Dagblaðið - 23.07.1980, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 23.07.1980, Blaðsíða 12
!fc DAOBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 23. JULl 1980. DAGBLADIÐ. MIÐVIKUDAGUR23. JÚLÍ1980. Iþróttir Iþróttir Iþróttir rottir 13 Iþrottir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Skiptingverðlauna íMoskvutilþessa Skipting verðlauna i ólympiuleikunum hefur veríð þannig til þessa: gull silfur brons alls Sovétrikin 10 8 3 21 A-Þýzkaland 5 8 5 18 Ungverjaland 2 1 2 5 Bretland 1 2 — 3 Kúba 1 — — 1 Grikkland 1 — — 1 ítalia 1 — — 1 Sviþjóð 1 — — 1 Búlgaría — 1 2 3 Norður-Kórea — 1 1 2 Rúmenfa — 1 1 2 Ástralia — — 4 4 Pólland — — 2 2 Tekkóslóvakla — — 1 1 Jamaic — — 1 1 Sovétmenn sigruðu með yf irburðum íflokkafimleikum Sovétmenn sigruðu með yfirburðum i flokka- kepnni karia i fimleikum, sem lauk i gær. Hlaut sovézki flokkurinn rúmlega 8 stigum meira en næsta lið, sem var A-Þýzkaland en þessar tvær þjóðir einoka algerlega verðlaunin i leikunum. Sovétmenn hlutu 589,6 stlg, A-Þjóðverjar 581,15, Ungverjar 575,00 Rúmenia, Búlgaria 571,55, Tékkóslóvakia 569,8, Kúba 563,2, Frakkland 559,20, Norður- Kórea 551,35. Landsliðið íf rjálsum valið f yrir Kalott-keppnina Landslið íslands i frjilsiþróttum sem keppa mun f Kalottkeppninni hefur nú veríð valið. Alls eru f lið- inu 23 kariar og 16 konur. Nýllðar i karialiðinu eru þeir Magnús Haraldsson, Unnar Vilhjálmsson, Kari Jónsson, og Kristjin Gissurarson. Nýliðar i kvenna-l liðinu eru Sigurbjörg Karisdóttir, Helga Unnarsdótt-: ir, og Elin Gunnarsdóttir. Þeir sem mesta reynsluna hafa eru hins vegar Val-i hjörn Þorliksson og Erlendur Valdemarsson, i karlaliðinu en GuðrúA Ingólfsdóttir og l.ilja Guö- mundsdóttir i kvennaliðlnu. Kalottkeppnln fer fram f Reykjavfk 9. og 10. igúst nk. og verða keppendur 240. Keppnin er landshluta- keppni f frjilsiþróttum milli Norður-Finna, Norður-' Svia, Norður-Norðmanna og tslendinga. Liðstjóri islenzka liðsins er Magnús Jakobsson og er hann einnig einvaldur við val þess. Landslið — karlar: 100 m: Oddur Sigurðsson, Sigurður Sigurðsson. 200 m: Oddur Sigurðsson, Sigurður Sigurðsson. 400 m: Oddur Sigurðson, Aöalsteinn Bernharðsson. 800 m: Jón Diðriksson, Gunnar Páll Jóakimsson. 1500 m: Jón Diðriksson, Gunnar Páll Jóakimsson. 5000 m:> Jón Diðriksson, Ágúst Þorsteinsson. 10000 m: Gunnar Snorrason, Magnús Haraldsson. 110 m gr.: Elías Sveinsson, Stefán Hailgrimsson. 400 m gr.: j Aðalsteinn Bernharðsson, Stefán hallgrímsson. 3000 m hindr.: Sigurður P. Sigmundsson, Ágúst Ásgeirs- son. Hastökk: Unnar Vilhjálmsson, Stefán Friðleifs-' son. Langstökk: Jón Oddsson, Friðrik Þór Óskars- son. Þristökk: Friðrik Þ. Óskarsson, Kári Jónsson. Stangarstökk: Kristján Gissurarson, Valbjörn Þor- láksson. Kúluvarp: Hreinn Halldórs- son, Öskar Jakobsson. Kringlukast: Óskar Jakobs- son, Erlendur Valdemarsson. Spjótkast: Sigurður Einarsson, Einar Vilhjálmsson. Sleggjukast: Er- lendur Valdemarsson, Óskar Jakobsson. 