Dagblaðið - 07.02.1981, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 07.02.1981, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 1981. Lokastaðan: I. -2. Sosonko og Timman (Holland) 8 v.af 12 3.-4. Sveshnikov og Taimanov (Sovét) 7 1/2 v. 5. Browne (Bandaríkin) 6 1/2 v. 6. -8. Andersson (Svíþjóð), Gheorghiu (Rúmeníu) og Sax (Ung- verjalandi) 6 v. 9. Ree (Hollandi) 5 l/2v. 10. Miles (Englandi) 5 v. II. -12. Torre (Filippseyjum) og Unzicker (V-Þýzkalandi) 4 1/2 v. 13. Langeweg (Hollandi) 4 v. Adorjan hinn ungverski hóf einnig þátttöku í mótinu en varð að draga sig í hlé vegna veikinda. Strax fyrsta dag mótsins fékk hann aðsvif og einnig meðan á skák hans í 3. umferð stóð. Taugakerfi hans þoldi ekki spennuna. Svipað átti sér stað á móti í Miinchen fyrir tveimur árum. Þá féll Adorjan í yfirlið í miðri skák og varð að hætta keppni. Góðkunningjar íslendinga voru fjölmennir í Hollandi. Walter Browne kom meira að segja við hér á landi á leið sinni á mótið. Hann var í fremstu röð lengst af en tapaði fyrir Taimanov í lokaumferðinni. Miles og Torre voru hins vegar langt frá sinu besta. Torre kom beint frá Hastings- mótinu þar sem hann lenti í 2. sæti á eftir Andersson. Úrslitin i Hollandi hljóta þvi að hafa orðið honum mikil vonbrigði. Miles er sennilega hættur að kippa sér upp við áföll. Hann er eins og Larsen: lætur aðra um meðal- mennskuna. Sovétmennirnir Mark Taimanov og Evgeny Sveshnikov deildu 3. sætinu. Sveshnikov þótti friðsamur úr hófi fram en Taimanov gamli átti sína möguleika. Ein af úrslitaskákum mótsins var viðureign hans við Timman i 10. umferð. Timman hafði þá 5 1/2 v. og var í 2. sæti með Browne en Taimanov hafði hálfum vinningi minna. Skákin var vel tefld frá hendi Timman, sem nýtti mögu- leika sína til fulls. Hvítt: Mark Taimanov Svart: Jan Timman Reti-byrjun 1. Rf3 Rf6 2. g3 d5 3. Bg2 c6 4. b3 Bg4 5. Bb2 e6 6. 0-0 Rbd7 7. d3 a5 8. a3 Bd6 Einnig er 8. — Be7 mögulegt en textaleikurinn er virkari. 9. Rbd2 0-0 10. c4 Nákvæmara er e.t.v. 10. Del ásamt e2-e4. Riddari hvíts gæti fundið hentugan reit á c4, ef svartur gefur eftir á miðborðinu með —dxc4 10. — He8 11. Dc2 e5 12. e4 dxe4 13. Rxe4 Rxe4 14. dxe4 Bc5 15. Hfdl?! Eftir 15.h3erstaðaníjafnvægi. 15. — Df6! 16. h3 Bxf3 17. Hxd7 17. — Had8! Bráðsrnellinn leikur. Ef nú 18. Hxb7? þá 18. — Bdl! 19. Hxdl Dxf2 + ! 20. Dxf2 Hxdl + 21. Bfl Dxf2 + 22. Kxf2 Hd2 + og vinnur. )».Hxd8+ Hxd8 19. Bc3 Bd4 20. b4 Auðvitað ekki 20. Bxa5? Bxg2 o.s.frv. Biskup svarts á d4 er stór- veldi en vinningurinn er þó langt und- an. 20. — axb4 21. axb4 h5 22. h4 Bxg2 23. Kxg2 De6 24. Dd3 g6 25. Bel? Df6 26. Hdl Ha8! 27. Db3 De6 28. Bc3 Hd8 Hótunin er 29. — b5 og 30. Hbl lítur ógæfulega út. Taimanov af- ræður þvi að losa sig við biskup svarts en í staðinn kemur frels- ingi . . . 29. Bxd4cxd4 30. Dd3 b6! 