Alþýðublaðið - 15.12.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.12.1921, Blaðsíða 2
2 i B ALÞÝÐUBLAÐIÐ Steinolía kemur með e.s. Villemoes í næstu viku: Hvítasunna (White may)7 bezta Ijósolían. Kóngaljós (Royal Standard), bezta mótorolían. BIÐJIÐ ÆTIÐ UNI ÞESSAR TEGUNDIR! Landsverzlunin. Vörubílar fást leigðir í langferðir eftir samkomnlagi. Jón Kr. Jónsson, Norðurstig 5. Simi 272. Til sölu: Afturhjól og felgur af Ford-vöru* bíl ásamt dekkum og slöngum íyrir lítið verð. — Afgr. vísar á. flokknum verður það eðlilega ekki til þess, að rýra álit aeins — þvert á móti. Ólajur Fridriksson. SigitrjÓ!is-j|okknrm». Féhg er hér I bænum sem kaliar sig „Kjósendafélagið". Fé lag þetta hefir unnið sér það til ágætís að það kom Þórði lækni Sveinssyni ekki að við síðustu þingkosningar. Sökum þess að nafnið „Kjósendafélagið" er nokk- uð óákveðið, hefir nokkrum íélags- mönnum komið til hugar ssð nefna það upp og kalla það eftir einum heizta félagsmanninum sem er mjög vinsæll meðal alþýðu, og kaíla það Sigurjóas-flokkinn. Nýlega hafa helztu menn Sigur* jónsflokksius sent skjai eitt út meðal þeirra sem þeir telja flokks- menn sína,- og beðið þá að velja meðai aokkra manna hverja þeir vildu að Sigurjóns flokkurinn hefði á Iista sínum við næstu bæjar* stjórnarkosningar. Meapirnir sem velja á á milfi eru þessir: Sigurjón Pétursson kaupmaður. Vigfús Guðmundsson Engey. Þorlákur VilhjáSmssoa Rauðará. Bjarni frá Vogi. Guðjóa Einarsson preatari. Geir Sigurðsson skipstjóri. Gfsli Guðmundsson gerlafr. Guðm. Breiðfjörð blikksmiður. Hjálmtýr Sigurðsson. Inga L. Lárusdóttir. Jakob Mölier ritstj, Jóhannes Jósefsson trésm. Morten Ottesen. Páll Steingrímsson. Pétur Hjaltesíed. Ragnheiður Pétursdóttk. Sigurður Eggerz. Sigurjón óiafsson skipstj. Þórður Thoroddsen læknir. Þórður Sveinsson kaupm. Haldið er að ekki munu allir þessir menn vera f Sigurjóns flokknum, heldur muni flokks stjómin hafa stolið sumum nöfn unum. T. d er álitið, að naía Jakobs Mölier muni tæplega vera þaraa með hans vilja, og vfst að hann verði ekki með Sigurjóns- flokknum í hönd farandi kosningar heidur með þeim óflekkaða auð valdslista þ. e. þaim, sem félagið Stefnir setur upp. Ekki er gott að vita hverjir það verða aí þessum 20, sem feér eru taldir að 'framan, sem verða hlutskarpastir, eða eiga mestum vinsældum að fagns. í Sigurjóns- flokknum; enn ekki er ósenniiegt að það verSi Sigurjón sjáifur. L. Sjúkrasamlag Reykjavíknr. Skoðunariækntr próf. Sæm. Bjam- héðinsson, Laugaveg ii, kl. 2—3 e. h.; gjaídkeri ísleifur skólastjóri Jónsson, Bergstaðástræti 3, sam- lagstími kl. 6—8 e. h. Axarsköítin. Heyrst hefir að Ólafur Tryggvasos feafi í hyggju að borga sjálfur axarsköftin, sem notuð voru I strfðinu, telji sér axarskaftamálið'mjög skylt. Bæjarstjórnarfnndnr er f dag; hefst kl. 5, Búist við miklum um* ræðum. Hjálparstöð Hjúkrunarfélagsins Líkn er opin sem hér aégir: Mánudaga . . . . ki. 0—12 f. h Þriðjudaga ... — S — 6 e. fe, Miðvikudaga . . — 3 — 4 e fe. Föstudaga .... — 5 — 6 e. fe.. Laugardaga 3 — 4 e. h Kveikja ber á bifreiða- og reiðhjókljóskerum eigi síðar e® kl. 3 í kvöld. Kvöldskemtnn til ágóða fyrir 'veika stúlku verður haldin I Bár- unní annað kvöid. Bjarni frá Vogí les upp. Jósef Húnfjörð segir æfin- týri, en R. Ric’ater syngur gam* anvfsur. Brennivín á landssjóðskostn- að í bannlandi. Morgunblaðið játar f gær, að landssjóður eigi að borga kostnaðinn, sem leitt hafi af hvíta herliðittu og þá auð- vitað iíka vínið, sem „hermenn- irnir" fengu. — Gatnan verður að sjá hvort þeir setja vínið á refkn- ingmn eða reikna þess meira af axarsköftunum. Hjálparþnrfl. Alþýðublaðinu hefir verið skýrt frá því af skii- orðu fóiki, að ekkja ein hér f bæaum væri rojög illa stödd og beðið bhðið að beina þeirri ósk til lesenda þess, að rétta henni á einn eða annan hátt hjálparhönd. Áatæður henitar eru þannig, að hún hefir fyrir korabámi að sjá og atdraðri móður. Sjálf er hún heilsulftil. Masmmn sinn misti hún f haust frá efnasnauðu heim- ili. Afgreiðsla blaðsins gefur frek- ari upplýsingar og veitir móttöku gjöfum ef þess er óskað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.