Dagblaðið - 16.05.1980, Síða 4

Dagblaðið - 16.05.1980, Síða 4
Utvarp næstu vika • •• Laugardagur 17. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfími. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (údr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörns dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður fregnir). 11.20 Raddir vorsins. Sigriður Eyþórsdóttir stjórnar barnatíma. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. I2d.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 l vikulokin. Umsjónarmenn: Guðmundur Árni Stefánsson, Guðjón Friðriksson ogóskar Magnússon. 15.00 í dægurlandi. Svavar Gests velur islenzka dægurtónlist til flutnings og fjallar um hana. 15.40 Islenzkt mál. Guðrun Kvaran cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfrcgnir. 16.20 „Lindargull prinsessa”, ævintýr fyrir börn eftir Zacharias Topelius í þýðingu Sigurjóns Guðjónssonr. Jónína H. Jónsdóttir les. 17.00 Tónlistarrabb; — XXVI. Atli Heimir Sveinsson fjallar um fjórða kvartett Bartóks. 17.50 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir.Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinclair Lewis. Sigurður Einarsson þýddi. Gísli Rúnar Jóns- son leikari les (24). 20.00 Grieg — Ibsen. Jón örn Marinósson kynnir fyrstu heildarútgáfu á tónlist Edvards Griegs við sjónleikinn „Pétur Gaut" eftir Henrik Ibsen. Norskir listamenn flytja ásamt Sinfóniuhljómsveit Lundúna undir stjórn Pers Dreiers. !22.l5 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun . dagsins. 22.35 „Um höfundartló undirritaós”. Þorsteinn Antonsson les frásögu sina (2). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 18. maí 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einars- I son biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Béla Sanders og hljóm sveit hans leika. 9.00 Morguntónleikar. a. Konsert í D-dúr eftir Vivaldi-Bach. Sylvia Marlowe leikur á hörpu. b. Tríósónata í E-dúr eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Ars Rediviva hljómlistar flokkurinn i Prag leikur. c. Óbókonsert í C<iúr op. 7 nr. 3 eftir Jean Marie Leclair. Heinz Holliger og félagar í Rikishljómsveitinni i Dresden leika; Vittorio Negri stj. d. Víólukon sert I C-dúr eftir Gianbattista Sammartini. Ulrich Koch og Kammersveitin i Pforzheim leika; Paul Angerer stj. 10.00 Fréttir.Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistarþáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. ll.OOMessa i kirkju Ffladelfiusafnaóarins Einar J. Gíslason forstöðumaður safnaðarins i Reykjavik prédikar. Jóhann Pálsson forstöðu- maður á Akureyri flytur ritningarorð og bæn. Kór safnaðarins syngur. Einsöngvari:; Hann'a Bjarnadóttir. Organleikari og söngstjóri: Árni Arinbjarnarson. Undirleikari á pianó: ClarenceGlad. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Um skáldskap Jóhanns Sigurjónssonar. | Atli Rafn Kristinsson cand. mag. flytur þriðja og siðasta hádegiserindi sitt. 14.00 Miódegistónleikar. a. „Vilhjálmur Tell" „Rakarinn frá Sevilla”, tveir forleikir eftir Gioacchino Rossini. Lamoureux-hljómsveitin leikur; Roberto Benzi stj. b. „Gestakoma" úr óperunni Tannháuser eftir Richard Wagner. Filharmoniusveitin i Haag leikur; Willem Otterloo stj. c. „Boðið upp í dans”, konsertvals eftir Carl Maria von Weber. Hljómsveit þýzka útvarpsins leikur; Robert Hanell stj. d. „Riddaraliðið", forleikur eftir Franz von Suppé. Sinfóniuhljómsveitin i Detroit leikur; Paul Paray stj. e. „Spánn”, hljómsveitarverk eftir Alexis Emanuel Chabrier. Hljómsveit spænska útvarpsins leikur; Igor Markevitsj stj. f. „Stundadansinn”, balletttónlist eftir Amilcare Ponchielli. Hljómsveit þýzka út- varpsins leikur; Robert Hanell stj. 15.00 Bernska Bltlanna. Saga Bítlanna fram til þess tima, er þeir öðlast frægð og gefa út fyrstu hljómplötu sína. Umsjón: Árni Blandon., Lesari með honum: Guðbjörg Þórisdóttir. 15.45 Tríó Hans Buschs leikur létt lög. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Endurtekió efni: Samsettur dagskrárþátt- ur I umsjá Svavars Gests, þar sem uppistaöan er dægurlög frá árunum 1939—44 og lesmál úr Útvarpstíðindum á sama timabili. (Áður útv. i febrúar 1975). 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikulög. Reynir Jónasson og félagar hans leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.25 Bein lína. Sigurjón Pétursson forseti borgarstjórnar Reykjavikur svarar spurningum hlustenda. Umsjónarmenn: Vilhelm G. Kristinsson og Helgi H. Jónsson. 20.30 Gítar og flauta. Gunilla von Bahr og Diego Blancho leika. a. Serenaða i D<lúr eftir Fernando Carulli. b. Flautusvíta i alþýðustil eftir Gunnar Hann. c. Inngangur, stef og til- brigði eftir Heinrich Aloys Práger. d. „Cancio del Pescador" og „Farruca" eftir Manuel de Falla. e. „Pastorale Joyeuce eftir Laurindo Almeida. f. „Tamburin” eftir Franciois Joseph Gossec. 21.05 Frá hernámi Islands og styrjaldarárunum slóari. Kristbjörg Kjeld leikkona les frásögu Rósu Sveinbjarnardóttur. 21.30 Þýzkir planóleikarar leika samtlmatónlist. 8. og siðasti þáttur: Vestur-Þýzkaland; — siðari hluti. GuðmundurGilsson kynnir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.35 Um höfundartíó undirritaós. Þorsteinn Antonsson les frásögu sína (3). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Gunnar Blöndal kynnir og spjallar um tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 19. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Valdimar örnólfsson JacquesOffenbach; Richard Bonynge stj. son pianóleikari aöstoðar. 7.20 Bæn. Séra Karl Sigurbjörnsson flytur. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfr. Forustugr. landsmálablaða (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hjalti Rögnvaldsson lýkur lestri sögunnar um „Sísí, Túku og apakettina” eftir Kára Tryggvason (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaóarmál. Umsjónarmaður: Jónas Jónsson búnaðarmálastjóri. Rætt við ólaf R. Dýrmundsson landnýtingarráðunaut um vor- beit sauðfjár. 10.00 Fréttir. I0.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar: Hljómsveit Ríkis- óperunnar I Múnchen leikur „Brottnámið úr kvennabúrinu”, forleik eftir Mozart; Eugen Jochum stj./ Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur atriði úr „Fiðrildinu”, ballett eftir Jacques Offenbach; Richard Bonynge stj. 11.00 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassísk tónlist og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Miódegissagan: „Kristur nam staóar l Eboli” eftir Carlo Levi. Jón Óskar les þýðingu sína (13). 15.00 Popp. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siódegistónleikar. Filharmoníusveitin í Stokkhólmi leikur „Læti” eftir Þorkel Sigur- björnsson; Gunnar Staern stj. / Einar Vigfús- son og Sinfóniuhljómsv. Islands leika „Canto elegianco”, tónverk fyrir selló og pianó eftir Jón Nordal; Bohdan Wodiczko stj. / Felicja Blumental og Sinfóníuhljómsveitin í Vin leika Pianókonsert í a-moll op. 17 eftir Ignaz Paderewski; Helmuth Froschauer stj. 17.20 Sagan „Vinur minn Talejtin” eftir Olle Mattson. Guðni Kolbeinsson les þýðingu sina (7). 17.50 Barnalög, sungin og leikin. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. Þriðjudagur 20. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.I0 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna Guðrún Guðlaugsdóttir byrjar lestur sögunnar „Tuma og tritlanna ósýnilegu” eftir Hilde Heisinger i þýðingu Júniusar Kristinssonar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. I0.10 Veðurfregnir. I0.25 „Áóur fyrr á árunum”. Ágústa Björns- dóttir stjórnar þættinum. Meðal efnis er smá sagan „Hlátur” eftir Jakob Thorarensen. 11.00 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónar- maður: Guðmundur Hallvarðsson. 11.15 Morguntónleikar. Vladimir Ashkenazy leikur á píanó Tvær ballöður op. 23 og 38 eftir Frederic Chopin / Christa Ludwig syngur sönglög eftir Franz Schubert; Irwin Gage leikur á pianó. