Dagblaðið - 19.09.1980, Page 16

Dagblaðið - 19.09.1980, Page 16
24 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1980. I Menning Menning Menning Menning NÝTT SIÁLFSTRAUST Sýning Amar Inga í FIM-salnum Samskipti Akureyringa og Reyk- víkinga á myndlistarsviðinu voru til skamms tíma ýmsum vandkvæðum bundin. Akureyringar virtust, ein- hverra hluta vegna, ekki fúsir að kaupa verk af þeim sunnanmönnum sem sóttu þá heim með list sina og fóru margir þaðan með sárt ennið. Ekki tóku svo Reykvíkingar norðan- mönnum með opnum örmum heldur1 þegar þeir komu hingað með sínar listir og sjálfsagt sárnaði mörgum þeirra sú gagnrýni sem þeir urðu fyrir. Margir hefur nú breyzt — nú er t.d. myndlistarskóli á Akureyri og Gallerí Háhóll hefur haft talsverð áhrif á almenningsálit og smekk Akureyringa og vilja sunnlenskir listamenn nú gjarnan sýna þar. Hins vegar hafa listamenn frá Akureyri, lítið verið á ferðinni hér fyrir sunnan og er það miður, því hafi þeir tekið eins stórstígum framförum og Örn Ingi sem nú sýnir í FlM-salnum, eþ full ástæða til að gefa þeim gaum. Að mestu sjálflærður Þetta er fyrsta einkasýning Arnar í Reykjavík, en áður hefur hann tekið þált í samsýningum hér, bæði akur- eyrskum og Haustsýningum FÍM. Örn Ingi er að mestu sjálflærður og forðum sýndist mér hann draga dám af Sverri Haraldssyni þar sem; hann er beiskastur í lit og smámuna- Myndlist AÐALSTEINN INGÓLFSSON m0 Teikning eflir örn Inga. samastur í myndbyggingu, auk þess sem teikning hans var annað hvort hikandi eða þá að henni var ofgert. Eftir það virðist Örn Ingi hins vegar hafa hert á sjálfsnáminu og m.a. þakkar hann ýmsum þeim lista- mönnum sem gist hafa Akureyri þær breytingar sem orðið hafa á verkum sínum. Hringi Jóhannessyni þakkar hann nýtt sjálfstraust í teikningu, Gunnari Hjaltasyni kann hann þakk- fyrir ábendingar varðandi pastel og loks telur Örn Ingi sig hafa lært heil- mikið af Peter heitnum Schmidt, vatnslitamálaranum snjalla sem sýndi í Suðurgötu í fyrra. Mest er um vert að Örn Ingi hefur kunnað að nýta sér öll þessi heilræði. Mýkt Verk hans hafa enn sem komið er ekki sterkan persónulegan karakter, þ.e. svipmót sem tilheyrir Erni Inga og engum öðrum og þekkist sem slikt, en þau eru á góðri leið með að verða sér úti um slík einkenni. Merkilegt fannst mér hve mikil mýkt er nú komin inn í málverk hans, án þess þó að gengið sé á myndbygging- una og sú mýkt kemur ekki einasta fram í pensildráttum, heldur í því lit- rófi sem örn Ingi hefur nú tileinkað sér. Kannski leggur náttúran sitt af mörkum í því tilfelli, því Örn lngi velur sér tíðum eldsumbrota eða hverasvæði sem viðfangsefni, — reykur, gufa eða mislur mýkja útlínur, tempra mótífið. „Orkandi land”, stærsta myndin á sýningunni, er eitt veglegasta verkið sem ég hef Orn Ingi á sýningu sinni. séð ef'tir örn Inga til þessa. Sömu mildina og þokkann er að finna i mörgum minni olíumyndum hans. Teikningar hans sýna að hann hefur tekið sér tak á því sviði. Þær eru e.t.v. i stífara lagi, en alveg brúklegar sem formyndir að málverkum. Pastellitum beitir Örn Ingi kunn- áttusamlega, en þó örlar þar á skreytikennd sem hann má gæta sín á. Það má að vísu þekkja læriföður- inn, Peter Schmidt í vatnslitamynd- um Arnar Inga, en svo fljótur er læri- sveinninn að tileinka sér tæknina að undrum sætir. En Örn Ingi lætur sér ekki nægja hinar hefðbundnu fagurlistir, sýnir hér skrýtilega tréskúlptúra og enn- fremur fara sögur af gjörningum sem hann hefur framið. Fyrir nokkrum árum var lýsingarorðið „Akureyrar- malerí” notað sem hnjóðsyrði í „kreðsum” sunnlenskra myndlistar- manna. Örn Ingi gerir sitt til að draga úr þvi merginn. S DAGBLADIO ER SMAAUGLYSIIMGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 8 1 Til sölu B Til sölu nýlegt og litið notað Ifö wc og handlaug, hvitt að lit. Verð: 70 þús. Uppl. í sima 44681. Góð kaup. Til sölu 10 gira karlmannsreiðhjól. Ný' Minolta XL sound 64, kvikmynda | tökuvél og furusófaborð, kringlótt.. Uppl. í síma 22575 eftir kl. 17. Bilskúrshurð með gönguhurð á samt járnum til sölu. Hæð 205 cm og breidd 257 cm. Verðkr. 