Dagblaðið - 23.07.1980, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 23.07.1980, Blaðsíða 19
19 ( DAGBLAÐIP ER SMÁAUGLÝSINGABLADID SÍMI 2702£ ÞVERHOLTI 11 Barnlaust par 11011 af landi óskar eftir aö taka íhúö á leigu frá ca. 20. águst i I ár. Góð fyrir framgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftirkl. 13. __________________________H—464. Atvinna í boði Kona óskast til starfa, má hafa meö sér barn. Starfssvið: umsjón með þremur börnum hjóna sem bæði vinna utan heimilis. Uppl. í sima 73849. Afgreiðslustarf. Vantar góða sölukonu (helzt eldri konu) til afleysinga I ágúst. Áframhaldandi starf gæti komið til greina hálfan daginn. Uppl. ísíma 26103 eftir kl. 7. Matreiðslukona eða maður óskast til afleysinga. Tilboð merkt „Matreiðsla” sendist DB fyrir föstudag. Starfskraftur óskast strax allan daginn í litla matvörubúð í Vesturbænum. Uppl. í síma 16528 eða 26680. Starfskraftur óskast til ræstinga, vinnutími 7.30—14. Uppl. I síma 35355 eða 35275. Afgreiðslustarf. Óskum eftir að ráða duglegan pilt til af- greiðslustarfa. Framtiðarstarf, góð laun. Uppl. í sima 12112 milli kl. 6og7 I kvöld og næstu kvöld. Smurbrauðsdama óskast. Nánari uppl. í síma 33615 milli kl. 2 og 5 I dag og á morgun. Vélstjóri—vélvirki eða laghentur maður óskast til að sjá um viðgerðir, og viðhald á tækjum. Uppl. gefur Hafsteinn Jóhannesson, Ryðvarnarskálinn, Sigtúni 5. Til sölu sparneytinn og góður bíll, Austin Allegro árg. 11, ekinn 52 þús. km. Uppl. ísíma 75331. Bifreið i toppstandi: Mercury Montego 73, Borghan innrétting, sjálfskiptur með vökvastýri og aflbremsum, nýupptekin vél. Til sýnis í Bílabankanum, Borgartúni 29. Uppl. þar og I síma 99—3206 frá kl. 9—7 og 99-3288.______________________________ Citroén GS station árg. 74, R-25255, grænn, nettlega með farinn, mikið ekinn einkabill, með drátt- arkrók, er til sölu á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 26086 og 29720. Til sölu Peugeot 404 árg. 71, bensín, sæmilegur að utan. vel með farinn að innan, sumar- og vetrar- dekk á felgum fylgja. Verð 1,1 millj. Uppl. í sima 92-7601 milli kl. 6 og 9. Austin Mini 1275 GT árg. 77 til sölu. Verð 3 millj. Uppl. i síma 42221. Alfa Sud (Romeo) árg. 78 til sölu, rauður, 2ja dyra, framhjóla- drifinn, 5 gíra, mjög sparneytinn, boðið upp á mjög hagkvæm kjör. Uppl. í síma 85988 og 85009. Volvo. Er að rífa Volvo 144: dekk, felgur, stýrisgangur, gírkassi, stuðari, grill. hurðir, skott, vinstra frambretti og margt fleira. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. _____________________________H—694. Til sölu Citroen braggi í góðu lagi. Uppl. i síma 71404 á kvöldin. Morris Marina til sölu. Uppl. í sima 40627 eftir kl. 17. Gullfallegur Rambler Ambassador til sölu, árg. ’66, 4ra dyra, sjálfskiptur, 6 cyl. Tilboðóskast, skipti möguleg. Uppl. í síma 71796 milli kl. 1 og 7 ogeftir kl. 7 í síma 74722. Volvo 145 station árg. 74 til sölu, ékinn 128 þús. km. Uppl. í síma 45473 eftirkl. 18. Húsnæði í boði Iðnaðarhúsnæði til leigu. Uppl. í síma 33490. Til leigu 3ja herb. íbúð í Breiðholti. Tilboð sendist augld. DB merkt „Húsnæði 760”. 