Dagblaðið - 01.11.1980, Qupperneq 22
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1980.
i
22
CHAMP
Meistarinn
Spennandi og framúrskarandi
vel leikin ný bandarlsk kvik-
mynd.
Aðalhlutverkin leika:
Jon Voight
Faye Dunaway
Ricky Schroder
Leikstjóri:
Franco Zeffirelli.
Sýnd kl. 5,7,10og 9,15
Hækkað verð.
Tommi og Jenni
Barnasýning kl. 3
laugardag og sunnudag.
TÓNABÍÓ
Siim 3 1182
„Piranha"
Mannætuftskarnir koma i
þúsundatorfum . . . hungr-
aöir eftir holdi. Hvcr getur
stöðvað þá?
Aðalhlutverk:
Bradford Dillman
Keenan Wynn
Leikstjóri:
Joe Dante
Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^
Bönnuð innan 16 ára.
Ný bandarisk stórmynd frá
Fox. mynd er alls staðar hefur
hlolið frábæra dóma og mikla
aðsókn. Því hefur verið haldið
fram að myndin só samin upp
úr siðustu ævidögum i hinu
stormasama lifi rokkstjörnunn
ar frægu Janis Joplin.
Aðalhlulverk:
Bette Midler
Alan Bates
Bönnuð börnum yngri en 14
ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað vert). >
Barnasýning
sunnudag kl. 3.
Hrói höttur
og kapparhans
AllSTURBÆJARfílf,
Útlaginn
Josey Wales
(Ttw Outtew Jomv Wilaa)
Sérstaklcga spennandi og
mjög viðburöarík bandarísk
stórmynd í litum og pana-
vision.
Aðalhlutverk:
Clint Eastwood
Þetta er ein bezta „Clint East-
wood-myndin”
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5og9.
Sími 18936.
Lausnargjaldið
Hörkuspennandi og við-
burðarík ný amerlsk kvik-
mynd i Iitum um eltingarleik
leyniþjónustumanns við geö-
sjúkan fjárkúgara. Leikstjóri.
Barry Shear.
Aðalhlutverk:
Dale Robinette,
Patrick Macnee,
Keenan Wynn,
Ralhp Bellamy
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
laugardagogsunnudag. .
íslenzkur texti
Spennandi og hrollvekjandi,
ný, bandarísk litmynd, um
furðulega fjölskyldu, sem
hefur heldur óhugnanlegt
tómstundagaman.
Vanessa Howard,
Michael Bryant
Bönnuð innan 16 ára
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
LAUGAR&S
■ =11
Sim. 3207S
Caligula
l>ar sejn brjálæðið fagnar
sigrum • nelnir siigan mörg
nöfn.
F.itt af þeim erCaligula.
Caligula er hrottafengin og
djörf cn þó sannsöguleg mynd
iun rómvcrska keisarann scm
stjórnaði með morðum og
ótta. Mynd þessi er alls ekki
fyrir viðkvæmt og
hncykslunargjarnt fólk.
Islenzkur texti.
Aðalhlutverk:
Malcolm McDowell,
Pfler O’Toole,
Teresa Ann Savoy,
llelen Mirren,
John (lielgud,
(•iancarlo Badessi.
Sýnd kl. 4,7 og 10.
Síðasta sýningarhelgi.
Miðasala opnar daglega kL 4,'
Slranglega
bönnuð innan 16 ára.
Nafnskírteini.
Hækkað verð.
Simsvari 32075.'
Jagúarinn
Ný og hörkuspennandi bar-
dagamynd með einum efnileg-
asta karatekappa heimsins
siöan Bruce Lee dó.
Aðalhlutverk:
Joe Lewis
Christopher Lee
Donald Pleasence
Leikstjóri:
Ernist Pintoff
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Sunnudagur:
Jagúarinn
Sýnd kl. 7 og 9.
Maður er
manns gaman
Sýnd kl. 3 og 5.
ÍGNBOGK
rs 1« 090
— ulurA-
Síðasti bærinn
í dalnum
JtaAMb
Valdimar Láru&son
Erna Sigurleifsdöttir
Klara J. Öskars.