31. c5 LAUSNIR Spil A Norður + G82 D54 9 ÁKD73 Vestur * 82 Austur * D653 *K107 ^6 ^0092 0 94 0 102 * ÁK10653 SUOUK t Á94 0 AK873 * DG94 . G865 * 7 Ef hjörtun eru 3-2 úti má fá ellefu slagi með því að trompa seinna laufið og taka þrjá efstu í trompi. En ef þau skiptast 4-1 tapast spilið ef svo mikið sem tveir efstu í hjarta eru teknir. Sá andstæðingurinn sem á fjögur hjörtu bíður einfaldlega með að trompa tígul þar til tíglinum er spilað í fjórða sinn. Þannig slítur hann samganginn við norðurhöndina og sagnhafi fær aldrei á fimmta tígulinn. í fljótu bragði gæti mönnum virzt að hægt sé að verjast 4-1 legunni með því að gefa annað laufið og komast þannig hjá styttingnum. Það gengur þó aug- ljóslega ekki því þá getur vörnin brotið sér spaðaslag. Svarið liggur i því að trompa annað laufið, spila hjarta á drottningu (G, 10 eða 9 gæti verið blankt hjá vestri) og síðan smáu hjarta frá báðum höndum. Þá gengur laufstyttingurinn ekki því laufið er valdað með smátrompinu í blindum: lOslagir. Slík öryggisspilamennska kostar 1 impa ef trompið skiptist 3-2 (68% til- fella) en í 4-1 legunni (28% tilfella) græðast 12 impar. Auk þess vinnast fimm hjörtu eftir öryggisleiðinni ef vestur á G, 10 eða 9 einspil. Það er því greinilegt að öryggisspilamennskan borgar sig. Spil B: Noriiur A ÁK32 V ÁK104 0 1 0763 + D Vestur A 09 ^87 0 G * ÁKG98532 SUDUK + 75 <7 532 OÁKD952 + 107 Það eru ellefu slagir beinharðir og sá tólfti verður að koma með einhvers konar kröm á austur. Sagnir benda tiL þess að vestur eigi átta lauf, og einn tígul hefur hann sýnt, þannig að senni- lega á hann aðeins fjögur spil í hálitun- um. Ef hann hefur ekki byrjað með drottningu eða gosa þriðja í hjarta þá má alltaf vinna spilið. En það þarf að gizka rétt á hálitaskiptingu vesturs. Annað háspilanna er tekið í báðum hálitunum (það er ekki nauðsynlegt en gæti hjálpað vil við talninguna) og öll- um trompunum spilað nema eiiiu og tveimur hjörtum kastað í blindum. Þá kemur upp þessi staða: Norduk + K32 V K O — + — Vksti h Aústuu * Skiptir v ekki + D10 (8) V D (G) 0 0 máli * * SUÐUR + 7 <7 53 02 + — Austur getur ekki bæði valdað hjarta og spaða. Ef hann kastar spaðaáttu er spaðinn trompaður út og hjartakóngur er innkoma á fríspaðann. Ef hann kast- ar hjarta er hjartakóngur tekinn og trompið er innkoma á fríhjartað. Skemmtileg trompkröm. Þetta spil kom upp í vetur í aðal- sveitakeppni BR — þ.e.a.s. N-S hend- urnar, spil A-V voru öðruvísi og þeir tóku aldrei þátt í sögnum. Sagnhafi valdi eðlilega leið þegar hann ákvað að svína fyrir litlu hjónin í hjarta (25% vinningslikur). En hann gat eins spilað upp á trompkrömina. Þá vinnur hann spilið ef annar hvor andstæðinganna á 4-4 eða meira í hálitnum (eða D G blankt eða þriðju í hjarta). Hvor leiðin ætli sé betri? Anzi mega menn vera djúpspakir ef þeir velta slíkum atriðum fyrir sér við borðið, en af- einhverjum ástæðum valdi sagnhafi betri leiðina. Seinni leiðin gefur aðeins rúmar 20% vinn- ingslíkur, auk þess sem nauðsynlegt er að lesa spilið rétt. Bridgesamband Reykjavíkur Staðan i sveitakeppni Bridgesam- bands Reykjavíkur er þessi eftir 4 um- ferðir: 1. Sveit Ásmundar Pálssonar 62 slig 2. Svell Amar Arnþórssonar 61 — 3. Sveil Jóns Þorvarflarsonar 53 - 4. Sveil Sigurflar Sverrissonar 53 - 5. Sveil Ólafs Lárussonar 50 — 6. Sveil Egils Gufljohnsen 49 — Næsta umferð verður spiluð nk. mánudag í Félagsheimili Kópavogs og hefst kl. 19.30. JÓN L. ÁRNASQN SKRIFAR UM SKÁK Gennadi Sosonko: Um hann er sagt að hann hafi ekki teflt heila skák á ævi sinni án þess að bjóða andstæðingnum jafntefli. Að öðrum kosti léki svartur 31. — c5 og kæmi sér upp völduðum frels- ingja á miðborðinu. 