Dagblaðið - 23.07.1980, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 23.07.1980, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 23. JÚLÍ1980. C< I DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHGLT111 Viljum kaupa lítið, færanlegt. svarthvítt sjónvarps- tæki , nýuppgert svarthvítt 24" sjónvarpstæki til sölu á sama stað. Uppl. i síma 18959. Notað eða nýtt. Viljum kaupa hakkavél, farsvél og fleiri áhöld fyrir litla kjötvinnslu. Uppl. í síma 99—3861 eða 99—3771. Poppkornsvél. Poppkornsvél óskast til kaups nú þegar, einnig óskast leiktæki til kaups. L'ppl. I símum 66821 og 66793. Skólaritvél óskast. j Uppl. isíma 10598. , ------------------------------—— l.opape.vsur óskast. Kaupum góðar lopapeysur. heilar. hnepptar. og hnepptar dömupeysur mcö hettu. Uppl. í síma 75253 eftir kl. 7 á kvöldin. Akrarsf. I Verzlun i Stjörnu-Málning. Stjörnu-Hraun.' Úrvalsmálning, inni og úti, í öllum tizkulitum, á verksmiðjuverði fyrir alla. Einnig acrylbundin útimálning með frá- bært veðrunarþol. Ókeypis ráðgjöf og litakort, einnig sérlagaðir litir, án auka- kostnaðar, góð þjónusta. Opið alla virka daga, einnig laugardaga. Næg bílastæði. Sendum I póstkröfu út á land, Reynið viðskiptin. Verzlið þar sem varan cr góð og verðið hagstætt. Stjörnu-Litir sf. málningarverksmiðja, Höfðatúni 4. sími 23480, Reykjavík. Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd, bilahátalarar og loftnetsstengur, stereoheyrnartól og heyrnarhlifar. ódýrar kassettutöskur og' hylki. hreinsikassettur fyrir kassettutæki og 8 rása tæki, TDK, Maxell og Ampcx kassettur. hljómplötur, músíkkasscttur og 8 rása spólur. íslenzkar og erlendar Mikið á gömlu vcrði. Póstsendum. I Björnsson. radíóverzlun. Bergjrórugötu 2. sími 23889. Smáfólk. Það er vandfundið meira úrval af sængurfatnaði en hjá okkur. Hvort sem þú vilt tilbúinn sængurfatnað eða í metratali þá átt þú erindi í Smáfólk. Einnig ^elium við úrval viðurkenndra leikfanga.ys.s. Fisher Price, Playmobil, Matchbox, ^arbie, dúkkukerrur, vagna o.m.fl. Póstse'ndum. Verzlunin Smáfólk. Austurstræti lí (Víðir), sími 21780. Verziunin Höfn auglýsir: Straufrítt sængurverasett, lérefts sængurverasett, hvítt damask, hvítt popplín, hvítt léreft, rósótt frotté 90 cm breitt, handklæði, diskaþurrkur. dralonsængur, koddar, dúnhelt léreft. Póstsendum. Verzlunin Höfn, Lauga- vegi69, sími 15859. I Fyrir ungbörn Nýleg regnhlifarkerra til sölu. Uppl. í sima 76608. Til sölu vel með farin skermkerra, Silver Cross, svalavagn og barnabaðburðargrind. Uppl. í síma 85281. Marmet kerruvagn, sem nýr, til sölu, litur brúnn. verð 110 þús. Uppl. í síma 53784. (íóður svalavagn óskast. Uppl. i sima 16102. Vil kaupa gamaldags leikgrind. Uppl. isíma 35673. Til sölu barnaburðarrúm á hjólagrind, verð 48 þús., barnaklósett, verð 9 þús., hár barnastóll (króm), verð 12 þús., barnabílstóll, verð 10 þús., og barnabað, verð 20 þús. Uppl. i sima 82390. Þú vildir víst ekki gjöra svo vel að færa þig til hliðar svo ég komist framhjá? í Fatnaður Brúðarkjólar og skirnarkjólar til leigu. Uppl. í síma 52954. Umboðsmenn i Dalvik og Vestmannaeyjum, Dalv. sími 96— 61462, Vm. 98-2349. Rýmingarsala vegna