Dagblaðið - 08.08.1980, Side 4

Dagblaðið - 08.08.1980, Side 4
16 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 1980. næstuviku Laugardagur 9. ágúst 7.00 Veöurfrcgnir. Fréttir. tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir.Tónieikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.l. Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúkUnga: Kristín Sveinbjörns dóttir kynnir (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregn ir). 11.20 „Blessuö sértu sveltin mln”. Sigrlður Eyþórsdóttir stjómar barnatima. Rætt um dagleg störf viö fjölskylduna i Kaldaöarnesi i Flóa. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 I vikulokin. Umsjónarmenn: Guðmundur Árni Stefánsson, Guðjón Friðriksson. ósk- ar Magnússon og Þórunn Gestsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vissiröu þaö? Þáttur i léttum dúr íyrir- börn á öllum aldri. Fjallað um staðreyndir og leitqð svara við mörgum skritnum spuming um. Stjórnandi: Guðbjörg Þórisdóttir. Les ari: Ámi Blandon. 16.50 Siódegistönleikar. Hennann Baumann og „concerto Amsterdam” hljómsveitin leika Hornkonsert nr. 1 i D-dúr eftir Joseph Haydn: Jaap Schröder stj. / Willi Domgraf-Fassbaend er. Audrey Mildmay, Roy Henderson, Aulikki Rautavaara og Fergus Dunlop syngja atriði úr ópemnni „Brúðkaupi Figaros” eftir Mozart með Hátiðarhljómsveit Glyndeboume-óp erunnar; Fritz Busch stj. / Hátíðarhljómsveitin i Bath leikur Hljómsveitarsvitu nr. 2 i h-moll eftir Bach; Yehudi Menuhin stj. 17.40 Endurtekiö efni: Það vorar I Nýhöfn. Þáttur um danska visnaskáldið Sigfred Peder sen í umsjá óskars Ingimarssonar. Áður útv. 3. þ.m. 18.20 Söngvar 1 léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.35 „Babbitt” saga eftir Sinclair Lewis. Sigurður Einarsson þýddi. Gisli Rúnar Jóns son leikari les (37). 20.00 Harmonikuþáttur. Sigurður Alfonsson kynnir. 20.30 „Bubbi gætir barnsins”, smásaga eftir Damon Runyon. Þýöandinn, Karl Ágúst Úlfs- son.les. 21.05 „Keisaravalsinn” eftir Johann Strauss Strauss-hljómsveitin í vínarborg leikur; Heinz Sandauer stj. 21.15 HlöóubalL Jónatan Garðarsson kynnir ameríska kúreka og sveitasöngva. 22.00 t kýrhausnum. Umsjón: Sigurð'tr Einars- son. 122.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. .22.35 Kvöldsagan: „Moró er leikur einn” eftir Agöthu Christie. Magnús Rafnsson les þýð ingusinad 1). 23.00 Danslög. (23.45 FréUir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 10. ágúst 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslubiskup fly tur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Dalibors Brázda leikur. 9.00 Morguntónleikar. a. Concerto grosso i D dúr op. 6 nr. 5 eftir Georg Fricdrich Hándel. Kammersveitin i ZOrich leikur; Edmond de Stoutz stj. b. Missa brevis i B-dúr eftir Joseph Haydn. Ursula Buckel, Yanaka Nagano, John van Kesteren, Jens Flottau, Drengjakórinn og Dómkórinn í Regensburg syngja með Kamm- ersveit útvarpshljómsveitarinnar i MUnchcn. Franz Lemdorfer leikur á orgel; Theobald Schrems stj. c. Óbónkonsert i C-dúr (K314) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Heinz Holliger og Nýja filharmoniusveitin leika; Edo de Waart stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Villt dýr og heimkynni þeirra. Arnþór Garöarsson prófessor flytur erindi um and- fugla. 10.50 Michael Theodore syngur gamlar italskar ariur meö Kammersveit útvarpsins i MUnchen. Jusef DUnnwald stj. 11.00 Messa frá Hrafnseyrarhátlð 3. þ.m. Biskup lslands, herra Sigurbjörn Einarsson, vigir Minningarkapellu Jóns Sigurðssonar á. * Hrafnseyri. Vigsluvottar: Þórhallur Ásgeirs son, Vala Thoroddsen, Ágúst Böövarsson og prófasturinn, séra Lárus Þorvaldur Guö- mundsson i Holti, sem þjónar fyrir altari ásamt biskupi. Kirkjukór Þingeyrar syngur undir stjórn Marie Mercier, sem leikur á orgel ið. Ragnheiður Lárusdóttir og Ingólfur Steins- son syngja tvisöng. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 413.30 Spaugaó l IsraeL Róbert Arnfinnsson leik ari ies kimnisögur eftir Efraim Kishon i þýðingu Ingibjargar Bergþórsdóttur (9). 