Dagblaðið - 07.02.1981, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 07.02.1981, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 1981. Húsavík: Almennilegur snjór Snjór hefur verið óvenju mikill í vetur og sérstaklega hafa Sunnlendingar kvartað. Norðan- mönnum finnst þó oft ekki mikið til um snjó þann sem vefst fyrir mönnum. sunnar á landinu. Fjölmiðlar hafa gert snjónum sunnan heiða góð skil en e.t.v. minna borið á snjómyndum frá Norðurlandi. Mestu snjóalögin eru nú horfin sunnanlands eftir nokkurra daga hláku en í gær tók að snjóa á nýjan leik. Tæplega verður sá snjór lengi því veður er umhleypingasamt í þeim landshluta. En hérna koma nokkrar snjómyndir frá Húsavík og þetta kalla þeir norðanmenn snjó. Menn þurfa að grafa bíla sina úr fönn og snjógöng eru víða. En krakkarnir gleðjast og stökkva jafnvel ofan af svölum húsa. Það er mjúkt undir þannig að það kemur ekki að sök. En það hefur líka hlánað nyrðra þannig að varlega verður að fara í stökkunum. -JH. Krakkamir hafa gaman afmiklum snjó og hér lætur oinn sig fjúka fram af svöiunum og annarklifrar upp, sömu erinda. Ekki ar vist að biieigandur sáu jafnsœiir maö snjóinn ef rótt sást i toppinn ó farartækjunum. DB-myndir Evert Kr. Evertsson, Húsavik. Viðskiptavinir apóteksins ættu að hafa komizt inn eftir aö mokað haföi veriö frá. Þjónusta Þjónusta 13847 Húsaviðgerðir 13847 Klæði hús með áii, stáli,þárujárni. Geri við þök og skipti, um þakrennur. Sprunguviðgerðir. Set harðplast á borð og gluggakistur. Skipti um glugga, fræsi glugga, set í tvöfalt gler og margt fleira. Gjörið svo vel að hringja í síma 13847. Loftnetaþjónusta Önnumst uppsetningu og viðgerðir á út- varps- og sjónvarpsloftnetum. Öll vinna unnin af fagmönnum. Árs ábyrgð á efni og vinnu. Dag- og kvöldsímar 83781 og H3°8. Elektrónan sf. Verzlun LOFTNE Kagmenn annast uppsetningu á TRI AX-loftnetum fvrir sjónvarp — FIM stereo og AM. Gerum tilboð í loftnetskerfi, endurnýjum eldri lagnir, ársábyrgð á efni 'og vinnu. Greiðslu- kiör LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAN DAGSÍMI 27044 - KVÖLDSIMI 40937. ‘2r Sjón varps viðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Biruslaóaslra-li JN. Dan-, kiöld- <i|| hi-luarsimi 21940. Hiuri hilti hhut-i VÉLALEIGA Ármúla 26, Sími 81565, - 82715, - 44697 , Leigjum út Hjólsagir Rafsuðuvélar , Traktorspressur Heftibyssur og loftpressur Juðara ! Gröfur Vibratora Dílara HILTI-naglabyssur Hrœrivélar Stingsagir HILTI-borvélar HILTI-brotvélar Hestakemir Slfpirokkar Kerrur Blikkklippur (nagarar) Steinskurðarvél til að saga þensluraufar i gólf. K4ILTTI HILTÍ C Jatftvinna-vélaleiga' Sjónvarpsloftnet. Loftnetsviðgerðir. Skipaloftnet, íslenzk framleiðsla. Uppsetningar á sjónvarps- og útvarpsloftnetum. öll vinna unnin af fagmönnum. u"œcr' Árs ábyrgð á efni og vinnu. SJONVARPSMIÐSTÖÐIN HF.f Síöumúla 2,105 Reykjavík. Síman 91-3^090 verzlun — 91-39091 verkstæöi. Traktorsgrafa til snjómoksturs mjög vel útbúin, til leigu, einnig traktor með loftpressu og framdrifstraktorar með sturtuvögnum. Uppl. í símum 85272 og 30126. s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga. loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2”, 3”, 4", 5". 6”, 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst isetningar hurða og glugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. Símar: 28204—33882. TÆKJA- OG VÉLALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skemmuvegi 34 — Simar 77620 — 44508 Loftpressur Hrœrivélar Hitablásarar Vatnsdælur Slipirokkar Stingsagir Heftibyssur Höggborvélar Beltavélar Hjólsagir Steinskurðarvél Múrhamrar G Pípulagnir -hreinsanir Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum. wcrórum. haðkerum og mðurföllum. notum ný og lullkomm latki. rafmagnssmgla. Vamr menn Uppljsingar i sima 43879. Stífluþjónustan Anton AðaWt.inuon. Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Hreinsa og skóla út niðurföll i hila- plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tanktíil með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf magnssnigla o.fl. Vanir menn. ^Valur Helgason. sími 77028 23611 HÚSAVIÐGERÐÍR 23611 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmfðar, járn- klæðiiingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum.lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 23611 Sparið heita vatnið. Stillum og breytum hitakerfum. Tökum að okkur allar tegundir pípulagna. Fljót og góð afgreiðsla. Sigurjón H. Sigurjónssoni lögg. pípulagningameistari,;sími 18672.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.