Dagblaðið - 16.05.1980, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 16.05.1980, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 1980. Hvað er á seyðium helgina? Aðalfundur verkamannafélagsins Dagsbrúnar veröur haldinn i Iðnó sunnudaginn 18. mai kl. 14. Fundarefni: Venjulcg aðalfundarstörf. Aðalfundur Fjárfestingarfélags íslands verður haldinn að Hótel Sögu. hliðarsal 2. hæð. þriðjudaginn 20. mai nk. kl. 17.00. Dagskrá I. Venju leg aðalfundarstörf. 2. Breyting samþykkta félagsins i samræmi við nýju hlutafélagslögin. Aðalfundur Snarfara, félags sportbátaeigenda verður haldinn i húsi Slysavarnafélags Islands. á Grandagarði laugardaginn 17. þ.m. kl. 16. Fundarefni m.a.: Skýrsla formanns. Innritun nýrra félaga. Endurnýjun félagsskriteina. Stjórnarkjör Fjölmennið. Allir smábátaeigendur/áhugamcnn velkomnir. Félags- menn. komið sjóleiðina á fundinn. Einnig verður bátasýning á vegum Snarfara laugiirdag og sunnudag 17. og 18. mai á Grandagarði og i höfninni. Nýir innlendir og erlendir bátar verða sýndir. Slysavarnafélagsmenn taka á móti gestum og sýna tækjabúnað sinn i Gróubúð og Slysavarnafélags húsinu. Aðalfundur Útivistar Útivist heldur aðalfund sinn mánudaginn 19. mai kl. 20.30 aðHótel Esju. Stjórnmálafundir Vestmannaeyjar Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna heldur fund i Samkomuhúsinu (litla sal) laugardaginn 17. mai kl. 16.00. Fundarefni: Hvert stefnir Sjálfstæðisflokkur inn? Frummælandi: Styrmir Ciunnarsson ritstjóri Fulltrúaráðsmenn eru hvattir til að mæta stundvislega og taka með sér gesti. Dagur F.U.S. í Árbæjar- og Seláshverfi heldur rabbfund föstudaginn 16. mai kl. 20.30 i félags heimili sjálfstæðismanna i Árbæjarhverfi. Hraunbæ I02B (við híiðina á Skalla). Friðrik Sophusson alþingismaður mætir á fundinn og svarar spurningum fundarmanna um frumskógskattheimtunnarH íslandi. Athugiö: Léttar veitingar vcrða veitlar gegn vægri gjaldheimtu. Sjálfstæðisfólk fjölmennið. Leiklist FÖSTUDAGLR ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Smalastúlkan og útlagarnir kl 20. - , IÐNÓ: Ofvitinn kl. 20.30. L'ppselt. LAUGARDAGUR ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ: Smalastúlkan og útlagarnir kl. 20. IÐNÓ: Er þetta ekki mitt líf? kl. 20.30. SUNNUDAGUR ÞJÓÐLEIKHÚSID: Stundarfriður kl. 20. IÐNÓ: Rommi kl. 20.30. Frumsýning. Þorlákur þreytti 1 Kópavogi Leikfélag Kópavogs hefur að undannförnu sýnt gamanleikinn Þorlák þreytta við mjög góða aðsókn og frábærar viðtökur. Leikstjóri cr Ciuðrún Þ. Stephcn sen. cn lýsingu annast Lárus Björnsson. Meða aðal hlutverk fara Magnús ólafsson og Sólrún Yngva dóttir. Ráögert var að Ijúka sýningum um mánaðamótin april/mai. en þar sem ekkert lát er á aðsókn verða sýningar i viðbót. 34. sýning er á morgun i Kópavogs biói kl. 20.30. en na^ta sýning á mánudagskvöld ki 20.30 og verða þaðsiðustu sýningar. Kvöldsýningar á „Sálinni hans Jóns míns" að Kjarvalsstöðum Leikbrúöuland hefur nú sýnt Sálina hans Jóns mins að Kjarvalsstöðum i tæpan mánuð og fer sýningum nú að Ijúka aðsinni. Siðustu sýningar verða laugardaginn 17. ogsunnudaginn 18. maikl. 