Dagblaðið - 02.01.1981, Side 6

Dagblaðið - 02.01.1981, Side 6
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 2. JANÚAR 1981. Messur, Skemmtistaðir Hlíðarendabændur breyta rekstrinum: Klassísk kvöld á sunnudögum, stjömumerkjakvöld í febrúar Með nýju ári breytist opnunartími veitingahússins Hlíðarenda talsvert. Aðeins verður nú opið frá klukkan sex á kvöldin til hálftólf, en lokað fyrir almenning í hádeginu. Til stendur að stækka matseðil og vín- seðil og auka hljóðfæraleik fyrir gesti. Með öðrum orðum ætla eigendur Hlíðarenda, þeir Ólafur Reynisson og Haukur Hermannsson, að leggja meiri áherzlu en áður á að reka veitingahúsið sem fínan kvöld- stað. Klassísk tónlist verður fastur liður á dagskránni á sunnudagskvöldum og í febrúar hefjast svonefnd stjörnumerkjakvöld. Þau verða á fimmtudögum og verður byrjað á fiskamerkinu. Landsfrægur fiskur verður fenginn til að stjórna kvöld- inu. Boðið verður upp á fiskrétti og ýmiss konar skemmtiatriði. Hinn nýi matseðill Hlíðarenda er ekki tilbúinn enn. Hann verður á íslenzku, ensku, norsku, þýzku og frönsku. Þó að Hlíðarendi verði í framtíð- inni lokaður almenningi í hádeginu þýðir það ekki að öll starfsemi leggist þá niður. Hlíðarendabændur áforma að leigja staðinn út fyrir minni matarfundi og veizlur. Segja þeir húsnæðið vel hentugt fyrir slíkt, enda hefur Hlíðarendi fullt vínveitinga- leyfi og stendur nokkuð miðsvæðis. -ÁT- LÚBBURINN FÓSTUDAGUR (•LÆSIBÆR: Hljómsvcitin (ilæsir icikur fvrir dansi. HOM-YWOOD: Diskótck HÓTF.L BOR(i: Diskótck. IIÓTKI, SA(iA: Súlnasalur: Hljóinsvcil Ragnars Bjarnasonar lcikur fyrir dansi. Stjörnusalur: Matur framrciddur lyrir matargesti. Astrabar og Mimisbar opnir. Snyrtilegur klæðnaður. KI.ÚBBIIRINN: Hljómsvcilin Hafrót lcikur lyrir dansi. Diskótck á tvcimur liæðum. I.KIKHÚSKJAI.l.ARINN: Kjallarakvóld. Siðan vcrður lcikin |iægilcg músik af plötum. ÖDAK: Diskólek. SKiTÚN: Brimkló lcikur fyrir dansi. Diskótck. SNKKKJAN: Diskótck. ÞÓRSCAFÍ': (i aldrakarlar lcika fyrir dansi. Diskótck. Snyrtilcgur klæðnaður. LAUGARDAGUR (ÍKÆ.SIBÆR: Hljómsvcilin (ilæsir lcikur fyrirdansi. Diskótek. HÖKKYWOOD: Diskótck HORNIÐ, Hafnarstræti 16. Sími 13340: Opið kl. 11—23.30. Eldhúsinu lokað kl. 21. Léttar vínveit- ingar. HÓTEL HOLT, Bergstaðastræti 37. Borðapantanir i sima 21011. Opið kl. 12—14.30 og 19—23.30. vin- veitingar. HÓTEL LOFTLEIÐIR, Reykjavikurflugvelli. Borðapantanir í sima 22321: Blómasalur er opinn kl. 8—9.30 (morgunmatur). 