150 þús. Uppl. í sima 40647. ------—---------------------------- ! Til söiu nýtt mjög fallegt stakt teppi frá Teppalandi, stærð 3x3 1/2; einnig felgur á Volvo 244 ásamt snjódekkjum. Uppl. í sima 99-2337, eftir kl. 7 á kvöldin í síma 74691. 6,14 tommu Ford felgur og 4,14 tommu snjódekk og Chrysler utanborðsmótor, 35 ha, til sölu. Uppl. i sima 15097 eftir kl. 7. Radiófónn með innbyggöum hátölurum, barnarúm, barnaborð og stóll, Volvo felga á 244 ’75 ásamt ýms- um varahlutum, til sölu. Uppl. í sima 84019 eftir kl. 6. AEG eldavél og ofn, 2ja hólfa stálvaskur og notuð eldhúsinn- rétting til sölu. Tilboð óskast. Uppl. i sima4l870. Saumastofa. Til sölu lítil saumastofa, góð sníðaað staða, öll verkfæri. Verðca 2,5 milljónir. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13. H—164. Til sölu rennibekkur, Emco Junimat SL 3. Uppl. I sima 24015. Til sölu borðstofuborð og 4 stólar, skenkur og sófasett með hús- bóndastól og sófaborði. Uppl. í sima 83237 millikl. 3og7. Til sölu málverk eftir Matthías síðan ’47. Uppl. í sima 28376 eftirkl. 17ídagognæstudaga. Tökum I umboðssölu búslóðir og vel með farnar nýlegar' vörur, s.s. isskápa, eldavélar, þvotta- vélar, sófasett o.fl. Einnig reiðhjól og barnavagna. Sala og skipti, Auðbrekku 63, simi 45366 og 21863 alla daga. Skólaritvélar. Margar gerðir skólaritvéla til sölu. Hag- stætt verð. Uppl. í síma 83022 milli kl. 9 og 18. IHansahillur. Hansahillur til sölu á 3500 kr. stk., uppistöður og festingar fylgja. (1/3 • búðarverðs). Uppl. í sima 36363. Til sölu skilrúm (stuðlaskilrúm) úr lituðu mahoni, hentar til skiptingar stofu eða kringum stigaop. Uppl. fsíma 74446. Terylene herrabuxur á 14 þús. kr. dömubuxur á 13 þús. kr. Saumastofan, Barmahlíð 34, sími 14616. Stór og vandaður peningaskápur til sölu. Uppl. 27283 á skrifstofutíma. t sima Óskast keypt 8 Vinnuskúr óskast. Uppl. í síma 33600 á daginn og 44466' eftir kl. 20. 26 tommu litsjónvarpstæki óskast, ekki eldra en 3ja ára. Uppl. i' síma 27267 eftir kl. 20. Óskum eftir að kaupa bækur eftir Guðrúnu frá Lundi, helzt Dalalíf og Tengdadótturina. Aðrar bækur vel þegnar. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftirkl. 13. H—316. Litil frystikista óskast til kaups.Uppl. í síma 32813 eftir kl. 19. Kaupi bækur, gamlar og nýjar, heil söfn og einstakar bækur, islenzk póstkort, tréskurð, silfur og gamla smærri muni og myndverk. Aðstoða við mat bóka og listgripa fyrir skipta- og dánarbú. Bragi Kristjánsson, Skólavörðustíg 20, sími 29720. c Þjónusta Þjónusta Þjónusta ) c Viðtækjaþjónusta ) Sjón varpsviögerðir Heima eöa á Verkstæði. Allar teRundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. I)ag-, kvöld- og helgarsimi 21940. ,. ____... Sjónvarpsloftnet. Loftnetsviðgeröir. Skipaloftnet, íslenzk framleiðsla. ; Uppsetningar á sjónvarps- og ' útvarpsloftnetum. ^ öll vinna unnin af fagmönnum. m‘ Árs ábyrgð é efni og vinnu. SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN HF. Síðumúla 2,105 Reykjavik. rSímar: 91-3^090 verzlun — 91-39091 verkstæði. 8U c Jarðvinna-vélaleiga ) jVéla- og tækjaleiga Ragnars Guðjónssonar, Skemmuvegi 34, simar 77620, heimasími 44508 Loftpressur Hrœrivélar Hitablésarar Vatnsdœlur Slipirokkar Stingsagir Heftibyssur Höggborvélar Beltavélar Hjólsagir Steinskurðarvél Múrhamrar Traktorsgrafa til leigu Traktorsgrafa til leigu í stærri sem minni verk. Auðbert 4 -Högnason, sími 44752 og 42167. Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og (ýmiss konar lagnir.’2". 3”, 4”, 5", 6”, 7”,borar. Hljóðlátt ogi ryklaust. Fjarlægum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er, hvar sem er á landinu. Skjót og góð þjónusta. KJARNBÖRUN SF. Slmar: 28204 — 33882. LOFTPRESSU- TEK AÐ MÉR MÚRBROT, FLEYGANIR OG BORANIR. MARGRA ÁRA REYNSLA. LEIGA Vélaleiga HÞF. Sími52422. Traktorsgrafa til leigu Traktorsgrafa til leigu í stærri sem minni verk. Sími 72540. 4’

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.