Dagblaðið - 14.08.1980, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 14.08.1980, Blaðsíða 12
12 DAGBLADIÐ. FIMMTUDAGUR 14. ÁGÚST 1980. DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 14. AGUST1980. 13 Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþrottir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Enski Sheffleld-stúdentinn, Sebast- iuii Coe, hljóp glæsllegt 1500 m hlaup I Ziirich i gærkvöld. Var aðeins sekúndu- broti frí heimsmetinu i 1500 m hlaup- inu eftir að hafa haft forustuna siðustu sjö hundruð metrana i hlaupinu. Coe varð ólympiumeistari á þessari vega- lengd i Moskvu. Coe rétt við heimsmetið — Hljóp 1500 m á 3:32.19 íSviss ígær. Heimsmet í 1500 m hlaupi kvenna Ólympiumeistarinn enski, Sebastian Coe, var rétt við heimsmet sitt og Steve Ovett i 1500 m a miklu frjalsiþrótta- móti i Zurlch i sviss i gær. Hljóp vega- lengdlna i 3:32,2 mín. — sekúndubroti lakara en metlð og sigraði þa Steve Scott, USA, og Johnny Walker, Nýju- Sjalandl, auðveldlega. irinn Ray Flynn lií-H uppi hraðanum framan af og 800 m voru hlaupnlr á 1:52,55 min. Siðan varð Coe að hlaupa u eigin spýtur þvi Flynn hætti. Coe tók siðan endasprett 200 metra fri markinu en tókst ekki að bætaheimsmetið. Tatyana Kasankina, Sovétríkjunum, setti glæsilegt heimsmet i 1500 m hlaupi kvenna, hljóp á 3:52,47 mín. Hafði forustu allt hlaupið. Bætti heimsmetið um 2,53 sek. Bandaríska stúlkan, Mary Decker, sem setti heimsmet í mílu- hlaupi fyrr á árinu, var langt á eftir. Setti þó bandariskt met, 3:59,43 mín. Bandariski spretthlauparinn Stanley Floyd tókst nú loks að sigra skozka ólympíumeistarann Allan Wells. Hljóp á mjög góðum tíma, 10,19 sek., í 1,2 sm mótvindi. Wellshljópá 10,30. Úrslit í mótinu urðu annars þessi: 1500 m hlaup 1. Sebastian Coe, Bretl., 3:32,19 2. SteveScott, USA, 3:33,33 3. JohnWalker, N-Sjál., 3:33,49 lOOmhlaup: l.StanleyFloyd.USA, 10,19 2. Allan Wells, Bretl., 10,30 3. Harway Glance, USA, 10,34 4. Mel Lattany, USA, 10,36 5.Steve Williams, USA, 10,37 400 m hlaup: l.BillyKochellan.Kenýa, 45,69 2. Walter McCoy, USA, 45,85 3. James Atuti, Kenýa, 45,93 UOmgrindahlaup: l.RenaldoNehemiah, USA, 13,21 2. Greg Foster, USA, 13,36 3.RodMilburn,USA, 13,67 Langstökk: l.LarryMyricks, USA, 8,31 2. Frank Paschek, A-Þýzk., 8.05 3. Arnie Robinson, USA, 7,95 Sex ár í spilavftum — Vikan ræðir við íslenska stúlku sem vann í spilavítum í Affríku * Hverjir verða eituriyfjaneytendur? *Pönnusteikt smálúða í eldhúsinu * Hin spennandi framhaldssaga: HOLOCAUST, 4. hluti Spjótkast l.MichaelO'Rourke, N-Sjál., 82,66 2. Rpd Ewaliko, USA, 82,28 3. Miklos Nemeth, Ungverjal., 80,34 Valur vann á Seyðisf irði Valur, Reykjavik, varð islands- meistari i 2. flokki kvenna á útimótinu i handknattleik, sem háð var a Seyðis- firöl um siðustu helgi. Aðeins þrjú félög tóku þitt 1 mótinu, auk Vals Fim- leikafélag Hafnarfjarðar og Huginn, Seyðisfirði. Tvöföld umferð var leikin. Úrslit i fyrri umferðinni. Valur —FH FH — Huginn Valur — Huginn Siðari umferð: Valur — FH FH — Huginn Valur — Huginn 10—4 8—6 8—2 13—6 6—4 8—1 -VS Jafntefli l.imi leikur var háður i 2. deild íslandsmótsins i knattspyrnu i gær. Sel- foss og Völsungur gerðu jafntefli 0-0 á Selfossi. Selfoss misnotaði vitaspyrnu i leiknum. Oddurbætti 23 ára met Hilmars — og Helga Halldórs- dóttir