Dagblaðið - 28.01.1981, Síða 26
>
26
BÓSSSuiii
í i, Plmi 1147*
Þolraunin
mikla
(Rumning)
Spennandi og hrifandi ný
bandarisk kvikmynd er fjallar
um mann sem ákveður að
taka þátt i maraþonhlaupi
ólympiuleikanna.
Aðalhlutverk leika:
Michael Douglas
Susan Anspach
’ Sýnd kl. 5, 7 og9.
■BORGARy
DáOið
Frá Warner Bros: Ný amcrisk
þrumuspennandi mynd um
menn á eyðieyju, sem berjast
viðáöuróþekktöfl.
Ósvikin spennumynd, sem
fær hárin til aðrísa.
Leikstjóri:
Robert Clouse
(gerði Enter The Dragon)
Leikarar:
Joe Don Haker,
Hope A. Willis,
Richard B. Shull,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan lóára.
Ljúf leyndarmál
ISweet Secrets)
Eróiísk mynd af sterkara lag
inu.
Sýnd kl. II.
Stranglega bönnuó
innan 16 ára.
NAFNSKlRTKINI
tUGARAS
S.m.3707S •
Munkur á
glapstigum
(„Þetta er bróðir Ambrose,
leiðið hann ekki í freistni, þvi
hann er vis til að fylgja'
yöur”)
Ný bráðfjörug bandarisk'
gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Marty Feldman,
Peter Boyleo og
Louise I.asser
Sýnd kl. 5,9 og 11.
XAIMADU
Dans og söngvamyndin
vinsæla.
Dolby stcreo.
Sýnd kl. 7.
Simi-50249
Þrælasalan
Spennandi ný amerisk stór-
mynd í litum og Cinema
Scope, gerð eftir sögu Alberto
Wasquez/Figueroa um
nútíma þrælasölu
Leikstjóri:
Richard Fleischer.
Aðalhlutverk:
Michael Caine,
Peter Ustinov,
Rex Harríson,
William Holden,
Beverly Johnson,
Omar Shariff,
Kabir Bedi.
Sýndkl.9.
íslenzkur texti.
Hækkað verð.
.1
Midnight
Express
(MIAnœturhraAtost-
in)
Idnzkur Inll
Hcimsfræg ný amerísk verð-
launakvikmynd i litum sann-
söguleg og kynngimögnuð,
um martröð ungs bandarísk
háskólastúdents i hinu al-
ræmda tyrkneska fangelsi
Sagmaicilar. Hér sannast enn
á ný að raunveruleikinn er i-
myndaraflinu sterkari.
Leikstjóri:
Alan Parker.
Aðalhlutverk:
Brad Davis,
Irene Miracle,
Bo Hopkins
o.n.
Sýnd kl. 5,7,30 og 10.
Bönnuðinnan 16ára.
Hækkað verð.
Einstaklega hressilcg mynd
um kosningaveizlu, þar sem
allt getur gerzt.
Leikstjóri
Bruce Berseford
Sýnd kl. 9
Bönnuð innan 16 ára
ílausulofti
(Flying High)
Stórskemmtileg og fyndin lit-
mynd, þar sem söguþráður
..stórslysamyndanna" er í.
hávegum hafður. Mynd sem
allir hafa gaman af.
Sýnd kl. 5 og 7.
Síðustu sýningar.
AllSTURBLJARfíiri
Tengda-
i pabbarnir
(The In-Laws)
Sprenghlægileg og vel leikin
ný, bandarísk gamanmynd í
litum um tvo furðufugla og
ævintýr þeirra. Myndin hefur
alls staðar veriö sýnd viö
miklar vinsældir.
Aðalhlutverk:
Peter Falk,
Alan Arkin.
íslenzkur texti.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.
TÓNABÍÓ
Simi 11 182
Manhattan hefur hlotiö verð-
laun sem bezta erlenda mynd
ársins viöa um heim, m.a. í
Bretlandi, 'Erakklandi, Dan-
mörku og Ítalíu. Einnig er
þetta bezt sótta mynd Woody
AHen.