4 x 100 m boðhlaup: Oddur Sigurðsson, Sigurður Sigurðssoh, Aðalsteinn Bernharðsson, Vilmundur Vilhjálmsson. 4x400 m boðhlaup: Oddur Sigurösson, Aðalsteinn • Bernharðsson, Stefán Hallgrímsson, Þorvaldúr Þórsson. Landslið — konur: 100 m: Helga Halldórsdóttir, Oddný Árnadóttir. 200 m: Helga Halldórsdóttir, Oddný Árnadóttir. 400 m: Sigríður Kjartansdóttir, Rut Ólafsdóttir. 800 m: Rut Ólafsdóttir, Ragnheiður Ólafsdóttir. 1500 m: Ragnheiður Ólafsdóttir, Lilja Guðmundsdóttir. 3000 m: Lilja Guðmundsdóttir, Sigurbjörg Karls- dóttir. 100 m gr: Helga Halldórsdóttir, Þórdís Gísla dóttir. 400 m gr.: Sigurborg Guðmundsdóttir, Hrönn Guðmundsdóttir. Hástökk: Þórdís Gísla- dóttir, María Guðnadóttir, Langstökk: Helga Hall- dórsdóttir, Þórdís Gísladóttir. Kúluvarp: Guðrún Ingólfsdóttir, Helga Unnarsdóttir. Kringlukast: Guðrún Ingólfsdóttir, Elín Gunnarsdóttir. Spjót- kast: Dýrfinna Torfadóttir, íris Grönfeldt. 4x100 m boðhlaup: Helga Halldórsdóttir, Oddný Árna- dóttir, Sigríður-Kjartansdóttir, Þórdís Gisladóttir. 4 x 400 m boðhlaup: Helga Halldórsdóttir, Sigríður Kjartansdóttir, Oddný Árnadóttir, Rut Ólafsdóttir. Blikar sluppu naumlega fyrir horn á Sigluf irði —sigruðu 3. deildarlið staðarins 2-0 í bikarnum í gærkvöld Breiðabliksmenn komust heldur I illa að opna Blikavörnina. Þó virtist I Þegar liðið var fram yfir venjulegan betur f krappan dans norður i Siglu- firði I gærkvöld er þeir mættu 3. deild- arliði staðarins f 8-liða úrslitum bikar- keppni KSÍ. Þelm tókst að sigra 2—0 eftir mikinn barnlng þar sem heimalið- ið ittl sfzt mlnna I leiknum. Gffurlegur ihugi 'var fyrír leiknum i Siglufirði og lætur nærri að allir þeir sem vettlingi gitu valdið hafi verið saman komnir i vellinum. Leikurinn hófst kl. 20 f gær en kl. 18 voru öll bflastæði f kringum völlinn full. Menii komu einfaldlega snemma og lögðu bilum sinum og löbb- uðu svo lieim i mat, til að vera nú öruggir um að enginn stæli stæðinu. KS sótti mikið allan leikinn en tókst sem mikillar taugaveikiunar gætti hjá þeim og ekki er gott að segja hvernig farið hefði ef Breiðablik hefði ekki fengið vítaspyrnu á 9. mínútu. Úr henni skoraði Sigurður Grétarsson af öryggi aðvanda. Mjög umdeilt atvik gerðist um miðj- an fyrri hálfieikinn. Þá myndaðist mikil þvaga fyrir framan mark Blik- 'anna. Upp úr henni átti einn Siglfirð- ingurinn skot á mark en Einar Þór- |hallsson bjargaði á marklinu. Margir vildu halda því frám að hann hefði spyrnt knettinum fyrir innan marklinu en ágætur dómari leiksins, Guðmundur Sigurbjörnsson, varekkiásamamáli. leiktíma