Dagblaðið - 02.07.1980, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 02.07.1980, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ 1980. 19 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLTÍ 11 Starf matreiðslumanns ■ við Dvalarheimilið Hlíð Akureyri er laust til umsóknar. Starfið veitist frá I. ágúst nk. Uppl. í síma 96-22860 milli kl. 9og lOdaglega. Forstöðumaður. Starfskraftur óskast, ekki yngri en 15 ára. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13. H—319. 15— 16 ára strákur óskast i sveit. þarf að vera vanur sveita- störfum. Uppl. i síma 99—6182. Óskum eftir vönum ýtumanni til að vinna við Hrauneyjafoss. vakta- vinna. Uppl. í sima 10885 og 85024. Bílasala óskar eftir að ráða vanan sölumann strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. -H—400. Þjónustufólk óskast í kvöld- og helgarvinnu. ekki yngra en 18 ára. Uppl. á staðnum á milli kl. 3 og'5 i dag. Askur. Laugavegi 28. Kona óskast til afgreiðslustarfa, yngri en 25 ára koma ekki til greina. Umsóknareyðublöð á staðnum. Verzlunin Hringval. Hafnarfirði. Simi 53312. Bílamálari óskast nú þegar. Gott kaup fyrir góðan mann. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—179. Tveir smiðir vanir mótasmíði óskast nú þegar. Mikil vinna. Uppl. i síma 86224 og 29819. Vélstjóra og háseta vantar á 90 lesta netabát frá Djúpavogi, sem fer síðar á reknet. Uppl. í sima 97— 8918 eftir kl. 20.30. Kona óskast til afgreiðslustarfa nú þegar. Uppl. í Hagabúðinni, Hjarðarhaga 47. Síminn er 19453. I Atvinna óskast i Stúlka sem lokið hefur sveinsprófi í hárgreiðslu óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 40404. F.r 35 ára gamall, vanur verzlunarstörfum. verzlunar stjórn og sölumennsku. Óska eftir fram tiðarstarfi. Allt kemur til greina. Mikil vinna aeskileg. Tilboð sendist DB merkt „Mikil vinna." 1 Barnagæzla I Stúlka, ekki yngri en 11 ára, óskast til að gæta 3ja ára stráks úti á landi i sumar. Uppl. í sima 94-6216. Get bætt við mig börnum i daggæzlu. Uppl. gefnar í síma 24196. Stúlka óskast til að gæta 2ja ára stúlku i Fossvogi júli-mánuði. Uppl. i síma 30090. 9 Garðyrkja It Garðaúðun. Tek að mér úðun trjágarða. örugg og góð þjónusta. Hjörtur Hauksson. skrúð garðyrkjumeistari. Símar 83217 og 83708. Garðeigendur, er sumarfri 1 vændum? Tökum að okkur umsjón garða svo og slátt á öllum lóðum og svo framvegis. Tilvalið fyrir fjölbýlishús jafnt sem einkaaðila. Uppl. í símum 15699 (Þorvaldur) og 44945 (Stefán) frá kl. 1 e.h. Túnþökur Til sölu vélskornar túnþökur heim- keyrðar, sími 66385. Innrömmun r Innrömmun. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin í umboðs- sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. 11—7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—6. Renate Heiðar. Listmunir og innrömmun, Laufásvegi 58, simi 15930. Tapað-fundið Kettlingur tapaðist frá Óðinsgötu 14 B, læða. loðin. grá og hvit. Finnandi vinsamlegast hringi í sima 15498 og 28018 eftir kl. 6 á kvöldin. Lítið gullkvenúr tapaðist á mánudag á Laufásvegi. rétt austan Njarðargötu. Einkenni: rauðir steinar utan skifu. Finnandi vinsam legast láti vita í sima 11377. Spái 1 spil og bolla kl. 10—12 f.h. og 7—10 á kvöldin. Hringið i síma 82032. Strekki dúka á sama stað. Les 1 lófa og spil og spái í bolla, sími 12574. Geymið auglýsinguna. Spái í spil og bolla. Uppl. veittar i síma 29908 eftir kl. 2. Orkubót. Námskeið í alhliða líkamsrækt fyrir þá sem vilja grenna sig eða byggja upp vöðvastyrk. Uppl. á staðnum eða í síma 20950 miðvikudag, fimmtudag og föstudag kl. 7— 10 e.h. Brautarholt 22. 9 Kennsla B Skurðlistarnámskeið. Fáein pláss laus á tréskurðarnámskeið í júlí. Hannes Flosason, sími 23911. /S Sumardvöl B ‘Tek börn í sveit á aldrinum 6 til 9 ára. Uppl. i síma 43494 fyrir hádegi. 9 Einkamál B Ábyggilegur maður getur fengið keyptan VW 1302 S '71 á góðum kjörum. Uppl. í síma 44107. Bióryþmi. Yfirlit eitt ár fram í timann: Góö og slæm tímabil. varúðardagarogsamræmi á sviði líkama, tilfinningar og hugsunar. Sjá grein í Dagbl. 23.6.'80. bls. 28. Pantanir i síma 28033 kl.. 7—9. Trúnaðarmál. Tónlistarmenn-Dægurlagatextar. Vil kynnast tónlistarmönnum, sem vilja koma dægurlagatextum mínum á fram- ifæri. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast sendi svar til DB sem fyrst merkt „Dægurlagatextar 1980”. Viltu selja, leigja eða taka þátt? Iðnaðarmann, sem hefur góða hús- næðisaðstöðu, vantar vélar sem fram- leiða seljanlega hluti. Kaup, leiga eða ágóðahlutur. Ýmis handverkefni koma einnig til greina i málm- og tréiðnaði. Vinsamlegast sendið nafn og símanúmer i pósthólf 4231-124, Reykjavik. Skemmtanir B Diskóland og Dísa. Stór þáttur i skemmtanalífinu sem fáit efast um. Bjóðum nú fyrir lands- byggðina „stórdiskótek” með spegilkúlu, Ijósaslöngum, snúningsljósum. „black- light”. „stroboscope” og 30Jitakastara, í fjögurra og sex rása blikkljósakerfum. ■Sýnum einnig poppkvikmyndir. Fjörugir plötusnúðar sem fáir standast snúning. Upplýsingasímar 50513 (515601 og 22188. Ferðadiskótekin Disa og Diskó- land. Diskótekið Donna. Takið eftir! Allar skemmtanir: Hið frá- bæra, viðurkennda ferðadiskótek Donna hefur tónlist við allra hæfi, nýtt og gamalt, rokk, popp, Country live og gömlu dansana (öll tónlist sem spiluð er hjá Donnu fæst hjá Karnabæ). Ný, full- komin hljómtæki. Nýr, fullkominn ljósabúnaður. Frábærar plötukynn- ingar, hressir plötusnúðar sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanasímar 43295 og 40338 milli kl. 18 og 20. Videoþjónusta Videoþjónustan, Skólavörðustig 14, 2. hæðsiml3M5. Lánum bíómyndir. barnamyndir. sportmyndir og söng- þætti, einnig myndsegulbönd. Opið virka daga kl. 12—18, laugardaga kl. 10—12. Leitið upplýsinga. Videoþjón- ustan. 9 Ýmislegt it Til sölu vönduð sterco samstæða og nýlegt sófasett. Uppl. i síma 77753 eftir kl. 6. Nýtt símanúmer 39600 Ekki í skránni. Svara reglulega kl. 4—7 e.h. alla virka daga. Magni Guðmunds- |Son hagfr. i ^Geri viö þakrennur, I hliðgrindur og fleira. Snyrti og lagfærj hús og garða. Uppl. í síma 22446. I-------------------------------------- 'Lampaskermar. Nú er rétti timinn til að endurnýja gömlu lampaskermana. Skermagerð' Berthu M. Grímsdóttur, Holtsbúð 16, Garðabæ. Sími 40987. Garðvinna. Tökum að okkur hellulagnir, kanthleðslur og annan frágang á lóðum. Gerum tilboð ef óskað er. Uppl. í' símum 43158 og 45651 eftirkl. 19. ______________________________________ r Garðsláttuþjónusta. Tökum að okkur slátt á öllum lóðum. | Uppl. í síma 20196. Geymið auglýsing-. ' una. . _ Sprunguviðgerðir. i Annast alls konar þéttingar og viðgerðir 'á húsum. Geri föst tilboð. Vönduð vinna. Andrés, sími 30265 og 92-7770. ! jGarðsláttur. ( ' ~ Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-,1 'fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum, geri tilboð' ef óskað er. Sanngjarnt verð. Guð- mundur, simi 37047. Geymið auglýsing- I Dyrasimaþjónustan. Við önnumst viðgerðir á öllum tegund- um og gerðum af dyrasímum og innan- hústalkerfum. Einnig sjáum við um upp- setningu á nýjum kerfum. Gerum föst -verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vin- samlegast hringið í síma 22215. Geyrhið auglýsinguna. ----------------:--------------ar":" Hurðasköfun, hreinsum upp og berum á úti- og inni- hurðir og karma. Sími 11595 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 18. Bilanaþjónusta. Er einhver hlutur bilaður hjá þér, athugaðu hvort við getum lagað hann?! Sími 76895 frá kl. 12—13 og 18—20. Geymið auglýsinguna. Garðeigendur athugið. i Tek að mér flest venjuleg garðyrkju- ogí sumarstörf. Svo sem slátt á lóðum, lag-j færingar á girðingum, kantskurð og hreinsun á trjábeðum og fleiru. Utvega einnig húsdýraáburð og „gróðurrtiold., Geri tilboð ef óskað er. Sanngjarnt verð.: Guðmundur sími 37047. Geymið auglýsinguna. Fyllingarefni og gróðurmold. Höfum til sölu fyllingarefni og gróður- mold. Tökum að okkur jarðvegsskipti og húsgrunna. Leigjum út jarðýtur og' gröfur. Uppl. í síma 40086 og 81793. Tökum að okkur smiði og uppsetningu á þakrennum og niður- fallspípum, útvegum allt efni og gerum; verðtilboð ef óskað er. örugg þjónusta. Látið fagmenn vinna verkið. Blikk- smiðjan Varmi hf., heimasimi 73706 eftir kl. 7. Dyrasimaþjónusta. ~3' önnumst uppsetningar á dyrasímum og kallkerfum. Gerum föst tilboð I nýlagnir. Sjáum einnig um viðgérðir á dyrasímum. Uppl. í síma 39118. I Hreingerníngar i Tek að mér ræstingu í skrifstofum, stigagöngum og aðrar' hreingerningar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—318.; Hreingerningafélagið Hólmbræður. / Unnið á öllu Stór-Reykjavlkursvæðinui fyrir sama verð. Margra ára örugg, þjónusta. Einnig teppa- og húsgagna- hreinsun með nýjum vélum. Siman 50774 og 51372. Hreingerningarstöðin Hólmbræður. •önnumst hvers konar hreingerningar stórar og smáar í Reykjavík og nágrenni.. lEinnig í skiptum. Höfum nýja, frábæra! teppahreinsunarvél. Símar 19017 og, 77992, ÓlafurHólm.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.