Dagblaðið - 23.07.1980, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 23.07.1980, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 23. JÚLÍ1980. Veðrið j Haog norðaustan átt á landinu., Dálftil rignlng á Norður- og Norö- vesturiandl. Smáskúrlr á Suflurlandi. j Kkikkan sax í morgun var f Reykja- vic sunnan goia, skýjafl og 7 sdg,j Gufuskálar norflaustan goJa, skýjafli og I stig, Gaharvlti norflausUn goia, skýjafl og 6 stig, Akurayri norflvastan{ gola, rigning og 7 stig, Raufarhöfn norflan goia, rigning og 7 stig, Daia- tangl norflan kaldl, skýjafl og 9 stig, Höfn f Homafirfli norflaustan goia, súid og 9 stig, Stórhöffli f Vestmanna- eyjum vestan goia, háMskýJafl og 9| •«*Q. Þórshöfn f Faareyjum rigning og 12 stig, Kaupmannahöfn iáttskýjafl ogi 14 stig, Osló þoka og 11 stig, Stokk- hóimur léttskýjafl og 18 stig, London' Mmkýlafl og 13 >Og. Hamborg Mtt ' skýjafl og 13 stig, Pa/ís léttakýjafl ogi 12 stig, Madrid léttakýjafl og 18 stig,i Lissabon iétukýjafl og 14 stig og New York skúr og 23 stig. Andlát Ingi Garflar Elnarsson húsgagnasmiöur lézt af slysförum sunnudaginn 13. júli. Hann var fæddur i Reykjavik 10. sept- ember 1952, sonur hjónanna Stein- unnar Sigurgeirsdóttur og Einars Helgasonar bókbindara. Eftir að Ingi Garðar lauk námi frá Ármúlaskóla hóf hann húsgagnasmiöanám hjá Braga Eggertssyni. Að námi loknu vann hann um tíma á verkstæði Braga, eða þar til hann stofnaði sitt eigið fyrirtæki ásamt' vini sinum áriö 1977. Árið 1979 hættu þeir rekstri fyrirtækisins vegna fyrir- sjáanlegra erfiðleika í rekstri slíkra, fyrirtækja. 9. júni 1972 gekk Iqtf Garðar að eiga Dagnýju Leifsdóttíir. Þau eignuðust einn son, Davíð. Ingi Garðar var jarðsunginn í morgun, mið-| vikudaginn 23. júlí, frá Fossvogs- kirkju. Erlendur Jóhannsson lézt þriöjudaginn •15. júli. Hann var fæddur í Haga í Holtum 31. marz 1892. Foreldrar hans voru hjónin Jóhann Erlendsson og Guðrún Jónsdóttir. Erlendur vann lengst af hjá Vélsmiðju Hafnarfjarðar. Árið 1915 kvæntist hann Ólöfu Einars- dóttur úr Bíldsey á Breiðafirði. Hún lézt fyrir tæpum fimmtán árum. Þau eignuðust eina dóttur, Unni verzlunar- stjóra hjá Bókabúð Helgafells. Er- lendur verður jarösunginn í dag, mið- vikudaginn 23. júli kl. 15 frá Fossvogs- kirkju. I.ovisa Jóhannsdóttir frá Eyrarbakka, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag, miðvikudaginn 23. júli kl. 13.30. Eyjólfur Þorstelnsson húsasmiðameist- ari, Laugavegi 34 Reykjavik, lézt að heimili sinu sunnudaginn 20. júli. Baldur Björnsson frá Leynimýri lézt á Borgarspitalanum sunnudaginn 20. júlí. Slgurflur Jónsson frá Lýtingsstöðum, Safamýri 46 Reykjavik, lézt í Landspit- alanum laugardaginn 19. júli. Guflmundur Kristjánsson, fyrrverandi skipstjóri, Safamýri 87 Reykjavík, lézt mánudaginn 21. júlí. Guðný Ólafsdóttir Iézt að Sólvangi Hafnarfirði mánudaginn 21. júlí. Guflrún Hulda Þormóðsdóttir, Há- bergi 34, verður jarðsungin fimmtu- daginn 24. júli frá Fossvogskirkju kl. 13.30. Þorsteinn Helgason, Langholtsvegi 106 Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 25. júlí kl.; 15. Jón Trausti Traustason, Kleppsvegi 54 Reykjavík, lézt af slysförum þriðju- daginn 15. júlí. Hann verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 24. júlíkl. 