15. Leikstjóri er Briet Héöinsdóttir og leiktjöld og brúöur eftir Messiönu Tómasdóttur. Tónleikar Tónleikarí IMorræna húsinu Á sunnudaginn kemur. 18. mai. halda Helga Þórarinsdóttir vióluleikari og Anne Taffel pianóleikari tónleika i Norræna húsinu. Þær spila sónötu i g moll eftir Bach. Márchenbilder oftir Schumann. Vocalise eftir Rachmaninoff og sónötu í f-moll eftir Brahms. Hclga stundaði nám i Tónlistarskólanum i Reykja vik en fór siðan til Englands og nam við Northern C'ollegc of Music i Manchester. A undanförnum árum hcfur hún verið i framhaldsnámi i Bandarikjununi. fyrst hjá Peter Mark i Santa Barbara i Kaliforniu og siðan hjá Cieorge Neikrug i Boston. Anne Taffel er ungur ameriskur pianólcikari. Hún hefur spilað mikið með öörum tónlistarmönnuni i Boston og New York og i marz sl. lék hún i pianó kvartett i C'arnegie Recital Hall. Tónleikarnir hefjast kl. 8.30 og aðgöngumiðar verða seldir við innganginn. 600 hljóðfæraleikarar á skólahljómsveitamóti A morgun. laugardaginn 17. mai. verur haldið lands mói skólahljómsveita i Njarðvik. A mótinu scni háldið cr i boði skólahljómsvcitar Tónlistarskóla Njarðvikur. verða saman komnar 19 lúðrasveilir oger fjöldi hljóðfæralcikaranna um 600. A mótinu mun hver sveii leika tvö lög og að lokum spila allar sveitirnar saman. Mótið verður selt kl. 16 i iþrótta húsinu og er öllum hcimill ókeypis aðgangur. Tilkynningar Kvenfélag Kópavogs Farið veröur i heimsókn til kvenfélagsins Bergþóru i Ölfusi föstudaginn 16. mai. Farið verður frá Félags heimilinu kl. 19.30. Upplýsingar i sima 85198 Margrét. 40080 Rannveig og 42755 Sigriður. Fimleikafélagið Björk Haf narfirði heldur sína árlegu nemendasýningu sunnudaginn 18. mai kl. 15 i Iþróttahúsinu við Strandgötu i Hafnar- firði. Kökubasar kvennadeildar Eyfirðingafélagsins Munið kökubasar kvennadeildar Eyfirðingafélagsins að Hallveigarstöðum sunnudaginn 18. maikl. 14. Sprengiefnanámskeið Námskcið i mcðferð og notkun á sprengicfni verður haldiðað Hótcl Esju dagana 19,—22. mai 1980. Námskciðið er haldið i samvinnu við íyrirtækið Dyno Industrier A/S i Norcgi og umboðsaðila þess hér á landi. Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig hjá öryggis eftirliti rikisins i sima 82970. Sjúkraliðar athugið Skrifstofan verður framvegis opin frá kl. 9.30—12 frá mánudegi til fimmtudags og kl. 13— 15 á þriðjudögum og miðvikudögum. Fimir fætur Templarahöllinni 17. mai. Hlutavelta Frjálsiþrótta og sunddeild Armanns halda hlutavcltu ■.unnudaginn 18. mai kl. 14 i félagsheimili Armanns. Sumarhátið Alþýðuflokks- félaganna í Reykjavík verður haldin föstudaginn 16. mai að Brautarholti 26 (Kiwanis-húsinu). Hátiðin hefst kl. 20.30. Hljómsveit leikur fyrir dansi kl. 21 til 02. Miðnætursnarl. Bryndís og Jón Baldvin stjórna hátiðinni. Miðaverð 5000. Miðar verða seldir á skrifstofu Hclgarpótsins. Alþýðu húsinu. Húsmæðraskólinn Hallormsstað 50 