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frlvaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 Islenzkt mál. Endurtekinn þáttur Guðrúnar Kvaran frá 17. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa. Léttklassísk tónlist, lög leikin á ýmis hljóðfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síódegistónleikar. Lárus Sveinsson, Jón Sigurðsson, Stefán Þ. Stephensen. Björn Einrsson og Bjarni Guömundsson leika „Intrada og allegro”, verk fyrir tvo trompeta, horn, básúnu og túbu eftir Pál P. Pálsson / Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur Sinfóniu nr. 6 í h-moll op. 74 eftir Tsjaikovský: Loris Tjeknavorjan stj. 17.20 Sagan „Vinur minn Taletjin” eftir Olle Mattsson. Guðni Kolbeinsson les þýðingu sina (8). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víösjá. l9.50Tilkynningar. 20.00 Nútlmatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 A hvítum reitum og svörtum. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 21.00 Grunntónn llfsins. Helgi H. Jónsson les erindi eftir Hrafn Sæmundsson prentara. 21.20 Septett I C-dúr op. 114 eftir Johann Nepomuk Hummel. Con Basso kammersveitin leikur. 21.45 (Jtvarpssagan: Siddharta” eftir Hermann Hesse. Haraldur Ólafsson lektor byrjar lestur þýðingar sinnar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Þjóóleg tónlist frá ýmsum löndum. Áskell Másson kynnir tónlist frá Bali; — annar hluti. ‘23.00 Á hljóóbergi. Umsjónarmaður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. Samtíma raddir og ræðubrot frá hernámi Danmerkur 1940. Fram koma m.a. Kristján konungur X, þýzki her námsstjórinn Kaupisch, Buhl forsætis- ráðherra, Christmas Möller, danski nazista- foringinn Fritz Clausen, auk ýmissa leiðtoga stríðsveldanna og fréttamanna danska út- varpsins. 23.35 Tivoli-hljómsveitin I Kaupmannahöfn leikur lög eftir Lumbye. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 21. maí ' 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn.(8.00 Fréttir). 8.I5 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: Guðrún Guðlaugsdóttir heldur áfram að lesa söguna „Tuma og tritlana ósýnilegu” eftir Hilde Heisinger í þýðingu Júníusar Kristinssonar (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. Kammersveitin í Stutt- gart leikur Italska serenöðu eftir Hugo Wolf; Karl Múnchinger stj./ Mstislav Rostropovitsj og St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leika Sellókonsert i D-dúr op. I0l eftir Joseph Haydn; Iona Brown stj. 11.00 „Sannleikurinn mun gjöra yóur frjálsa”. Prédikun eftir séra Bjarna Jónsson dómkirkjuprest, flutt á aldarafmæli Jóns Sigurðssonar forseta I9ll. Benedikt Arnkels- son cand. theol les. (( þessum mán. er öld liðin frá greftrun Jóns og konu hans i Reykjavik). 11.25 KirkjutónlisL Norski einsöngvarakórinn syngur Fjóra sálma op. 74 eftir Edvard Grieg; Knut Nystedt stj. / Franz Eibner leikur á orgel Sálmforleik og fúgu eftir Johannes Brahms um lagið „O, Traurigkeit, o, Herzeleid”. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýms- um áttum, þ.á m. léttklassísk. 14.30 Miódegissagan: „Kristur nam staóar í Eboli” eftir Carlo Levi. Jón óskar les þýðingu sina (14). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatíminn. Sigrún Björg Ingþórs- dóttir stjórnar. Hún leggur leið sína að Gunnarshólma í Mosfellssveit um sauöburðar- tímann i fylgd þriggja barna. 16.40 Tónhornið. Guðrún Birna Hannesdóttir| sér um þáttinn. 17.00 Slódegistónleikar. Sigurður Björnsson syngur lög eftir Jón Leifs, Sigfús Einarsson, Sigurð Þórðarson og Árna Thorsteinsson; Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó / Wilhelm Kempff leikur „Þrjár rómönsur”. op. 28 og „Arabesku” op. 18 eftir Robert Schumann / Itzhak Perlman og ’ Vladimir Ashkenazy leika Fiðlusónötu jnr, 2 i D-dúr op. 94a eftir Sergej Prokofjeff. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.35 Einsöngur I útvarpssal: Guórún Kristjáns- dóttir á Akureyri syngur lög eftir Sigfús Einarsson, Emil Thoroddsen, Mozart, Schumann og Richard Strauss. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. 20.00 Úr skólalifinu. Stjórnandinn, Kristján E. Guðmundsson. tekur fyrrir nám í Þýzkalandi. ttaliu og Spáni. 20.45 Ljóóræn svíta op. 54 eftir Edvard Grieg. Hallé-hljómsveitin leikur: Sir John Barbirolli stj. 21.05 Sýkingarvarnir í sjúkrahúsum. Gísli Helgason sér um dagskrárþátt. 21.30 Píanótríó i B-dúr eftir Joseph Haydn. Beaux Arts-trióið leikur. 21.45 Útvarpssagan: „Siddharta” eftir Hermann Hesse. Haraldur Ólafsson lektor les þýðingu sína (2). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Arfur aldanna” eftir Leo Deuel. 3. þáttur: Bókasafnarinn mikli Poggio Bracciolini, — fyrri hl. óli Hermannsson þýddi. Bergsteinn Jónsson les. 23.00 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árna sonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 22. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir) 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðrún Guðlaugsdóttir heldur áfram að lesa söguna „Tuma og trítlana ósýnilegu” eftir Hilde Heisinger í þýðingu Júniusar Kristinssonar (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.00 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur „Friðarkall” eftir Sigurð E. Garðarsson; Páll P. Pálsson stj./ Sigríður E. Magnúsdóttir og Kammersveit Reykjavikur flytja „Angelus Domini” eftir Leif Þórarins- son; höfundurinn stj. / Michael Ponti og Út varpshljómsveitin i Lúxemborg leika Pianó- konsert nr. 2 í E-dúr op. I2 eftir Eugen D’Albert; Pierre Cao stj. 11.00 Iónaóarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sigmar Ármannsson. Fjallað um íslenzkan skipaiðnað. 11.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til kynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóðfæri. 14.45 Til umhugsunar. Karl Helgason og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson fjalla um áfengis- mál. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. I6.15 Veðurfregnir. Í6.20 Tónlistartlmi barnanna. Egill Friðleifs sonsér um tímann. 16.40 Siódegistónleikar. Alfred Brendel leikurá pianó Sónötu nr. 32 i c-moll eftir Ludwig van Beethoven / Hansheinz Schneeberger, Guy Fallot og Karl Engel leika Píanótríó í d-moll op. 49 eftir Felix Mendelssohn. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 tslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.00 Umhverfis Hengil. Fyrsti þáttur: Austur um Mosfellsheiði til Þingvalla. Kristján Sæmundsson jarðfræðingur segir frá leiðinni. Umsjónarmaður: Tómas Einarsson. 20.30 Tónleikar Sinfóniuhljómsveitar tslands. í Háskólabíói — síðustu reglubundnu tónleikar starfsársins. Hljómsveitarstjóri: Jean-Pierre Jacquillat frá Frakklandi. Einleikarar; Guðný Guðmundsdóttir og Unnur Sveinbjarnar- dóttir. Fyrri hluta efnisskrár útvarpað beint: a. Konsertsinfónia í Es-dúr (K364) eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. b. Tvisöngur fyrir flðlu, viólu og hljómsveit eftir Jón Nordal (frumflutningur hérlendis). 21.15 Leikrit: „Hetjan” eftir Holworthy Hall og Robert Middlemass. Þýðandi: Ásgeir Hjartar son. Leikstjóri: Steindór Hjörleifsson. Per- sónur og leikendur: Holt yflrfangavörður- Valur Gíslason, James Dyke, fangi-Þórhallur Sigurðssön, Josephine Paris-Tinna Gunnlaugs- dóttir, Faðir Daly fangelsisprestur-Valdemar Helgason, Wilson fangavörður-Bjarni Ingvarsson. 22.05 Trió fyrir tréblásara eftir Fjölni Stefáns- son. Ernst Normann, Egill Jónsson og Hans P. Franzson leika á flautu, klarinettu og fagott. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 23.35 Aó vestan. Finnbogi Hermannsson kennari á Núpi i Dýrafirði sér um þáttinn. 23.00 Kvöldtónleikar. a. Concerto grosso nr. 3 í c-moll op. 6 eftir Archangelo Corelli. I. Musici-kammersveitin leikur. b. Tveir madrigalar eftir Alessandro Scarlatti. Monteverdi-kórinn i Hamborg syngur. Söng stjóri: J. Jlirgensen. c. Concerto grosso nr. 9 i e-moll op. 8 eftir Giuseppe Torelli L’Oiseau Lyre-kammersveitin leikur; Louis Kaufmann stj - 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 23. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðrún Guðlaugsdóttir heldur áfram að lesa söguna „Tuma og tritlana ósýnilegu” eftir Hilde Heisinger í þýðingu Júníusar Kristinssonar (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10:90 Frittlr^JÖ. 10 yeterfi^g JÉk.t.iJ* 10.25 „Eg man þaó enn”. Aðalefni: „Ferrtiing ardagur”, kafli úr minningum Hannesar J. Magnússonar skólastjóra. Skeggi Ásbjarnar- son sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar. Giovanni Guglielmo og Antonio Pocaterra leika Sónötu nr. 7 í a-moll fyrir fiðlu og selló eftir Giuseppe Tartini / Jacqueline Eymar, Giinter Kehr, Werner Neuhaus, Erich Sichermann og Bernhard Braunholz leika Píanókvintett í c-moll op. 115 eftir Gabriel Fauré. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassísk tónlist og lög úr ýmsum áttum.t .14.30 Miðdegissagan: „Kristur nam staðar I Eboli” eftir Carlo Levi. Jón Óskar les þýðingu sína (15). 15.00, Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli bamatfminn. Heiðdis Norðfjörð stjórnar. 16.40 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.00 Siódegistónleikar. Adelaide-kórinn og sinfóníuhljómsveitin flytja tónlist úr „Kátu ekkjunni”, óperettu eftir Franz Lehar í út- setningu fyrir kór og hljómsveit eftir John Lanchbery; John Lanchbery stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.45 Tilkynningar. 20.00 Sinfónískir tónleikar. Tónlist eftir Mozart leikin á gömul hljóðfæri. Collegium Aureum- hljómsveitin leikur. Einleikarar; Hubert Griitz og Hans Deinser. a. Hornkonsert í Es-dúr (k477) b. Karinettukonsert i A-dúr (K622). 20.45 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Sigríóur Ella Magnúsdóttir syngur íslenzk lög. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. b. Innan hvítra veggja. Erlingur Daviðsson ritstjóri á Akureyri flytur hugleiðingar frá sjúkrahús- dvöl. c. Kvæóalög. Jónas Jósteinsson fyrrum yfirkennari kveður nokkra skagfirzka húsganga. d. Kynlegur kvistur. Rósa Gísla- dóttir frá Krossgerði les sagnaþátt eftir Benjamin Sigvaldason. e. Kórsöngur: Karla- kór Reykjavikur syngur islenzk lög. Söng- stjóri: Sigurður Þórðarson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Um höfundartíð undirritaðs. Þorsteinn Antonsson heldur áfram frásögn sinni (4)1 23.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 24. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir) 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Þetta erum viðaðgera. Böm igrunnskóla Njarðvikur gera dagskrá með aðstoð Valgerðar Jónsdóttur. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 1 vikulokin. Umsjónarmenn: Guðmundur Árni Stefánsson, Guðjón Friðriksson, Óskar Magnússon og Þórunn Gestsdóttir. 15.00 1 dægurlandi. Svavar Gests velur íslenzka dægurtónlist til flutnings og fjallar um hana, — siðasti þáttur. 15.40 ^Systurnar sálugu”, smásaga eftir Arnulf överland. Árni Hallgrimsson islenzkaði. Auður Jónsdóttir leikkona les. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Börnin og umferóin. Keppt til úrslita i spurningakeppni um umferðarmál meðal skólabarna í Reykjavík. Umsjónarmaöur: Baldvin Ottósson lögregluvarðstjóri. 17.00 Tónlistarrabb, — XXVII. Atli Heimir Sveinsson fjallar um „Töfraflautu” Mozarts. 17.50 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinclair Lewis. Sigurður Einarsson islenzkaði. Gísli Rúnar Jónsson leikari les. (25). 20.00 Harmonikuþáttur. Sigurður Alfonsson kynnir. 20.30 Orðsins list á listahátið. Hulda Valtýs dóttir sér um dagskrárþátt þar sem greint verður frá helztu talsmálsliðum komandi list- hátíðar. 21.15 Á hljómþingi. Jón örn Marinósson velur sígilda tónlist og spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.35 Um höfundartíó undirritaðs. Þorsteinn Antonsson rithöfundur lýkur lestri frásögu sinnar (5). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.