15. Jón Jónsson frá Skaganesi, Mýrdal, lézt sunnudaginn 20. júli í Landspítal- anum. Hann verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 26. júlí kl. 10.30. Ferdaiög Útivistarferdir Miðvikudagur 23.7. kl. 20: Mosfell, lélt kvöldganga. verð 3000 kr. Fariðfrá BSl. Þðrsmörk á föstudagskvöld, gist i tjöldum i Básum. Þórsmörk, eins dags ferð á sunnudagsmorgun. VKRZLUNARMANNAHELGI: 1. Langisjór-Laki, gist i tjöldum. 2. Dalir-Akureyjar, gist i Sælingsdalslaug. 3. Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli. 4. Kjölur-Sprengisandur, tjaldgisting. 5. Þórsmörk, tjaldgisting i Básum. Sumarleyfísfcrðir i ágúst: llálendishringur, cllefu daga hálcndisferð hcfst 7. ágúst. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Loðmundarfjörður, 7 dagar, hcfst 18.8. Fararstjóri Aðalbjörg Zophoniasdóttir. Sóturð-Dyrfjöll, 9 dagar. hefst 23. ágúst. Ennfremur Noregur. Grænland og Irland. Farseðlará skrifstofu Útivistar, Lækjargötu 6a . aillllllSBIKIIIIIIIIII Túnþökur. Til sölu heimkeyrðar vélskomar tún þökur. Uppl. i sima 45868. Garðsláttuþjónusta. Tökum að okkur slátt á öllum lóðum. Uppl. í síma 20196. Geymið auglýsing- una. Túnþökur. Til sölu vélskornar túnþökur, heim- keyrðar. Simi 66385. 1 Barnagæzla Öska eftirstúlku tilaðpassa eitt barneitt-tvökvöld i viku Uppl. i sínia 72125 eftir kl. 6.30. 1 Spákonur K Spái I spil og bolla. Uppl. gefnar í síma 29908 eftir kl. 4. Les i lófa og spil og spái í bolla. Uppl. í síma 12574. Geymiðaug lýsinguna; I Skemmtanir I Diskóland og Disa. Stór þáttur i skemmtanalífinu sem fáir efast um. Bjóðum nú fyrir lands byggðina „stórdiskótek” meðspegilkúlu, Ijósaslöngum. snúningsljósum. ..black light”, „stroboscope” og 30 litakastara. i fjögurra og sex rása blikkljósakerfum. Sýnum einnig poppkvikmyndir. Fjörugir plötusnúðar sem fáir standast snúning. Upplýsingastmar 50513 (51560) og 22188. Ferðadiskólekin Dísa og Diskó land. fl Ymislegt Heyskaparmöguleikar, gott tún til leigu, grasgefið og vel sprottið, í Borgarfirði, ca 100 km frá Reykjavik. Tilvalið tækifæri fyrir hesta- menn eða fólk sem hefur ráð á heyvinnsluvélum og vill selja hey. Leiguna má greiða með heyi. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—905. fl Innrömmun Þjónusta við myndainnrömmun hefur tekið til starfa að Smiðjuvegi 30 Kópavogi, miðsvæðis við Breiðholt. Mikið úrval af rammalistum og tilbúnir rammar fyrir minni myndir. Fljót og góð afgreiðsla. Reynið viðskiptin. Sími 77222. Innrömmun. Vandaður frágangur og fljót af- greiðsla. Málverk keypt, seld og tekin i umboðssölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. II—7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—6. Renate Heiðar. Listmunir og innrömmun, Laufásvegi 58,sími 15930. Kvikmyndavél tapaðist á leiðinni til sundlaugarinnar i Þjórsár dal eða við hana. Skilvis finnandi hringi í simá 99—5389. Tapazt hefur giftingarhringur í Hafnarfirði aðfaranótt föstudags. merktur:Steinunn. Uppl. í sima 27362 eftir kl. 5 á daginn. Iþróttir íslandsmótiö í knattspyrnu BORGARNESVÖLLUR Skallagrímur—Vlkingur Ó. 3. d. C kl. 20. HORNAFJARÐARVÖLLUR Sindri—Hrafnkell 3. d.F kl. 20. FÁSKRÚÐSFJARÐARVÖLLUR Leiknir— Huginn 5. fl. E kl. 17. Leiknir— Huginn 4. fl. E kl. 18. Leiknir— Huginn 3. d. E kl. 19. NESKAUPSTAÐAVÖLLUR Þróltur— Höttur 5. fl. E kl. 18. í»róttur—Höttur 4. fl. E kl. 19. REYÐARFJARÐARVÖLLUR Valur—Austri 5. fl. E kl. 18. Valur—Austri 4. fl. E kl. 19. BIJCARKEPPNI KSl 8 liða úrslit. Tilkynningar Engir samningar milli Flugleifla og Kreditkorta hf. Vegna