Dagblaðið - 22.09.1980, Side 28

Dagblaðið - 22.09.1980, Side 28
28 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1980. I 8 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Yamaha skemmtari. Yamaha skemmtari, tegund B I0BR. til stjlu, á 600 þús. kr. Uppl. i síma 92-3664. Kaupum brotagull og silfur, einnig mynt og minnispeninga úr gulli og silfri. Staðgreiösla. Opið kl. 10— 12 f.h. og 5—6 e.h. Islenzkur útflutningur, Ármúla I. Sími 82420. 1 Safnarinn 8 Kaupunt ísli n/k l'rimerki og göniul umsliig. hæsta verði. einnig kórónumynt. gamla ixtningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðsttjðin Skólavörðustig 2 la, simi 21170. Hljómplötur. Kaupi og sel notaðar hljómplölur, Iri merki og fyrstadagsumslög. Safnarahöll in, Garðastræli 2, opið kl. 11—6 mán. limmtud. og kl. 11—7 föstudaga. Ath. Enginn simi. Ljósmyndun 8 mm kvikmyndatökuvél. Til sölu 8 mm Cosina super sound kvik myndatökuvél með hljóðupptökti. Taska, þrífótur og hljóðnemi fylgja. Uppl. í síma 31321. Óska eftir slides sýningarvél. Uppl. isima 12958 eftir kl. 5. Til sölu 90 mm f2,5 Macro, 200 m f/3 báðar serial one l'yrir Pentax. Suntak l'lass 5000 GN 80 (25 asal og Minolta zoom 100—200. Uppl. í sínia 86008 eftir kl. 6. I.jósmyndapappír Plaslh frá Tura V-Þýzkalandi. Mikið úrval, allar stærðir. ATH. hagstælt verð, t.d. 9X13, 100 bi. 6690. - 13 x 18. 25 bl. 3495. — 30x40. 10 bl. 7695. Einnig úrval af tækjum og efni til Ijósmyndageröar. Amatör Ijósmynda vörur, Laugavegi 55. simi 12630. 1 Kvikmyndir 8 Kvikmyndalcigan. Leiajum úl 8 ntm kvikmýndafilmur. tón iii'ndn ‘ig þöglar. einmg kvikniyndavel ar. I:r með Star Wars myndina i tón og lit. ýmsar sakamálamyndir. tón og þögl ar. Teiknimyndir i miklu úrvali. þöglar. tón. svart/hvitar. cinnig i lit: Pctur Pan. Öskubuska, Jumbó i lit og tón. einnig gamanmyndir. Kjörið i barnaafmæliðog fyrir samkomur. Uppl. i sima 77520. l:r að fá nýjar tónmyndir. Véla- og kvikmyndalcigan og Video- hankinn leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir. einnig Slidesvélar og Polaroidvélar Skiptum á og kaupum vel með farnar myndir. Leigjum myndsegulbandstæki og seljunt óáteknar spólur. Opið virka daga kl. 10—19 e.h. Laugardaga kl. 10-12.30. Sími 23479. Kvikmyndamarkaöurinn: 8 mrn og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali i stuttum og löngunt útgáfum. bæði þöglar og með hljóð. auk sýningarvéla (8 mnt og 16 mptl og tökuvéla. nt.a. Gög og Gokke. Chaplin. Walt Disney, Bleiki Pardusinn. Star Wars. og fl. Fyrir fullorðna m.a Jaws. Dcep, Grease. Godfather. China Town og fl. Filmur til sölu og skipta Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi Opið alla daga kl. I —7 simi 36521. Kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali, bæði i 8 mm og 16 mm fyrir fullorðna og börn. Nýkomið mjög mikið úrval af nýjum 16 mm bió myndum í lit. Á Súper 8 tónfilmum meðal annars: Omen 1 og 2, The Sting. Earthquake, Airport ’77, Silver Streak. Frenzy, Birds, Duel, Car og fl. og fl. Sýningarvélar til leigu. Opið alla daga kl. I —7, sími 36521.. Dýrahald Kettlingar fást gefins. Uppl. í sima 52196. 8 Stálpuð labradur-tik til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftirkl. 