Dagblaðið - 23.07.1980, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 23.07.1980, Blaðsíða 22
22' DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 23. JÚLÍ1980. TÓNABÍÓ Sími31182 "Comin}< Home" ■ JOCHt HfUU*N-~- Jane Fonda .lonVoighl BruceDern Óskarsverfllaunumyndin: Heimkoman (Coming Home) Heimkoman hlaut óskars-. verðlaun fyrir: Bezla leikara: Jon Voight, beztu leikkonu:! Jane Fonda, bezta frum- samda handrit. Tónlist flutt af: The Beatles, The Rolling Stones, Simon andGarfunkelo.fi. ; „Myndin gerir efninu góð skil, mun beturen Deerhunter gerði. Þetta er án efa bezta myndin i bænum . . .” Dagblaðið. • aalur B- í eldlfnunni 1 Hörkuspennandi ný litmynd’ um svik og hefndir. Sophia Loren James Cobum Bönnuðinnan lóára. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05.' „—7------aBlur ——— AbAItUUIKbllD ÖEfrTrl ___ I@KI A r kiu isnMor ■ um aauoM - uxs (kris ; KIHMnS- MUUIMN - lOMHMOi ouruwun u wui lUOKfBNnriNUuuNWir UMOM MotCMXMUH ■ DiVIÐ MlYtM , Nittit UUIH - liíl NUOtN OMIW NBi Dauðinn á Nil Lrábær litmynd eftir Agatha Christie með Peter Hstinov og fjölda heims- frægra leikara. Sýndkl. 3.10, 6.10og9.10. Átökin um auðhringinn M SIDNEYSHELDON’S BLOODLINE Ný og sórlega spennandi lit-‘ mynd, gerð eftir hinni frægu sögu Sidney Sheldons, Blood- line. Bókin kom út í íslenzkri þýðingu um síöustu jól undir nafninu Blóðbönd. Leikstjóri: Terence Young. Aðalhlutverk: Audrey llepburn, Jamos Mason, Komy Schneider, Omar Sharif. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. | Bönnuð innan lóára. > Fáar sýnlngar eftir. * Slmi50249 Feigðarförin (High Velocity) Spennandi ný bandarísk kvik- mynd um skæruhernað Ben Gazzara . Britt Fkland Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. -£T 16-444 Strandlff Bráðskemmtilcg ný amerisk litmynd um lífið á sólar- ströndinni. Glynnis O’Connor Seymour Cassel Dennis Christopher Sýnd kl. 5,7,9og 11. ÍÆJARBið* Simi 50184 Tamarindfræið ■ UGARAS' Simi3207S Óðal feðranna Kvikmynd um isl. fjölskyldu í gleöi og sorg, harðsnúin en full af mannlegum tilfinning- um. Mynd sem á erindi við samtiðina. I.eikarar: Jakob Þór Einars- son, Hólnífríður Þórhalls- dóltir, Jóhann Sigurðsson, Guðrún Þórðardóttir, Leik- sljóri Hrafn Gunnlaugsson. Sind kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. fgsnBEESM Slm. 1147S Þokan Spcnnandi ný biindarisK hrollvckja — uin afturgöngur og dularfulla aiburði. íslenzkur lexti Leiksljóri: John Carpenter, Adrienne Barheau, Janel Leigh, Hal Holbrook. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð Bönnuð innan 16 ára. frá Navarone íslenzkur texti Hörkuspennandi og viðburðarík, ný amerísk slór- mynd í litum og Cinema Scopc, byggð á sögu eftir Alistair MacLean. Fyrst voru það Byssurnar frá Navarone og nú eru það Hetjurnar frá Navarone eftir sama höfund. Leikstjóri: Guy Hamilton. Aðalhlulverk: Robert Shaw, Harrison Ford, Barbara Bach, Edward Fox, Franco Nero. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð. Mynd sem er í anda hinna geysivinsælu sjónvarpsþátta Rætur. Sýnd á breiðtjaldi mefl nýjum sýn- ingarvólum. Sýnd kl. 5,7,9, 11 Bönnuðinnan 16ára. íslenzkur texti. Gullrœsið Hörkuspennandi ný litmynd| um eitt stærsta gullrán; sögunnar. Byggð á sannsögulegum atburðum erj áttu sér stað i Frakklandi áriði 1976. Aðalhlutverk: lan McShane íslenzkur texti. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Ný mjög spennandi njósna- mynd með úrvalsleikurunum Julie Andrews og Omar Sharif í aðalhlutverkum. Sýnd kl. 9. Báoiði UMDJUVIOJ I. KÓ. ,1MI UMO' Frumsýnir stór- myndina BREAKING AWA1 AHIHOWtSílM VEA0CSM' CÐdCOfBOHR CBMSdMl WMlSTIJKm JWUArtJHWY «wBaifiAR48«flRI »UJ)ga£YMm,llBt»(OIUaASS_ Ný bráðskemmtileg og fjörug litmynd frá 20th Century- Fox, um fjóra unga og hressa vini, nýsloppna úr „menntó”, hver með slna delluna, allt frá hrikalegri leti og til kvennafars og 10 gira keppnisreiðhjóla. Ein af vin- sælustu og bezt sóttu mynd- um i Bandarikjunum á síðasta ; ári. Leikstjóri: Peter Yates. 1 Aðalhlutverk: Dennis Christ- opher, Dennis Quald, Daniel Stern og Jackie Earle Haley. Sýndkl. 5,7og9. j, Hækkað verð. ( Afar spennandi og viöburða- rik ný bandarisk kvikmynd i litum er fjallar um stúlku, sem vinnur þrenn gullverð- laun i spretthlaupum á ólym- píuleikunum íMoskvu. Aðaihlutverk: Susan Anton (hún vakti mikla athygli í þessari mynd), James Coburn, Leslie Caron, Curt Jiirgens. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og9. í bogmanns- merkinu Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 11. Glyiín Lou Joan TURMAN • GOSSETT* PRIMfiLL Hefnd hins horfna Spennandi og dularfull amer . isk litmynd. Hver ásótti hann og hvers vegna. eða var það hann sjálfur? Bönnuð innan 16 ára. Fndursýnd kl. 3.15,5.15, 7.15,9.15 og 11.15. „Kapp er bezt meðforsjál" Kviðdómur )>reiðir atkvæði i máli búðaþjófs. Kviðdómurinn cr sammála um þaó að hann fái 90 datta heft frelsi, 16 stunda vinnu f.vrir samféla|>ið og verði að biðja kaupmanninn afsökunar. Nýstárlegur dómstóll í Bandarík junum: Unglingamir dæma hverjir aðra í borginni Duluth í Minnesota í Bandaríkjunum hefur verið settur á stofn sérstakur unglingadómstóll sem dæmir afbrot unglinga innan 18 ára aldurs. Hið óvenjulega við þennan dómstól er að dómari, kviðdómur, sækjandi og verjandi eru jafnaldrar þess dæmda, innan við 18 ára gamlir. Þessir ungu dómarar eru úr háskól- um borgarinnarog bjóða þeir sig fram til starfsins. Hver unglingur starfar í dómnum einu sinni í viku í þrjár vikur og svo er skipt um. Valdsvið dómsins er takmarkað. Hann getur aðeins dæmt í smáafbrota- málum, búðaþjófnuðum, eiturly fja- neyzlu og slíku. Hann getur ekki dæmt neinn til fangelsisvistar, vísað neinum að heiman eða dæmt til að greiða hærri sekt en 100 dollara. En hinir ungu dóm- endur eru allt annað en auðveldir viðureignar. „Margir sem brotið hafa af sér halda að við séum einhver lömb að leika við. En þegar við byrjum að spyrja þá spurninga komast þeir að öðru,” segir einn úr kviðdómnum, John LeisT 17 ára. „Þá bókstaflega fallaþeirsaman.” Dómnum var ekki komið á