Dagblaðið - 24.09.1980, Side 26

Dagblaðið - 24.09.1980, Side 26
26 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER 1980. Komdu mefl til Ibiza Þýsk-frönsk gamanmynd mcö Olivia Pascai. Endursýnd kl. 9. Bönnufl innan 14ára. Loflni saksóknarinn Ný, sprenghlægileg og viöburðarík bandarisk gamanmynd. Dean Jones, Suzanne Pleshelle, Tim Conway Sýnd kl. 5 og 7. Simi 18936. Þrælasalan Spcnnandi ný amcrisk siór- myiul i liium og C'incma Scopc, gcrö cflir sögu Albcrlo Wasquc/ ligurcrou um núlima þr;clusolu. I.ciksijóri: Hichard Kleischer. Aöalhlulvcrk: Michael ('aine, Peler (Islinov, Kex llarrison VV illiam ilolden Beverly Johnson, Omar Sharif, Kahir Bedi. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. íslen/kur lexli llækkafl verfl. Matargatíð - ■ lOHÁJHJM UHQI UNUm Ef ykkur hungrar i reglulega skemmtilega gamanmynd, þá er þetta mynd fyrir ykkur. Mynd frá Mel Brooks Film og leikstýrö af Anne Bancrofl. Aöalhlutverk: Dom Del.uise Anne Bancrofl kl. 5, 7 og 9, Fóstbræflur (Bloodbrothers) Mjög spennandi og viöburða- rík, ný, bandarísk kvikmynd í litum, byggö á samnefndri sögu eftir Richard Price. Aðalhlutverk: Richard Gere (en honum er spáð miklum frama og sagður sá sem komi í stað Robert Redford og Paul Newman). Bónnufl innun lóára. íslenzkur lexli. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15. íGNBOGif TJ 19 000 ---MlurA- FRUMSÝNING: Sæúlfarnir Ensk-bandarisk stórmynd, æsispennandi og viðburöa- nröð, um djarflega hættuför á ófriðartimum, með (iregory Peck, Koger Moore, David Niven. I.eikstjóri: Andrew V. Mcl.aglen íslenzkur lexli Bönnufl börnum Sýnd kl. 3,6, 9 og 11.15 salur B- Sólarlanda- ferflin Hin frábæra sænska gaman- mynd, ódýrasta Kanaiieyja- l'erð sem völ er á. Sýnd kl. 3, 5, 7.10, 9.10 og 11.10. ------salur 13------- Ógnvaldurinn Hrcssilcg og spennandi hroll- vckja, mcð Peler ('ushing. Hönnufl innan I6ára. Kndursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15og 11.15. Undrin í Amityville Dulræn og spcnnandi, byggð á sönnum viðburðum, með James Brolin, Kod Sleiger, Margol kidder. I eiksljórj: Sluárl Kosenherg. íslenzkur lexli. Könnufl innan I6ára. Sýnd kl. 3.05, 6.05, 9.05 og 11.15. IBORGARv DáOíð •JáMOZUVIOJ I KÓF SIMI UWI LAUGAR49 ■ =1K*9 TÓNABÍÓ Simi31182 Óskarsverfllaunamyndin Frú Robinson (The Graduate) llöfum l'cngið nýli ciniak al þcssari óglcymanlcgu mynd. I»clia cr l'yrsia myndin scm Dusiin Hofl'man lck i. I cikstjórí: Mike Nichols Aðalhlulvcrk: Duslin lloffman Anne Bancrofl Kalharine Koss I ónlisi: Simon and Garfunkel. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. DET ER GRIN AT VÆRE TIL SJOV MEN DETERIKKE SJOVT ATVÆRETILGRIN ■er manns gaman Flóttinn frá Folsom fangels- inu IJerico Miie) Ný amcrísk gcysispennandi mynd um lif l'orhcrlra glæpa- manna i hinu illræmda l olsom fangelsi í Kaliforníu og það samfclag scm þcir mynda innan múranna. Byrjað var að sýna myndina viðs vcgar um heim efiir Can kvikmyndahálíðina nú i sumar og heftíf hún alls siaðar hloiið geysiaðsókn. I.cikarar: Peler Strauss (úr „Soldier Bluc!’ + „Ciæfa eða gjörvi- lciki”) Kichard l.awson Koger K. Mosley Leikstjóri: Michael Mann Sýnd kl. 5, 7.10. 