þess að Flugleiðir eru á lista yfir þau fyrirtæki sem Kreditkort hf. gefa út fyrir væntanlega viðskipta vini skal það tekið fram að Flugleiðir eru ekki aðili að slikum viðskiptum. Þaösama ghdir um hótel félagsins ogbilaleigu. Milli Flugleiða og Krcditkorta cru engir samningar og mun félagið því ekki taka á móti greiðslum scm inna á af hcndi með grciðsluspjöklum frá Kreditkort um hf. Afmælisrit SUS Samband ungra sjálfstæðismanna hefur gefið út ritið Hugmyndir ungra manna i lilefni fimmtiu ára afmælLs sins en Sambandið var stofnað 27. júni 1930. I þessu riti er ávarp formanns Sjálfslæðisflokksins. Geirs Hall grimssonar. ávarp formanns Sambands ungra sjálf ’ stæðismanna, Jóns Magnússonar, greinar eftir 14 unga sjálfstæðismenn og samantekt um Sambandið. störf þess og stefnu, siðustu fimmtiu árin. Björn Hcr mannsson og Jón Ormur Halldórsson sáu um útgái una. Ritið er 100 bls. og myndskreytt. I formála segir. að það eigi að vera „sýnishorn þeirrar þróttmiklu hug myndaumræðu sem er framlag ungra sjálfstæðis manna til þjóðfélagsumræðna okkar tima.” Kvöldsimaþjónusta SÁÁ er frá kl. 17—23 alla daga ársins. Simi 81515. Við þörfnumst þin. Ef þú vilt gerast félagi í SÁÁ þá hringdu i síma 82399. Skrífstofa SÁÁ er í Lágmúla 9, Rvík, 3. hæð. Félagsmenn i SÁÁ. Við biðjum þá félagsmenn SÁÁ, sem fengið hafa venda giróscðla vegna innhcimtu félagsgjulda. vinsam legast að gera skil sem fyrst. SÁÁ, Lágmúla 9 Rvik. simi 82399. SÁÁ — SÁÁ. Giróreikningur SÁÁ er nr. 300. R í Út- vegsbanka Islands, Laugavegi 105 R. Aðsux’J þin er hornsteinn okkar. SÁÁ. Lágmúla 9 R ;Simi 82399. Bókasafn Kópavogs Félagsheimilinu Fannborg 2, simi 41577. Opiö alla ivirka daga kl. 14—21, laugardaga (okt.—april) kl. Nafnabrengl með myndum íDBígær Nafnabrengl voru í texta með myndum frá Geysi í Haukadal í blaðinu í gær. Þar sagði að DB-menn hefðu hitt fyrir jarðfræðingana Sigurð Þórarinsson og Guðmund Pálmason, en í raun voru það þeir Sigurður og Guðmundur Sig- valdason. DB biður nafnana Guðmund Sigvaldason og Guðmund Pálmason velvirðingar á þessu. ÓV. Eyjólfur H. Jónsson verkstjóri,-MiO- braut 28 Seltjarnarnesi, er 60 ára i dag, miðvikudaginn 23. júlí. Eyjólfur’ verður að heiman í dag. Slgurður Kristmundsson, Grundarstig 2 Reykjavík, er 60 ára í dag, miðviku- daginn 23. júlí. Hann verður aö heiman ídag. 14—17. GENGIÐ GENGISSKRÁNING . Ferflaman™ NR. 136 — 22. JÚLÍ 1980 gjaldeyHr Einingkl. 12.00 . Kaup Sala Sala 1 Bandarflcjadolar 48930 490,60 539,66 1 Steriingspund 1165,90 1168^0« 128536* 1 Kanadadofler . 424,70 425,70 46837 100 Danskar krónur 9104,00 912430* 1003835* 100 Norskar krónut 10204,60 10232,60* 1125538* 100 Sœnskar krónur 11912,90 1193930* 1313336* 100 Rnnsk mörk 13616,10 13648,70* 1501137* 100 Franskir frankar 12140,40 12167,70* 13384,47* 100 Bolg. frankar 1762,10 1766,00* 1942,60* 100 Svissn. frankar 30712,80 3078130* 3385938* 100 GyHini 25748,25 26806,10* 28368,71* 100 V.