setti þrjú íslandsmet Oddur Sigurðsson, hlauparinn snjalli i KA, setti i gær nýtt íslandsmet f 300 m hlaupi i innanfélagsmóti KR u Fögruvöllum. Hljóp i 34.0 sek. og bætti 23ja ára gamalt islandsmet Hilni- ars Þorbjörnssonar, Ármanni, um þrjú sekúndubrot. Stefán Hallgrimsson, UÍA, náði einnig ágætum tima i hlaup- inu. Hljóp a 35.6 sek. sem er nýtt Aust- fjarðamet. A sama móti setti Helga Halldórs- dóttir, KR, þrjú ný íslandsmet. Hljóp 60 m á 7.6 sek. en eldra metiö átti Lára Sveinsdóttir, Á, 7.7 sek. 80 metra hljóp Helga á 9.9 sek. Met Láru var þar 10.1 sek. og loks hljóp Helga 200 m grinda- hlaup á 28.6 sek. Bætti met Ingunnar Einarsdóttur, ÍR, verulega. Það var 30.6 sek. Logn var á vellinum en hins vegar vantaði vindmæii — og ekki er víst að þessi met fái staðfestingu sam- kvæmt reglanna hljóðan. Það væri þó heldurkjánalegt. FH-KRíkvöld Fram sigraði Öðin með 35-15 6 islandsmótinu f útihandknattleik f gær- kvöld. i kvöld verður úrslitaleikur FH og KR f öðrum riðlinum i karlaflokki. Leikurinn hefst kl. 19 við Austurbæjar- skólann. Þá leika einnig FH og Breiða- blik i meistaraflokki kvenna. Sigurlás Þorleifsson, nr. 9 i hvita búningnum, stekkur upp og skallar knöttinn i mark Breiðabliks. Fyrsta markið i leiknum i gærkvöld. DB-mynd Einar Ólason. Þrenna Lása kom IBV í úrslit bikarkeppninnar „Þetta var stórskemmtilegur leikur og það er alltuf notaleg tilfinning að hafa með þremur mörkum lagt drögin að sigrinum," sagði Sigurlis Þorleifs- son, hinn snjalli miðherji ÍBV, eftir að Vestmannaeyingar höfðu sigrað Breiðablik 3-2 f undanúrslitum bikar- keppni KSÍ. Vamarmenn Blikanna réðu bókstaflega ekkert við landsllðs- miðherjann Sigurlás, sem var stöðugur ógnvaldur ef knötturinn nálgaðlst vita- telg Breiðabllks. Þrivegls sendi Lási knöttlnn f mark mótherjanna elns og ekkert væri auðveldara í heiminum. Fékk fjögur tækifæri f leiknum — auk markanna þriggja skaut hann réit frumhjú stöng f erfiðri stöðu. Vest- mannaeyingar eru þvf komnfr f úrsllt bikarkeppninnar. Lelka þar annað hvort við Fram eða FH sunnudaginn 31. agúst, FH og Fram leika f undanúr- slitum i kvöld kl. 19.00 i Kaplakrika- velli. Vestmannaeyingar hafa tvivegis orðlð bikarmeistarar — sigruðu FH 2-0 1 úrslitum 1972 og B-lið KR f úrsUtum 1968 2-1. Þu komst ÍBV f úrslit 1970 en tapaðifyrirFram2-l. Leikurínn í gærkvöld var mjög skemmtilegur. Fyrri hálfleikur mjög vel leikinn — einn bezti leikur islenzkra liða i sumar, ef ekki sá bezti. Hins vegar var spennan talsvert ráðandi i síöari hálfleiknum. Gæðin ekki eins Sigurður Grétarsson jafnar fyrir Breiðablik i 2—2. Pall Pálmason, markvörður ÍBV, kom ekki við neinum vörnum. DB-mynd Kinar Ólason. mikil og dómarinn, Eysteinn Guð- immdsson, kallaöi þá fyrirUða liðanna til sin. Bað þá um að reyna að róa nienn sína. Sigur Vestmannaeyinga var verðskuldaður — þeir voru betri — og nokkuð fljótt komst maður á þá skoðun, að þeir myndu sigra i leiknum. Þaö byggðist á þvi hve auðveldlega Lása tókst að komast frá gæzlumanni sfnum — og leika á aðra varnarmenn Blikanna. Breiðablik byrjaði þó betur. Fékk nokkrar hornspyrnur en Páll Pálmason var vel á verði i marki ÍBV. Svo fóru Vestmannaeyingar að hræra í vörn Blikanna. Einari Þórhallssyni tókst á siðustu stundu að hindra fyrirliöa ÍBV, Tómas Pálsson, að skora. Sigurlás tók siðan aukaspyrnu