31. — bxc5 32 bxc5 De5 33. Hcl He8! Timman teflir af.stakri snilld. Til þess að valda e-peðið verður hvitur að veikja kóngsstöðu sína og búa þannig i haginn fyrir svarta stór- skotaliðið. 34. f3 Ha8 35. Dc4 Ha3 36. Hdl Hc3! 37. Da4 Eftir 37. Dxd4 Hc2+ 38. Kh3 De6+ 39. g4 hxg4 40. hxg4 Da2! hlýtur svartur að vinna. 37. — d3 38. Dxc6 HxcS 39. I)a8 + Kh7 40. Da6 Eða 40. Hxd3 Hc2+ 41. Kh3 Db2! og tjaldið fellur. 40. — Hc2+ 41. Kh3 Db2! og hvítur gafst upp. Skákþing Reykjavíkur Tvær síðustu umferðirnar á Skák- þingi Reykjavíkur verða tefldar á sunnudag kl. 14 og miðvikudags- kvöld í Skákheimilinu Grensásvegi 46. í öllum flokkum er hart barist og mikil spenna í lofti. Frammistaða Elvars Guðmundssonar í A-flokki hefur vakið mikla athygli. í upphafi móts sankaði hann að sér biðskákum og frestuðum skákum en nú síðustu daga hafa vinningarnir streymt til hans á færibandi. Við skulum renna yfir skák hans við Björgvin Víglunds- son úr 9. umferð. Þar er hrókað langt og stutt og Elvar fyrri til að brjótast i gegn. Hvítt: Elvar Guömundsson Svart: Björgvin Víglundsson Sikileyjarvörn 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Bd3 Bc5 Þetta sjaldgæfa afbrigði hefur sov- éski stórmeistarinn Suetin teflt upp á síðkastið. 6. Rb3 Bb6 7. De2 Re7 Suetin leikur 7. — Rc6, 8. — d6 og síðan — Rf6. 8. Rc3 d6 9. Be3 Rbc6 10. 0-0-0 Bd7?! Betra er 10. — Bxe3 11. Dxe3 Dc7. 11. f4 0-0 12. Bxb6 Dxb6 13. g4 Hfd8 14. g5 Rb4? 15. a3 Rxd3 16. Hxd3 g6 17. h4 Kg7 18. h5 Hh8 19. h6+ Kf8 20. Hhdl Rc8 21. f5 Staðsetning svörtu mannanna bendir til að hann eigi skammt eftir ólifað. 21. — gxf5 22. exf5 Hg8 23. g6! hxg6 24. h7 Hh8 25. fxg6 fxg6 26. Hfl + Kg7 27. Df3 l)d8 28. Df7 + Kh6 29. Hh3+ og svartur gafst upp. Reykjanesmót Reykjanesmót í sveitakeppni, sem jafnframt er undankeppni fyrir íslandsmótið, hefst laugardaginn 14. febrúar kl. 13.00. Spilað verður í Félagsheimili Kópavogs. Skráning sveita er i síma 92-2073. (Gestur Auðunsson) og 91-51912 (Ólafur Gísla- son). Sveitakeppni Bridgefélags Akureyrar Akureyrarmóti lauk sl. þriðjudags- kvöld 27. jan., en þar spiluðu 14 sveitir. Þetta Akureyrarmót var óvenju jafnt og skemmtilegt og ekki útséð með hver sigraði fyrr en að loknu síðasta spili. Úrslit í 13. og síðustu umferð urðu þessi: Stefán R.-Gissur 20-0 Stefán V.-Gylfi 201-4 Alfreö-Sigurður V. 18-2 Páll-Kári 20- -5 Ferflaskrifstofan-Jón Sl. 17-3 Zarioh-Haraldur 20- -3 Magnús -Siguróli 16—4 Að þessu sinni sigraði sveit Stefáns Ragnarssonar, sem er skipuð ungum spilamönnum og eru þeir vel að þessum sigri komnir. Auk Stefáns sveitar- foringja eru í sveitinni Pétur Guðjóns- son, Þórarinn B. Jónsson, Páll Jónsson og Þormóður Einarsson. Röð efstu sveita var þessi: Stig 1. Stefán Ragnarsson 208 2. Alfrefl Pálsson 201 3. Páll Pálsson 190 4. Jón Stefánsson 184 5. Stefán Vilhjálmsson 168 6. Magnús Aflalbjörnsson 165 7. Ferflaskrifst. Akureyrar 161 8. Zarioh Hammad 124 9. Sigurflur Viglundsson 120 Keppnisstjóri var sem fyrr Albert Sigurðsson. Bridgedeild Rangæingafélagsins Staðan í sveitakeppni eftir fimm um- ferðirer þessi: 1. Gunnar Helgason 74 2. Sigurleifur Guðjónsson 70 3. Gunnar Guömundsson 69 4. Ingólfur Jónsson 56 5. Karl Gunnarsson 54 Bridgedeild Breiðholts Úrslit úr eins kvölds tvímenningi sem var spilaður siðastliðið þriðjudagskvöld. 