-þýzk mörfc 2819130 28254,70* 31080,17* J 100 Lfrur 5931 59,36* 8639* 100 Austurr. Sch. 3973,20 3982,10* 438031* • 100 Escudos 1005,10 1007,40* 1108,14* • 100 Pesetar 689,70 69U0* 76032* 100 Yen 222,28 223,78* 245,06* 1 Irskt pund 1058,40 106030* 116638* 1 Sárstök dráttarráttindi 651,05 65232* * Breytíng frá síflustu skráningu. Simsvari vegna gongisskráningar 22190. / L ■■ ------~ Sekonic Ijósmælir. Siðastliðið mánudagskvöld 2I. júli tapaðist Sekonic Ijósmælir i grennd við Laugaveg I0. Finnandi vinsamlegasi hafi samband við auglýsingastofu Kristinar,simi 433II. Fundarlaun. r ^ Einkamál s._____I_________J Þritugur, cinhle.vpur maður, scm býr i kaupstað úti á landi. óskareftir kynnum við stúlku á þritugsaldri nteð sambúð i huga. Má gjarnan eiga börn. Svar sendist DB merkt: Trúnaðarmál 888. Hjón óska eftir að kynnast öðrum hjónum með tilbreytingu í huga. Algjörum trúnaði heitið. Vinsamlegast sendið auglýsingadeild DB tilboð fyrir verzlunarmannahelgi merkt „4701442”. Fullorðin, ábyggileg kona sem á ibúð óskar að kynnast ábyggileg um manni 55—65 ára, sem ætti bil og kynni eitthvað í málum. Tilboð sendist DB fyrir 27. júlí merkt „Beggja hagur 1515”. Bfó-ryþmi. Einhvers staðar hef ég heyrt þetta orð áður. . . þýðir það ekki lifs-taktur og er það ekki yfirlit yfir góða og slæma daga hjá mér næsta árið? Upplýsingar og pantanir i síma 28033 kl. 15—17. Þjónusta 8 Dyraslmaþjónusta. Önnumst uppsetningar á dyrasimum og kallkerfum, gerum föst tilboð i nýlagnir, sjáum einnig um viðgerðir á dyrasimum. Uppl. i síma 39118. Vcrktakaþjónusta-hurðasköfun. Tck að mér ýmis smærri verk fyrir einkaaðila og fyrirtæki. Skef upp og ber á útihurðir. Mála glugga og grindverk og margt fleira. Sími 24251 og 14020 milli kl. 12 og 13 ogeftir kl. 18. Vörubllastöð Keflavlkur auglýsir: Keflavik-Suðurnes. Höfum ávallt til leigu 6 og 10 hjóla vörubifreiðir fyrir alla almenna þjónustu. Ennfremur bilkrana og dráttarbifreiðir til hvers konar þunga- flutninga. Höfum söluumboð fyrir alls konar jarðefni, dæmi um fjölbreytílegt efnisúrval: Pittrur, grús, súlusandur, bruni, mold, hraun, gíghólabruni, gróð- urmold, toppefni og fl. Útvegum jafn- framt ýmiss konar jarðvinnuvélar i upp- gröft, útýtingar og fi. Höfum söluumboð fyrir túnþökur og gróðurmold. Leggjum áherzlu á góða og fijóta þjónustu. Reynið viðskiptin. Geymið auglýsing- una. Vörubílastöð Keflavikur, símar 2080 og 1334. Opið frá kl. 8—18. Eftir lokun sími 2011. Glerisetningar. Setjum í einfalt og tvöfalt gler, sækjum -og sendum opnanlega glugga, kíttujn upp og útvegum gler. Sími 24388. glerið í Brynju, og heima 24496 eftir kl. 6. Teppalagnir-viðgerðir-breytingar. Tek að mér lagnir, viðgerðir og breyting- ar á gólfteppum. Færi einnig ullarteppi til á stigagöngum í fjölbýlishúsum sem eru farin að slitna, tvöföld nýting. Góð þjónusta. Uppl. í síma 81513 (30290) á kvöldin. Gróðurmold—gróðurmold. Mold til sölu, heimkeyrð, hagstætt verð. Ennfremur fyllingarefni, hraun og grús. Uppl. i síma 73808. í Hreingerníngar Hreingerningar. Önnumst hreingerningar á ibúðum, stofnunum og stigagöngum. Vant og vandvirkt fólk. Uppl, i simum 71484 og 84017,Gunnar. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein-' gerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur: Gólfteppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf. Það er fátt sem stenzt tækin okkar. Nú. eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra i tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn. Sími 20888. Ökukennsla Ökukennsla-æfingartímar. Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg an hátt, glæsileg kennslubifreið. Toyota Crown 1980, með vökvaö- og veltistýri. Ath. nemendur greiða einungis fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar, ökukenn- ari, símj 45122.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.