Leikstjóri:
Woody Allen
Aðalhlutverk:
Woody Allen
Diane Keaton
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÍGNBOGir
T» 19 OOO
— wfcwá-
Trúðurinn
ROBQJCPOUÆL
-moqidan or munterer?
tflfl I n
Spcnnandi, vel gerö og mjög
dularfull ný áströlsk Pana-
vision-litmynd, sem hlotið
hefur mikið lof.
Robert Powell
David Hemmings
Carmen Duncan
Leikstjóri:
Simon Wincer
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl.3,5, 7,9og 11.
Sólbruni
Hörkuspennandi ný banda-
rísk litmynd með Farrah Faw-
cett, Charíes Grodin.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan I6ára.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05
og 11.05.
The McMasters
Afar spennandi og viðburða-
hörð litmynd, með David
Carradine , Burl Ives, Jack
Palance, og Nancy Kwan.
Bönnuð innan 16ára.
íslenzkur texti
Endursýnd kl. 3,10, 5,10
7,10, 9,10 og 11,10
------sakir D------
Hjónaband
Maríu Braun
Hið marglofaða listaverk
Fassbínders.
3. sýningarmánuður
Sýnd kl. 3.ia, o.lö og 9.15.
LaLuna
JILL
CLAYBURGH
A FILM BY
RFRNARDO BF.RTOLUCCI
Stórkostleg og mjög vel leikin
itölsk-amerisk mynd eftir
Bemardo Bertoluccl. Mynd
sem viða hefur valdiö upp-
námi vegna lýsinga á mjög
sterkum böndum milli sonar
og móður.
Aðalhlutverk:
Jill Clayburgh
Matthew Barry
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl. 5og9.
. Simi 50 1 84
Vítahringur
Æsispennandi og duiarfull
mynd.
Aðalhlutverk:
Mia Farrow.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð bömum.
DB lifi!
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR 1981.
Kvikmyndin Tja-tja, sem Nina Hagen leikstýrir og leikur í, verður á dattskrá kvikmyndahátíðar. Kafli úr þeirri mynd verður
sýndur í Vöku.
VAKA—sjónvarp kl. 20,35:
Spjallað um væntan-
lega kvikmyndahátíð
— kaf lar sýndir úr nokkrum myndum
Vaka í kvöld fjallar eingöngu um
væntanlega kvikmyndahátíð sem
verður haldin á vegum Listahátíðar
7.—15. febrúar nk. Rætt verður við
örnólf Árnason formann Listahátiðar-
nefndar um væntanlega kvikmynda-
hátíð.
Ætlunin er að sýna kafla úr nokkrum
Miðvikudagur
28. janúar
12.00 Dagskrá. Tónieikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. ,12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Miflvikudagssyrpa
— Svavar Gests.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. Maurizio
Pollini leikur á pianó Fantasiu i C-
dúr op. 17 eftir Robert Schumann.
/ Christa Ludwig syngur Ljóð-
söngva eftir Gustav Mahler;
Gerald Moore leikur á pianó.
17.20 Útvarpssaga barnanna: „Gull-
skipifl” eftlr Hafstein Snæland.
Höfundurles (3).
17.40 Barnalögsungin ogleikin.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Ávettvangi.
20.00 Úr skólalifinu. Kristján E.
Guðmundsson sér um þáttinn og
tekur fyrir opna skólann í Foss-
vogi. Rætt verður við nemendur
og kennara.
20.35 Áfangar. Umsjónarmenn:
Ásmundur Jónsson og Guðni
Rúnar Agnarsson.
21.15 Nótíniatónlist. Þorkell Sigur-
björnsson kynnir.
21.45 Útvarpssagan: „Mín liljan
frið” eftir Ragnheifll Jónsdóttur.
Sigrún Guðjónsdóttir les (9).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Hagnýt rúmfræði”, smásaga
eftir Ian McEven. Þýðandi: Ást-
ráður Eysteinsson. Lesari: Leifur
Hauksson.
