Dagblaðið - 12.12.1980, Qupperneq 7

Dagblaðið - 12.12.1980, Qupperneq 7
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1980. 7, SJÁLFSBJÖRG, FÉLAG FATLAÐRA REYKJAVÍK Jólaskemmtun sem vera átti sunnudaginn 14 desember verður sunnudaginn 4. janúar 1981 kl 15 í Félagsheimilinu Hátúni 12. ATVINNAÍ BOÐI Röskur og ábyggilegur starfskraftur óskst til afgreiðslu, símavörzlu og vélritunarstarfa. Vinnutími frá 9— 18. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. I 3. H-555. SKÓBÚÐIN SUÐURVERI Stigahlíð 45. Sími 83225. NÝKOMIMIR TELPNA SPARISKÓR Nr. 2 Litur: Rautt og blátt leður. Stærð: 23-30. Verð: 14.700.- Nr.3 Litur: Rautt ieður. Stærð: 23 til 27. Verð: 18.900.- Nr. 1. Litur: Rautt og svart leður. Stærð: 23 til 28. Verð: 19.600.- Bækur — Bækur Blindur er bóklaus maður — Vissulega eru nú á boöstólum, að manni er tjáð, margár alveg óviðjafnan- legarbækur. Við hérna hja Ægisútgáfunni eigum vafaiaust litla möguleika i samkeppni við svo frábærar bókmenntir, en við ætlum samt að kynna ykkur nokkrar af okkar bokum, sem hafa nokkra sérstöðu og við teljum á- stæðu til aö lita á, áöur en þiö ákveðið jólabækurnar. Skipstjóra- og stýrimannatal IV bindi Þar eru birtar meö myndum 700 æviskrár, til viðbótar þeim 1900sem voru i iyrri bindunum. Þetia er eina æviskrárritið, sem eingöngu er helgað sjó- mönnum, en i öðrum æviskrám er þeirra yfirleitt að litlu getið. Einnig eru i fyrri bindunum fróölegar greinar um sjómannafræðslu, fiskveiðar og siglingar. Þetta verk er samantekið, ef verða mætti til nokkurs vegsauka fyrir sjó- ntenn, og ætti að vera til á hverju sjómannsheimili. Bóndi er bústólpi Þessaútgálu helur Guðmundur Jonsson,fyrrverandi skólastjóri á Hvann- eyri annast. Ýmsir ágætir hölundar skrifa greinar um 12 merkisbændur, sem flestir eru landsþekktir. Þeir eru: Ilagur Brynjólfsson, Davið á Arn- bjargarlæk, Gestur á Ilæli, Guðjón á Ljúfustöðum, Jónatan á Holtastöð- um, Kristinn á Skarði, Ólafur i Ilvallátrum, ólafur I Brautarholti, Fáll i Þúfum, Sandafeðgar, Sigmundur á Hamraendum og Þorsteinn á Húsa- lelli. Þarna er mikinn fróðleik að finna um búskaparhætti, fyrir og um aldamótin siðustu og framfaraviðleitni þessara manna. Vonandi er hverj- um bónda íengur aö þessari bók. Islenskir athafnamenn Þorsteinn Matthiasson, ræöir við nokkra menn sem staðið hafa i ýmsum stórræðum. Þeir eru: Bragi Einarsson i Eden.sem komið hefur upp fá- gætu blómafyrirtæki, sem vakið helur aðdáun innan lands og utan. Krist- mund Sörlason,sem ásamt bróður sinum, hefur komið á fót myndarlegu stáliðjufyrirtæki Stálver h/f, sem hefur beitt sér fyrir ýmsum nýjungum og er þar liklega merkust isgeröarvél, sem vinnur úr sjó. Helgi Eyjólfsson, býggingameistari, sem lengi var forstjóri Sölunefndar setuliðseigna, heiur byggt fjölda húsa og m.a. verksmiðjurnar á Djúpuvik og Hjalteyri við aðstæður, sem flestum heföu reynsterfiðar.en Helgi kunni ráð við öllu. Pál Friðbertsson.sem hefur staðið i fararbroddi um baráttuna í atvinnu- málum Súgfiröinga. Oft hefur verið þæfingslegt fyrir fæti en Páll hefur alltaf lagt á brattann og meö samstöðu héraðsbúa, sigrast á erfiðleikunum og rekur nú að taliö er eitt best búna frystihús á landinu. Soffanias Cesils- soná Grundaríirði. Hann var