Dagblaðið - 11.04.1980, Page 8

Dagblaðið - 11.04.1980, Page 8
8 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 1980. Mánudag 14. apríl kl. 20:30. „Om nyere norsk litteratur, med særlig henblikk pá kvinnelitteraturen.” Norski bókmenntafræðingurinn Janneken 0verland heldur fyrirlestur. Allir velkomnir Til sölu Galant Sapparo GSL 2000 árg. 78, sjálfskiptur, vökvastýri, aflheml- ar og útvarp. Ekinn 18 þúsund km. Stór- glæsilegur bíll í sérflokki. Verður til sýnis eftir hádegi í dag og á morgun. Upplýsingar í síma 30846. TOYOTASALURINHL OP' ki1 -5* Nýbýlavegi 8 fíportinu). AUGLÝSIR: Toyota Cressida station '78, ekinn 27 þús., verð 5.7 millj. Toyota Corona Mark // '77, ekinn65 þús., verð4.l millj. Toyota Land Cruiser '75, ekinn 62 þús., verð4.7 millj. Austin Mini Special 78, ekinn 20 þús. km, verð 2.9 millj. Austin Mini 76, ekinn 38 þús., verð 1.7 millj. Toyota Ceiica L T sjátfskiptur 74, ekinn 81 þús., verð 3.5 millj. Ford Bronco 6 cyl '66, verð 1.950 þús. Ath.: Okkur vantar allar gerðir af notuðum Toyota-bíl- um í sýningarsal. TOYOTA-SALURINN fílÝBÝLA VEGI8, KÓP. SÍMI44144. Volvo 145 station árg. ’74. Rauður, Þessi maður á skilið að eiga bíl. Scout fallegur og vel með farinn bill. Fasteign II árg. ’76 aðeins ekinn 17 þús. km. með flautu. Höfum einnig Volvo 245 eins og nýr úr kassanum. 8 cyl bein- árg.'76, líka með flautu. skiptur með vökvastýri og brcmsum. Skipti á ódýrari. Þennan bil er hægt að selja í gegnum síma án þess að roðna. gl^íííjlíííííííííííííiIiÍHÍíEdiÍÍiÍi^ BJLAKAUjFf limlinliiiliiil i: J;; lin Irnli ril, i Jinli nli i!i [■ÚH......iiiinmiimmiiuiiiiiiiiiiiii::i:mii;iiiiiiiii;iiiiii.iniii;iii;!!i!!iiiiiiiiiiiii:iiiilii!i . SKEIFAN 5 — SÍMAR 86010 og 86030 Benz 608 árg. ’73. Sendiferðabill i G.M.C. Ventura árg. ’75. 8 cyl 350 góðu standi með kúlutoppi. Lengri cub., sjálfskiptur með aflstýri og gerðin, þægilegur vinnubill og stöðvar- bremsum. Ný breið dekk. Upphækk- leyfi fylgir. aður. Ekinn 88 þús. km. Skipti mögu- leg. Toppbíll. Jeepsteer árg. ’73 í algjörum sér- VW rúgbrauð árg. '77, aðeins ekinn flokki. Brúnn og hvitur eins og nýr að 44 þús. km. Tilvalinn fyrir iitil fyrir- innan og utan. Það hefur fullorðinm tæki eða til innréttingar sem ferðabíll. maður átt þennan bil og meðferðin er einstök. Vonir standa til þess að keppendur i Sjóralli 1980 verði margir og er undirbúningur keppenda hatinn víða um land. SJÓRALL1980 UNDIRBÚIÐ AF FULLUMKRAFTI —keppnin heff st laugardaginn 5. júlí og lýkur sunnudaginn 12. júlí—þnr f lokkar keppnisbáta í sumar Sigurvegarar I Sjóralli 1978, þeir Hafsteinn Sveinsson og Runólfur Guðjónsson. Undirbúningur fyrir Sjórall 1980 á vegum Dagblaðsins og Snarfara gengur vel og eru menn viða um land að hugleiða þátttöku og margir þegar ákveðnir. Sjórallið hefst 5. júli, á laugardegi, og lýkur sunnudaginn 12. júli. Rallið er þvi einum degi lengra en verið hefur tvö undanfarin ár en þá hefur það staðið frá sunnudegi til sunnudags. Bátarnir í Sjóralli 1980 verða ræstir kl. 14 á laugardeginum í Reykjavík og samkvæmt venju verður haldið austur með suður- ströndinni og hringinn i kringum land og endað i Reykajvik. Keppnis- leggirnir eru átta og er lengsti leggur- inn ntilli Vestmannaeyja og Hafnar i Homafirði eða 157 mílur. Staðir þeir sem rallkapparnir munu gista á leið sinni eru Vestmannaeyjar, Höfn, Neskaupstaður, Raufarhöfn, Akureyri, ísafjörður og Ólafsvík. Þá munu kapparnir og koma ýið i Grindavik, Grímsey og á Siglufirði. Flokkaskipting og stigagjöf I