14.00 Þetta vil ég heyra. Sigmar B. Hauksson talar við Einar Jóhannesson klarínettuleikara. sem velur sér tónlist til flutnings. 15.15 Fararheill. Þáttur um útivist og ferðamál i umsjá Birnu G. Bjarnleifsdóttur. Rætt við Bjarna I. Árnason, formann Sambands veit- inga- og gistihúsaeigenda og Hauk Gunnars- son framkvæmdastjóra. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tilveran. Sunnudagsþáttur i umsjá Árna Johnsens og ólafs Geirssonar blaðamanna. 17.20 Lagió mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.20 Harmonikulög. Niels Flácke leikur lög eftir Ragnar Sundquist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Á ferð um Bandaríkin. Fyrsti þáttur Páls Heiðars Jónssonar. 20.00 Pianótríó l C-dúr op. 87 eftir Johannes Brahms. Julius Katchen, Josef Suk og Janos Starker leika. 20.30 „Leikurinn”, smásaga eftir séra Jón Bjarman. Arnar Jónsson leikari les. 2LI0 Hljómskálamúsik. Guðmundur Gilsson kynnir. 2I .40 Á Skálholtshátió 1980. Gylfi Þ. Gislason flytur erindi. 21.55 Renata Tebaldi syngur italska söngva; Richard Bonynge leikur á pianó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Morð er leikur einn” eftir Agöthu Christie. Magnús Rafnsson les þýð ingu sina (12). 23.00 Syrpa. Þáttur i helgarlok i samantekt óla H. Þórðarsonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 11. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. Séra Magnús Guöjónsson flytur. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnirl Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: „Fimm litlar. krumpaðar blöðrur" eftir Birgit Bergkvist. Helga Harðardóttir lýkur lestri þýðingar sinnar (4). 9.20 Tónleikar. 9.30Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður: óttar Geirsson. Rætt verður við Matthias Eggerts son ritstjóra um útgáfu landbúnaðarrita. 10.00 Fréttir. I0.10 Veðurfregnir. 10.25 tslenzkir einsöngvarar og kórar. 11.00 Morguntónleikar. Gerty Herzog og Sin- fóniuhljómsveit Berlínarútvarpsins leika Pianókonsert op. 20 eftir Gottfried von Einem; Ferenc Fricsay stj. / Filharmoníusveit Lundúna leikur „Vorblót”, balletttónlist eftir Igor Stravinský: Loris Tjeknavorian stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðqrfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Leikin léttklassísk lög, svo og dans- og dægurlög. 14.30 Miódegissagan: „Sagan um ástina og dauóann" eftir Knut Hauge. Sigurður Gunn arsson les þýðingu sina (9). 15.00 Popp. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. György Sandor ieikur „Tiu þætti” op. 12 fyrir pianó eftir Sergej Prokoíjeff. / Halldór Vilhelmsson syngur „Lagaflokk fyrir baritónrödd og pianó” eftir Ragnar Bjömsson, sem leikur með á pianó. / Paul Tortelier og Eric Heidsieck leika Selló sónötu nr. 2 i g-moll op. 117 eftir Gabriel Fauré. 17.20 Sagan „Barnaeyjan” eftir P.C Jersild. Guðrún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les(ll). 17.50 Tónleikar.Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöklsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Þórhallur Guttormsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Pétur Guðjónsson forstjóri talar. 20.00 Púkk, — þáttur fyrir ungt ffólk. Stjórn endur: Sigrún Valbergsdóttir og Karl Ágúst Úlfsson. 20.40 Lög unga fólksins. Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Sigmarshús” eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les (3). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.35 Júnidagar á Jótlandi. Séra Árelius Níels- son segir frá. 23.00 „Suite espagnola” eftir Isaab Albeniz. Nýja filharmoniusveitin i Lundúnum leikur; Rafael Frúbeck de Burgosstj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 12. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir.Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttormssonar frá deginum áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolur og Kol skeggur” eftir Barböru Sleight. Ragnar Þor- steinsson þýddi. Margrét Helga Jóhannsdóttir byrjar lesturinn. 