahlaupi. Hann rnun leika meg Cleveland Browns. BRESKI grindahlauparinn Dave Iiemery, sem setti hehns- met í 400 m. grindahlaupi á OL í Mexíkó hljóp á 48,8 sek. heflur verið óheppinn undanfarið. Tognanir og önnur meiðsl hafa komið í veg fyrir að hann hafl getað tekið þátt í mótum. JOHN Carlos var rekinn heim frá Meríkó í haust, er hann ha'ifði í frammi mótmæli við verð launaafhendingu. Carlos hefur náð frábærum árangri undanfar- ið og hann segir að það sé svar sitt til bandarískra áhorfenda, sem stöðugt sýna honum andúS á mótum vestra. Fram og FH gerðti jafntefli í síðasta leiknum í svokallaðri þriggja liða keppnj í handknatt leik 19:19. Fram sigraði þannig I keppn- inni en FH var í Öðru sæti og- Ha.ukar í þriðja.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.