bætti Þór Hreiðarsson svo við öðru marki Blikanna og innsiglaði sig- urinn, sem var þó á tæpasta vaði. Minnir leikur þessi i alla staði mjög svo á heimsókn Valsmanna í bikarnum 1978. Valursigraðiþá2—Oíhörkuleik. -bA. Þór Hreiðarsson (t.v. i myndinni) og félagar hans komust i krappan dans á Siglufirði i gærkvöld. Þór skoraði sið- ara mark liðs síns er komið var fram yfir venjulegan leiktima. Sundkeppnin á ólympíuleikunum í Moskvu: Hrokkinhærður Leningradbúi stakk aðra af í 1500 metrum — Setti heimsmet ogsynti innan við 15 mínútur. Breti ólympíumeistari í 100 m bríngusundi og sigurganga austur-þýzku stúlknanna heldur áf ram Vladimir Salnikov, tvftugur hrokkin- hærður stúdent fri Leningrad, sigraði með gffuriegum yfirburðum f 1500 m skríðsundi i ólympfuleikunum f Moskvu i gær. Setti heimsmet. Synti i 14:58.27 mín. og er fyrstl maðurinn f heiminum, sem syndir vegalengdina innan við 15 mlnútur. Innan við mfn- útu hverja 100 metra. Undravert. Bandariski ólympfumeistarínn og Óvænt tap Reynismanna í B-riðlinum — keppnin í 3. deildinni komin vel á veg í öllum riðlunum og víðast hvar hörkukeppni að vanda F-riöill Jæja, góðir hilsar, þi er það þriðja deildln rett eina ferðina. Um helgina voru leiknir einir 15 lelkir viðs vegar um landið og að vanda birtum við úr- slitin f þeim liír i eftir svo og stöðuna i riðlunum. Einu viljum við þó koma i framfæri iður en lengra er haldið og það er ibending til þeirra Óðinsmanna að hafa endilega samband við fþrótta- sfðuna þótt þeir tapi lelkjum sinum. Einu úrslitin sem komu verulega i óvart um helgina var tap Reynis fyrir Leikni en þeir Breiðholtsbúar eru svo sannariega undarlegir i mörgum sviðum. Hru búnir að missa af öllum möguleikum i riðlinum en taka svo upp i þvf að vinna efsta liðið. En hvað um það.hérbyrjumvið. A-riðill ÍK-Óöinn5-3(1-1) Þetta var hrökuleikur. Tvívegis yar jafnt — síðast 2—2 en síðan tóku ÍK- menn leikinn i sínar hendur. Kópa-I vogsliðið hefur nú náð Reyni, Sand-, gerði, að stigum en harla verður það að| teljast ólíklegt að þeir vinni riðilinn. Til j gamans má geta þess að í fyrri leik lið- anna, sem fram fór i Sandgerði, sigraði epla frískandi jogurtdrykkur hollur og svalandi Mjólkursamsalan í Reykjavík Reynir 8—0!!! Hvað um það, mörk IK, gegn Óðni skoruðu þeir Jóhann Sæv- arsson 2, Ólafur Pedersen 2 og Ingimar Bjarnason. Þá brenndi ÍK af víta- spyrnuaðauki. -SSv. Leiknir-Reynir2-1 (0-1) Þetta var hörkuleikur og voru 4 gul spjöld á lofti áður en yfir lauk. Gestirn- ir höfðu undirtökin i fyrri hálfleiknum og náðu þá forystunni. Leiknismenn voru þó ekki á því að gefa sig í s.h. og náðu að skora tvívegis. Fyrst jafnaði Þorsteinn ögmundsson metin og síðan skoraði Kjartan (hvers föðurnafnið