Dagblaðið - 28.01.1981, Qupperneq 16
Jóhannsf"
FÓLK
M"
„Það var fremur dæm aðsókn.
(íangað til sagt var frá sýningunni í
sjónvarpsþættiníim Á döfinni. Siðan
hefur fólk streymi hingað," sagði
Hans Jóhahnsson er blaðamaður DB
liitti hann að máii i Ásmundarsal. Þar
sýnir hahn handverk sitt, fiðlur og efni
og áhöld seih þarf tií að srtilða slika
gripi.
Hans nam fiðlusmíði I Englandi og
er liltölulcga nýkominn heim. Hafliði
Hallgrímsson sellóleikarí benti mér á
skólann scm ég nam síðan í. Þaðsóttu
150 manns um inngöngu og lólf
komust inn,"sagði Hans.
Að þriggja ára smíðanámi loknu
ákvað hann að koma frekar heim en
aðfá sér vinnu viðfiðluviðgerðir.
„Ég er með þessari sýningu að
kynna sjálfan mig og verkið. Einnig
ætla ég að reyna að vinna upp markað
í Evrópu og Ameríku," sagði Hans.
„Nei, ég hcf enga fiðlu scll ennþá. cn
fengið margar fyrirspurnir og vanga
veltur. Það tekur dálítinn tíma að
komast á markaðinn. Fiðlurnar fjórar.
sem ég sýni hér. hef ég verið að Ijúka
við síðan ég kom heim í sumar.”
— Hafa fidluleikarar liiid á
sýntnguna?
„Já, það liafa margir komið. Guðný
Guðmundsdóttir var til dæmis viö
stödd opnun sýningarinnar og prófaði
allar fiðlurnar. Ég held að henni liafi
líkað þær vel. Þá hafa trésmiðireinnig
luiðinn og alls konar fólk sem hefui
áhuga á smlðum.
— i’urfa /idlusmldlr ad kunna ad
splla áfldlu?
„Já. ég lel nauðsynlegt að fiðlu
smiðir geti náð tón." svaraði Hans.
„Þeir þurfa ckki að vcra tæknilcga
færir en hafa einhvcrja gctu. Við
smíðarnar þarl' maður að fikra sig á
fram.
Hans Jóhannsson sagði. að fiðlur
hans kostuðu um 15.000 krónur hvcr.
Ein. barrokfiðla. er þó aðeins dýrari.
— Hann var að lokum spurður hvort
námið gcrði honum kleift að smíða
önnur hljóðfæri, til dæmis gítara.
„Já. ég ætti að gcta það.” svaraði
hann. „Það cru sömu handlökin og
við gitarsmiðarnar. Ég hef smíðað lág
fiðlur og sclló og verið bcðinn um að
smíða gigiu. Ég er ekki endilcga
bundinn við fiðluna cina, en hef mesl
gaman af henni. Hún krefst mcsts al'
smiðnum." -ÁT-
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR 1981.
Rock ’n’ roll danskeppni að hefjast í Hollywood:
„ Vildum prófa eitthvað
annað en diskókeppni * *
— segir Vilhjálmur Ástráðsson plötusnúður
Þeyr slær upp hljómleikum á Sögu
Gestur kvöldsins verður Jói á Hakanum
Afraksturinn af te/inpum HAsmanna
h/Jómsveitarinnar Þeys undanfarnar
vikur kemur I ijós á hljómleikum I
Súlnasal Hótels Sögu i kvöid. Þetta
er I fyrsta skipti sem hljómsveitin
kemur fram eftir að Þorsteinn
Mugnússon gltarlcikari gekk til liðs
við hana. — Auk Þeys kemur fram
spunahljómsveitin Jói á hakanum.
Hans Jóhannsson prófar eina affiðlum
slnum, þá nœstyngstu. Við smlðarnar
eru notuð sömu handtök og verkfœri
ogfyrirþrjú hundruð árum.
DB-mynd: Einar Ólason.
Litt sveifla á dansgól/inu i llollywood. Aðsögn Vilhjálms Astráðssonar á rock 'n'roll tónlist vaxandifylgiaðfagnaþar.
l.jósm.: Arinbjörn Sigurgeirsson.
,,Ég get satt að segja enga grein
gert mér fyrir þvl hvort við fengjum
nokkra þátttakendur. Nú hafa ein
tiu pör skráð sig og ennþá eiga
einhverjir vonandi eftir að bætast í
hópinn,” sagði Vilhjálmur Ástráðs-
son plötusnúður í diskótekinu
Hoilywood, er hann var spurður um
rockn ’n’ roll danskeppnina, sem
hefst þar annað kvöld. — En hvers
vegna rokk-keppni?