ára I tilefni af 50 ára afmæli skólans hcfur verið ákveðið. að minnast þessara merku timamóta sunnudaginn 18. mai. Hátiöarhöldin hefjast kl. 14. Allireldri nemendur og velunnarar skólans velkomnir. Áætlun Akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavik Kl.8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 K 1.19.00 2. mai til 30. júní verða 5 ferðir á föstudftgum og sunnudögum. — Síðustu ferðir kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22,00 frá Reykjavfk. I. júli til 31. ágúst verða 5 ferðir alla daga nema laugardaga, þá 4 ferðir. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi slmi 1095. Afgreiðsla Rvlk símar 16420 og 16050. Al-Anon Félagsskapur aðstandenda drykkjusjúkra. Ef þú átt ástvin sem á við þetta vandamál að striða þá átt þú samherja i okkar hópi. Simsvari okkar er 19282. Reyndu hvað þú finnur þar. FráSÁÁ Kvöldsimaþjónusta SÁÁ. Frá kl. 17—23 alla daga ársins. Simi 8 15 15. Við þörfnumst þin. Ef þú vilt gerast félagi í SÁÁ þá hringdu í sima 82399. Skrifstofa SAÁ cr í Lágmúla 9 Rvk. 3. hæð. Félagsmenn I SÁÁ. Við biðjum þá félagsmenn SAÁ sem fcngið hafa sendia giróseðla vegna innheimtu félagsgjalda vinsamlegast um aö gera skil sem fyrst. Aöstoð þín er hornsteinn okkar. SÁA. Lágmúla 9 R. sími 82399. Fraðslu- og leiðbeiningastöð SÁÁ. Viðtöl við ráð gjafa alla virka daga frá kl. 9—5. SAA. Lágmúla 9 Reykjavik.simi 82399. SÁÁ — SÁÁ. Giróreikningur SÁÁ er nr. 300 i Út vegsbanka Islands. Laugavegi 105 R. Aöstoð þin er hornsteinn okkar. SÁÁ. Lágmúla 9 Rvk. Simi 82399. Sýning á kirkjumunum I galleri Kirkjumunum. Kirkjustræti 10. Reykjavik stendur yfir sýning á gluggaskreytingum. vefnaði. batik og kirkjulegum munum. Flestir eru munirmr unnir af Sigrúnu Jónsdótlur. Sýningin er opin allu virkadaga frá kl. 9— 18ogum helgarfrá kl. 9—16. Söluskattur af málverkum I fréttatilkynningu ráðuneytisins. sem birtist i dag blöðunum hinn 6. þ.m.. segir m.a. að málverkasala sé undanþegin söluskatti. Til þess að koma i veg fyrir misskilning skal tekið fram að hér er einungis átt við sölu listamanna sjálfra á eigin verkum-en ekki um sölu annarra aðila á verkum þeirra. segir i frétt frá fjár málaráðuneytinu. Sjúkraliðar Sjúkraliðaskóli Islands heldur endurmcnntunar námskeið i septcmber 1980 og marz 1981. ef næg þátt taka fæst. Upplýsingar i sima 84476 kl. 10— 12. Hrafnseyrarhátíð 3. ágúst 1980 Undanfarin tvö sumur hefur verið unnið að bygg ingarframkvæmdum að Hrafnseyri. fæðingarstað Jóns Sigurðssonar. forseta. og veröur þeim lokið í sumar. Hrafnseyrarnefnd gengst fyrir hátið að Hrafnseyri sunnudaginn 3. ágúst og verður þá opnað safn Jóns Sigurðssonar og nýja kapellan vigð. Með þessu er verið að minnast 100. ártíðar Jóns Sigurðs sonar. en i þessum mánuði eru 100 ár liöin siðan for setinn og Ingibjörg Einarsdóttir, kona hans. voru jörðuðí Reykjavik. Framkvæmdirnar að Hrafnseyri hafa að miklu leyti verið unnar fyrir fé úr Minningarsjóði Dóru Þórhalls dóttur og Ásgeirs Ásgeirssonar, framlög