og knötturinn fór rétt framhjá stöng BUka-marksins eftir að hafa snert varnarmann. Horn- spyrna. Knötturinn barst fyrir mark Blikanna. Sveinn Sveinssonskallaði inn í markteiginn og þar var Lási fyrir. Skallaði glæsilega i mark. Þetta var á 21. min. Tveimur min. siðar höfðu Blikarnir jafnað. Sigurður Grétarsson tók aukaspyrnu um 35 metra frá marki. Spyrnti i átt að markinu. Knötturinn kom i höfuð eins varnarmanns ÍBV, breytti um stefnu og í markið. PáU á leið í hitt hornið. Fallegt mark Sigurðar með nokkrum heppnisstinípli. Ingólfur Ingólfsson var klaufí að ná ekki forustu fyrir Blikana á 30. min. Náði knettinum eftir að Páll hafði varið hörkuskot Einars Þórhallssonar. Spyrnti yfir. Þetta var ekki dagur Ing- ólfs. t byrjun s.h. komst hann i opiö færi — spyrnti knettinum beint í Pál. En Sigurlas fór ekki þannig með færi sín. Hann fékk mjög góða sendingu frá Snorra Rútssyni á 35. min. Komst frír inn í vítateiginn. Skoraöi auðveidlega — renndi knettinum undir Guðmund Asgeirsson. Sigurður Grétarsson jafnaði óvænt í 2-2 á lokamínútu hálf- leiksins. Komst frír inn í vítateig eftir sendingu Ingólfs. Síðari hálfleikurinn v'ar ekki í sama gæðaflokki enda hugsuðu leikmenn þá oft meira um mótherjana en knöttinn. Ingólfur fékk fyrsta tækifærið, sem hann misnotaði. Sigurlás átti skot framhjá eftir að knötturinn hafði farið í stöng Blika-marksins — og það var ekki fyrr en níu mín. fyrir leikslok, að Lási skoraði sigurmarkiö. Eftir snöggt upphlaup fékk hann knöttinn frá Omari Jóhannssyni og skoraði auð- veldlega. Litlu munaði að Vestmanna- eyingar bættu við marki í lokin —• Gunnlaugur bjargaði á marklínu. Sigurlás var yfirburðamaður á veliin- um. Frábær leikmaður — Páll góður í | marki f BV, Tómas átti spretti og Óskar ]og Gústav standa alltaf fyrir sínu. Tveir menn báru af i Blikaliðinu, Einar Þór- liallsson og SigurðurGrétarsson. Iisím. 'máy DUKKAN Lifandi, falleg og sétlega meðfæríleg. Skemmtileg húsgögn og fötíúrva/i. Fæst í flestum leikfangabúöum. Morgunverður — hlaðborð -krilSOÓ? Hádegisverður frá kr. 2900.- Súpakr.850.- Siðdegis- og kvöldkaffi — Atttaf nýjar kðkur og kaffi. Morgunverður og húdegisverður aðeins virka dag'a. mo til kl 123.30 ALLA DAGA BANKASTRÆTI 11 Dularf ull fjar- vera sovézkra Sovézka frjálsiþróttasambandið tilkynnti þvf hol- lenzka 1 gær, að það hefði hætt við að senda þitttak- endur f fyrsta helmsmeistaramót kvenna f 400 m grlndahlaupl og 3000 m hlaupi, sem i að hefjast f Sittard 1 Hollundi I dag. Efnt er tU þessa heimsmeist- aramóts 1 þessum greinum, þar sem ekki er keppt I þeim i ólympiuleikum. Hollenzka frjalsíþróttasambundiö KNAU sagði 1 gær, samkvæmt fréttum fri Reuter, að þetta væri liefnd sovézkra vegna mótmælu Hollendinga I sum- bandi við ólympiuleikana f Moskvu. Hollendingar gengu þar undir ólymplufinanum. Hins vegar til- kynnti sovézka frjilslþróttasambandið fram- kvæmdancfnd keppnlnnar f Sittard, að hinir sex keppendur, sem valdir hefðu verið til þitttöku af hálfu Sovétrfkjanna, gætu ekki keppt vegna veik- inda eða meiðsla. Formaður framkvæmdanefndar- innar, Franz Jutte, fyrrum formaður KNAU, sagðist ekki taka þá skýringu trúanlega. Skýringuna væri ef- laust að flnna f þvf, að hollenzka stjórnin fór fram á við hollenzku ólympfunefndina i sumar að ekki yrðu sendir þitttakendur á