flutnings; herrabuxur, dömubuxur, barnabuxur, herraterelynebuxur frá kr. 11.900, dömubuxur frá kr. 9.500, barnabuxur frá kr. 3.900, peysur, skyrtur, blússur, allt á góðu verði. Bútarnir okkar vinsælu, margar tegundir, sumarlitir. Buxna- og bútamarkaðurinn, Skúlagötu 26. I Húsgögn i Gullfallegur skenkur til sölu. Uppl. isima 73498 eftir kl. 19. Til sölu útskorið sófasett (Max), palesander sófaborð, 4ra sæta sófasett og sófaborð. Uppl. í sima 22929 milli kl. 16 og 21. Á Til sölu vel með farin Rafha eldavél. Uppl. í síma 15885 eftir kl. 3 i dag. Til söl lítið notaður 225 L Ignis frystiskápur. Verð 365 þús. Uppl. i síma 12629 eftir kl. 18. Til sölu Zanussi þvottavél, litið notuð, verð 250 þús. Einnig ísskápur, frystikista og hillusamstæða, selst ódýrt. Uppl. í síma 74450. Gömul eldavél til sölu. Uppl. I síma 43559 eftir kl. 6.30. Tii sölu litið notuð mjög góð þvottavél. Uppl. i síma 40647. Til sölu Zanussi þvottavél. Uppl. í síma 11604 í hádeginu og á kvöldin. Hver vill eignast antikgrip, sem er taurulla á hjólum? Uppl. í sima 25337 eftirkl. 18. Til sölu 140 litra Ignis isskápur, verð 170 þús. Uppl. í síma 35187 eftir kl. 7. Vanur mælingamaður óskast strax. — Mikil vinna. Uppl. í síma 83522. LOFTORKA SF. I Hljómtæki í) Superscope stereogræjur til sölu, einnig til sölu á sama stað Grundig Supercolor litsjónvarp. Uppl. í síma 10751 eftirkl. 6. Rafmagnsorgel — rafmagnsorgel. Ný og notuð rafmagnsorgel í úrvali. Viðgerðir og stillingar á flestum raf- magnsorgelum. Frá okkur fara aðeins yfirfarin og stillt rafmagnsorgel. Hljóð- virkinn sf. Höfðatúni 2, sími 13003. Kaupum og tökum i umboðssölu hljómtæki. Ath.: Höfum ávallt úrval af hljómtækjum til sölu. Opið til hádegis á laugardögum. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Nýjung í Hljómbæ. Nú tökum við I umboðssölu allar gerðir af kvikmyndatökuvélum, sýningavélum, Ijósmyndavélum. Tökum allar gerðir hljóðfæra og hljómtækja í umboðssölu. Mikil eftirspurn eftir rafmagns- og kassagíturum. Hljómbær, markaður sportsins, Hverfisgötu 108. Hringið eða komið, við veitum upplýsingar. Sendum í póstkröftj um land allt. Simi 24610. Opiðkl. 10—!2og2—óalladaga. I Hljóðfæri i Til sölu Hornung & Möller flygill 165cm. Uppl. ísima 45122. Til sölu eru tvö hljómsveitaroregl, Yamaha og Hammond. Til greina kemur að lána hluta kaupverðs í nokkurn tima. Uppl. í síma 77043 um kvöldmatarleytið. I Ljósmyndun i Tii sölu Nikon F2, nýyfirfarin og í toppstandi. sanngjarnt' verð. Uppl. í sima 75268 á kvöldin. Teppi i Teppi til sölu. Islenzkt alullarteppi, vel útlitandi ásamt filti og listum, ca. 50 ferm, til sýnis og sölu að Öldugötu 24 R. milli kl. 5 og 7 i dag, miðvikudag 23. júlí. Ca 40 ferm nýlegt gölfteppi til sölu. verð 3—4 þús. fcrm. Uppl. i sima 29126. ð Safnarinn 8' Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21A, simi 21170. 1 Kvikmyndir I Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar. Teiknimyndir i miklu úrvali. þögiar, tón, svarthvítar, einnig í lit: Pétur Pan, öskubuska, Jumbó í lit og tón, einnig gamanmyndir. Kjörið i barnaafmælið og fyrir samkomur. Er að fá nýjar fónmyndir. Uppl. í síma 77520. Kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali, bæði í 8 mm og 16 mm fyrir fullorðna og börn. Nýkomið mikið úrval af afbragðs teikni- og gamanmyndum í 16 mm. Á súper 8 tón- filmum meðal annars: Omen I og 2, The Sting, Earthquake, Airport 77, Silver Streak, Frenzy, Birds, Duel, Car o.fl. o.fl. Sýningavélar til leigu. Opið alla dagakl. 