Dagblaðið - 24.11.1980, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 24.11.1980, Blaðsíða 4
Tnboös- irerð á kinda bjúgum KJÖTBUÐ SUÐURVERS STIGAHLÍÐ - SÍMI35645 BLOSSOM Frábært shampoo BLOSSOM shampoo freyöir vel, og er fáanlegt i 4 geröum. Hver og einn getur fengiö shampoo viö sitt hæfi. Reyndu BLOSSOM shampoo, og þér mun vel lika. Heildsölubirgöir. KRISTJÁNSSON HF. Ingóllsstræli 12. simar: 12800 - 14878 CASIO TÖLVUÚR C-801 ° c-801 bydur uppA: gkr. 79.950 nykr. 799,50 • SjAlfvirka dagatabieiflréttingu um márv aðamót • Nákvœmni + — 15 sak. á mán. • 24 og 12 tima karfi samtímts. • Skeiðklukka 1/100 úr sak. og millitfma. • Tölva meö + +-X — og konstant • Ljóshnappur til aflastrar i myrkri. • Rafhlaóo sem ondist ca 15 mán. • Ryflf rftt stál. • 1 árs ábyrgfl og viflgerðarþjónusta. CASIO einkaum- boðið á Islandi. Bankastræti 8, simi 27510. DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1980. Óðumstyttisttiljóla. 1ÍMIHL K0MMN AD BÚA 11. AÐVENTUKRANSANA Mánuður til jóla. Það er ekki seinna vænna að fara að taka sig saman i andlitinu og byrja að skipuleggja jólaundir- búninginn. Merki þess að jólin séu á næstu grösum eru enn fá í Reykjavík. Jóla- sveinninn er kominn i Rammagerðina og nú um helgina efndu nokkrar blómabúðir til sýni- kennslu á þvi hvernig gera skuli aðventukransa. Þar á meðal var Blómaval við Sigtún. Þar stóðu skreytingameistarai á græna torginu klukku- stundum saman og kenndu viðskiptavinunum list sína. í Blómavali var einnig búið að taka fram jólaskrautið, jólapappír- inn og ýmislegt fleira. Ekki bar á öðru en að margir ætluðu að verða tímanlega í því að kaupa þennan varning. Aðventan hefst næsta sunnudag. Þann dag skreyta flestir kaupmenn verzlanir sínar, einum til tveimur mánuðum á eftir erlendum starfsbræðrum sinum. -ÁT Á jólavörumarkaðinum I Blómavali var margt sem þurfti að skoða. Skreytingameistarar Blómavals stóðu timunum saman og sýndu viðskiptavinunum hvernig búa ætti til aðventukransa og annað jólaskraut. DB-myndir: Einar Ólason. Skyldu ekki svona litlar jólakúlur kosta ósköp lítið? gæti þessi verið að hugsa. ELDUR KOMST ÍVEGG — erþídd varfrosin vatnsleiðslaíútihús Athygli manns sem átti leið um hlaðið að Vatnsenda i gær beindist að ískyggilegum reyk frá mótum bæjar- húss og viðbyggingar sem er véla- geymsla á bænum. Var slökkviliðið til kvatt, en nokkru áður en reyksins varð vart hafði bóndinn að Vatns- enda þítt frosna vatnsleiðslu út í viðbygginguna og notað við það kósangastæki. Slökkviliðsmenn voru fljótir að ganga frá málunum. Ekki varð um verulegan eld að ræða en til vonar og vara voru rifnar frá 5—6 járnplötur til að tryggja að eldurinn næði sér ekki upp aftur. Tók slökkvistarfið skamman tíma. -A.St./DB-mynd: Sig Þorri.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.