Moskvu-leikana. Nefndin hafnaði þeirri beiðni — sendi |ið til Moskvu en hins vegar ákváðu hokkey- og hestamenh að keppa ekki á ólympiuleikunum. Frans Jutte var á leikunum og þar fullvissuðu frjálsiþróttaleiðtogar sovézkir að sent yrði fullt lið til keppninnar i Sittard. Sl. fimmtu- dag var svo sendur nafnalisti um þitttakendur Sovétrikjanna og flugnúmer flugvélar þeirrar sem flytja mundu þá til Hollands. í gær kom svo tilkynn- ing um að ekkert yrði af þátttökunni. Jutte og for- maður KNAU, Adriuun Paulen, hafa reynt að fi sovézka til að senda aðra þitttakendúr ún árang- urs. Þi tilkynnti framkvæmdanefndin i gær, að tvær kunnar hlaupakonur, Grete Waitz, Noregi, og Nat- alia Maracescu, Rúmeniu, gætu ekki keppt i 3000 m hlaupinu vegna meiðsla. Einnig hefðu Belgar hætt við þátttöku. 20 keppendur verða i 3000 m — 28 í Igrindahlaupinu. Taiið er að austur-þýzkar stúlkur verði mjög sigursælar i Sittard. Blackpool komst íaðra umferðina Nokkrir leikir voru i enska deildabikarnum i gær- kvöld. Úrslit urðu þessi: Blackpool — Walsall 3—1 (6—3) Bradford — Rotherham 0—0 (3—1) Cardiff —Torquay 2—1 (2—1) Oxford — Southend 2—0 (2—1) Reading — Northampton 2—3 (4—3) Crewe —Wigan 2—2 (3—4) Þi var fyrsta umferðin i skozka deildabikarnum. Úrslit: Ayr — Morton 1—2 East Fife — Dundee Utd. 2—5 Kilmarnock — Ardrie 1—0 Queens Park — East Stirling 1—0 Kuiih Rovers — Falkirk 3—2 St. Johnstone — Clydebank 0—2 Sigurlás lék með Beveren „Eg lék einn leik með Beveren. Var drifinn beint i leikinn og gekk engan veginn nógu vel. Það varð þvi ekkert af drögum að samningi en kannski athuga eg þetta ninar 1 haust," sagði landsliðsmiðherjlnn snjalli, Slgurlis Þorleifsson, ÍBV, þegar DB ræddi við hann i gærkvöld. Sigurlis fór f fyrri vlku til Dortmund 1 Vestur- Þýzkalandi og siðan til Belgiu, þar sem hann lék með meistaraliðinu Beveren fri 1979. Sigurlis hefur sama umboðsmann og Atll Eðvaldsson, sem nú er atvinnumaður hji Dortinund. „Þetta var heldur leiðlnleg ferð og bókstaflega enginn fyrirvari með leiklnn. Það var þvf ef til vlll ekki furða þó ég léki llla," sagði Sigurlis ennfremur. „Þetta var hins vegar stórkostlegt i kvöld," bætti hann vlð brosandi. Hafði skorað þrennu gegn Bllk- uiiiiiii i bikarkeppni KSÍ. - hsim. Arsenal og Palace skiptuá leikmönnum Lundúnafélögin Arsenal og Crystal Palace gengu fri samningi i gær um skipti i Clive Allen og Kenny Sansom en auk þess keypti Palace varamarkvörð Arsenal, Paul Barron, fyrir 400 þúsund sterlings- pund. Arsenal keypti Allen fyrir rúmu milljón sterl- Íngspunda i sumar fri QPR. Selur hann aftur in þess hann hafi leikið einn einasta leik fyrir Arsenal. Slikt mun einsdæmi f enskri knattspyrnu. Clive er 19 ira, sonur Les Allen, sem lengi gerði garðinn frægan hji QPR hér i úrum iður. Sansom er tvitugur og hefur leikið i enska landsliðinu. Félögin skiptu i þessum leikmönnum i jöfnu en Palace borgaði markvörðinn út i hönd. Markvörður Palace i siðasta leiktimabili, John Burridge, hefur verið sett- ur i sölulista. Reiknað er með, að Arsenal muni nota peningana, sem félagið fékk fyrir Barron til að kaupa Paul Reid, varnarmann Bolton, og George Wood, markvörð Everton, Wood lék hér i Laugardalsvelli i stjörnu- liði Bobby Charlton og hefur leikið i skozka lands- liðinu.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.