einstaklinga. félaga og fyrirtækja og tekjur af sölu minnispenings Jóns Sigurðssonar. en lika hefur fengizt fjárvekting úr rikissjóði og Þjóðhátiðarsjóði. Þótt margir hafi þannig stutt og styrkt þetta verkefni Hrafnscyrarnefndar vantar cnn nokkurt fjármagn til að Ijúka þvi. Frekari framlögeru þegin með þökkum. Ennþá fæst i flestum bönkum minnispeningur Jóns Sigurðssonar úr bronsi. en silfurpcningurinn er uppseldur. Úrslit í reiðhjólakeppni 12 ára skólabarna I marzmánuði fór að venju fram spurningakeppni I2 4ra nemenda um umferðarmál. Að þessu sinni tóku 4100 börn þátt í keppninni í nær öllum grunnskólum landsins. Þeir nemendur sem náðu beztum árangri öðluðust rétt til þátttöku i hjólreiðakeppni sem var haldin nú i aprílmán. á þremur stöðum: I Reykjavik. Akureyri og Egilsstöðum. Alls tóku 106 nemendur frá 50 skólum þátt i þeirri keppni og urðu úrslit scm hér segir: Akureyri: I —2. Björg Eiriksdóttir. Lundarskóla. 299 stig I .—2. Eggert Benjaminsson. Barnaskóla Ak. 299 3. Ciuðrún J. Magnúsdóttir. Glcrárskóla 294 4. Öskar Einarsson. Oddeyrarskóla 291 5. Páll Stefánsson. Barnask. Sauðárkr. 288 6. Hreiðar Valtýsson. Glerárskóla. 284 F.gilsstaAir: 1. Sveinn Þór Hallgrimsson. Egilsstaðask. 339 2. Ása Brynjólfsdóttir. Egilsstaðaskóla 306 3. Dagrún Haraldsdóttir. Egilsstaðaskóla 294 4. Pétur Friðjónsson. Grunnskóla Rcyöarfj 27° 5. Aðalsteinn Hansson.t irunnsk I .i>krú-> 6. Sigrún J.Cieirsdótlir.Cirtinnsk. Fáskrúðslj 198 i Reykjavik: 1. Sigurður Rúnarsson. Æfingaskóla KHl . i 2. Bjarni Þór Þorvaldsson. Hvassaleitissk 3()> 3wTryggvi Jónsson. öldutúnsskóla Hafn; r' 304 4 Sigurður Þór Baldur“<»n Viðist:i(Yisk.-' 5.-6. ólafur E. Jóhannss.. Flatask CiarYil' ) 5.-6. Þórarinn Sævarss. Arb.sk. Rvik 302 7. Stefán Gunnarsson. Flataskóla CJarðal ■ 8. -9. Árni Kolbeinss.. Mýrarhúsaskóla Seltj '‘9- 8.-9. Jóhannes Guðmundsson. Van u Mosf. ' : 10.—12. BjarnfreðurÓlafss.. Mýrarhsk. 292 10,—12. Kristinn Einarss. Cirunnsk. Njarðvk 292 10 —12. Krisíiiii! Liiiaikson.Grunnsk. NjarOvik 2 v 2 10 —12. ólafurGeorgsson. Melaskóla Rvik 292 13. Leifur Einar Einarsson. ölduselsskóla 291 14. Bjarni Eliasson. Gagnfræðaskóla Keflav. 288 15. HilmarStefánsson. Hvolsskóla Rangárv. 285 Ath. Vegna mismunandiaðstæöna cr stigatala ekki sambærileg milli keppnisstaða. Fjórir efstu úr Egilsstaða og Akureyrarriðlinum . ásamt 12 úr Reykjavikurriðlinum keppa til úrslita næsta haust um fcrð til.Noregs á næsta ári. En i Osló er fyrirhuguð alþjóðleg kcppni á reiðhjólum 1981. Aðalfundur ^Vmnesty Aöalfundur Islandsdeildaf alþjóðasamtakanna Amnesty lnternational var haldinn að Hótel Esju þriðjudaginn 22. april sl. I skýrslu stjórnar kom m.a. fram. að fimm starfshópar eru nú innan deildarinnar. að starfað hefur verið fyrir fimm nafngreinda sam vizkufanga og að deildin hefur tekið þátt i sérverkefn um alþjóöasamtakanna varðandi mannréttindabrot i Argentinu. Sovétrikjunum og Guatemala. svo og verkefnum varðandi börn pólitiskra fanga og barátt una gegn dauðarefsingu. Einn