12—14.30 og 19—22.30. Vínveitingar. Veitingabúð Hótels Loftleiða opin alla daga kl. 5—20. HÓTEL SAGA við Hagatorg. Borðapantanir i Stjörnusal (Grill) i sima 25033. Opið kl. 8 - 23.30. Matur framreiddur kl. 12—14.30 og 19—22.30. Vin veitingar. Borðapantanjr i Súlnasal i sima 20221. Mat ur er framreiddur föstudaga og laugardaga kl. 19—21. Vínveitingar. j KAFFIVAGNINN, Grandagarði 10. Simar 12509 og 15932. Opið kl. 4 eftir miðnætti til kl. 23.30. Vínveit ingar. KRÁIN við Hlemmtorg. Sími 24631. Opið alla daga kl. 9-22. LAUGAÁS, Laugarásvegi I. Simi 31620. Opið 8—24. MATSTOFA AUSTURBÆJAR, Laugavegi 116 Simi 10312. Opið kl. 8—21 virka daga og 9—21 sunnudaga. NAUST, Vesturgötu 6—8: Borðapantanir i síma 17759. Opiðalladaga kl. 11—23.30. Vinveitingar. NESSÝ, Austurstræti. 22. Sími 11340. Opið kl. 11 — 23.30 alla daga. ÓÐAL við Austurvöll. Borðapantanir i síma 11322. Matur framreiddur kl. 21—01 sunnudaga til fimmtu- daga, kl. 21—03 föstudaga og laugardaga. KÓPAVOGUR VERSALIR, Hamraborg 4. Simi 41024. Opiðkl. 12— 23. Léttar vinveitingar. HAFNARFJÖRÐUR GAFL-INN, Dalshrauni 13. Sími 54424. Opið alla daga kl. 8—23.30. Sunnudaga kl. 17—21 er opinn veizlusalur með heita og kalda rétti og vinveitingar. SKRlNAN, Skólavörðustig 12. Sími 10848. Opið kl. 11.30-^:23.30. Vínveitingar. VESTURSLÓÐ, Hagamel 67. Simi 20745. Opið kl. 11—23 virka daga og 11—23.30 á sunnudögum. Létt- ar vínveitingar. ÞÖRSO'AFK: Brautarholti 20. Borðapantanir i sima 23333. Matur framreiddur föstudaga og laugardaga kl. 20—22. Vínveitingar. SNEKKJAN og SKÚTAN, Strandgötu 1—3. Borða- pantanir í sima 52502. Skútan er opin 9—21 sunnu- daga til fimmtudaga og 9—22 föstudaga og laugar- daga. Matur er framreiddur i Snekkjunni á laugardög- umkl. 21—22.30. AKRANES STILLHOLT, Stillholti 2. Simi 93-2778. Opið kl. 9.30—21 virka daga og 9.30—22 laugardaga og sunnudaga. Léttar vínveitingar eftir kl. 18. AKUREYRI BAUTINN og SMIÐJAN, Hafnarstræti 22. Simi 96- 21818. Bautinn er opinn alla daga kl. 9.30—21.30. Smiðjan er opin mánudaga, þriðjudaga og miðviku-- daga kl. 18.30—21.30. Föstudaga, lau:ardaga og sunnudaga kl. 11.30—14 og 18.30—21.30. Vinveit- ingar. HÓTEL KEA, Hafnarstræti 87—89. Simi 96-22200. Opið kl. 19—23.30. matur framreiddur til kl. 21.45. Vinveitingar. VRBÆJARFRKSTAKALL: Barnasamkoma i safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. II. Sr. (iuðmundur Þorslcinsson. ASPRKSTAKALL: Sunnud. 4. jan.: Mcssa kl. 2 að Norðurbrún I. Sr. Árni Bcrgur Sigurbjörnsson. BRFIDHOLTSPRKSTAKALL: Barnaguðsþjónusta i Breiðholtsskóla kl. 10.30árd. Sr. l.árus Halldórsson BÚSTADAKIRKJA: Mcssa kl. 2. Organlcik.iri (iuðni l>. (iuðmundsson. Sr. Ölafur Skúlason. dómprófastur. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastig kl. II. Guðsþjón usta i Kópavogskirkju kl. II. Sr. Þorbergur Kristjánsson. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 2. Orn B. Jónsson djákni predikar. Organleikari Jón (i Þórarinsson. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl II. Sr Kagnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11 árd. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2. Sr. Tómas Svcinsson. KÁRSNKSPRKSTAKALL: Barnasamkoma i Kárs nesskólá kl. 11 árd. Sr. Árni Pálsson. LAUÍiARNESKIRKJA: Barna- og fjölskyldu guðsþjónusta kl. II. Þriðjud. 6. jan. Bæna guðsþjónusta kl. 18. Sóknarprestur. NKSKIRKJA: Sunnud. 4. jan.: Barnasamkoma kl. 10:30. Sr. (iuðmundur Óskar Ólafsson. (iuðsþjónusta kl. 2. Sr. (iuðmundur Óskar Ólafsson. SKLJASÓKN: Sunnu.l. 4. jan.: Barnaguðsþjónustur i Oldusclsskóla og að Seljabraut 54 kl. 10:30. Sóknar prcstur. SKLTJARNARNKSSÓKN: Sunnud. 4. jan.: Barna samkoma kl. II i Félagshcimilinu. Sr. Frank M. Halldórsson. PRKSTAR Í RKYKJAVÍKURPRÓFASISDÆMI halda hádcgisfund i Norræna húsinu mánudaginn 5. jan. FÍLADKLFÍA: Sunnudagur: Safnaðarguðsþjónusta kl. 14. Almcnn guðsþjónusta kl. 20. Fjölbrcyttur söngur. Söngstjóri cr Árni Arinbjarnarson. DÓMKIRKJAN: Mcssa kl. I I.Sr. Þorir Stcphcnscn. Prestar í Reykjavíkurprófastsdæmi halda hádcgisfund i Norræna húsinu mánudaginn 5. jan. Nýr píanóleikari — Nýstárleg ef nisskrá um að andrúmsloftið er næstum eins og mengað. Áheyrendur eru sérfræð- ingar og tónlistin er þeim ekki fersk upplifun, heldur hugsa þeir: spilar hún hraðar en píanistinn, sem hélt tónleika í vikunni, sem leið, slær hún ekki þarna falska nótu. . . ?” Á efnisskrá Eddu eru m.a. verk eftir tónskáldin Schönberg, Webern og Alban Berg. Þau eru öll fædd fyrir aldamót, en svo mikil er íhaldssemin í tónlistarlífinu, að þeir voru allir bannvara í píánódeildinni í háskólan- um í París. „En þegar ég mátti sjálf ráða, hvað ég spilaði,” sagði Edda, „fór ég að æla verk þeirra. Mér finnst þeir vera brú eða tengiliður milli síðrómantíska skólans (Wagner, R. Strauss) og nútímatónlistar (t.d. Pierre Boulez).” Hún velur verkin eftir þessa þrjá höfunda þannig, að þau sýna þróunina, sem skeður smátt og smátt frá gamla kerfinu, sem byggir á tón- tegundum, til tólftónakerfisins. Eftir hlé spilar hún svo Schubert og Schumann. Hún á franskan eiginmann og sextán mánaða son og er því á förum aftur til Parisar, „þótt það sé enginn kominn til að segja að ég verði þar alla mína ævi”. Þetta er eina tækifærið sem Reyk- víkingum gefst til að hlusta á hana að þessu sinni. Tónleikarnir verða sem sagt á Kjarvalsstöðum klukkan fimm á morgun. Miðaverð er kr. 3000 (fyrir námsfólk kr. 2000)ognúskulum við bara vona, að veðrið verði ekki alveg bandvitlaust. -IHH. „Ég var sex ára fremur en sjö þegar ég byrjaði að læra á píanó, en það var þó ekki fyrr en eftir