Dagblaðið - 08.08.1980, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 08.08.1980, Blaðsíða 2
Messur Iþróttir Skemmtistaöir DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 1980. Föstudagur AKUREYRARVÖLLUR KA Haukar, 2. deild kl. 20.00. AKRANESVÖLLUR tA'Fram, 4. fl. A kl. 20. Laugardagur KAPLAKRIKAVÖLLUR FH-lA, l .deildkl. 15. ISAFJARÐARVÖLLUR lBl-Fylkir, 2. deild kl. 14. NESKAUPSTAÐARVÖLLUR Þróttur-Selfoss, 2. deild ki. 15. MELAVÖLLUR Óðiim-Reynir, 3. deild A kl. 16. HELLUVÖLLUR Hekla-Leiknir, 3. deild A kl. 16. HELLISSANDSVÖLLUR Reynir-Snæfell 3. deild C, kl. 16. REYÐARFJARÐARVÖLLUR Valur-Hrafnkell 3. deild F, kl. 14. fAskrOðsfjarðarvöllur Leiknir-Huginn 3. deild F kl. 16. HtJSAVlKURVÖLLUR V6Lsungur-Haukar2.fi. B.kl. 15. SIGLUFJARÐARVÖLLUR KS-lR2.fl.Ckl. 16. VOPNAFJARÐARVÖLLUR Einherji-Þróttur 3. fl. E kl. 16. VlKURVÖLLUR Katla-Skallagrlmur 4. fl. C kl. 16. VOPNAFJARÐARVÖLLUR Einherji-Þróttur. 4. fl. E kl. 15. VOPNAFJARÐARVÖLLUR Einherji-Þróttur, 5. fl. E kl. 14. Sunnudagur LAUGARDALSVÖLLUR Þróttur-lBV, l .deildkl. 20. ESKIFJARÐARVÖLLUR Austri-Selfoss 2. deild kl. 15. SAUÐÁRKRÓKSVÖLLUR Tindastóll.K A 3. fl. D kl. 16. SAUÓARKRÓKSVÖLLUR Tindastóll-KA 4. 0. Dkl. 15. sauðArkróksvöllur Tindastóll-K A, 5. fl. D kl. 14 FÖSTÚDAGUR GALLERl LANGBRÓK, Amtmannsstif' 1: Sölusýning á grafik, textil, vefnaði o. fl. Opið á venjulegum verzlunartima. GALLERl SUÐURGATA 7: Magnús V. Guðlaugs son — ný verk. Opið 18—22 virka daga, 14—22 um helgar. HÁSKÓLI ISLANDS: Listavcrkagjöf lngibjargar Guðmundsdóttur og Sverris Sigurðssonar. Sýning i aðalbyggingu og hátiðarsal. Opið alla virka daga. ÁRBÆJARSAFN: Opið alla daga nema mánudaga frá 13-18. GALLERt NONNI, Vesturgötu: Nonni sýnir pönk. ÞJÓÐMINJ ASAFN: Opið alla daga frá 13.309-16. ÁSGRlMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Sumarsýning á verkum Ásgríms. Opið alla daga nema laugardaga frá 13.309-16. MOKKAKAFFI, Skölavörðustlg: Daði Halldórsson. súrrealiskar blýantsteikningar. Opiðalla daga frá 9— 23.30. •EDEN I Hveragerði: Pá!l Isaksson opnar málverka sýningui I Eden I Hveragerði i dag. Þar sýnir hann 28 myndir og eru þaer allar til sölu FleMar myndanna eru gerðar með tússpennum og oliujvastel. GALLERl Suðurgötu 7. Mk.1ij<:! Werner er með sýningu á verkum sinum i Galleri Suðurgötu 7. Sýningin er opin virka daga frá kl. 4—6 og kl. 4—10 um helgar. Sýningin stendur til 17. ágúst ogeru verkin öll til sölu. Sýning Háskóla Islands á verkum Þorvaldar Skúla- sonar. Myndlistarsýning i Eden Páll Isaksson opnar myndlistarsýningu i Eden i Hveragerði föstudaginn 8. ágúst. Sýningin verður opin til 18. ágúst. Páll sýnir 28 verk. oliu, pastel og tússteikningar. Verkin eru til sölu. Þetta er önnur sýning Páls. Mólverkasýning 1 Þrastalundi Valtýr Pétursson listmálari hefur opnaö málverka sýningu á nýjum verkum sinum i Veitingastofunni Þrastalundi v/Sog. Á sýningunni veröa 25 oliumálverk og er þctta sjöunda sýning Valtýs I Þrastalundi. Hefur þessi árlcga sýning Valtýs vakið athygli gcsta. Valtýr sýndi i Paris á þessu árí. Sýningin mun standa til 17. ágúst. HOLLYWOÓD: Diskótek HÓTEL BORG: Diskótek, Jón Vigfússon plötusnúð- ur. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Birgis Gunn- laugssonar leikur fyrir dansi. . KLtJBBURINN: Hljómsveitin Demóogdiskótek. INGÓLFSCAFt: Gömlu dansarnir. LINDARBÆR: Gömlu dansamir. ÓÐAL: Diskótek. SlGTtJN opnar aftur með fullkomnasta videói lands- ins. Hljómsveitin Tlvoli leikur fyrir dansi og diskótek. ÞÓRSKAFFI: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskó- lek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. SUNNUDAGUR: GLÆSIBÆR: Diskótek. HOLLYWOOD: Diskótek HÓTEL BORG: Diskótek. HÓTEL SAGA: Súlnasalur, hljómsveit Birgis Gunn- Jaugssonar og hæfileikakvöld. ÓÐAL: Diskótek. SIGTtJN: Bingókl. 14.30. Ferðalög Ferðafélag íslands Dagsferðir sunnudaginn 10. ágúst: 1. kl. 10 - Hafnarfjall. Verð kr. 5000. 2. kl. 13 - Skálafell v/Esju,kr. 3.500. Farmiðar vA)ll á Umferðarmiöstöðinni að austan- veröu. Miðvikudagur 13. ágúst kl. 08: Þórsmörk. Allar upp lýsingar á skrifstofunni Öldugötu 3. Útivistarferðir Þörsmerkurferð á föstudagskvöld, gist i tjöldum i Básum, gönguferöir. Þörsmörk, einsdagsferð, sunnudagsmorgun kl. 8. Upplýsingar og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a, simi 14606. Loðmundarfjörður, 7 dagar, 18. ágúst. Dyrfjöll-Störurð, 9 dagar, 23. ágúst. Sunnudagur 10. ágúst: KL 8 Þörsmörk, einsdagsferð, 4 tima stanz i Mörk inni. Verð 10.000 kr. KL 13 Hrömundartindur cða létt ganga um Grafning. Verð 5000 kr. Fariðfrá BSl vestanverðu. Raðstefnur Norrœna róöstefna um œskulýðsmál verður haldin i Reykjavik dagana 9.—15. ágúst 1980 á Hótel Loftleiðum. Ráöstefnur sem þessi eru haldnar annað hvert ár undir heitinu Nordisk vánortskonfer- ens. Þátttakendur á ráðstefnunni eru ráöamenn i æskulýðs og félagsmálum i Abo. Arhus, Bergen, Gautaborg og Reykjavik. Æskulýðsráð Reykjavikur sér um ráðstefnuna og verður hún sett af formanni ráðsins, Sjöfn Sigur bjömsdóttur. kl. 9:00 mánudaginn 11. ágúst. Höfuðviðfangsefni ráöstefnunnareru: 1. „Ungdomsarbetslösheten". Framsöguerindi frá Gautaborg. 2. „Fritidsverksamhetens betydelse under samre ekonomi". Framsöguerindi frá Bergcn. 3. „Den föreningslösa ungdomen". Framsöguerindi frá Arhus. 4. „Ungdomens bostadsförhállanden”. Framsögu erindi frá Abo. Að loknum framsöguerindum veröa hópumræður oggreinargerðir frá hverri borg um hvern málaflokk. NVJA POSTULAKIRKJAN Háaleitisbraut 58: Messa sunnudag kl. 11 og 17. Kaffi á eftir. ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 11 árdcgis að Norður brún I. Séra Grímur Grimsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis sunnudag. Séra Stefán Lárusson i Odda predikar. Séra Arni Pálsson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. II sunnudagsmorgun. Dómkórinn syngur, organisti er Marteinn H. Friöriks son. Séra Hjalti Guðmundsson. Kl. 18.00 sunnudags tónlcikar. Marteinn H. Friðriksson leikur á orgcliö. Kirkjan opnuð stundarfjóröungi fyrr. Aðgangur ókeypis. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa i Lagafells kirkju sunnudag kl. 10.30. Sóknarprestur. Listasötn Sýningar FlM-SALURINN, Laugarnesvegi 112: Sumarsýning FlM.sölusýning. Opið virka daga frá 19—22, 16—22 um helgar. LISTASAFN ALÞYÐU, GRENSÁSVEGI 161: Sumarsýning á listaverkaeign safnsins. Opiö virka daga 14—I8,sunnudag 14—22. GALLERl GUÐMUNDAR, Bergstaöastræti 15: Málverk, grafik og teikningar cftir innlenda ogerlenda listamenn: Weissauer, Jóhannes Geir, örlygur Sigurösson, Eyjólfur Einarsson, Kristján Guðmunds son o. fl. Opiö virka daga. LISTMUNAHUSIÐ, Lækjargötu 2: Moy Knightley, vatnslitamyndir frá Islandi. Opið 10—18 virka daga, 14— 18 um helgar. LISTASAFN ISLANDS v/Suöurgötu: Málverk. grafik, teikningar og skúlptúr eftir innlenda og erlenda listamenn. Opiðalla daga frá kl. 13.30—16. DJUPIÐ, Hafnarstræti (Horniö). Tom Ege. Reynir Sigurðsson, Anna Gunnlaugsdóttir. „Miðbæjar malerí”sýnir raunsæi. Opiðalla daga frá kl. 11 —23. SAFN EINARS JÓNSSONAR, Skölavörðuholti: Opiö alla daga nema mánudaga frá 13.30—16. Heimili Einars Jónssonar á efri hæð er opið almenningi. GALLERl KIRKJUMUNIR, Kirkjustræti 10: Sigrún Jónsdóltir. kirkjuskreýtingar, batik og list munir. Opið virka daga 9— 18,9— 16 um helgar. Vfirlil >llr I istaskála alþ>öu. Þorstcinn Jónvson forstööumaöur l>rir mióju. ■ - - r in ai vatnslitaimndum hre/ku lislakonunnar Mo> |Knightlc>,sem nusvmrl l.istmunahúsinu. GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir og diskótek. HOLLYWOOD: Diskótek HÓTEL BORG: Diskótek, Jón Vigfússon plötu- snúður. HÓTEL SAGA: Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar. Kynning á islenzkum afurðum. Karon samtökin sýna. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. KLUBBURINN: Hljómsveitin Tlvoli og diskótek. ÓÐAL: Diskótek. ÞÓRSCAFt: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. LAUGARDAGUR: GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Gla^sir og diskótek. LUBBURINN Höggmynd Einars Jónssonar Úr élögum é kort Listasafn Einars Jónssonar hefur látið prenta kort af höggmynd Einars Jónssonar Úr álögum, sem hann gerði á árunum 1916—1927. Kortiðer til sölu í Lista safni Einars Jónssonar. Ljósmyndina tók Vigfús Sig urgeirsson og prentvinnu annaðist Gutenberg. Fyrir skömmu lét safnið prenta veggspjald af sömu höggmynd og er það einnig til sölu i safninu. .Listasafn Einars Jónssonar er opið yfir sumar mánuðina alla daga nema mánudaga kl. 13.30— 16.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.