Ólafur Guðmundvson
Vaidimar Guðmundsson
Guðbjðrn Heigason
Friðrika Geirsdóttir
Valur Gústafsson
Kvikmyndahandrit: Þorleifur;
Þorleifsson eftir sögu Lofts
Guðmundssonar rithöfundar,
frumsamin músik Jór'unn Við-
ar, kvikmyndun, Óskar
Gislason.
Leikstjórn Ævar Kvaran.
Sýnd laugardag og
sunnudag kL 3. >
Tíðindalaust
á vesturvíg-
stöðvunum
Stórbrotin og spennandi ný
ensk stórmynd byggð á einni
frægustu striðssögu sem rituð
hefur verið, eftir Erich Maria
Remarque.
Leikarar:
Richard Thomas
Ernest Borgnine
Patricia Neal
Leikstjóri: Delbert Mann.
íslenzkur texti.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 6 og 9.
salur
B
Morð —
mín kæra
Hörkuspennandi litmynd um
einkaspæjarann Philip
Marlow, meö
Robert Mitchum,
Charlotte Rampling
Bönnuð innan 16 ára.
íslenzkur texti.
Endursýnd kl. 3.05,5.05,
7.05,
9.05 og 11.05.
Mannsæmandi
Irf
Sýndkl. 3,10,5.10
7,10, 9,10og 11,10
Sverðfimi
kvennabósinn
Bráöfyndin og fjörug
skylmingamynd í litum með
Michacl Sarrazin
Ursula Andress
Sýndkl. 3.15,5.15, 7.15,
9.15og 11.15.
•MIOJUVCOJ 1 KÖP SIMIUSAt
„Undra
hundurinn"
amerísk gamanmynd efiir
félga Hannah og Barbcra,
höfunda Frcd Flintstone. í
Mörg spaugileg atriði sem!
kitla hláturstaugarnar, eða
cins og einhver sagði:
..Hláturinn lcngir lifið”.
Mynd fyrir unga jafnt sem'
aldna.
Sýnd kl. 3,5,7 og9.
tslenzkur texti.
Blazing
Magnum
Spennandi kappaksturs- og
sakamálamynd meö Stuart
Withman I aðalhlutverki.
Bönnuð innan 16ára.
Sýnd kl. 9og 11.
.1
Drápssveitin
Sýnd laugardag kl. 5.
Engin sýning kl. 9.
Sýnd sunnudag
kl. 5og9.
Barnasýning
sunnudag kl. 3
Ungu
ræningjarnir
Skemmtileg og spennandi
mynd.
fi
Útvarp
Sjónvarp
I
ABRAKADABRA — útvarp á morgun kl. 17,40:
Náttúran færð í
tónlistarbúning
„Þessir þættir eru mjög ólíkir. í
síðasta þætti fjölluðum við um skila-
boð hljóða, í þættinum á morgun um
náttúruhljóð t.d. fuglasöng í tónlist
og því líkt. Einn þáttur verður svo
um kvikmyndahljóð og annar um
hljóðmengun,” sagði Karólína Ein-
arsdóttir tónskáld um þáttinn
ABRAKADABRA sem hún og Berg-
ljót Jónsdóttir tónlistarmaður sjá um
í útvarpi síðdegis á sunnudögum.
,,í þættinum á morgun ætlum við
að fara af stað með hljóðgetraun.
Við leikum í hverjum þætti tvö hljóð
sem hlustendur eiga að greina hver
eru. Þeir eiga síðan að senda okkur
seðil með öllum hljóðunum á
skráðum eftir 3 þætti. Verðlaun
verða dregin úr réttum svörum.
Þættirnir eru ætlaðir allri
fjölskyldunni. Sumir þeirra eru þó ef
til viii meira fyrir börn og aðrir meira
fyrir fullorðna,” sagði Karólína.
-DS.
HVAÐA HLJOÐ VORU ÞEFTA ?
A.
2__________________________
\\~ ~.\~.\\ \'\ I
6.
Þennan seðil fylla menn út eftir þrjá þætti af ABRAKADABRA þegar öll sex
hljóðin hafa verið leikin. Seðillinn er sfðan sendur útvarpinu.
TÝNDA PRINSESSAN - útvarp í dag kl.11,20:
Leikrit fyrir bömin
um fatlaðan dýravin
í dag verður fluttur fyrri hluti íeik-
rits fyrir börn og unglinga. Það heitir
„Týnda prinsessan” og er byggt á sögu
Paul Gallicos um snjógæsirnar.
