Alþýðublaðið - 15.12.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.12.1921, Blaðsíða 1
i, ¦; ,1 •. ýðublaðið 1921 Fimtudaginn 15. desember. 289 tölatrf, Morgunblaðið, Til hvers heldur auðvaldið hér i bæ úti málpípu sinni, Morgun- bkðinu? Auðvitað til þess að það haldi fram málstað auðvaldsins, sem er sama sem það að það berjist á móíi hagsmunum aiþýðunnar, því alíir vita, að aldrei geta farið saman hagsmunir auðvaldsins og aiþýðunnar. Upprunalega hafði auðvaldið ekki hugsað sér, að það þyrfti á blaði að halda, til þess að bera í bætifláka fyrir stofnun til mann- drápa, eins og þeirra, sem þeir ætluðu sér að fremja 23. nóv., heldur átti blaðið að forsvara þokkabrögð, eins og það, að flskhringnum, (ekki tíu mönnum!) voru lánaðar 14 miijónir króna í tslandsbanka, og annað því svip að. Eins átti það einníg að berj ast a móti því að lög yrðu samin, «em kæmu í veg fyrir vinnu f>rælkunina á togurunum. En nú hefir Morgunblaðinu ¦verið falið það vandaverk, að forsvara uthlutnn byssanna, skot- færanna og brennivínsins, sem auðvaldið Iét úthluta til hvítíiðanna. Til hvers var þéim úthlutað byssum og skotfærum? Auðvitað tii þess að skjóta með. A hvað átti að skjóta? Auðvitað á verka fýðinn, eí tækifæri gæfist. Til hvers var brennivíni úthlutað? 'Var það til þess að gera hvítlið ana gætnari? Var það til þess að þeir fremdu^ síður hryðjuverk? Nei. Það var beinlínis gert til þess að gera menn hugaðri, þ. e. -ófyrirleitnari, Það var glæpur að óthiuta skotvopnum og skotfærum Ea það var tífalt meiri glæpur að úthluta víninu, þegar því var bætt ofan á úthlutun axarskafta ¦og.skotvopaa. Og hverntg á nú auðvaldsmál pípan Morgunblaðlð að verja þetta? Hvernig á það að verja það, sem er óverjandi? Það getur Takið eftir! A morgun hefst útsala á grammó- fónplötum, á sérstakan hátt, sem allir x geta kynt sér, er koma i Hljóðfærahús Reykjavíkur. það ekki, og það gerir það ekki. En í stað þess er það að stagast á því að ritháttur Alþýðublaðsins sé ekki samboðinn alþýðunni, Morgunblaðið, sem stofnað er til þess að vinna á mótí alþýð unni, og hefir geit það dyggilega, eins vel og hæfileikar ritstjóranna hafa hrokkið. — Þetta sama Morgunblað er nú rojög hnuggið yfir því að Alþbi sé ekki sam- boðið alþýðunni! Greinin sem kom i Mgbl. i gær byrjar svona: „Hvað lengi ætlar Alþbl. að gera flokki sínum óvirðingu". Seinna í blaðinu stendur um gréinina, sem kom á mánudag í Alþbl., að húa sé „alþýðu þessa bæjar tii hins mesta ógagns". Er það ekki yndislegt að sjá Morgun- biæðið hnuggið út af því hvernig farið sé með alþýðuna? Hvenær byrjuðu þessi brjóstgæði til alþýð unnar? Það er ekki alveg sama uppi á tenisgnum nú, og þegar hvíta liðinu var uthlutað morð tólurn, til þess að drepa með aiþýðumenn. í greininni í gær í Morgunbi kemur fleira fram en ást til ?.l þýðunnar. Þar kemur líisa fram miksl umhyggja fyrir Alþýðu flokknum. Biaðið spyr hvort stjóra Alþýðuflokksins telji bardaga aðferð Alþýðublaðsins > samboðna. íslenzkri alþýðu*. Enn fremur „að flokksstjórninni virðist Hggja það t íéttu íúmi, þó blaðið sé með þessu að stóropilk fyrir áiiti og gengi flokksins, og sé þegar búið að því". Ætli Morgunblaðinu íélli þetta ekki afar illa, ef satt væri? Ætli að það sé til þess, að sitja saman og gráta yfir bví hve illa sé nú "farið með alþyðuna og Al- þýðuflokkinn, að Vilhjálmur Þ. Gíslason heimsækir Ólaf Tryggva- son Thors? Aliir Alþýðuflokksmenn vita hvers vegna auðvaldið, og mál- pípa þess Morgunblaðið. fjand- skapast við einstaka inenn úr flokknum. Allir vita, að það er af því, að þeir eru hræddir við þá. Morgunbiaðinu þótti Aiþýðubi. illa ritað meðan Hailbjörn Hall- dórsson tók um tima að sér rit- stjóru blaðsins, en á sama tfma emjaði og skrækti það undan greinum Halibjörns' Morgunblaðið hefir hvað cftir annað nú upp á siðkastið ráðist að Héðni Valdimcrssyni. Af hverju? Auðvitað af því, að auðvaidið er hrætt við hann, hrætt við það gagn sem það veit, að hann get- nr unnið Alþýðuflokknum. Morgunblaðið hefir sérstaklega ráðist að Jóni Bafdvinssyni, þessar síðusfu vikur. Ætli það sé af um- hyggj« fy*"" alþýðunni? ÆtH það sé ekki frekar af þvf, að auðvald inu gremst hin ágæta stjórn Jóas á brauðgerðinni? Ætli það sé ekki af því, að það hefir aldrei séð betur cn nú síðustu vikurnar, að Jón Baldvinsson er Alþýðuflokkn- um ómissandi? Alþyðufiokksmenn vita sjálfir hverjum þeir eiga að treysta. En það er alt af gott fyrir Alþýðu flokksmenn, að verða íyrir skömm-' um í Morguablaðinu; því í Alþýðu-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.