13. H—459. Óska eftir að kaupa uppstoppaða branduglu, fálka. Uppl. i síma 72625. smyril eða Hesthús. Óskum eftir að kaupa eða leigja hesthús í Viðidal eða nágrenni. Uppl. i síma 72062. Leirljós fimm vetra vel viljugur háreistur hestur til sölu. Kjörinn í hestaiþróttir. Uppl. í sima 37541. Til sölu þægur 7 vetra kven- eða barnahestur. Hefur allan gang. Selst ódýrt. Einnig er Suzuki GT 50 árg. '80 til sölu á sama stað. Uppl. í síma 37671. Hesthús til sölu. 4 básar i nýju hesthúsi i Mosfellssveit. Uppl. i síma 28966 á daginn og 66588 á kvöldin. Ætlarðu að kaupa þér poodlc hvolp? Hafðu þá samband við poodle deild HRFÍ. Það tryggir þér góða hvolpa. Áttu poodle hund? Langar þig að vita hvort hann er hreinræktaður og hvort hann er gallalaus eða gallalítill? Hafðu þá samband við poodle deild HRFl fyrir 13. nóvember i síma 44985, 76073. 86838 eða 23264. 3ja mánaða gamall kettlingur (læða) fæst gefins. Uppl. aðGarðastræti 9 eflir kl. 7. Hesthús til sölu, 10 básar. skammt frá Víðidal. Allt sér. bás, ca. 5—700 þús. Uppl. i sima 73824 eftirkl. 17. Til sölu er dökkjarpur hestur, 7 vetra, mjög viljugur, með öllum gangi. Þeir sem hafa áhuga hringi í síma 93- 8724. Til bygginga Til sölu notað mótatimbur 1x6, I 1/2x4 og 2x4. Einnig vinnu- skúr. Uppl. í sima 44485 eftir kl. 17 i dag. Mótatimhur, cinnotað, til sölu. 1x6, I 1/2x4 og 2x4. Einnig ódýr vinnuskúr. Uppl. í síma 38933 kl. 12— !3ogá kvöldin. Notað tirnbur. Til sölu ca 800 metrar einnotað í x 6 og ca 350 metrar 2x4. Ýmsar lengdir, stubbar í uppbót. Selst í einu lagi á 700 þús. Uppl.sími á skrifstofutíma 14934, á kvöldin 45542. Húsbyggjendur. Til sölu timbur I x6 og 2x4 I löngum og stuttum lengjum og I 1/2x4. Uppl. í síma 51673. Til sölu Yamaha 500 torfæruhjól. Keyrt 2500 km. Selst ódýrt. Uppl. i sima 96-62436 eftirkl.,19. DBS kappreiðhjól. Til sölu nýtt, ónotað DBS 23 kappreiðhjól, 10 gíra. Verð 250 þús. Uppl. I síma 31321. Honda SS 50 árg. ’79 til sölu. Uppl. i sima 92-2104 eftir kl. 19 á kvöldin. Yamaha MR 50. Til sölu vel með farið Yamaha MR 50 mótorhjól árg. '79. Ekið 3500 km. Uppl. I síma 71088 eftir kl. 20. Til sölu vel með farið Yamaha MR 50. Uppl. i sima 92-1109 eftirkl. 20. Til sölu Yamaha SS 50 árg. '75, mjög vel með farið og Honda SS 50, mjög vel með farið. Uppl. í síma 27880. Til sölu Suzuki AC 50 árg. '78. Uppl. i sima 99-5165 eftir kl. 8. Til sölu Honda CR 125 árg. '78 i góðu standi. Uppl. i síma 42662 eftir kl. 3. Bátar 8 Til sölu 7 mm lína, 80 bjóð, 7 mm, að hluta nýtt. Uppl. i sima 95-3165. Bátar-mótorar. Eigum 12 feta Terhy vatnabáta og 13. 14 og 16 feta Fletcher hraðbáta til sölu á góðu haustverði. Aðeins um örfáa báta að ræða. Einnig Chrysler utanborðs- mótora í flestum stærðum. Vélar og Tæki hf., Tryggvagötu 10. símar 21286 og 21460. I Sumarbústaðir Sumarbústaðarland óskast með eða án húss í nálægð Reykjavikur (ca. 100 kml. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í sima 32341 eftir kl. 7. Fasteignir 8 Höfn i Hornafirði. 100 ferm ibúð á I. hæð i 2ja hæða húsi aö Tjarnarbrú 18 á Höfn til sölu. Tilboð óskast. Uppl. i sinia 97-8342. Höfum kaupanda að byggingarlóðum, margt kemur til greina. Einnig til sölu 4ra herb. ibúðir i Árbæjarhverfi og Kópavogi. Eigna þjónustan, simar 26650 og 27380. Eldra cinbýlsihús í Garðabæ, 130 ferm, sem skiptist I 3 svefnherb., tvær stofur, forstofa og eldhús, til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-375. 