1. Gisli Þorvaldsson, Reynir Bjarnason 267 2. Þórarinn Árnason, Gufllaugur Gufljónsson 237 3. Kjarlan Krislófersson, FriOjón Margeirsson 228 4. Leifur Karlsson, Hreiflar Hansson 225 5. Sigurbjörn Árnason, Finnbogi Guflmundss. 222 Næstkomandi þriðjudag verður líka spilaður eins kvölds tvímenningur og eru allir velkomnir. Spilað er í húsi Kjöts og fisks, Seljabraut 54, kl. hálfátta. Bridgedeild Breiðfirðinga Staðan í sveitakeppni félagsins eftir 14 umferðir af 19 er þessi: 1. Sveil Krisljáns Olafssonar 211 slig 2. Sveit Jóns Slefánssonar 206 — 3. Sveit Hans Niclscn 187 — 4. Sveil Ingihjargar Halldórsdóllur 175 — 5. Sveit Hreins Hjarlarsonar 173 — 6. Sveil Gísla Víglundssonar 172 — 7. Sveil Oskars Þráinssonar 171 — 8. Sveil Davifls Davíflssonar 154 — 9. Sveil Klíasar R. Helgasonar 153 — 10. Sveil Magnúsar Björnssonar 139 - Næsta umferð verður spiluð nk. fimmtudag í Hreyfilshúsinu við Grens- ásveg og hefst kl. 19.30. Bridgedeild Skagfirðinga Hraðsveitakeppni 1981. Lokaumferð 3.2. 1981. Eftir síðustu umferð er röðin þannig: 1. Jón Slefánsson 3.075 2. Vilhjálmur Einarsson 3.027 3. Guflrún Hinriksdóllir 2.859 4. Erlendur Björgvinsson 2.708 5. Hjálmar Pálsson 2.694 Aðalsveitakeppni hefst næstkom- andi þriðjudag, 10. feb., og verður spilað í Drangey, Síðumúla 35, kl. 19.30. Tafl- og bridge- klúbburinn Fimmtudaginn 5. febrúar voru spil- aðar niunda og tíunda umferð í sveita- keppninni. Staða sex efstu sveita eftir tíu umferðir er þessi: 1. Sveil Ingvars Haukssonar 164slig 2. Svcil Sigurflar Sleingrímssonar 158 — 3. Sveil Gesls Jónssonar 131 — 4. Sveil Guflmundar Aronssonar 128 — 5. -6. Sveil Guflmundar Sigursleinssonar 126 — 5.-6. Sveil Kagnars Ólafssonar 126 — Fimmtudaginn 12. febrúar verða spilaðar ellefta og tólfta umferð i sveitakeppninni. Spilað er í Domus Medica kl. 19.30. Spilarar, mætið stundvíslega. Bridgefélag Kópavogs Sjöunda og áttunda umferð i aðal- sveitakeppninni var spiluð 5. febrúar. Að átla umferðum loknum er staða efstu sveita þessi:' 1. Sveil Jóns Þorvarflarsonar 145 slig 2. Sveil Ármanns J. Lórussonar 131 — 3. Sveil Bjama Pélurssonar 114 — 4. Sveil Aðalsleins Jörgensen 107 — 5. Sveil Runólfs Pálssonar 104 — 6. Sveil Svavars Björnssonar 00 — 7. Sveil GrimsThorarensen 71 — RITARI Utanríkisráðuneytið óskar að ráða ritara til starfa í utanríkisþjónustunni. Krafist er góðrar kunnáttu í ensku og a.m.k. einu öðru tungumáli auk góðrar vélritunarkunnáttu. Eftir þjálfun og starf í utanríkisráðuneytinu má gera ráð fyrir að ritarinn verði sendur til starfa í sendiráðum ísiands erlendis. 'Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist utanríkis- ráðuneytinu, Hverfisgötu 115, Reykjavík, fyrir 20. febrúar 1981. Utanrikisraðuneytið.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.