1—7,sími 36521. Kvikmyndamarkaðurinn: 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali i stuttum og' löngum útgáfum, bæði þöglar og með- hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla, m.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Bleiki Pardusin, Star Wars o. fl. Fyrir fullorðna m.a. Jaws, Deep, Grease, Godfather, China Town o. fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Opið alla daga kl. 1 —7. Sími 36521. Véla- og kvikmyndaleigan og Vidcobankinn leigir 8 og 16 ni/m vélar og kvikmyndir. einnig Slidesvélar og Polaroidvélar. Skiptum á og kaupum vel með farnar myndir. Leigjum myndsegulbandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka daga kl. 10—19.00 e.h. Laugardaga kl. 10—12.30. Simi 23479. < I Fyrir veiðimenn Nýtfndir laxamaðkar til sölu. Uppl. i síma 45534. Úrvals ánamaðkar til sölu. Uppl. ísima 31943. Nokkur veiðleyfi laus í Kálfá, Gnúpverjarhreppi. Veiðihús á staðnum. Upp. hjá Ivari, Skipholti 21, milli kl. 9—12 og 13—17. Simi 27799. Stórir og góðir laxmaðkar tilsölu. Sími 15924. Sportmarkaðurínn auglýsir. Kynningarverð á veiðivörum og viðlegu- búnaði. Allt i veiðiferðina fæst hjá okkur, einnig viðlegubúnaður, útigrill og fleira. Ath. Opið á laugardögum. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Ánamaðkar til sölu, magnafsláttur. Uppl. i sima 84860 milli kl. 9 og 18, eftir kl. 18 I sima 36816. Ánamaðkar til sölu Uppl. í síma 34672. Bústnir og þræðilegir maðkar ii veiðiskapinn. Uppl. ísima 11823. VeiðileyfiiSoginu. Nokkrar stangir fyrir landi Alviðru lausar. Uppl. í síma 27711 frá kl. 1—6 e.h. í dag og næstu daga. Til sölu stórir og góðir lax- og silungsánamaðkar. Simi 40376. I Dýrahald 8 Dúfur til sölu. Uppl. í síma 84415 eða að Hraunbæ 29 eftirkl. 18. Poodle hvolpar til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—816. Kanarifuglar til sölu. Uppl. í síma 43559 eftir kl. 6.30. 6 vetra jarpskjóttur hestur með öllum gangi til sölu. Uppl. . síma 92-7601. 3 fallegir hvolpar fást gefins. Uppl. í síma 92-2531 milli kl. 7 og 8. Hundavinir. Vill einhver taka að sér 7 mánaða hvolp til frambúðar, helzt í sveit eða úti á landi. Uppl. í sima 43176. Hesthús óskast—Viðidalur. Viljum taka á leigu í vetur 6 hesta hús á- samt hlöðu. Uppl. í síma 28815 eftir kl. 17 og 32398 eftirkl. 19. Til sölu 9 vetra klárhestur með tölti, verð 200 þús. 24371. Uppl. i sima í Til bygginga Til niðurrifs eða flutnings: Til sölu ódýrt ca 80 ferm forskallað hús með góðum þakvið og bárujárni. Uppl. veitir Haukur Þórðarson, simi 66202. Keflavfk. Vinnuskúr og Breiðfjörðsvinklar. ca 1800 stk., til sölu. Uppl, I síma 92-2664. Til sölu mótatimbur, I x 6, heflað, lengd 3 m (standandi klæðning), ca. 350 stk. 1 x 6 óheflað ca. 1000 m. 2x4 lengd frá 2,40—6 m, ca 1500 m. Uppl. i slma 53324 eftir kl. 19. .Einnig að Fagrahvammi 14, Hafnar- firði.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.