mótat- kvæðalaust. Vakið var máls á hug- myndinni við borgarstjórann, Robert Beaudin, fyrir tveim árum. Hann var strax mjög hrifinn og hóf viðræður við samstarfsmenn sína í borgarstjórninni. Þeir voru langflestir á móti hugmynd- inni. Fallizt var samt á að reyna þennan dóm í mánuð síðasta vor og reynslan var svo góð að áfram var haldið. Núna er unglingadómstóllinn fastur hluti dómskerfisins. ,,Það bezta við okkar dómstól er að þeir sem fá dóm og afplána hann lenda ekki á sakaskrá,” segir Gerald Mardn dómari við unglingadómstólinn. „Flesdr þessir krakkar eru að fremja sín fyrstu afbrot. Þeir vilja ekki koma fyrir dóminn aftur og gæta sín á því að brjóta ekki framar af sér dl þess að sleppa við það.” Dómurinn leggur sig í líma við að haga refsingunni eftir afbrotinu. Þannig var til dæmis tekið fyrir mál 17 ára gamals menntaskólanema sem ját- aði að hafa með félögum sínum stolið bensíni af bíl á mótorhjól sín þegar þau urðu bensinlaus. Hann var spurður spjörunum úr: Af hverju hann hefði ekki neitað að taka þátt i þessu athæfi? Hví gekk hann ekki heim eða hringdi í foreldra sína? Og foreldrarnir sluppu heldur ekki við spurningar. Hvað var drengurinn að gera úd klukkan tvö að nóttu þegar fólki á hans aldri er bannað að vera úti eftir miðnætti? Eftir um- ræður ákvað dómarinn að drengurinn skyldi hafa takmarkað frelsi í 60 daga og ljúka 12 tíma vinnu fyrir samfélagið á 30 dögum. Bæði drengnum og for- eldrum hans fannst dómurinn sann- gjarn. Einhver erfiðasd dómurinn sem Martin dómari segir að eftir því sem yngra fólk sitji i dómnum þvi harðar dæmi það. menn fá fyrir þessum rétti er að biðja fórnarlamb sitt afsökunar. Flestum unglingum reynist þetta mjög erfitt því þeim datt ekki í hug að afbrotið bitnaði á einhverjum sérstökum. Sumir ungl- inganna verða meira að segja að fá að sleppa með það að senda fórnar- lamþinu bréf, jafnvel nafnlaust, með afsökunarbeiðni, því þeir geta ekki hugsað sér að standa augliti til auglitis við það. Flestum hinna dæmdu finnst þeir hljóta réttláta dómsmeðferð. Hinn ákærði getur hvenær sem er réttarhald- anna kallað dómarann afsíðis og jafn- vel eftir að dómur er fallinn. Af þeim 200 málum sem komið hafa fyrir dóm- inn fram að þessu hafa 12 unglingar notfært sér þennan rétt og reynt að út- skýra sitt mál í einrúmi. Allir hafa á eftir verið sannfærðir um að fullt tillit hafi verið tekið til þess sem þeir þá sögðu. Martin dómari er sannfærður um að dómurinn hafi sitt gildi. „Við getum sparað 60% þess tíma sem fer í venju- leg réttarhöld,” segir hann. „Því getum við tekið málin mun fyrr fyrir.” Hann segir einnig að þegar jafnaldrar dómara standi fyrir framan hann sé ekki eins auðvelt að blekkja dómarann og væri hann fullorðinn maður. „Maður platar ekki jafnaldra sinn sem veit allt um drykkju, eiturlyf og þjófn- að í skólanum sem maður er í,” segir Martin. Þessi 14 ára drengur játaði á sig smáþjófnað. Hann var dæmdur til að gera við mótorhjól undir handleiðslu KFUM.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.