vantar) sigurmarkið. -SSv. Katla-Léttir2-6(1-3) Þeir voru „léttari á sér gestirnir framan.af og komust þá í 3—0. Um miðjan fyrri hálfleikinn tóku heima- menn við sér og skoruöu eitt mark sitt hvorum megin við hálfleik og minnk- uðu muninn í 2—3. Árreynslan hafði hins vegar farið endanlega með úthald- ið og það sem eftir lifði skoruðu Léttis- menn þrívegis til viðbótar án svars frá heimamönnum. Það er því hægt að segja um Kötlu-menn að þeir eru eins og eldfjallið fræga — algerlega óút- reiknanlegir. Mörk Kötlu skoruðu Sæ- mundur Runólfsson og Salvar Július- son. Fyrir Létti skoruðu Svavar Guðnason 2, Þórir Jóhannsson, Sig- urður örn Sigurðsson, Kristinn Hjalta- son og Sverrir Gestsson. Staðan í riðlinum er þá þessi: Reynir ÍK Leiknir Léttir Óðinn Katla Hekla 36- 7 35-19 26-11 19-18 15-18 10-38 9-39 B-riðill Hveragerði-Grindavlc 1—8 (1-4) Ekki hafði þessi leikur staðið nema frutn \lW*Zji mínútu er Jósep Ólafsson kom gestun- 'uiii á bragðið með ágætu marki. Var það eins og vítamínsprauta á Grindvik- ingana, sem höfðu dyggan stuðning að- dáenda sinna að heiman. Þrátt fyrir það tókst Helga Þorvaldssyni að jafna fyrir Hveragerði á 6. mínútu. Það var þó alit sem heimaliðið megnaði því mörkunum rigndi niður. Haukur And- résson bætti öðru markinu við á 38. inín., hörkuneglingí vinkilinn. Einar J. Ólafsson kom UMFB í 3—1 á 40. mín- útu og mín. síðar skoraði Sigurgeir Guðjónsson sitt fyrsta mark af fjórum. Síðari hálfleikurinn var varla hafinn er Sigurgeir bætti enn stöðuna, 5—1. Haukur Andresson var aftur á ferðinni á 62. minútu og Sigurgeir átti svo tvö síðustu mörkin á 67. og 82. minútu. Hefur hann nú skorað 10 mörk í þremur leikjum, en lengst af á ferlinum lék hann stöðu miðvarðar. -gh/-SSv. Víöir-Afturelding 1-0 (0-0) i Með þessum sigri sinum hafa Víðis- menn að öilum líkindum tryggt erki- óvinum sinum úr Grindavik sigurinn í B-riðiinum. Víðir átti mun meira í þessum leik allan timann en tókst aðeins að skora eitt mark þrátt fyrir mýgrút tækifæra. Mark þetta var af allra ódýrustu gerð. Daníel Einarsson 'miðherji var eitthvað að gaufa með Iknöttinn við vítateigslínu og fann eng- an samherja. Sendi hann þá knöttinn Iaust frá sér i átt að markinu og varð vafalítið enn meira undrandi en allir aðrir til samans er hann uppgötvaði að tuðran lá i netinu. Hafði markvörður Aftureldingar, sem átti annars góðan jleik, misreiknaðsig iila þarna. '-emm. Grótta Njarðvík 0—0 Þessi leikur var ekki tíðindamikill og Gróttumenn sýndu hæfilegt kæruleysi að þessu sinni. Skröpuðu rétt svo í lið og Árni Guðmundsson, miðherji, plantaði sér í markið. Það kom sér þó ekki illa því hann gerði sér lítið fyrir og varði vítaspyrnu frá Hauki Jóhanns- syni um miðjan fyrri hálfleikinn. Þetta var bezta tækifæri leiksins