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. I0.25 „Áóur fyrr á árunum”. Ágústa Björns- dóttir sér um þáttinn. Fundiö Skógarkot, frá- sagnarþáttur eftir Hákon Bjarnason. Andrés Krístjánsson les. 11.00 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónar maöur: Guðmundur Hallvarðsson. 11.15 Morguntónleikar. John Williams og strengjasveit leika Gitarkonsert i D-dúr eftir Antonio Vivaldi; Eugene Ormandy stj. / Heinz Holliger og Sinfóniuhljómsveit útvarps ins i Frankfurt leika Konsertinu fyrir óbó og hljómsveiteftir Bernard Molique; Eliahu Inbal stj. / Enska kammersveitin leikur Sinfóniu í d moll eftir Michael Haydn; Charles MacKerrast stj. 12.00 Dagskráin.Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frivaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miódegissagan: ,3agan um ástina og dauðann” eftir Knut Hauge. Sigurður Gunn arsson les þýðingu sína (10). 15.00 Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum og lög leikin á ólík hljóðfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siódegistónleikar. Sinfóniuhljómsveit Berlinar leikur „Uppsalarapsódíu” op. 24 nr. 11 eftir Hugo Alfvén; Stig Rybrant stj. / Jessye Norman syngur „Wesendonkljóð” eftir Richard Wagner með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Colin Davis stj. / Sinfóniuhljóm- svert islands leikur „Bjarkamál" eftir Jón Nordal; Igor Buketoff stj. 17.20 Sagan „Barnaeyjan” eftir P.C. Jersild. Guðrún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les < 12). 17.50 Tónleikar.Tilkynnigar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningra. 19.35 Allt 1 einni kös. Hrafn Pálsson og Jörundur Guðmundsson láta gamminn geisa. 20.00 Frá tónleikum I Baden-Baden. Sinfóníu- hljómsveit útvarpsins í Baden Baden leikur. Stjórnandi: Kazimierz Kord. Einsöngvari: Birgit Finnilá. a. Brandenborgarkonsert nr. 4 i G-dúr eftir Johann Sebastian Bach. b. Kindertotenlieder eftir Gustav Mahler. c. Sinfónia nr. 6 i F-dúr op. 68 eftir Ludwig van Beethoven. 21.20 Byggóaforsendur á tslandi. Trausti Valsson arkitekt flytur erindi. 21.45 Útvarpssagan: „Sigmarshús” eftir Þórunni F.lfu Magnúsdóttur. Höfundur les (4). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.35 Úr Austfjarðaþokunni. Vilhjálmur Einars- son skólameistari á Egilsstöðum ræðir við Hjálmar Vilhjálmsson fyrrverandi ráðuneytis- stjóra um atvinnumál á Seyðisfirði á árunum 1910-20. 23.00 Á hljóóbergL Umsjónarmaður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. Óperusöngkonan Anna Russell: Kennslustund með tóndæmum fyrir laglausa söngvara. 23.35 Pianósónata I G-dúr op. 5 nr. 3 eftir Johann Christian Bach. Ingrid Haebler leikur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 13. ágúst 7.00 Veðurfrcgnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolur og Kol skeggur" eftir Barböru Sleight. Ragnar Þor- steinsson þýddi. Margrét Helga Jóhannsdóttir les (2). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Kirkjutónlist: Frá orgelhátlóinni I Lahti f fyrra. Martin Hazelböck frá Vínarborg leikur Prelúdíu og fúgu um nafnið BACH, og „Orpheus” eftir Franz Liszt og Prelúdíu og fúgu í d-moll eftir Felix Mendelssohn. 11.00 Morguntónleikar. Filharmóniusveit Berlinar leikur „Rústir Aþenu” forleik op. 113 eftir Ludwig van Beethoven; Herbert von Karajan stj. / Daniel Barenboim og Nýja fil- harmoníkusveitin leika Pianókonsert nr. I i d moll eftir Johannes Brahms; Sir John Barbi- rolli stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum, þ.á m. léttklassisk. 14.30 Miódegissagan: „Sagan um ástina og dauóann” eftir Knut Hauge. Sigurður Gunn- arsson les þýðingu sina (11). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siódegistónleikar. „Fimma”, tónverk fyrir selló og píanó eftir Hafliða Hallgrimsson. Höfundurinn leikur á selló, Halldór Haralds- son á pianó. / Elin Sigurvinsdóttir syngur lög eftir Þórarin Guðmundsson, Loft Guðmunds- son og Sigvalda Kaldalóns; Guðrún A. Krist- insdóttir leikur á píanó. / Maurizio Pollini leikur Pianóetýður op. 25 eftir Fréderic Chopin. 