Alþýðublaðið - 06.05.1969, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 06.05.1969, Blaðsíða 12
Alþýðu hfaðið Afgreiðslusími: 14900 Ritstjómarsímar: 14901, 14902 Auglýsingasími: 14906 Pósthólf 320, Reykjavík Verð í áskrift: 150 kr. á mánuði Verð í lausasölu: 10 kr. eintakil ÖFUÐ AF ✓ / OSKILUM: Danska lögregian glímir við torvelda þraut VORDINGBORG: Er þarna um að ræða afbrot, eða ,,aðeins“ sjó rékið lík, sem hafur misst höfuð ið á íshellu. Eða er þetta kannski lik flóttamanns frá Austur-Evrópu? Rannsóknarlög- reglan í Kaupmannah'öfn þar£ að glíma við þessar spurningar tii að upplýsa leyndardóma höf- tuðs, sem fannsit við Gl. Kalve- have á Suður- Jótlandi. Höfuðið er mjög líklega af ungum manni, því allar 32 tenn urnar eru óvanalega heilar, það ér varla nokkur viðgerð í þeim. Lögregla.n hefur leitað á allri ströndinni, en ekki fundið meiri líkamsleifar mannsins. Hötfuðið hefur legið stuttan tíma í sjó, kannsW nokhra mán- ,uði, segja læknar, eexn rannsök- uðu það. Er sú ályktun dregin af því að neðri kjálkinn er ó- skemmdur, en það er óvanalegt á sjóreknum líkum. Sérfræðingar frá tanniæknahá skólanum eiga að sjá uan að kom asit að því, hver maðurinn er. Er I það aðallega gert með því að ] leita í tannaspjaldskrá lögregl-. unnar jdiir horfna Dani og Skandinava. Sé höfuðið af flóttamanni, get' iur lögreglan ekki leyst gátuna, I því að þeir eru hkki á skrá I dönsku rannsóknarlögreglunn-1 ar. , FEGRUNARVIKAI REYKJAVÍK Reykjavík — HEH. Sumarhugur hefur að líkindum ríkt á fundi borgarráðs í fyrri viku, er borgarráð samþykkti tilllögu Fegrunarnefndar Reykjavíkur um framkvætnd fegrunarviku í Reykja- vík í sumar. Ekki liefur tekizt að fá upplýsingar um, hvenær fegrun- arvikan er fyrírhuguð. Alþýðublaðið spurði Hafliða Jóns- son, garðyrkjustjóra Rev’kjavíkur- borgar, hvernig Fegninarnefnd Reykjavíkur hygðist framkvæma fegrunarvikuna og hvenær. Sagði hann, að mái þetta væri cnn á al- gjöru byrjunarstígi, og væri því ekki unnt að fullyrða með hverjum hætti nýlunda þcssi yrði fram- kvæmd. Kvað hann nefndina hafa mikinn áhuga á að láta gott af sér leiða og víst væri urn það, að hún sæi fram á margvísleg verkefni. Hins vegar sagði garðyrkjustjóri, að Fegrunarnefnd Rcykjavíkur hefði ekkert framkvæmdavald, en væri aðeins ráðgefandi aðili. Borgarráð hefði nú samþykkt tiilögu nefndar- innar um framkvæmd fegrunar- viku í Rcykjavík í 6umar, en nánar yrði skýrt frá málinu, þegar undir- búningur væri kominn lengra á lcið. María iBaldursdóttir varð fegurðardrottniiig íslands. ÍÞessi istúlka iheitir jAffathe ÍCognet og hún vanð feg- urðardrottning Frakklands. Ungfrú Cognet vinnur fyrir sér sem isýningarstúlka. (Brjóstmál hennar er 94 cm. og um imittið ier (hún ]62 lcm. Ungfrú Frakkland er 24 ára gömul. í Dani dæmdur í 30 ára fangelsi í Tyrk- tandi fyrir eitur- lyfjasmygt TilKögur þýzka verkalýössambandsins um atvinnulýðræðí STARFSFÓLKIÐ FÁI HELMING stjórnar í stórfyrirtækjum Ef svo lveldur sem horfir líS- ekki á löngu, þar til um ur hundrað alþjóðleg stórfyrir- tæki framleiða nm tvo þriðju hluta alls þess, sem framleitt verðu,- í heiminum. Þessi er að minnsta kostl spá sérfræðinga, að því er segir í nýju fréttabréáí frá Aliþjóðasam ibandí frjálsra v’erkalýðsfélaga. OR VÖXTUR Vöxtur alþjóðlegra fyrirtækja hefur verið mjög ör síðustu ár- in, örari heldur en gext v.ar ráð fyrir. Sú breyting. sem þessi aukna þátttaka sHkra fýrirtaekja í.atv'ruiu- og efnahagSlífi flestra landa hefur í för með sér, býð- ur heim margháttuðurft vanda- miálum, sem finna þarf lausn á. Hluti af þeirri lausn hlýtur að verða aukið lýðræði í atvinnu- lífinu, aukýn áhrif verkamanna og ails aímennings á stjórn þess ara alþjóðlegu risafyrirtækja; að öðrum kasti er hætt við að þaui gerist valdaaðili, sem sett geti ríkisstiómum og frjálsum sam- tökjum stólinn fjTir dymar. JAFNRÉTTI í STJÓRN Þýzka verkalýðssamband ið DGB hefur nýlega lagt fram til- íögur um aukið lýðræði innan Btórfyrirtækja í Evrópai, sem startfa í öllum lönd,um Efnahags- bandalagsins. í þessum tillögum er gert ráð fyrir meðal þess sem þurfi að gera, sé eftirfarandi: 1. Jafnrétti sé konrið á í stjórnum fyrirtækjanna, þannig að starfsmenn hafi þar jafnmikil itö'k og (hlutaífjáreigendur. Stjómin hafi fullt vald að fylgjast með öllu í rekstrinum Framhald i bls. il Forjæ i.ráði erra Tyrklands, Sul- eyman. Demirel, lýstí því yfir fyrir skömmu, að hann gæti ekki skipt scr af íníli Danans Fredd Hansen, sem er 20 ára að aldri, og var dæmd- ur í 30 ára fsngelsi fyrir tilraun til að smygla hash. Frcddy Hansen neitar að hafa aðhafzt nokkuð ólög- iegt. — Ingmn samkvæmt getur rfkis- valdið ekki skipt sér af úrskurðum dómsvaldsins, sagði ráðherrann. , Ráðheriami vildi ekki útskýra nánar .hv trs vegna lögin eru svona s'tröng, en sagð. aðeins: Svona er laganna hi’óðar. Raddir í 'yrkntska utanríkisráðu- neyrinu segja tó að Freddy Hansen muni ekki i’piánt öll 30 árin, jafn- vel þó yfttdómur staðfcstt dóminn. En þeir söm:t og þetta itegja, hafa þó ekki trú á að Freddy verði lát> ínn lau; í bt.’'ðina. — Hashsmygl er skoðað álíka alvar- legi'. afbrot og mannsdráp. Ef hcfði veriJS um póiitiskt afbrot að ræða hcfð’i veríð iretri möguleikar á að hann varri Iátlnn fljódega laus, sct»j;i ýmsir inran utanrikisráði»< ncytisins. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.