til að skora og gerðist fátt markvert í síðari hálf- leik. Staðaní riðlinum: Grindavík Njarðvík Afturelding Viðir Grótta Stjarnan Hveragerði 8 7 0 1 24- 7 7 4 3 0 15- 6 8 5 12 8 4 13 8 13 4 7 2 0 5 8 10 7 16- 9 23-12 9- 15 13-22 7-36 14 11 11 9 5 4 2 C-riðill HÞV-Skallagrímur 2-2 (1-2) Þetta var tækifæri HÞV-manna til að komast i efsta sæti riðilsins en Skallagrimsmenn voru ekki á þeim buxunum að láta toppsætið af hendi átakalaust. Gunnar Jónsson náði for- ystunni fýrir Skallagrim um miðjan fyrri hálfleikinn en Sæmundur Víg- lundsson jafnaði skömmu síðar fyrir HÞV. Gunnar var aftur á ferðinni litlu síðar og kom gestunum i 2—1. Elís Víg- lundsson, bróðir Sæmundar, jafnaði fyrir HÞV um miðjan siðari hálfleikinn eftir slæm mistök markvarðar. Undir lokin fékk HÞV tvö dauðafæri, sem ekki nýttust. b./-SSv. Snæfell-Reynir 5—0 (5—0) Þrátt fyrir látlausa sókn allan leikinn tókst Snæfeilingum aðeins að skora í fyrri hálfleik og notuðu þar að auki ekki vítaspyrnu er þeir fengu. Reynis- liðið hafði litið í heimamenn að segja og áður en yfir lauk voru mörkin orðin fimm en hefðu þó getað orðið mun ^fleiri. Þau skoruðu: Pétur Rafnsson 2, Sævar Gunnleifsson, Davíð Sveinsson logeitt varsjálfsmark. ÞIN/-SSv. i Staðan í riðlinum: Skallagrímur 7 4 3 Bolungarvík 7 4 1 ;HÞV 6 3 2 Vikingur 5 1 3 Snæfell 6 1 1 Reynir 5 0 0 0 23-10 2 19-14 1 17- 7 1 15- 6 4 11-12 5 3-39 D-riðill Lerrtur-Magni 0-3 (0-1) Magnamenn léku gegn sterkum vindi í fyrri hálfleik en skoruðu engu að síður 50 f rumreglur í golf i athugaðar með aðstoð Bogga blaðamanns Teiknarínn snjalli, Ragnar Lir, sem er mikill golfihugamaður, hefur gefið út bók i nafni vinar sfns Bogga — 50 frumreglur i golfleik. Litla bók, sem fer þægilega i rassvasa golf manna. Eins og nafnið ber með sér er þarna faríð yfir frumreglur golfiþróttarinnar og teikning af Bogga i öllum blað- siðum. Bókinni er ætlað að auðvelda kylfingum iþrótl sina en fiar eða engar íþróttagreinar byggja i jafn-flóknum reglum og cinmitt golfið. Fyrirmynd að bókinni er amerisk en Boggi gerír hana islenzkarí en flest. I ríinann Gunnlaugsson, formaður Golfklúbbs Akureyrar, las handrit að bókinni. Hann er vel að sér i golfregl- um og Konrið Bjarnason, formaður Golfsambands íslands, hefur fagnað útgifu þessa litla, smekklega kvers. -hsim. eina markið og var þar að verki Sig- urður Illugason. Heimaliðið sótti mjög stíft allan fyrri hálfleikinn og fékk færi á að jafna er dæmd var vitaspyrna á Magna. Hún nýttist ekki sem skyldi og því var staðan óbreytt í hálfleik. Hringur Hreinsson bætti siðan við tveimur mörkum í síðari hálfleiknum og tryggði Magna góðan sigur. Stefnir nú í hörkueinvígi KS og Magna þar sem Árroða-menn virðast vera að Ieysast upp í einum allsherjar