sjórallinu i suntar verður keppt i þremur flokkum. í A-flokki verða bátar með vél að 175 hestöflum og 18—25 fet að lengd. í B-flokki verða bátar nteð vél frá 176 hö. til 400 hö. og 18—25 fet að lengd og í C-flokki verða bátar með vél yfir 401 hestafli og 18 fet ogstærri. Bátunum verða gefin stig í hverri höfn og fær sá bátur flest stig sem fyrstur er milli hafna og siðan koll af kolli. Hvað varðar flokkaskiptingu bátanna þá hefur keppnissljórn rélt til þess að aðlaga einstaka báta að flokkum ef þeir reynast einir fyrir utan. Kostnaður og uppihald Keppendur leggja sjálfir frani báta sína og standa sjálfir straum af kostnaði við bátana og útbunað þeirra, Dagblaðið greiðir uppihald umhverfis landið, þ.e. gistingu, mál- tiðir og nestispakka á sjó. Keppendur greiða sjálfir eldsneyti á báta sina. Safnað verður auglýsing- Skálað I kampavini eftir sigurinn í Sjó- ralli 1979: Ólafur Skagvik og Bjarni Sveinsson. um á keppnisbátana og rennur and- virði þeirra til greiðslu á eldsneyti. Vitað er nú þegar um mörg fyrirtæki sem vilja auglýsa og nokkur sem ætla að gera út keppnisbáta fyrir eigin reikning, likt og Morgunblaðið gerði við keppnisbátinn Ingu í Sjóralli 1979. Þá verður leitað fleiri lekju- linda fyrir eldsneytissjóð, m.a. i formi veðbanka. Þjónusta við keppendur Félag farstöðvaeigenda ntun ríða net talstöðvamanna umhverfis landið. Farstöðvaeigendur hafa veitt þessa þjónustu i fyrri sjóröllum og hefur það gefizt ákaflega vel og verið mikið öryggisatriði. Reynslan hefur sýnt að keppnisbátar verða aldrei sambandslausir við land vegna þjón- ustu farstöðvaeigenda. Bilar keppnisstjórnar fara land- leiðina hringinn og munu taka vara- hluti fyrir keppendur eftir því sem tök eru á. Þá er hugmyndin að sér- stakur björgunarbátur sigli hringinn i fylgd keppnisbálanna og verði þvi ávallt i næsta nágrenni ef aðstoðar er þörf. öryggisreglur Um öryggisreglur keppnisbáta í sjóralli er visað til gildandi regluerða um öryggisbúnað báta. Trúnaðar- ntenn keppnisstjórnar munu taka út alla keppnisbáta hálfum mánuði fyrir upphaf keppninnar og ganga úr skugga um haffæri þeirra. Að lokum má geta þess að Ásgeir Long kvikmyndagerðarmaður mun gera kvikmynd um Sjórall 1980 og verður myndin sýnd bæði hér á landi og erlendis til kynningar á sjóröllum framtíðar. -JH KEPPNISLEIÐIN í SJÓRALU1980 1. Laugardagur 5. júlí: Brottför frá Reykjavik kl„ 14.00. Komið til Grindavíkur kl. 17.00. Skyldustanz 1 tinti. Farið frá Grindavík kl. 18.00. Komið til Vestinannaeyja kl. 22.00.' 2. Sunnudagur 6. júli: Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 10.00. Komið til Hafnar i Hornafirði kl. 20.00. 3. Mánudagur 7. júli: Brottför frá Höfn kl. 10.00. Komið til Neskaupstaðar kl. 15.00. 4. ÞriðjudagurS. júli: Brottför frá Ncskaupstað kl. 10.00. Komið til Raufarhafnar kl. 17.00. 5.. Miðvikudagur 9. júlí: Brottför frá Raufarhöfn kl. 10.00. Komið til Grimseyjar kl. 14.00. Skyldústanz 2 timar. Farið frá Grimsey kl. 16.00. Komið til Akureyrar kl. 20.00. Dvalið þar fimmtudag. 6. Föstudagur 10. júlí: Brottför frá Akureyri kl. 10.00. Komið til Siglufjarðar kl. 13.00. Skyldustanz I timi. Farið frá Siglufirði kl. 14.00. Komið til ísafjarðar kl. 22.00. 7. I.augardagur 11. júli: Brottför frá ísafirði kl. 12.00. Komið til Ólafsvikur kl. 18.00. 8. Sunnudagur 12. júli: Brottför kl. 13.00. Komið til Reykjavikur kl. 19.00 Athuga ber að gert er ráð fyrir 15 milna meðalhraða við útreikning á keppnisleiðunum.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.