„Jú, ég held að allar þessar
diskókeppnir séu orðnar dálítið
þreyttar og okkur fannst rétt að
breyta til. Kveikjan að þessari hug-
mynd fæddist þegar ég sá myndir frá
svona rokk-keppni í sjónvarps-
fréttunum fyrr í vetur. Þarna voru
teknar heljarmiklar sveiflur, ekki
síður en í diskóinu,” sagði
Vilhjálmur. „Eftir að ákveðið var að
efna til rokkkeppninnar byrjuðum
við að spila sífellt meira og meira af
rokktónlist í diskótekinu. Hún fékk
hálfdræmar viðtökur fyrst i stað, en
nú er fólk farið að dansa af krafti, svó1
að það má allt eins búast við því að
rokksyrpur veröi fastur liður á al-
mennum dansleikjum í framtíðinni.”
Fyrsti hluti rock ’n’ roll dans-
keppninnar verður annað kvöld, sá
næsti á sunnudagskvöldið, þriðji
hlutinn á fimmtudaginn þar á eftir.
Parið sem sigrar fær að launum ferð
til New York. önnur, þriöju og
fjórðu verðlaun verða fatnaður frá
verzluninni Karnabæ.
Dómarar í keppninni verða allir
þjóðkunnir rokkarar. Fyrst skal fræg
telja Sæma rokk og Diddu. Þá verður
iGuðlaugur Bergmann í dómarasæti
ásamt Brynju Nordquist og Erlu
iHarðardóttur.
Fatauppboð
Auk danskeppninnar á
sunnudaginn kemur verður fitjað
upp á sérstæðri nýjung í Hollywood.
Þá sýnir flokkur frá Model 79 föt
frá Karnabæ. Að sýningunni lokinni
verða fötin boðin upp og seld hæst-
bjóðendum. Uppboðinu stjórnar
Þorgeir Ástvaldsson. -ÁT
Flokks-
brotið
fjarlœgt
Gárungarnir þreytast seint á að
gera sér mat úr ferð Gunnars Thor-
oddsens forsætisráðherra til Noregs,
þar sem hann leitaði lækninga á auga
hjá læknum sjúkrahússins í Bergen.
Þannig hittust tveir menn á förnum
vegi og tóku tal saman:
„Heyrðu, hvað var hann Gunnar
Thór. að gera til Bergen?”
„Veiztu það ekki? Hann fékk flis í
hægra augað og þurfti að láta fjar-
lægja hana.”
„Það var leiðinlegt. Var þetta ekki
heilmikil aðgerð?”
„Neeei, flísin var víst svo ósköp
litil og ómerkileg. Þetta reyndist vera
flokksbrotið hans Geirs þegar betur
varaðgáð.”
Ersjálfur
hálf
slappur
„Ástandið hjá þessum poppurum er
greinilega ekki alltaf mjög gott.” sagði
Finnbogi Kjartansson bassaleikari á
blaðamannafundi. sem efnt var til
vegna minningartónleikanna um John
Lennon i Austurbæjarbiói i næstu
viku. „Jimi Hendrix er látinn, Janis
Joplin er látin. John Lennon myrtur
og sjálfur er ég hálf slappur.”
Deila Þjóðleikhússins og Helgar-
póstsins um ókeypis frumsýningar-
miða — og þá einkum handa Jóni
Viðari Jónssyni — hefur vakið
nokkra athygli sem vonlegt er. Telja’
sumir ákvörðun þjóðleikhússtjóra
býsna undarlega og enn aðrir líta á
kvartanir Helgarpóstsins (og raunar
Sigmars B. á vettvangi sömuleiðis)
sem kellingarlegt væl.
En það er viðar cn í Þjóðleikhús-
iriu, sem leikarastéttin leggst gegn
Jóni Viðari. f Reykjavík er starfandi
leynifélagsskapurinn Loki, sem hefur
það háleita markmið að skapa félög-
um sínum afsökun til að komast að
heiman og drekka sig fulla einu sinni
i mánuði. Eru í þessu félagi um fjöru-
tíu manns, flestir tengdir listum og
menningarlífi á einn eða annan hátt.
Nýir félagar geta ekki gengið í klúbb-
inn nema allir félagar séu því með-
mæltir. Nýlega var stungið upp á
tveimur mönnum sem nýjum Loka-
limum, en svo nefna félagsmenn
sjálfa sig. Annar var Ellert B.
Schram, ritstjóri Vísis, sem var um-
svifalaust samþykktur, en hinn var
Jón Viðar Jónsson leiklistarkrítiker
og óvinur Þjóðleikhússins númer eitt.
Þá gerðist það i fyrsta skipti í sögu
Loka, að umsækjandi var felldur.
Mótatkvæðin komu öll úr horni þar
sem sátu meðal annarra Gísli Al-
freðsson formaður Leikarafélagsins,
Sveinn Einarsson þjóðleikhússtjóri
og Erlingur Gíslason leikari.
Jón Viðar
ekki gjald-
gengur
Lokalimur