glundroða. -GSv. KS-Árroðinn 3-0 (0-0) KS sigraði Árroðann 3—0 i frekar jöfnum leik á Siglufirði á laugardag. ÖU mörk Siglfirðinga voru skoruð á sjö mínútna kafla um miðjan síðari hálf- leik. Jafnræði var með liðunum lengi vel en á 65. mín. skoraði Sigurjón Er- lendsson fyrsta mark KS beint úr horn-j spyrnu. Það setti leikmenn Árroðans heldur betur úr sambandi um stund þvíi rétt á eftir renndi Þorgeir sér í gegnum vörn þeirra og skoraði. 2—0. Á 72. min. skoraði Björn Sveinsson þriðja mark KS — komst frír að markinu. Siðan jafnaðist leikurinn aftur og fleiri mörk voru ekki skoruð. Dómgæzla Rafns IIjaltalín var sæmileg. bA. Staðan í riðlinum: Magni 6 3 1 2 15- 9 7 KS 5 2 2 111-66 HSÞb 5 2 2 1 8-7 6 Árroðinn 6 2 2 2 9-12 6^ Leiftur 6 114 5-14 3 E-riðíll Reynir-USAH 5-1 (2-1) Reynismenn höfðu tögl og hagldir allan tímann og aldrei var vafi um sig-' urinn. Felix Jósafatsson skoraði strax í upphafi fyrir heimamenn og Jens Sig- urðsson bætti öðru marki við. Siðan lagaði Hafliði Kristmundsson stöðuna en i síðari hálfleik jókst sóknarþungi Reynismanna enn um allan helming. Garðar Níelsson, Björn Friðjónsson 2, skoruðu hin mörk Reynismanna. -GSv. Dagsbrún-Efling 6—1 (3—1) Þar kom að þvi að Dagsbrúnarmenn i unnu enda var mótstaðan i algeru lág-| marki. Lítið er um leikinn að segja ann- að en það að heimaliðið hafði yfirburði í eins og tölurnar gefa glöggt tii kynna. | Zophonías Árnason skoraði þrennu,' Björgvin Steindórsson 2 og Hafþór Helgason I fyrir Dagsbrún en Þórarinn Illugason skoraði fyrir Eflingu. -GSv.! Staðan i riðlinum: Reynir 6 5 0 1 18-6 10 Tindastóll 5 5 0 0 13- 1 10! Efling 6 2 0 4 8-24 4| Dagsbrún 6 10 5 9-10 2; USAH 5 10 4 6-13 21 Einherji-Leiknir 2-0 (0-0) Sennilega er það einsdæmi hérlendis að þrir leikmenn úr sama liðinu séu í ieikbanni í sama Ieiknum. Það henti iið Leiknir gegn Einherja og var því bjartsýnin ekkert yfirgnæfandi í þeirra herbúðum að vonum. Einherji sótti mjög allan fyrri hálfieikinn og voru Leiknismenn þá heppnir að fá ekki á sig mark eða mörk. M.s. small knöttur- inn í þverslá marks Leiknis og víta- spyrnu var sleppt á gestina. í upphafi síðari hálfleiks gerðist síðan nokkuð umdeilt atvik. Einn leik- manna Leiknis brunaði þá upp völlinn, lék á eina 4 leikmenn áður en hann gaf á Ólaf Ólafsson. Hann lék á tvo til við- bótar en var þá illa hrint innan víta- teigs, nálægt vitapunkti. Allir bjuggust við vítaspyrnu en síðan var aðeins dæmd aukaspyrna og brotið fært út fyrir teig!!! Á 60. mínútu kom svo fyrra mark Einherja. Ólafur Ár-, mannsson, sennilega hæsti ieikmaður fsiandsmótsins, 2,05 m, stökk þá hæst allra eftir hornspyrnu og skallaði i netið. Er um 10 mín. lifðu af leiktím- anum skoraði Aðalbjörn Björnsson síðara mark Einhverja. Súlan-Valur2-1(0-0) Óheppnin