Alþýðublaðið - 14.12.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.12.1921, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Oss er tjáð, að „heiataslátrun" hafi verið algengari slðastliðið haust * í Reykjavík en áður, fyrir þá sök, að kjöt og slátur hafi fengist ódýrara œeð þvf móti, en með þvi að kaupa af sláturbúsinu; má vel vera, að svo hafi verið, og er ekki láandi, en það útaf fyrir sig, ætti ekki að heimiia þá deyðingaraðferð, sem siðuðum mönnum kemur saman um að sé óhæfileg, aí því að hún bakar skepnunni óþarfar kvalir og angist, og af því, að hún er ijót, hrein viðurstygð góðum mönnum. Lög- reglusamþyk* bæjarins á að leggja blátt bann við hálsskurði, ekki einungis undir húshlið, eða svo að segja á alfara vegi, heldur alstaðar í bænum. Stjórn Dýraverndunaríélags ís- lands hefir að visu í hyggju, að fá framgengí breytingu á reglu gerð um slátrun búpening«, þunnig að öllum sé skyit að skjóta eða rota, en hálsskurður bsnnaður með öllu. En um það skal engu spáð fyrir fram, hvernig þeirri lagabreytingu reiði af. Þeir menn mussu vera til, sem stsnda í þeirri meiningu, að háisskutður eða stunga (svæfing) sé nauðsynleg deyðingaraðferð, til þess að kjötið verði gott. Blóðið tærnist bezt úr skepnunni, ef henni sé lálið blæða út með fullu fjöri og tilfinningu. Og þá þykir svo sem sjálfsagt, að hlifa ekki skepnunni við hrylli legri dðugaangist og sárum kvöl uml Fyrir fram treystum vér því þó, að þeir, sem þeasa heimsku skoðun aia, og sem svona ómannúð- lega hugsa, séu færri en hinir. Dýraverndarinn. . ^ Gamlir stúdentar og ungir! ^ ^ Veitingar bestar og ^ ^ ódýrastar í ^ | Mensa Academica. | Eanpendur blaðsins eru beðnir afsökunar á því, að bkðið varð ekki borið út ii aiía bæjarhluta i gærkveldi, seas stafaði af vélbilun í preRtainivjunaii. 9^* Munið eftir að koma í tfma til að kaupa ódýru barnaleik föngin og ýmsar aðrar BAZARVÖRUR. Verzlun Hjálmars Þorsteinssonan Skólavörðustfg 4. S í m i 8 4 o. Télbáturinn .Trausti" rak á knd á sunnud. uppi á Kjalarnesi. Báturinn var eign Jóhanns f Braut- arhoiti, og var notaður til mjóíkur flutninga o. fi Ný doktorsritgerð! Það er sagt, að Jón P. P. Jónsson skip stjórí sé a0 sejnja doktorsritgeið um hina nýju metkingu er hann hefir fengið úr orðinu sjálfbóða- liði. — Ritgerð þessa ætiar hann að verja í Barnaskóla Rcykjavíkur seinna i vetur. Nætnrlæknir. Ol. Þorsteinsson Kirkjutorgí, sínoi i8í. Vörður er í Laugavegsapóteki. Siökkviliðið var narrað inn á Lindargötu í gær; gerast þau tíð slík strákapör, og er ilt að slfkt skuti líðast. Jólavörur. Reykt kjöt, Kæfa, ísl. smjör, Hveiti og sykur og alt sem þarf tii að búa tii reglulega góðar Jólakökur. Nýir ávextír, Kex og Kökur. — Hagið verzlun ykkar þannig, að kaupa fyrir 5 króaur í einu, þá fáið þið kaupbætis- rniða, sem geíur ykkur tækifæri til að fá í nýársgjöf 50, 100, 300 eða 500 krónur, ef heppnin er tneð. Engin getur sagt um hver sá lukkulegi verður, því ætti engin að láta ófrestað að Ieita hamingjunuar. Morgundagur- inn getur gert ykkur efnaða. — Jóh. 0gm< Odðsson Laugaveg 63. Sjími 339, Rafmagnsbosðiampi til sölu mjög ódýr á afgr. Alþbl. Verzlunln Von hefir hefir ætfð fyrsta flokks vörur. Hangiðkjöt, Saltkjöt, Smjör Hákarl. Nýtt kjöt, Skyr, Harðfisk, Rikling. Allar mögulegar kornvörur, bsði í stærri og smærri kaupum. Kart- öflur óvenjulega ódýrar, Hreia- lætisvörur, Ávextir niðursoðnir og einnig Epli og Vínber. — Gangið vlð í Von. Estthvað fyrir alla. Vinsamlegast Gnnnar Signrðsson. Sultutau hýkomið, ágætar tegundir, verð- ur selt með tækifærisverði frá þessum degi og ti! jóla. Ódýrast í borginni. Notið tækifæri ð. MatarYerzIun TómasarJónss. Hangid kjot. Rullupylsa. Iíœía. TóJg. JAatarverzlun Zímaiar 35issonar. Eitt herbsrgi til leigu íyrir einhieypa. — Uppl. Týsg. 6. Tii söln rúmstæði á 25 kr. op fiöá 1 kr. */» kg. Uppi. á Bergþórugötu 43 B: '

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.