2ja herb. íbúð til leigu, er í Breiðholti, 60 fm, I árs gömul. Laus fyrsta sept. Tilboð sem greini fjölskyldustærð. greiðslugetu og annað sem máli skiptir óskast sent í pósthólf 51. Hafnarfirði. fyrir I. ágúst rnerkt „Ibúð”. Herbergi til leigu, helzt fyrir geymslu, stærð 3x 2,5. Uppl. isíma 32520. Litið forstofuherbergi til leigu fyrir reglusaman námsmann. Uppl. i Goðheimum 5. fyrstu hæð frá kl. 7—9 i kvöld. Til leigu lftil 2ja herb. fbúð fyrir reglusama fullorðna konu (eða hjón) sem gæti tekið að sér að sjá um eldri konu á kvöldin og helgar. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudag merkt „Aðstoð 808”. Húsnæði óskast Tveggja herb. ibúð óskast til leigu, mjög góðri umgengni heitið. Má gjarnan vera í Árbæjarhverfi. Uppl. í síma 82425. Keflavik. Óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð. Uppl. i síma 92-3588. Einhleypur reglusamur maður með eigin rekstur óskar eftir góðri og vandaðri íbúð, 2—3 herb., fljótlega. 2— 4 ára fyrirframgreiðsla kemur til greina.. Uppl. ísíma 38558. Par að norðan, bæði við nám, óskar eftir litilli íbúð strax eða i haust. húshjálp möguleg. Uppl. i síma 96— 41141 eftirkl. 18. íþróttakcnnara vantar 2ja-3ja herb. ibúð I Reykjavik. fyrir eða eftir I. sept. nk. l-'yrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 99—4113eða 99—4213. Hveragerði. Óska eftir að taka á leigu einstaklingsíbúð eða herb. með baði. helzt í grennd við Háskólann. ekki skilyrði. Umsögn frá fyrri leigusala fáan leg. Uppl. i sima 72486 eftir kl. 8 næstu kvöld. Kona óskar eftir 2ja herb. ibúð til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 85796 milli kl. 7 og 8. Öskum eftir að taka á leigu 4ra herb. ibúð í Reykjavik eða Kópavogi í skiptum fyrir 4ra herb. íbúðá Grundar- firði. Uppl. í síma 30039. Hjúkrunarkona og fiskifræðingur með eitt barn óska eftir að leigja 3ja-4ra herb. ibúð í Reykjavík. Uppl. í sima 19013 eftir kl. 16.30. Ungur læknir óskar eftir 3—4ra herb. íbúð i Reykja vik. Uppl. í síma 30105 eftir kl. 6. 2-3ja herb. Ibúð óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. í síma 73891. Róleg miðaldra kona óskar eftir 2ja herb. ibúð sem fyrst. Uppl. í sima 16567 eftir kl. 6 á daginn. Barnlaust par óskar eftir ibúð frá 1. sept. til áramóta. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 35938 frá kl. 6. Fullorðin hjón, óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst. Rólegt fólk, góð umgengni. Uppl. i simum 14873 og 66491. 3—5 herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 76495. Systkini utan af landi vantar íbúð frá 1. sept. nálægt Iðnskólanum eða í gamla bænum. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. ísíma 96—62310. Akureyri-Reykjavik. fbúðaskipti. Rúmgóð 2—3ja herb. íbúð óskast til leigu í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð á Akureyri. Uppl. í sima 96—24985 og 91—83682. Óska eftir að taka á leigu 60—100 ferm iðnaðarhúsnæði með háum innkeyrsludyrum. Uppl. í síma 85132 og 30340. Hjónutanaflandi óska eftir 4ra herb. íbúð. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í sima 30039. 1 Fjölbrautaskólakennari (27 ára) óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. I sima 36042 eftir kl. 17. 3-4ra herh. ibúð eða raðhús óskast strax. Vil borga 150— 160 þús. á mán. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. 