riður ekki við einteyming ;hjá þeim Valsmönnum. Þeir tóku for-| justu í leiknum með marki Rúnars Sig-! urjónssonar og fengu rétt á eftir víta-l spyrnu. Jens Einarsson, landsliðsmark- vörður úr handknattleiknum, gerði sér; 'þá lítið fyrir og varði með tilþrifum. Siðan jafnaöi Súlan með marki liand- knatileiksmannsins Ársæls Hafsteins- !sonar (úr ÍR) og sigurmarkið skoraði, iÓttar Ármannsson en ekki er hægt að; segja annað en Stöðfirðingar hafi', isloppið naumlega fyrir horn þarna. Pétur kemur — Péturfer — Pétur Bjarnarson verður þjálfari Aftureldingar íhandknattleiknum Pétur Bjarnarson, kunnasti hand- knattleiksþjilfari i íslandi, mun þjilfa leikmenn Aftureldingar, sem leika i 2.) deild, næsta keppnistimabil. Æfingar eru meira að segja þegar hafnar hji Aftureldingu — æft i þriðjudögum og fimmtudögum kl. 19.30 i fþróttahúsinu | að Varmi. Stefnan sett i 1. deildina. Pétur Jóhannesson, sem hefur þjilf- að og leikið með Aftureldingu, mun leika með Fram næsta keppnistimabil. Hefur tilkynnt félagaskipti. Stefin Gunnarsson, leikmaðurinn kunni i Val, mun þjilfa og leika með Árbæjarliðinu Fylki í 1. deild næsta keppnistfmabil. -hsím. heimsmeistarinn 1978, Brian Goodell, USA, itti eldra heimsmelið 15:02.40 mfn. sett i Montreal fyrir fjórum irum. Áður en Bandaríkjamenn ikviðu að keppa ekki i ólympfuleikunum var talið að keppni Salnikov og Goodell yrði cinn af hipunktum Moskvu-leik- anna. Í gær synti Salnikov hverja 100 m i nikvæmlega 60 sekúndum en gaf svo vel i i siðustu 200 metrunum og bætti heimsmetið. „Timinn sannar að ég er bezti sundmaðurinn f heiminum i þessari vegalengd," sagði sovézkl ris- 'inneftirsundið. 1 Gifurleg keppni var um annað sætið jOg þar sigraði Alexander Chaev, Sovét- jríkjunum, Ástralíumanninn Max Metzker. Það var fyrst á ólympfuleik- uiium í MUnchen 1972, sem 1500 m ;voru syntir innan við 16 min. af Mike Burtun, USA. Nú syntu allir átta kepp- endurnir í úrslitasundinu langt innan við 16mínúturnar. Bretinn Duncan Goodhew sannaði, að hann er fljótasti bringusundsmaður heims, þegar hann sigraði örugglega i 100 m bringusundinu í Moskvu í gær. jSigur, sem nær allir höfðu reiknað með. Alexander Fedorovsky, Sovét- rikjunum, hafði forustu fyrstu 50 metrana en Goodhew, sem er 23ja ára, 'náði forustunni strax eftir snúninginn. :Eftir það voru gullverðiaunin örugg- 'lega hans, þó annar Sovétmaður, Arsen jMiskarov, veitti honum um tima nokkra keppni. Yfirburðir austur-þýzku stúlknanna héldu áf'ram í sundlauginni. Voru í 'þremur fyrstu sætunum í 400 m skrið- jsundi. Hin 16 ára Ines Diers sigraði. Tvær þær fyrstu syntu á betri tima en gamla ólympíumetið. | í undanúrslitum í 100 m flugsundi náði hollenzki risinn Kees Vervoorn beztum tíma, 55.02 sek., — aðeins 