Gunnar Valdimarsson þýddi verkið og
bjó það til flutnings í útvarpi.
Leikstjóri er Klemenz Jónsson, en
leikendur í fyrri hluta eru Þorsteinn
Gunnarsson, Ása Ragnarsdóttir og
Steindór Hjörleifsson. Tæknimenn:
Hreinn Valdimarsson og Hörður
Jónsson.
Filip Hreiðar býr í vita úti við strönd
Essex í Englandi. Hann er van-
skapningur, en hjarta hans er fullt af
ást til manna og dýra. Filip verður
vinur fuglanna, sem búa í nágrenni við
hann. Og einn daginn kemur lítil stúlka
með særða snjógæs til hans.
Paul William Gallico fæddist í New
York árið 1897, sonur ítalsks píanóleik-
ara, en móðir hans var austurrisk.
Hann fékk snemma áhuga á íþróttum
og var um tíma vinsælasti íþróttafrétta-
ritari Bandaríkjanna. Gallico var
búsettur í Englandi í áratugi og sækir
oft efni sitt þangað, m.a. í Týndu
prinsessuna. Sú saga var kvikmynduð
skömmu eftir stríð og vakti mikla
athygli. Af skáldsögum Gallicos má
Þorsteinn Gunnarsson leikari, annar nýju leikhússtjóranna i Iðnó, leikur aðalhlut-
verkið I Týndu prinsessunni. DB-mynd Einar Ólason.
nefna „Kjólinn frá Dior”, „1 fríi með Paul Gallico lézt fyrir nokkrum árum,
Patriciu” og „Vini Rolls-Royce”. þá kominn undir áttrætt.
Fri Alþýðuleikhúsinu
Þríhjölið,
Hótel Borg f kvöld kl. 20.30.
Miðasala Hótel Borg fró kl. 17.
Lindarbæ mánudag kl. 20.30.
Miðasala frá kl. 17.
Fáar sýningar eftir.
PækTíðí
Hótel Borg, sunnudag kl. 17.
Miðasala Hótel Borg frá kl. 16.
Kðngsdðttirin,
sem kunni
ekki að tala
Frumsýning f Lindarbæ sunnud.
kl. 15.
Miðasala laugardag frá kl. 16,
sunnudag frá kl. 13.
HRÍMGRUND—útvarp
ídagkl. 17,20:
Börnin hafa stofnað
eigin útvarpsstöð
Ég minntist á það fyrir nokkru hér
á síðunni að útlit væri fyrir það, að
börnin væru að taka völdin i út-
varpinu. Nú eru þau búin að því að
nokkru leyti. Því í dag verður út-
varpað þætti sem nefnist Hrímgrund
og er hann frá útvarpsstöð barnanna.
Börnin hafa fengið tvo fullorðna til
þess að vera umsjónarmenn út-
varpsins. Þeir eru Ása Helga Ragn-
arsdóttir leikkona og Ingvar Sigur-
geirsson starfsmaður menntamála-
ráðuneytisins. Ása var spurð um
Hrímgrund.
„Hrímgrund er annað nafn á
Íslandi. í vetur verða mánaðarlegir
þættir með þessu nafni algjörlega í
umsjón barna. 3 börn sitja í útvarps-
ráði og velja það sem birtist á meðan
önnur flytja efni og eru þulir. í
hverjum þætti verður tekið fyrir eitt-
hvert aðalefni en auk þess verða
verðlaunagátur, pistlar og fleira. f
hverjum þætti verður auk þess ein
stór spurning sem börnin varpa fram
til hinna fullorðnu. í fyrsta þættinum
spyrja þau alþingismenn hvað þeir
hyggist gera fyrir börnin í vetur,”
sagði Ása.
Stjórnendur þáttarins verða með
fasta viðtalstíma á miðvikudögum
niðri í útvarpi. Þangað geta börnin
komið eða hringt í síma 22260 á
tímanum milli 15.30 og 16.30. Auk
þess hefur öllum skólum verið sent
bréf þar sem börnin eru beðin um
efni eða tillögur að efni.
-DS.