Dagblaðið - 07.02.1981, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 07.02.1981, Blaðsíða 22
Tótf ruddar Hin víðfræga bandaríska stórmynd um dæmda af- brotamenn sem voru þjálfaðir til skemmdarverka og scndir ái bak við víglínu Þjóðverja í siðasta stríði. Sýnd laugardag og sunnudag kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Barnasýning kl. 3 sunnudag Öskubuska La Luna Vi? A FILM BY BERNARDO BERTOLUCCI Stórkostleg og mjög vel leikin ítölsk-amerísk mynd eftir Bemardo Bertolucci. Mynd sem víða hefur valdið upp- námi vegna lýsinga á mjög sterkum böndum milli sonar og móður. Aðalhlutverk: Jill Clayburgh Matthew Barry Bönnuð innan 16ára. Sýnd kl. 5 og 9. Marathon Man Hin geysivinsæia mynd með Dustin Hoffman og Laurence Olivier, endprsýnd kl. 3,5,7 og 9. Sunnudagur: Stund fyrir stríö m Ný og sérstaklega spennandi mynd um eitt fullkomnasta stríðsskip heims. Háskólabíó hefur tekið í notkun dolby stereo hljómtæki sem njóta sin sérstaklega vel í þessari mynd. Aðalhlutvcrk: Kirk Douglas Katharine Ross Martin Sheen Hækkað veró Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. tUGARAð I=1K«M Sím,3707S Olíupalla- ránið JOGDIIXS luns ujlscn AKnarmszns .-ncsth S£A huaot Ný hörkuspennandi mynd gerð eftir sögu Jack Davies. ,,Þegar næstu 12 timar geta. kostað þig yfir 1000 milljónir punda og líf 600 manna, þá þarftu á að halda manni sem lifir eftir skeiðklukku.” Aðalhlutverk: Roger Moore, James Mason og Anthony Perklns. tslenzkur texti Sýndkl. 5,7,9og 11. BönnuA bömum ionan 14 ára ■BORGARw DáOiO MMOJUyCOM aOf Bömin Ný, amerisk, geysispennandi og hrollvekjandi mynd um börn sem verða fyrir geisla- virkni frá kjarnorkuveri. Þessi mynd er alveg ný af nál- inni og sýnd nú um þessar mundir á áttatiu stöðum sam- tímis í New York, við met- aðsókn. Leikarar: Marlin Shakar, Gll Rogers, Gale Gamett íslenzkur texti Sýnd kl, 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Bær dýranna (Animal Farm) Ein frægasta teiknimynd fyrr og síðar eftir hinni heims- frægu sögu George Orwell, Animal Farm. Bráðskemmti- leg teiknimynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 3 sunnudag. gÆJARBié* Si|lll 50184 1 Sólbruni Hörkuspennandi ný banda- rísk litmynd með Farrah Faw- cett, Charies Grodin. Sýndkl.5 laugardag og kl. 5 og 9 sunnudag, Barnasýning kl. 3 sunnudag: Gleðidagar með Gög og Gokke AIISTURMJARfílfi Tengda- pabbamir (Tha In-Law.) . . . á köfium cr þessi mym' sprenghlægiley Gamanmynd þar sem manni leiðist aldrei. GB Helgarpósturinn 30/1 Peter Falk er hreint frábær í hlutverki sínu og heldur áhorfendum í hláturskrampa út alla myndina með góðri hjálp Alan Arkin. Þeir sem gaman hafa af góöum gaman- myndum ættu alls ekki aö láta þessa fara fram hjá sér. F.l. Tíminn 1/2 íslenzkur texti. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Slmi50249 Flakkararnir Sýnd laugardag og sunnudag kl. 9. í lausu lofti Hin bráðskemmtilega gaman- mynd. Sýnd i'dag ogsunnudag kl. 5. Síðastasinn. Kosningaveizla Sýnd sunnudag kl. 1% Markó Póló Bráðskemmtileg teiknimynd. Sýndkl.3 sunnudag. TÓNABÍÓ SÍMII J 1 182 ! Manhattan hefur hlotið verð- laun sem bezta erlenda mynd ársins víða um heim, m.a. I Bretlandi, Frakklandi, Dan- mörku og Italiu. Einnig erv þetta bezt sótta mynd Woody Allen. Leikstjóri: Woody AUen Aðalhlutverk: Woody AUen Diane Kealon Sýnd kl. 5,7 og 9. Laugardagur 7. febrúar STJÖRNANDINN eftir A. Wajda. Nýjasta mynd pólska snillingsins. Margföld verð launamynd. Mcðal leikcnda John Gielgud og Kristyna Janda (stúlkan úr Marmara- manninum). Sýnd ki. 5.10, 7.00, 9.00 og 11.00. CHA-CHA. Hörkurokkmynd með Ninu Hagen og l.cne Lovich. Sýnd kl. 3.05. 5.05. 7.05. 9.05 og 11.05. JOHNNY LARSEN cftir Morten Arnfred. Athyglisverð dönsk kvikmynd. margverð launuð í heimalandi slnu. Sýndkl. 3.10,5.10og 7.10. SOLO SUNNY cftir Konrad Wolf. Ný austur-þýzk mvnd um líf dægurlagastjörnu. Rcnatc Krössner hlaul vcrð laun fyrir lcik sinn i aðalhlut verki. Sýndkl. 3.05.5.05 og 7.05. HVERSVF.GNA ALEX- ANDRIA? cftir Yousscf Cha hine. Mjög sérstæð og litrik kvikmynd frá F.gvptalandi. Hlaut silfurbjörninn i Berlín 79. Sýnd kl. 9.00 og 11.10. DEUKRBÖRN cftir Bcrtrand Tavcrnicr. Frönsk mynd mcð úrvalslcikurunum Michcl Picc- oli ogChristinc Pascal. Sýndkl. 9.05 og 11.00. Sunnudagur 8. febrúar BUSTER KEATON (I) SKYLDUR GESTRISNINN- AR (Our Hospitality). Fyrsta myndin af átta seni svndar vcrða cftir hinn óviðjafnanlcga gamanlcikara og snilling þtiglu mvndanna. Buslcr Keaton. Aukamynd: Draugahúsið. Sýndkl. 2.30. 5.00 og 7.00. CHA-CHA. Hörkurokkmvnd mcð Ninu Hagcn og l.cnc l.ovich. Svnd kl. 3.05. 5.05. 7.05. 9.05 og 11.05. PERCEVAL FRÁ WALES cflir F.ric Rohmcr. Ný frönsk mvnd cflir höfund Greifafrúar- innar, scm sýnd var í sjónvarp inu i junúar. Mjög nýstárlcg og -stilfærð túlkun á riddarasögu frá 12. öld. Sýndkl. 3.10og6.00. XALA cftir Ousmanc Sem bcnc. Bráðskcmmtilcg vcrð launamynd frá Scncgal. Sýndkl. 3.00 og 5.10. HAUSTMARAÞON cftir Georgy Danelia. Ný sovézk gamanmvnd um níánn scm á crfitt mcðað vclja á milli eigin konu sinnar og hjákonu. Hlaut I. verðlaun i San Scbastián 1979. Sýndkl. 7.20.9.05 og 11.05. BUSTF.R KEATON (2) SHERLOCK JÚNÍOR. Mcð fjörugustu og hugmyndarik ustu myndum kcatons.Auka invndir: Nágrannar og l.ögg- ur. Sýndkl. 9.IOog 11.10. JOHNNY I.ARSEN cllir Mortcn Arnfrcd. Danmörk 79. Sýnd kl. 9.00 og 11.00. Midnight Express (Miðnœturhraðlest- in) Íslenzkur trxti Heimsfræg ný amerisk verð- launakvikmynd i litum sann- söguleg og kynngimögnuð, oim martröö ungs bandarisk háskólastúdents í hinu al- ræmda tyrkneska fangelsi Sagmalcilar. Hér sannast enn á ný að raunveruleikinn er í- myndarafiinu sterkari. Leikstjóri: Alan Parker. Aðalhlutverk: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hopkins o.fi. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Bragðarefirnir Bráðskemmtileg kvikmynd með hinum frábæru Bud Spencer og Terence Hill. Sýnd kl. 3. íslenzkur lexti Verð kr. 16,00 ii. .. ■ i. .... ) DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 7. FEBRUAR 1981. « Útvarp Sjónvarp Systkinin Finnur og Derval strjúka að heiman frá stjúpa sínum og rádgera að fara til ömmu sinnar á Irlandi. En frændi þeirra eltir þau og ætlar að koma þeim fyrir kattarnef. BÖRN Á FLÓTTA—sjónvarp kl. 22,05: Frændi bamanna reynir aö koma þeim fyrir kattamef — mynd fyrir alla fjölskylduna Börn á flótta (Flight of the Doves) nefnist bíómynd sjónvarpsins í kvöld. Hún er brezk frá árinu 1971. Þýðandi er Björn Baldursson. Söguhetjurnar eru tvö börn, sem alast upp hjá stjúpa sínum. Móðir þeirra er dáin. Þau eiga illa ævi og á- kveða því að strjúka að heiman, tii ömmu sinnar, sem býr á írlandi. Börnin eiga frænda, sem er mis- heppnaður leikari. Hann kemst að því að faðirhanshefur arfleitt börnin að eignum sínum. Hann ákveður að koma þeim fyrir kattarnef því þá fær hann sjálfur arfinn. Hann kemst á sióð krakkanna sem eru á flótta til ír- lands og bregður sér í allra kvikinda líki'til að náigast þau. Þetta er ágæt fjölskyldumynd og ekki ætti að saka þó að börnin fái að horfa á hana. Þess má geta að írska söngkonan Dana, sem heiilaði ís- lenzku þjóðina fyrir tæplega áratug þegar hún sigraði í Evrópusöngva- keppninni, kemur fram í myndinn,u Þar syngur hún eitt hugljúft lag. - KMU LEÐURBLAKAN — sjónvarp sunnudag kl. 20,45: Dynjandi valsatónlist í gáskafullum söngleik Fyrsti hluti óperettunnar Leðurblak- an verður .fluttur í sjónvarpinu nk. sunnudag. Óperettan er i þremur þátt- um og verða hinir tveir fluttir mánu- daginn 9. febrúar. Óperettan kemur frá austurríska sjónvarpinu en höfundur hennar er ein- mitt valsakóngurinn frá Vín, Johann Strauss yngri. Það er engin tilviljun að Strauss yngri hefur fengið viðurnefnið valsakóngur því eftir hann liggja meira en 400 vaisar og suma þeirra þekkir hvert mannsbarn. Hann samdi einnig nokkrar óperettur og er Leðurblakan þeirra þekktust. Leðurblakan er söngleikur í léttum dúr, með gáskafullri valsatónlist. Aðalpersónan er kaupsýslumaður nokkur, Eisenstein að nafni. Sagan hefst í garði heimilis hans en þar er söngkennari Rósalindar, eiginkonu Eisensteins, að syngja ástarljóð. Þjónustustúlka Rósalindar biður hús- Úr uppfærslu danska sjónvarpsins á Leðurblökunni 1968. Prinsinn Oriofsky ræðir við veiziugesti. frú sína um frí til að heimsækja „veika frænku” en í raun hyggst hún sækja veizlu til prins sem heitir Orlofsky. En Rósalind neitar þjónustustúlkunni um að fara. Hún viD ekki i vera ein heima því eiginmaður hennar, Eisenstein, þarf að fara sama dag i fangelsi fyrír að móðga embættismann. Söngkennarinn er ást- fanginn af Rósalind og ætlar að not- færa sér fangelsisvist eiginmannsins. En margt fer öðruvísi en ætlað er. Óskar Ingimarsson er þýðandi verks- insen flutningur þess hefstikl. 20.45 á sunnudag. • " -KMU.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.