stúdents- próf sem ég ákvað að leggja af alvöru út á þessa braut,” sagði Edda Erlendsdótitir, sem á morgun heldur píanótónleika á Kjarvalsstöðum. Eftir að hafa lokið einleikaraprófi frá tónlistarskólanum hér var hún fimm ár á Tónlistarháskólanum í Paris og lauk prófi þaðan í hittiðfyrra. ,,Og þótt kennarar mínir þar væru bæði strangir og snjallir, sérstaklega í öllu sem varðaði tækni, skil ég alltaf betur og betur hvað hann Árni Kristjánsson var mér mikilvægur. Hann opnaði augu mín fyrir þvi hvað var list, og hvernig maður á að reyna að láta sönginn hljóma gegnum allt spilið.” Edda hefur mjög lítið spilað hér á landi, en síðasta laugardag hélt hún tónleika í Borgarnesi. „Það var mjög uppörvandi, og mig fór að langa að spila víðar út um land. í stórborgum eins og París er svo mikið af tónleik- Edda Krlendsdóttir. Á laugardaginn er eina tækifierió fyrir Keykvikinga til art hevra hana leika. þvi aó hún er á förunt tii Parísar. DB-mynd: Gunnar Orn Gunnarsson. IIÓTKI. BÖRG: Diskótek. HÓTKI. SAGA: Súlnjsalur: Hljómsveií Kugilar. Bjarnasonar lcikur fyrir dansi. Stjörnusalur: Maiur íramreiddur fyrir matargesti. Astrabar og Míniisbar opnir. Snyrtilcgur klæönaður. HRKYFILSHÍISID: Gömlu dansarnir. INGÓLFSCAFÉ: Lokað. KLÚBBURINN: Hljómsvcitin Hafról lcikur fvrir dansi. Diskólck á tvcimur liæðum. LKIKHÚSKJALLARINN: Kjallarakvöld. Siðan vcrður lcikin þægileg músik af plötum. LINDARB/KR: Gömlu dansarnir. Hljómsvcitin Þristar lcikur fyrir dansi. ÓDAL: Diskótck. SKil ÚN: Brimkló leikur fvrirdansi. Diskólck. SNKKKJAN: Diskólck. ÞORSCAFK: (ialdrakarlar lcika fyrir dansi. Diskólek. SUNNUDAGUR («LÆ.SIBÆ;R: Hljómsvcitin Glæsir lcikur fyrir dansi. örvar Kristjánsson skemmtir. HOLLYWOOD: Diskótck HOTKL SAÍiA: Súlnasalur: Spilakvöld Varðar. Stjörnusalur: Matur framrciddur fyrir malargesti. Astrabar og Mímisbar opnir. Snyrtilcgur klæðnaður. IIÓTKI. BORG:Gömlu dansarnir. ÓDAL: Diskótek. Stund í stiganum. Matsölustaðir REYKJAVÍK ASKUR, Laugavegi 28 B. Slmar 18385 og 29355: Opið kl. 9—24 alla daga. Vínveitingar frá kl. 18 virka daga og allan daginn á sunnudögum. ASKUR, Suðurlandsbraut 14. Sími 81344: Opið kl. 11-23.30. BRAUÐBÆR Þórsgötu I, viðÓðinstorg. Simi 25090: Opið kl. 9—23.30 virka daga og 10—23.30 á sunnu dögum. ESJUBERG, Hótel Esju. Suðurlandsbraut 2. Sími 82200: Opið kl. 7—22. Vínveitingar. HLlÐARENDI, Brautarholti 22 (gengið inn frá Nóa- túni). Borðapantanir i síma 11690. Opið kl. 11.30— 14.30 og 18—22.30. Vinveitingar. HOLLYWOOD, Ármúla 5. Borðapantanir i sima' 83715. Matur framreiddur kl. 21—23 öll kvöld vik- unnar. Vinveitingar. Hvaö er á seyðium helgina?

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.