hinna fimm samvizku fanga er nú frjáls maður og hefur verið kjörinn á þing i heimalandi sinu, Zimbabwe (áður Rhodesiu). Fráfarandi formaður tslandsdeildar, Margrét R. Bjarnason, flutti skýrslu stjórnarinnar eftir að hafa minnzt — og beöiö viðstadda að votta virðingu minn ingu látins félaga. Corneliu M. Jóhannesson. Formaður Islandsdeildar Amnesty var kjörinn Hrafn Bragason borgardómari. Aðrir i stjórn eru Anna Atladóttir læknaritari og Anna Danielsdóttir háskólanenii. I varastjórn sitja þau Margrét R. Bjarnason. fyrrverandi forniaður. og Sigurður Magnússon blaðafulltrúi. Minningarkort kvenfélagsins Seitjarnar v/kirkjubyggingarsjóðs eru seld á bæjarskrifstofunum á Seltjarnarnesi og hjá Láru i sima 20423. Happdrætti Happdrætti Foreldra- og kennarafélags Öskjuhlíðarskóla Dregið hefur verið i happdræui Forcldra og kennarafélags öskjuhliðarskóla 5. mai 1980. Þessi númer hlutu vinning: 1. Litasjónvarp (Hitachi) nr. 14483. 2. Húsgögn frá Skeifunni nr. 4522 3. Húsgögn frá Skcifunni nr. 5554. 4. Ferð (il Irlands nr. 3078 5. Fcrð til Irlands nr. 11070. 6. Málverk eftir Jakob Hafstein nr. 4104 7. Teppi nr. 5534 8. Málvcrk cftir Valtý Pétursson nr. 2597 9. Tölvuúr nr. 12017 10. Tölvuúr nr. 8570. Vinninga má vitja i sima: 73558 (Kristinl og 40246 (Svanlaugl. Happdrætti Gigtarfélags ís- lands Dregið hefur verið i happdrætti Gigtarfélags Islands. Vinningar féllu á eftirtalin númer. Aðalvinn ingar (10 sólarlandaferðirl: Nr. 1636. 2382. 5493. 7083. 7878. 8274. 8450. 10344. 13412. 16460 auka vinningar: nr. 1557.8369. (Birt án ábyrgðarl Happdrætti Kvartmíluklúbbsins Dregið var i happdrætti Kvartmiluklúbbsins 18. april. Eftirtalin númer hlutu vinning. 1. litsjónvarps tæki á miða nr. 7807. 2. litsjónvarpstæki á miða nr. 4251. 3. Flóridaferð að verðmæti 300.000 á miða nr. 9966 4. Flórídaferð að verðmæti 300.000 á miða 11702. 5. Útvarpskassettutæki og hátalarar i bil 10120. 6. Útvarpskassettutæki og hátalarar i bíl 10052. Happdrætti Stýrimannaskóla Vestmannaeyja Dregið var i happdrætti Stýrimannaskóla Vestmanna eyja fimmtudaginn 24. april hjá bæjarfógeta. Upp komu eftirtalin númer: 1. vinningur 814 9. vinningur 3295 2. vinningur 4502 10. vinningur 3000 3. vinningur 1799 11. vinningur 4957 4. vinningur 2121 12. vinningur 1114 5. vinningur 3131 13. vinningur 1095 6. vinningur 3409 14. vinningur 4893 7. vinningur 3441 15. vinningur 1827 8. vinningur 2429 Vinninga skal vitja i sima 98 1576. Halla Jónsdóttir Happdrcetti- BLAKSAMBANDSISLANDS 15. maí 6611— Úttekt hjá Fálkanum .... Kr. 10.000.- 11334— SHG bílryksuga .... Kr. 22.500.- 10549 — Gardena grasklippur .... Kr. 29.400.- 19771 — Úttekt hjá Fálkanum .... Kr. 40.000.- 17910 — Bosch borv. + stand .... Kr.51.400.- 16. maí 3822 — Tensoi útvarpstæki .... Kr. 13.500.- 18956— SHGIokkajárn .... Kr. 19.300- 11410— Úttekt hjá Fálkanum .... Kr. 30.000.- 2700 — Úttekt hjá Fálkanum .... Kr. 40.000.- 18647— Boschborvél ....Kr. 49.500.-

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.