17.20 Litli barnatíminn. Stjórnandinn, Odd- friður Steindórsdóttir, segir frá töðugjöldum i sveit. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur I útvarpssab Sigríóur E. Magnúsdóttir syngur lög eftir Sigurð Gríms- son og Antonio Dvorák; Jónas Ingimundarson og Erik Werba leika á píanó. 20.00 Hvaó er að frétta? Bjarni P. Magnússon og Ólafur Jóhannsson stjórna frétta- og for- vitnisþætti fyrir ungt fólk. 20:30 „Misræmur”, tónlistarþáttur i umsjá Ástráðs Haraldssonar og Þorvarðs Árnasonar. 21.10 Börn I Ijóóum. Þáttur i umsjá Sigríðar Eyþórsdóttur. Lesari auk Sigriðar er Eyþór Arnakls. 21.30 Hollenzki útvarpskórinn syngur lög eftir Joseph Haydn og Ludwig van Beethoven; Meindert Boekel stj. 21.45 Útvarpssagan: „Sigmarshús” eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les (5). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.35 Kjarni málsins. Stefnur og hentistefnur í stjórnmálum. Ernir Snorrason ræðir við Ágúst Valfells verkfræðing og Björn Bjarnason blaðamann. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. 23.20 Sellósónata í e-moll op. 38 eftir Johannes Brahms. Natalia Gutman og Vasily Lobanoff leika. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 14. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónlist. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolur og Kol- skeggur” eftir Barböru Sleight. Ragnar Þor- steinsson þýddi. Margrét Helga Jóhannsdóttir les (3). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. I0.10 Veðurfregnir. 10.25 tslenzk tónlist. Einar Vigfússon og Jórunn Viðar leika Tilbrigði um islenzktþjóð- lag fyrir selló og píanó eftir Jórunni Viðar. I Þuríður Pálsdóttir syngur lög eftir Karl O. Runólfsson; ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. / Sinfóniuhljómsveit lslands leikur lög. eftir Emil Thoroddsen; Páll P. Pálsson stj. ll.OO lónaóarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sigmar Ármannsson. Fjallað um sælgætis- iðnað. 11.15 Morguntónleikar. Michael Ponti leikur Pianólög op. 19 eftir Pjotr Tsjaikovský. / Wolfgang Schneiderhan og Walter Klien leika Fiðlusónötu i Es-dúr op. 18 eftir Richard Strauss. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóðfæri. 14.30 Miódegissagan: „Sagan um ástina og dauöann” cftir Knut Hauge. Sigurður Gunn arsson les þýðingu sina (12). 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir.Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siódegistónleikar. Sinfóniuhljómsveit lslands leikur „Ys og þys”, forleik eftir Þorkel Sigurbjörnsson; Bohdan Wodiczko stj. og „Endurskin úr norðri” op. 40 Eftir Jón Leifs; Páll P. Pálsson stj. / Mstislav Rostropovitsj og Sinfóníuhljómsveitin í Boston leika Sellókons- ert nr. 2 op. I26 eftir Dmitri Sjostakovitsj; SeijiOzawa stj. 17.20 Tónhornið. Guðrún Birna Hannesdóttir sér um þáttinn. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Þórhallur Guttormsson flytur þáttinn. 19.40 Sumarvaka. a. Einsöngun Sigurveig Hjaltested syngur islenzk lög. Skúli Halldórs son leikur með á pianó. b. Regn á Bláskóga- heióL Gunnar Stefánsson les siöari hluta rít- gerðar eftir Barða Guðmundsson. c. Minning og Eldingarminni. Hjörtur Pálsson les tvö kvasði eftir Daniel Á. Daníelsson lækni á Dal- vik. d. Minnigarbrot frá morgni lífs. Hugrún skáldkona flytur frásöguþátt. 21.00 Leikrit: „Harry” eftir Magne Thorson. Áður útv. 1975. Þýöandi: Bjami Benediktsson frá Hofteigi. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnars- son. Persónur og leikendur Harry.................Róbert Arnfinnsson María....................Sigríður Hagalín Eirikur...............Hjalti Rögnvaldsson Vera.......................Valgerður Dan Simon.....................Valur Gíslason Lögregluþjónn.............Pétur Einarsson 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.35 Þróun utanríkismálastefnu Kinverja. Kristján Guðlaugsson flytur erindi. Seinni hluti. 23.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 15. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. • 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur. Þórhalls Guttormssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolur og Kol- skeggur” eftir Barböru Sleight. Ragnar Þor- steinsson þýddi. Margrét Helga Jóhannsdóttir les (4). 9.20 Tónleikar. 9.30TiIkynningar. Tónleikar. I0.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 „Ég man það enn”. Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn. M.a. segir Gunnar M. Magnúss frá boðun mormónatrúar á Islandi fyrir lOOárum. II.00 Morguntónleikar. Peter Schreier syngur^ Ijóðasöngva eftir Felix Mendelssohn; Walter Olbertz leikur á píanó. / Rudolf Serkin og Budapest kvartettinn leika Píanókvintett i Es- dúr op. 44 eftir Robert Schumann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Dans- og dægurlög og létt klassísk tónlist. 14.30 Miódegissagan: „Sagan um ástina og dauóann” eftir Knut Hauge. Sigurður Gunn- arsson les þýðingu sina (13). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. - 16.00 Fréttir. Dagskrá. I6.15 Veðurfregnir. 16.20 Siódegistónleikar. Pierre Pierlot og „Antiqua Musica” kammersveitin leika Óbókonsert í C-dúr op. 7 nr. 12 eftir Tommaso Albinoni; Jacques Roussel stj. / St. Martin-in- the-Fields hljómsveitin leikur „Þrjár myndir Botticellis” eftir Ottorino Respighi; Nevilla Marriner stj. / Rut Magnússon syngur lög eftir Atla Heimi Sveinsson með kvartettundirleik. / Sinfóniuhljómsveit tslands leikur „tslenzka svítu fyrir strokhljómsveit” eftir Hallgrím Helgason; Páll P. Pálsson stj. 17.20 Litli barnatíminn. Stjórnandi: Gunnvör Braga. Sagt verður frá Bakkabræðrum og skringilegheitum þeirra. Hjalti Rögnvaldsson les m.a. Ijóðið Nýr Bakkabær eftir Jóhannes úr Kötlum. 17.40 Lesin dagskrá næstu viku. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttír. Vlösjá. 19.45 Tilkynningar. 20.00 Þetta vil ég heyra. Áður útv. 10. þ.m. Sigmar B. Hauksson talar við Einar Jóhannes- son klarinettuleikara, sem velur sér tónlist til flutnings. 21.15 Fararheill. Þáttur um útivist og ferðamál í umsjá Birna G. Bjarnleifsdóttur. Áður á dagskrá 10. þ.m. 22.00 ltalski bassasöngvarinn Salvatore Bacca- loni syngur aríur úr óperum eftir Rossini og Mozart með kór og hljómsveit undir stjórn Erichs Leindorfs. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Moró er leikur einn” eftir Agöthu Christíe. Magnús Rafnsson les þýðingu sína(l3). 23.00 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 16. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir.Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Þetta erum við aó gera. Stjórnandinn, Valgerður Jónsdóttir, hittir börn á förnum vegi og aðstoðar þau við að gera dagskrá. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00.1 vikulokin. Umsjónarmenn: Guðmundur Árni Stefánsson, Guðjón Friðriksson, óskar Magnússon og Þórunn Gestsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hríngekjan. Blandaður þáttur fyrir börn á öllum aldri. Stjórnendun Edda Björgvinsdóttir og Helga Thorberg. 16.50 Siödegistónlelkar. Robert Shaw-kórinn syngur lög úr óperum eftir Bizet, Offenbach, Gounod og Verdi með RCA-Victor hljóm- sveitinni; Robert Shaw stj. / Svjatpslav Rikhter og Ríkishljómsveitin i Varsjá leika Píanókonsert nr. 2 í c-moll op. 18 Eftir Sergej Rakhmaninoff; Stanislaw Wislocki stj. 17.50 Byggðaforsendur á tslandi. Trausti Valsson arkitekt flytur erindi. (Áður útv. 12. þ.m.). 18.15 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttír.Tilkynningar. 19.35 „Babbitt” saga eftír Sinclair Lewis. Sigurður Einarsson þýddi. Gisli Rúnar Jóns- son leikari les (37). 20.00 Harmonikuþáttur. Högni Jónsson kynnir. 20.30 Þaó held ég nú. Þáttur með blönduöu efni i umsjá Hjalta Jóns Sveinssonar. 21.15 Hlöðuball. Jónatan Garðarsson kynnir ameriska kúreka- og sveitasöngva. 22.00 1 kýrhausnum. Umsjón: Sigurður Einars son. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Morö er leikur einn” eftír Agöthu Christíc. Magnús Rafnsson les þýð- ingu sina (14). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.