23.30 Einleikur i útvarpssal: Manu-
ela Wlesler leikur á flautu Sónötu í
kvikmyndum sem verða á dagskrá
hátíðarinnar og verða nokkrir
kvikmyndaspekingar fengnir til að
spjalla um þær. Meðal þeirra mynda
sem sýnt verður úr eru pólska myndin
Dirigent eftir Wajda, Maraþonhaustið,
sem er rússnesk, leikstjóri er Danelia,
Hershöfðinginn eftir Buster Keaton en
nokkrar myndir eftir hann verða á
hátíðinni, austur-þýzk mynd í leik-
stjórn K. Woolf og loks verður sýnt úr
hollenzkri mynd sem sjálf Nina Hagen
leikstýrir.
Umsjónarmaður Vöku er Þorsteinn
Jónsson en upptöku stjórnaði Kristín
Pálsdóttir. -KMU
a-moll eftir Carl Philipp Emanuel
Bach.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
29. janúar
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10
Bæn. 7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbi. (útdr.). Dagskrá.
Morgunorð. Hulda Jensdóttir
talar. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Heiðdis Norðfjörð les smásöguna
„Jónas og hvalurinn” eftir Ingi-
björgu Jónsdóttur.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.45 Iðnaðarmál. Umsjón: Sveinn
Hannesson og Sigmar Ármanns-
son.
11.00 Tónlistarrabb Atla Heimis
Svcinssonar. Endurt. þáttur frá
24. þ.m. um óperur og balletta
Tsjaíkovskýs.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa
— Páll Þorsteinsson og Þorgeir
Ástvaldsson.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. Anna
Moffo syngur „Bachianas
Brasileiras” nr. 5 eftir Heitor
Villa-Lobos með hijómsveit
Leopolds Stokowskis / Fíla-
delfíuhijómsveitin leikur Sinfóníu
nr. 2 í e-moll op. 27 eftir Sergej
Rakhmaninoff; Eugene Ormandy
stj. .
17.20 Utvarpssaga barnanna:
„Gullskipifl” eftir Hafstein
Snæland. Höfundur les (4).
17.40 Litli barnatíminn. Gréta
Ólafsdóttir stjórnar barnatíma frá
Akureyri.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttlr. Tilkynningar.
Miðvikudagur
28. janúar
18.00 Herramenn. Herra Fyndinn.
Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
Lesari Guðni Kolbeinsson.
18.10 Börn 1 mannkynssögunni.
Barnaþrælkun á nítjándu öld.
Þýðandi Ólöf Pétursdóttir.
18.30 Vetrargaman. Sleðaakstur.
Þýðandi Eiríkur Haraldsson.
18.55 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttlrog veflur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Vaka. Fjallað um kvikmynda-
hátið sem verður á vegumLista-
hátíðar 7,—15. febrúar næstkom-
andi. Umsjónarmaður Þorsteinn
Jónsson. Stjórn upptöku Kristín
Pálsdóttir.
21.05 Vændlsborg. Irskur mynda-
flokkur. Fjórði þáttur. Efni þriðja
þáttar: Fitz ætlar að hjálpa verk-
fallsmanni, sem meiöst hefur í
átökum við lögreglu, en verður
sjálfur fyrir barsmiðum og missir
meðvitund. Pat ætlar að fá pen-
inga, sem hann á hjá vændiskon-
unni Lily, en hún hefur eytt þeim i
læknishjálp. Larkin er ákærður
fyrir fjárdrátt og dæmdur til áts
fangavistar. Þýðandi Dóra Haf-
steinsdóttir.
21.'55 Vinnuslys. Hin fyrri tveggja
mynda um vinnuslys, orsakir
þeirra og afleiðingar. Rætt er við
fólk, sem slasast hefur á vinnu-
stað, öryggismálastjóra, trúnaðar-
lækni, lögfræðing, verkstjóra og
trúnaðarmenn á vinnustöðum.
Umsjónarmaður Haukur Már
Haraldsson. Stjórn upptöku
Valdimar Leifsson. Áður á dag-
skrá 13. maí 1979. Síðari myndin
verður sýnd miðvikudaginn 11.
febrúai nk.
22.20 Dagskrárlok.