'betri en sænski heimsmethafinn Per Arvidsson, sem synti á 55.05 sek. David Lopez, Spáni, varð þriðji á 55.47 sek. og Bretinn Gary Abraham fjórði á ;55.53 sek. Þrátt fyrir þessa tima er Sví- inn talinn hafa mesta möguleika að hljóta gullverðlaunin í úrslitasundinu í dag. ! riölakeppni í 100 m baksundi kvenna náðu tvær austur-þýzkar stúlk- ur beztu tímunum. Rica Reinisch setti nýtt heimsmet — 1:01.50 mín. 1500 m skriðsund, úrslit: Ólympiu- og heimsmet 15:02.40 mín. Brian Goodell, USA, 1976. 1. Vladimir Salnikov, Sovét, 14:58.27 2. Alexander Chaev, Sovét, 15:14.30 ,3. Max Metzker, Ástraiiu, 15:14.49 4. RainerStrohbach, A-Þýzkl. 15:15.29 5. Borut Petric, Júgóslavía, 15:21.78 6. Rafael Escalas, Spáni, 15:21.88 7. Zoltan Wladar, Ungverjal. 15:26.70 8. Eduard Petrov, Sovét, 15:28.24 100 m bringusund ksrls, úrslit: l. Duncan Goodhew, Bretlandi,l:03.34 1:03.82 1:03.96 2. Arsen Miskarov, Sovét, 3. Peter Evans, Astralíu, 4. Alexander Ferorovsky, Sov. 5. Janos Dzvonyar, Ungverjal. 6. Lindsay Spencer, Ástralía, 7. Pablo Restrepo, Kolombíu, Alban Vermes, Ungverjalandi, var dæmdur úr leik. 1:04.00 1:04.67 1:05.04 1:05.91 400 m skriösund kvenns, úrslrt: Ólympfumet 4:09.89 min. Petra Tliue- mer, A-Þýzkalandi 1976. Heimsmet 4:06.28 Tracey Wickham, Ástralfu, 1978. 1. Ines Diers, A-Þýzkalandi, 4:08.76 2. Petra Schneider, A-Þýzkal. 4:09.16 3. Carmela Schmidt, A-Þýzkal. 4:10.86 4. Michelle Ford, Astraliu, 4:11.65 5. Irina Aksynovoa, Sovét, 4:14.40 6. Annelies Maas, Hollandi, 4:15.79 7. Reggiede Jong, Hollandi, 4:15.95 8.01gaKlevakina, Sovét, 4:19.18 NúláguDaniríþví! Danir ligu óvænt fyrir Spinverjum i ólympiuleikunum f gærdag er þjóðirn- ar mættust i handknattleikskeppni leik- anna. Spinverjar sigruðu 20—19 i æsi- speniiandi leik og er nú hætt við að Dönum hafi mislikað. Júgóslavir unnu Ungverja 19—10, sfðan Sviss 26—21. Þí sigruðu A-Þjóðverjar Tékka 16— |10. t knattspyrnunni unnu Sovétmenn Zambfu 3—1, Spinverjar og Sýriand gerðu jafntefli 0—0, Kúba sigraði Venezúela 2—1. • 1 körfuknattleikskeppninni sigruðu .Júgóslavar Pólverja 129—91 og aðrir leikir voru ekki i dagskri. í blakkeppninni unnu Búlgarir Kúbu 3—1, ítalir Tékka 3—2 og Pólverjar unnu Rúmenu 3—1 en Pólverjar eru núverandi ólympiumeistarar i bluki. -micro Sýningarskúta okkar, GEM, er til sölu. Sýningarskúta okkar, GEM, er nú til sölu. Hún er búin öllum þeim seglum er þarf til keppni og fjölskyldusiglinga. GEM er með uppdraganlegan stálkjöl og er því auðveld í flutningum. Flutningavagn með bremsu- og Ijósabúnaði fylgir. í siglingakeppni sem haldin var vegna íþróttahátíðar 1980 var GEM í öðru sæti, þ.e. 40 sek. á cfrir fyrsta báti. istækni hff. Ármúla 22 - Símar 34060- 34066.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.