lengi hörkuskipstjóri og aflakló. Rekur nú fiskvinnslufyrirtæki, og hefur átt i ströngu striði við „kerfið” eins og al- þjóð er kunnugt. Hann er einn þessara óbugandi bjartsýnis- og dugnaðar- manna, sem ekki hopar fyrir neinum andbyr. Við getum endalaust deilt um hvert rekstrarformið eigi að vera, en vist er aðdugandi athafnamenn eru hverju þjóðfélagi vitaminssprauta, sem ekki má án vera. Framgjörnum ungum mönnum er þessi bók hoilur lestur. Gullkistan Endurminningar Arna Gislasonar, Arngrimur Fr. Bjarnason bjó til prent- unar og skrifaði itarlegan íormála. Bókin kom út 1944oghefur lengi verið ófáanleg. Þetta er íiskveiöasaga við isafjarðardjúp, 1880 til 1905. Þykir af- burðagott heimildarit frá þessu timabili og skemmtilega skrifuð. Arni var fvrstur manna til að láta vél i tiskibát en það olli sem kunnugt er byltingu i sjávarútvegi. Það ætti aö vera óþarft aö hvetja þá sem nálægt sjávarút- vegsmálum koma til að eignast þessa bók. / DAGSJNS keeli Wd nokk/a Simteróaménn W§ W STILLIST ÚFINN SÆR í dagsins önn Spjallað við samferðamenn, sem eru aö þessu sinni: Aðalbjörg Alberts- dóttir,þingeysk sómakona, sem m.a. rak hér i Reykjavik matsölu i ára- tug.mörgum að góðu kunn. Átt i stundum á brattann að sækja en lét aldrei bugast. Listaskyttan Hrefnu-Gesturstundaði hrefnuveiðar um langt skeið , og þekktur viða um land. Liklega ein mesta afburðaskytta, sem sögur fara af og missti vart marks hvort sem miðað var á fugl á flugi eða tófu i fjallshlið. Margt fleira lrasagnarvert hefur mætt Gesti á lifsleiðinni. Gisli 'Vagnsson varpbóndinn frægi á Mýrum i Dýrafirði, frægur og fréttaefni utanlands og innan fyrir árangur sinn og framtak i' þessari búgrein. Hróð- ur æðarvarpsins á Mýrum hefur borist viða um lönd. Auk þess hafði Gisli margt forvitnilegt i pokahorninu, en sá heiðursmaður er nú nýlega látinn. Þrúður Sigurðardóttir og Guðmundur Bergsson hjónin i Hvammi — borg- firski bóndinn og Reykjavikurmærin, brutust áfram frá litlum efnum til bjargálna og sönnuðu áþreifanlega hverju samheldni, kjarkur og dugnað- ur fær áorkað. Holl hugvekja nú, þegar bölsýnin riður húsum og flestir mála skrattann á vegginn. Magnús Guðjónsson sem sumir hafa kallað landsbilstjóra. Hálígerður undrakall. Fyrsti rútubilstjóri á Islandi, Sjó- maður, útgerðarmaöur, en fyrst og fremst bilstjóri og enn ekur Mangi. Hélt uppi áætlunaríeröum milli Hafnarfjaröar og Reykjavikur um árabil. Lenti i ótöldum svaöilíörum, kynntist fjölmörgum furðufuglum og hefur frá mörgu að segja, skritnu og skemmtilegu. Á hættusvæðinu og Um sollinn sæ tvær bækur Jóh. J.E. Kúld endurprentaðar i einni bók. Þessi bók fjallar að meginhluta um stört hans á sjó og landi á striðsárunum, auk þess sem margt fleira ber á góma. Þá er að nefna siðasta bindi þessarar stórfróðlegu æ isögu, sem við höfum nefnt „Kúlds ævintýri”. Sú bók heitir Stillist úfinn sær.Þar segir frá seinni hluta starfsævi Jóhanns. Sem og löngum fyrr, reyndust störf hans æði fjöl- breytt og ógeriegt að tina allt til sem við sögu kom á þessu timabili. Þetta safn er alls fimm bindi og má ýkjulaust segja, að það sé eigulegt öllu fróð- leiksfúsu fólki. Ægisútgáfan Sólvallagötu 74 — Símar 14219 & 28312

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.