9.20 og 11.30. íslenzkur lexli Bönnufl börnum innan 16 ára. Síflustu sýningar. Hraðsending Drepfyndin ný mynd, þarscm brugðið er upp skoplegum hliðum mannlífsins. Myndin er tekin með falinni myndavél og leikararnir eru fólk á förn- um vegi. Ef þig langar til að skemmta þér reglulega vel komdu þá í bíó og sjáðu þessa mynd, það er betra en að horfa á sjálfan sig í spegli. Leikstjóri: Jamle Uys Sýnd kl. 5,7 og 9. Hörkuspennandi og skemmli- •leg ný bandarisk sakamála- .xnd í liium um þaiin miklá vanda, að fela eflir að búið er aðstela . . . Bo Svenson Cyblll Shepherd Íslenzkur lexti Bönnufl innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Jötunninn ógurlegi Ný mjög spennandi bandarisk mynd um visindamanninn sem varð fyrir geislun og varð að Jötninum Ogurlega. Sjáið „Myndasögur Moggans”. ísl. lcxii. Aðalhlulverk: Bill Bixby og Lou Ferrigno. Sýnd kl. 5 og 7. Bonnufl innan I2ára. Hefnd förumannsins Endursýnum þennan hörku- spennandi vesira með Clinl Easlwood i aðalhlutverki. vcgna fjölda áskorana. Sýnd kl. 9 og II. Bönnufl hörnum innan 16 ára. ÆÆWR8l(S* —■ ■■ ■ ■ ■ ' ■ c;,,,. ),niR4l American HotWax Ný litmynd um upphaf rokk og roll faraldursins í Bandaríkj- unumfyrir20árum. Sýnd kl. 9. Aðeins sýnd þriðjudag og mið- vikudag. Dagblað án ríkisstyrks DJÚPKÖFUN - sjónvarp í kvöld kl. 21,00: Rödd kafaranna breyttist mjög ,,í þessari mynd er rakin saga köf- unar á þessari öld í stórum dráttum,” sagði Björn Baldursson þýðandi brezkrar heimiidamyndar sem er á dag- skrá sjónvarpsins í kvöld og nefnist Djúpköfun. Saga djúpköfunarinnar er rakin frá því að menn komust ekki neðar en á niu metra dýpi og fram á okkar tíma þegar menn geta kafað niður á 300 metra dýpi. í myndinni í kvöld er helztu til- raunum á sviði djúpköfunar lýst. Þá er lýst starfi kafara í Norðursjónum. Kaf- arar þeir, sem fjallað er um í myndinni, vinna fyrir norðan Hjaltland. Kafarar þessir vinna á afskaplega miklu dýpi við að tengja leiðslur og annað frá bor- holum til lands. Sýnd er samvinna þeirra við kranamenn og skipverja sem eru ofansjávar. Kafararnir, sem vinna á um 500 feta dýpi, leggja þetta á sig vegna hinna miklu peninga, sem í boði eru eða um 200 pund á dag (um 250 þúsund krónur). Kafararnir búa neðansjávar í sér- stökum vistarverum og vinna þrjár vikur í einu en fá svo þriggja vikna fri. Þrýstingsbreytingin fráyfirborði sjávar niður á það dýpi, sem kafararnir vinna á, er talin vera tíu sinnum meiri en á leiðinni frá jörðinni til tunglsins. Langa þjálfun þarf til að þola þetta mikla álag. Myndin sýnir hvaða áhrif hinn mikli þrýstingur hefur á kafarana. Röddin breytist, bragðskyn hverfur og þeir verða kulvísir. Björn Baldursson sagði að hér væri um að ræða nokkuð for- vitnilega heimildamynd. -GAJ t brezku heimildamyndinni, sem sýnd verður I kvöld, verður greint frá þeim framförum sem orðið hafa I djúpköfun. Útvarp Miðvikudagur 24. september 14.30 Miödegissagan: „Sigurður smali” eftir Benedikt Gíslason frá Hofteigi. Gunnar Valdimars- son les (3). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynn- *r- 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Erik Saedén syngur „En bát med blommor” op. 44 eftir Hugo Alfvén með Sinfóníuhljómsveit sænska útvarpsins; Stig Wester- berg stj. / Fiiharmóniusveitin í Stokkhólmi leikur „Oxberg-til- brigðin” eftir Erland von Koch; Stig Westerberg stj., og „Ljóð- ræna fantasíu” op. 58, fyrir litla hljómsveit eftir Lars Erik Lars- son; Ulf Björling stj. / Paul Pázmándi og Ungverska filhar- móniusveitin leika Flautukonsert eftir Carl Nielsen; Othmar Maga stj. 17.20 Litli barnatíminn. Sigrún Björg Ingþórsdóttir stjórnar. M.a. les Oddfríður Steindórs- dóttir söguna „Dreng og geit” — og leikin verða barnalög. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur i útvarpssal; Elin Sigurvinsdóttir syngur lög eftir Peter Heise, Ture Rangström, Yrjö Kilpinen, Agathe Backer- Gröndahl og Edvard Grieg; Agnes Lðve leikur með á pianó. 20.00 Hvaö er að frétta? Bjarni P. Magnússon og Ólafur Jóhanns- son stjórna frétta- og forvitnis- þætti fyrir ungt fólk. 20.30 „Misræmur”, tónlistarþátt- ur í umsjá Ástráðs Haraldssonar og Þorvarðs Árnasonar. 21.10 Óviflkomandi bannaflur að- gangur. Þáttur um ofbeldi í vel- ferðarþjóðfélagí í umsjá Þórdís- ar Bachmann. 21.30 „Stemmur” eftír Jón Ás- gelrsson. Kór Menntaskólans við Hamrahlíð syngur; Þorgerður Ingójfsdóttir stj. 21.45 Útvarpssagan: „Hamraðu járnið” eftir Saul Bellow. Árni Blandon les þýðingu sína (9). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. 22.35 „Milli himins og jarðar” Sjötti þáttur: Fjallað um nám i stjörnufræði, starfsemi áhuga- manna og stjörnuskoðun. Um- sjón: Ari Trausti Guðmundsson. 23.10 Píanókvintett f A-dúr op. 81 eftir Antonín Dvorák. Clifford Curzon og félagar í Vínaroktett- inum letka. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 25. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tón- list. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velurogkynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleik- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Krókur handa Kötlu” eftir Ruth Park. Björg Árnadóttir les þýðingu sína(2). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynning- ar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 íslenzk tónlist. Hanna Bjarnadóttir syngur lög eftir Fjölni Stefánsson; Guðrún Krist- insdóttir leikur með á píanó. / Ernst Normann, Egill Jónsson og Hans Ploder Franzson leika Trió fyrir tréblásara eftir Fjölni Stefánsson. / Hafliði Hallgríms- son leikur eigið verk, „Soli- taire”, á selló. 11.00 Iflnaðarmál. Umsjón; Sveinn Hannesson og Sigmar Ármanns- son. Fjallað um rekstrar- og framieiöslulán iðnaðarins. 11.15 Morguntónleikar. John Wil- braham og St. Martin-in-the- Fields hljómsveitin leika Tromp- etkonsert i C-dúr eftir Tommaso Albinoni; Neville Marriner stj. / Narciso Yepes og Monique Frasca-Colombier leika með Kamtpersveit Pauls Kuentz Konsert í d-moll fyrir iútu, víólu d’amore og strengjasveit eftir . Antonio Vivaldi. / Annie Jodry og Fontainebleau-kammersveitin leika Fiðiukonsert nr. 6 í A-dúr eftir Jean-Marie Leclair; Jean- Jacques Werner stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassísk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóðfæri. Sjónvarp Mððvikudagur 24. september 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Bömin, byggðin og snjórinn s/h. Myndir af börnum og dýr- um að leik i snjónum í Reykja- vík. Umsjónarmaður Hinrik Bjarnason. Myndin var áður sýnd árið 1968. 21.00 Djúpköfun (Divers Do It Deeper). Bresk heimildamynd um framfarir i djúpköfun. Með- al annars er fylgst með köfurum sem vinna erfitt og hættulegt starf við olíuborun í hafdjúpinu fyrir norðan Hjaltland. Þýðandi Björn Baldursson. 22.00 Hjól. Bandarískur fram- , haldsmyndaflokkur, byggður á skáldsögu eftir Arthur Hailey. Annar þáttur. Efni fyrsta þáttar: Sagan gerist i iðnaðarborginni Detroit og snýst einkum um fólk, sem starfar i bílaverksmiðju. Adam Trenton hefur áhuga á að kynna nýjan bil, sem hann telur að valda muni straumhvörfum i bilaiðn- aði, en keppinautar hans um æðstu stöður reyna að gera lítið úr hugmyndum hans. Þýöandi Jón O. Edwald. 23.35 Dagskrúrlok.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.