Dagblaðið - 21.02.1981, Page 19

Dagblaðið - 21.02.1981, Page 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 1981. 19 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 » Það er allt of hættulegt að kasta hnif án þess að vera í æftngu, .Munimi /vertu bara rólegur, ég æfi mig fyrst með nokkrum rotnum t^tómötum. . Vörubílar D Óska eftir að kaupa Henschel vörubil. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 13. H—761. Bíla- og vélasalan Ás, auglýsir: 6 hjóla bilar: Scania 80s árg. '72. Scania 85s árg. '72 framb. M. Benz 1619árg. '74 M. Benz 1618 árg. ’67 Volvo N7 árg. '77 og '80. Volvo 85 árg. '67 framb. MAN 9186 árg. '69 fra mb. 10 hjóla bilar: Scania 140 árg.'73 og'74 frarnb. Scania I4l árg. '77 S'ania 111 árg. '76 S< nia l lOsárg.'70—'72 og'74. VolvoFl2árg. '79og’80. VolvoFlOárg. '78og'80 VolvoNI2árg. '74 Volvo N88 árg. '71 og F88 árg. '70 MAN 30240 árg. ’74 m/krana Einnig traktorsgröfur. Broyt. JCB 8D og C.ogjarðýtur. Bíla- og vélasalan Ás. Höfðatúni 2. simi 2-48-60. 1 Bílaleiga D Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8—12. simi 85504. Höfum til leigu fólksbíla.stationbila.jeppasendi- ferðabíla og 12 manna bíla. Heimasimi 76523. Bilaleiga SH, Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og station- bila. Einnig Ford Econoline sendibíla og 12 manna bila. Ath. vetrarafsláttur. Símar 45477 og 41379. Heimasími 43179. Bílaleigan hf. Smiöjuvegi 36, simi 75400 auglýsir: Til leigu án öku- manns Toyota Starlet. Tovota K-70. Mazda 323 station. Allir bílarnir eru árg. '79 og '80. Á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum og varahlutir. Kvöld- og helgarsími eftir lokun 43631. Sendum bílinn heitn. Bílaleigan Vik, Grensásvegi 11. Leigjum út Lada Sport, Lada 1600, Daihatsu Charmant, Polones, Mazda 818. stationbila, GMC sendibíla með eða án sæta fyrir 11. Opið allan sólarhringinn. Simi 37688. Kvöldsimar 76277 og 77688. 1 Bílaþjónusta D Bilaþjónusta. Gerið við bílinn sjálf. Hlýtt og bjart húsnæði. Aðstaða til sprautunar. Höfum kerti, platínur, perur og fleira. Berg s/f. Borgartúni 29. Simi 19620. Bílaeigendur, látið okkur stilla bílinn. Erunt búnir full- komnustu tækjum landsins. Við viljum sérstaklega benda á tæki til stillinga á blöndungum sem er það fullkomnasta á heimsmarkaðnum í dag. TH verkstæðið Smiðjuvegi 38. Kópavogi. sími 77444. I Varahlutir D Moskvitchvél '74 óskast. Uppl. ísima 82128. Til sölu varahlutir í margar gerðir bifreióa. t.d. niótor i Saab 99. 1.71. gírkassi i Saab 99. bretti. liurðir skottlok i Saab 99 og fleira og fieira i Saab 96 og 99. Uppl. i sínia 75400. Til sölu varahlutir i Bedford K árg. '70. drif. girkassi o.fl. Uppl. í sima 94-7651 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu varahlutir i Scania ’76 og 140. nýupptekinn mótor. gírkassi og vökvastýri. Einnig mjög góður búkki. 140 2ja drifa stell og mótor V8, tvö stykki nýjar afturfjaðrir i Mach trukk. Uppl. á milli kl. 12 og 13 og 19 og 20 i síma 96-24286 og 22479. Speed-Sport S-10372 Sérpantanir frá USA. Varahlutir-auka- hlutir i flesta bíla. Myndalistar yfir alla aukahluti. Útvegum einnig notaða vara- hluti. íslenzk afgreiðsla i New York tryggir öruggar og hraðar sendingar. Afgreiðslutími 2—3 vikur. Speed- Sport. Brynjar, sími 10372 kvöld og helgar. Ö.S-umboðið, sími 73287. Varahlutir og aukahlutir. Sérpantanir i sérflokki. Kynnið ykkur verðin og skoðið nýja myndalista yfir fjölda nýút- kominna aukahluta fyrir fólks-, Van og jeppabifreiðir. Margra ára reynsla tryggir yðui lægstu verðin, öruggustu þjónustuna og skemmsta biðtímann. Ath. enginn sérpöntunarkostnaður. Uppl. i síma 73287. Víkurbakka 14 alla virka dagaaðkvöldi. A Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Fíat 125 árg. ’74 til sölu. ekinn 48 þús. km. Verð 10—12 þús. Góð kjör ef samið er strax. Bíll I góðu lagi. Uppl. I síma 11966. Til sölu sem ný. Honda Civic ’79, ekin 19 þús. km. beinskipt. tveggia dvra. yfiráklæði á sætum. sumar- og velrar- dekk o.fl. Uppl. i síma 30552 Til sölu frambyggður Rússajeppi árg. '75 nteð dísilmótor og niæli fvrir þungaskatl. Til grcina kemur aðsentja í pörtum. Uppl. i sima 42622. Skoda Pardus ’76 til sölu. Uppl. ísínia 71905. Volvo 544 (kryppa) árg. '64 til sölu. litiðekinnmiðað viðald ur. Verð 3000—3500 kr. Uppl. i sínia 81524 og 44069. TilsöluVW 1300, árg. '68. Gott þoddi. þarfnast lagfæringar á raf kerfi. sæmileg vél. Á sama stað er einnig óskað eftir slitnum krómfelgum undir Amason. 