3 fullorðnir I heimili. Uppl. i síma 82692. Sjúkraliðanemi óskar að taka á leigu einstaklingsibúðeða her- bergi með aðgangi að WC’ og eldhúsi. helzt sér. Þarf helzt að vera í miðbænum. Reglusemi heitið. . Fyrir framgreiðsla einhver. Er á götunni. Uppl. í síma 32478 eftir kl. 5. 25 ára námsmaður utan af landi óskar eftir litilli íbúð eða rúmgóðu herb. með eldunaraðstöðu I Reykjavik, Kópa- vogi eða Hafnarfirði. Algjör reglusemi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I síma 44787. Einhleypur, rólyndur maður óskar eftir íbúð til leigu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. ______________________________H—612- Óska eftir 2ja herb. ibúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 18787. Þrjú systkini frá Siglufirði í sárum húsnæðisvandræðum óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu fyrir næsta vetur. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I síma 39629 og 31832. Ung kona með 12 ára barn óskar að taka á leigu 2—3ja herb. ibúð i Breiðholtinu sem fyrst. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. í síma 71491 eða 75266. Óska cftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð, tvennt í heimili. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 38091 á millikl. 6og 10. Hver vill leigja mæðgum með dreng i gagnfræðaskóla 3ja herb. kjallaraibúð eða jarðhæð? Einhver fyrirframgreiðsla. Eru á götunni. Uppl. i síma 83572. Maður um þritugt sem er algjör reglumaður óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. ibúð i Reykjavík. Hafnarfirði eða Kópavogi sem fyrst til 1. maí 1981 eða skemur. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. 11-522. 2ja-3ja herb. ibúð óskast. Tvennt fullorðið í heimili. Cíóð umgengni. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 42810. Óskum eftir að ráða röskar og vanar stúlkur, til afleysinga og einnig vana stúlku I fast starf á tviskiptar vaktir. Uppl. í söluturninum Grímsbæ. Bilstjóri með meirapróf óskast við akstur á stórum vörubíl. Uppl. í sima 73808. Útflutningsmiðstöð iðnaðarins óskar að ráða ritara strax. Góð mála- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Framtíðarstarf. Uppl. í síma 27577. Afgreiðslustúlka óskast, vinnutími 2—6. Uppl. á staðnum eftir kl. 2, Matvöruhornið, Laugarásvegi 1. Múrarar. Óska eftir góðum múrara í nokkurra daga útivinnu. Uppl. í síma 44937. 2—3 trésmiðir óskast. Uppl. i síma 32871. Óskum aö ráða konu til starfa. Uppl. eftir kl. I i sima 31230 eða 37141. Efnalaugin Snögg Stiðurveri. Tveir smiðir, vanir mótasmiði, óskast nú þegar. Uppl. í síma 86224 og 29819. Atvinna óskast Ungan, rcglusaman mann vantar vinnu, margt kemur til greina. Geturbyrjaðstrax. Uppl. ísíma 42516. Óska eftir vinnu, helzt strax við ræstingar, eða eldhús- störf. Uppl. í síma 20754. 29 ára stúlka óskar eftir vinnu 1/2 eða allan daginn. Góð ensku- og dönskukunnátta. Uppl. I ;síma 77988. Garðyrkja Garðeigendur, er sumarfrí í vændum? Tökum að okkur umsjón garða svo og slátt á öllum lóðum og svo framvegis. Tilvalið fyrir fjölbýlishús jafnt sem einkaaðila. Uppl. í símum 15699 (Þorvaldur) og 44945 (Stefán) frá kl. 1 e.h. Túnþökusalan. Gisli Sigurðsson, slmi 43205.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.