8 Bílaþjónusta 8 Réttingar, blettun og alsprautun. Gerum föst verðtilboð. Uppl. i sima 83293 frá kl. 12—20. Bifreiðaeigendur ath. Látið okkur annast allar almennar við gerðir, ásamt vélastillingum og rétting um. Átak sf„ bifreiðaverkstæði. Skemmuvegi 12, Kópavogi sími 72730. Verðbréf 8 V erðbréfamarkaðurinn. Önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa, vextir 12—38%, einnig á ýmsum verð- bréfum, útbúum skuldabréf. Leitið upp- lýsinga. Verðbréfamarkaðurinn v/Stjörnubíó, Laugavegi 96, 2. h. Sími 29555 og 29558. Bilaleiga SH, Skjólbraut 9, Kóp. Leigjum út japanska fólks- og station bíla, einnig Ford Econoline sendibila. Simi 45477 og 43179. Heimasími 43179. Bílaleigan hf., Smiðjuvegi 36. Kópavogi. sími 75400. auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Starlet, Toyota Corolla 30 og Mazda 323. Allir bilarnir árg. 1979 og 1980. Einnig á sama stað viðgerðir á Saab bif reiðum og til sölu nýir og notaðir vara-' hlutir í Saab. Kvöld- og helgarsími .43631. Á. G. Bilaleiga I angarhöfða 8—12, sinii 85504 Höfum til leigu fólksbila. stationbila. jeppa. sendiferðabíla og 12 manna bila. Heimasimi 76523: Til sölu eru: Hjólaskófla Terex 7251 árg. '73, jarýta Caterpillar D 4 D árg. '72, Priestmann Mustang beltavél árg. '74. Uppl. gefur Bíla- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2. sinii 24860. Vörulyftari, 4 1/2 tonna Clark, til sölu. Uppl. i sinia 99-2108. Vörubílar lOhjóla vörubill til sölu. Scania Vabis 76 Super árg. '67. Skipti á 6 hjóla vörubíl eða fólksbil koma til greina. Uppl. í síma 96-23793 eftir kl. 19. Vörubilar, lOhjóla. Til sölu eru: M. Benz 2632 árg. '73, 3ja drifa, MÁN 19230 árg. '72, framdrif og krani, Scania 111 árg. '80, Scania 80 S árg. '72, Scania 85 S árg. '71 og '72, M. Benz 811 árg. '72 á grind, 6 hjóla. Uppl. gefur Bíla- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, sími 24860. Scania — Volvo. Foco krani, 3ja tonna, tengivagn með sturtum, 16 tonna. Pallur meðsturtum, 6 og 10 hjóla, hásingar, drif, búkkar, fjaðrir, felgur, vatnskassar, vélar, öxlar, stýrismaskínur, girkassar, framöxlar o.fl. Simi 33700. Vörubllar — vinnuvélar. Eigendur vörubíla og vinnuvéla! Höfum tekið upp þráðinn þar sem frá var horfið. Veitum aftur okkar góðu þjónustu við sölu á öllum gerðum vörubila og vinnu- véla. Hafið samband og látið okkur skrá vörubílinn eða vinnuvélina. Traust og góð viðskipti. Góð þjónusta. Góð stað- setning, næg bílastæði. Bilasala Garðars, Borgartúni I, simi 18085 — 19615. Vörubilaeigendur athugið! Þar sem úrvalið er mest er salan bezt. Vegna mikillar sölu á vörubílum i sumar vantar okkur allar tegundir og árgerðir af vörubílum á söluskrá. Vörubílasalan hjá okkur mælir með sér sjálf. Bíla- og vétasalan Ás, Höfðatúni 2, sími 24860. Varahlutir I vöruhila til sölu, Volvo Mal, Bedford og Austin. Nýupptekin Trader vél með girkassa. Hásingar með loftbremsu. Felgur. fjaðrir og 11,5 tonna sturtur með stál- palli og margt fleira. Uppl. i síma 81442. Varahlutir 8 Vatnskassi óskast í 6 cyl„ sjálfskiptan bil, frá Chrysler. Á samastaðer til sölu bamabílstóll. Uppl. i sima 18914. Nýkotnnir varahlutir i Chevrolet Chevelle '68, Dodge Coronet '68, Dodge Dart '71, Austin Mini '74, Sunbeam Hunter '72. Kaupum einnig nýlega bila til niðurrifs. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Opið frá kl. 9—19 og 10—15 laugardaga. Vatnar hásingu sem passar fyrir Plymouth árg. '74, 8 1/4", 10 bolta. Uppl. í sima 93-7199.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.