Dagblaðið - 24.11.1980, Side 3
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1980.
3
Af okkur öryrkjum
stafar engin hætta
—valdamenn óttast okkur ekki
Þormóður Guðlaugsson skrifar:
Kristján Skagfjörð ritaði grein í
Dagblaðið 18. nóvemberum meðferð
stjórnvalda á öryrkjum, fötluðum og
lömuðum. Ekki er það alveg rétt hjá
Kristjáni að ráðamannakerfið sé svo
illa upplýst um þarfir okkar heldur
erum við svo litlir menn í hinu
pólitíska kerfi eftir að við forföllumst
að af okkur stafar engin hætta. Nú
mun ég rökstyðja mál mitt:
Magnús Kjartansson var einu
sinni hættulegur pólitíkus að dómi
ráðamanna kerfisins og komst til
valda enda ólamaður þá. í ráðherra-
tíð hans fékk hann að kaupa dýran
bil og borga aðeins 1/4 af
kaupverðinu. Auk þess fékk
hann fjögurra ára lán til kaupanna.
Þetta er að dilla mönnum, svo þeir
verði þægari í kerfinu, enda var
Magnús ekki mjög skilningsríkur á
kerfi hinna fötluðu. Ekki bað hann
um lyftu í Þjóðminjasafnið í sinni
ráðherratfö, enda ófatlaður þá og
þjónandi í valdamannakerfinu.
Nú er Magnús kominn í kerfi
okkar öryrkja og orðinn valdalaus og
þá þarf ekki að dilla honum lengur.
Nú fær hann að vísu að kaupa sams-
konar bil á fjögurra ára fresti ef
hann getur það fjárhagslega, því nú
verður hann að borga 9/10 af verði
bílsins og ekkert lán. Enda er Magnús
nú orðinn öryrkjapólitíkus og ekki
þarf að óttast hann lengur.
Þetta er illgirnisleg þjónustulund
valdsmanna en ekki fáfræði.
TOFRA'
Ryksugan sem svífur
HOOVER Töfradiskurinn S 3005 er ryksuga sem vekur
undrun, vegna þess hve fullkomlega einföld hún er.
Sogstyrkurinn er ósvikinn frá 800 W mófor, og rykpokinn
rumar 12 litra, já 12 lítra af ryki. HOOVER S 3005 er
ennfremur léttasta ryksuga sem völ er á, hún líöur um 4jj
gólfiö á loftpúöa alveg fyrirhafnarlaust
fyrir þig, svo létt er hún.
J. Egerléttust...
búin 800Wmótor
og12lítra rykpoka
(Made in USA)
HOOVER er heimilishjálp
FALKINN
SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670
/fiskking
/feynsla
'Þjonus
ÍLA-
MARKAÐ-
URINN
GRETTISGÖTU
SIMI 25252
SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ:
Arg. Verð
Range Rover '76 10.8
Range Rover '74 7.5
Dodge Ramcharger
tframdrif vantarl '80 11.0
Dodge Ramcharger '77 10.0
Dodge Ramcharger '74 5.5
lnternationalScout Rallv '76 6.8
Internationai Scout '74 4.5
Land Roverdísil '77 8.0
Land Rover Safari.
langur (loppbíll) '77 10.0
Rússi disil m/blæjum '77 4.6
Bronco Ranger
8 cyl. m/öllu '76 6.2
Bronco Sport
8 cyl. m/öllu '74 5.1
Daihatsu Charade '80 5,3
Daihalsu Charade '79 4,8
Daihatsu Charmant '79 5,2
Daihatsu Charmant '78 4.3
GalantGL 1600 '79 7.0
Toyota Cressida '79 7,0
Toyota Cressida '78 6,5
ToyotaMK 11 '77 4.8
Toyota Corolla '79 5.6
löyota lercel 5 gíra '80 6,5
Honda Accord '80 8.2
Honda Accord '79 7.3
Honda Civic '79 5.9
Mazda 626 2000 '80 7.5
Mazda 626 1600 '80 7.0
Mazda 929 L hardiopp
(ekinn 8 þús. kml '79 7.8
Mazda slation '79 7,8
Mazda 929 sjálfsk. '77 4.8
Mazda 323 5 dyra '80 5.8
Mazda 323 5 dyra '79 5.4
Datsun I60J station
Bíll i sérflokki '78 5.7
Datsun Cherry '80 6.2
Datsun Sunny '80 6.5
Datsun I20Y '78 4,2
Subaru 1600TR '78 4.9
Subaru 1600 sjálfsk.
4ra dyra '78 5.2
Subaru stalion 1600
fjórhjóladrifs '78 4.8
Austin Mini (nýrbill) '80 3.9
Austin Allegro station '78 3,8
(skipti á ódýrari)
Austin Allegro '77 2.7
Alfa RomeoGTV 2000
coupé '78 9.0
(skipti á góðum jeppa).
Audi Avant 5 dyra '78 7.5
Audi 100 LS '77 5.6
BMW 320 '80 10.5
B.M.W. 518 '79 9.7
Citroen CX 2400 Pallas '78 9.5
Citroen CX 2000 '77 6.5
Citroen GS Pallas 80 7.0
Citroen GS Pallas '78 6.0
Escort '78 4.5
Escort '77 3.9
Fiat I32GLS
Igullfallegur) '78 6,3
Fiat 131 Mirafiori '79 3.5
Fiat 127 '78 3.5
Lada 1600 '80 4,7
Lada 1500station '80 tilboð
Lada Sport '19 5,3
Lada Sport '78 4,5
M. Benz 300 disil '77 10.0
Peugeot 504 station
7 manna '78 7,8
Peugeot 504 L '78 6.3
Renault 20 TL '78 6.3
Renault 14 TL '78 5.3
Saab 99 GL '79 8.3
Saab 99 GL '78 7.3
Volvo 244GLsjálfsk.
m/öllu. '79 1 10.5
Volvo 244 DL '78 8.5
VWGolf '79 6.3
VW Derby '78 5.5
IFLESTAR TEGUNDIR OG
ÁRGERÐIR AF U.S.A.
I FÖLKSBlLUM.
ÚRVAL AF AMERlSKUM
SENDIBÍLUM
VERÐÓG
GREIÐSLUKJÖR
VIÐ ALLRA HÆFI.
SKIFTI OFT MÖGULEG
Spurning
dagsins
Hvað borðar þú í
morgunverð?
Guðmundur Kristjánsson bæjarstjóri i
Bolungarvík: Ég borða ávexti yfirleitt,
te og brauð.
Július Ingibergsson, allsherjarreddarí
aflaskipsins Gisla Áma: Ég fæ mér
hafragraut, lifrarpylsu og rúllupylsu
sem frúin býr til. Svo fæ ég mér lýsi, ég
byrja á þvi alveg skilyrðislaust.
Ingimar Haraldsson húsasmiður:
Hafragraut og rjóma.
Kristin Pétursdóttir húsmóðir: Það er
ýmislegt, mest brauð og kaffi. Einnig
te, súrmjólk og ávexti.
Guðbjörg Sveinbjörnsdóttir skrifstofu-
stúlka: Annaðhvort jógúrt eða súr-
mjólk, stundum te, stundum ekki neitt.
Jórunn Guðmundsdóttir húsmóðir:
Vitabix og te.