5 gala. Uppl. I sima 84089. Sala—skipti. Til sölu fallegur Daihatsu charmant station árg. '79. ekinn 18 þús. km. skoð aður '81. Verðkr. 65 þús. Skipti konta til greina á ódvrari. t.d. tiónbil. Uppl. i sima 44832. Til sölu Chrvsler 180 árg. '71 I góðu lagi. vcl úllitandi. Verð kr. 12000 kr. Skipli koma til greina á dvrari bil. Uppl. i sima 82296. Til sölu Willys árg. ’63. Verð 8 þús. Uppl. i sinia 99-3369. Tilsölu VW 1302 árg. '72 i mjöggóðuástandi. Uppl. isíma 16531. Til sölu ýmsir varahlutir úr Benz "67. Uppl. i sinia 43534. Bílatorg—bilasala á horni Borgartúns og Nóatúns: mikill eftirspurn. vantar alla bila. sérstaklega nýlega ameríska fólksbila. Subaru. Bronco og Blazer '78 og vngri. Til sýnis og sölu meðal annars Galant '79. ekinn 10 þús. km. Tovota Liftback '78. C'adil lac Eldorado '74 og Renault 20 TL árg. '78. Benz 280 SE '71. Allt gullfallegir bílar. Bílatorg. bílasala. simi 13630. Dodge Charger árg. '75 til sölu. tveggia dvra harðtopp. 8 cvl. sjálfskiptur. Skipti möguleg á ódýrari. Simi 26869. Halló. 6 1/2 árs gamall Skoda óskareftir nýjum eiganda. sanngiarnt verð. Uppl. i sinta 44568 eflir kl. 6. Franskur Chrysler. Vantar vinstra frantbretti á franskan C'hrysler. notað eða nýtt. Uppl. í sínta 52919. Ford Bronco '74 nijög góður og óryðgaður bill til sölu. 8 cyl.. sjálfskiptur og rneð vökvaslýri. Uppl. ísíma 73448. Til sölu Dodge Dart '66. mikið uppgerður og rvðlaus. skipti á VW '72 koma til greina. Á sama staðer til söltt drifskaft i Dixlgc. Uppl. i sima 19921. Til sölu drifklukka 4/11 i Bronco '72. verð kr. 1500. mismunadrif í framhásingu spicer 30. verð 500 kr. og krómstuðari. verð kr. 500. Uppl. i sima 96-1709 í hádeginu ogá kvöldin. Bilasala. Til sölu er góð bilasala i fulluni rekslri. Góð velta. mikil laun. Mjög gott tæki færi fyrir duglegan mann. Tveir menn gætu aukið fjölbreytni og umsvif. Þeir. sem áhuga hafa sendi tilboð til auglþj. DB merkl ..Bilasala" fyrir 22. febrúar. H—377 Til sölu Toyota Corona station árg. '67. Skoðaður '81. Góðir greiðslu skilmálar. Er til sýnis við Miðtún 66 kl. 15—20. Til sölu Daihatsu Charmant '79, ekinn aðeins 12 þús. km. Æskileg skipti á Tovota Corolla '80. Uppl. i sima 2y 174. Til sölu Land Rover disil. 5 dyra. Skipti konta lil greina á dýrari bil. Uppl. í sínia 99-4462. Til sölu Ford Capri '71 með bilaðan girkass:i og smávcgis fleira. Selsl ódýrl ef samið er strax cða lilboð. Uppl. i sima 32366. Frá Þýzkalandi úr tjónabilum. Hurðir. bretti. kistulok. húdd. stuðarar. drif. hásingar, fjaðrir. drifsköft. gormar. startarar. dínamóar. vatnskassar. vökvastýri. fram- og aftur- luktir. dekk + felgur. vélar. gírkassar. sjálfskiptingar. i Benz. Peugeot. Ford. BMW. Audi. Golf. Passat. Renault. Opel, Simca. Fíat. Daf. VW 1300 og 1600 og VW rúgbrauð. Benz disilvélar. Aro umboðið. simi 81666. sKrautvörum fyrir ferminguna Hringið í dag og við póstsendum strax Sálmabók m/nafnuyllint>u.................70,30 kr. Vasaklútar I sálmabók.............frá 10,00 kr. Hvítar slæður............................29,00 kr. Hvitir crepehanskar...................... 33,00 kr. 50 stk. servíettur með nafni oj» ferm- ingardeui áprentað.......................81,00 kr. Stórt ferminuarkerti m/mynd............. 26,00 kr. Kertastjaki f. f. kerti...........frá 17,00 kr. Kertahrinuur úr blómum................40.00 kr. Kökustvttur.......................frá 16,25 kr. Blómahárkambar....................frá 14.10 kr. Fermingarkort.............frá 2,45 til 11,60 kr. Biblía,skinnband, I8X I3cm.........185.25kr. KIRKJUFELL Klapparstíg 27 sími 91 21090 Vil kaupa bíl. Útborgun 10— 12 þús. og öruggar mán- aðargreiðslur. Uppl. í sima 33157. Til sölu Suharu '78, skemmdur að innan eflir bruna. Verð 35 þús. Uppl. i sima I4670 i dag. Tilsölu VW 1600 ’7I. Uppl. i síma 39244. íslandsmethafi, brautarmethafi i kvartmíluakstri. er nú til sölu með öllum útbúnaði. Uppl. i sima 84125 og 35897. Útsölu- markaður Herraterylene-buxur ■ ■ ■■ 7000 Oömu 'terylene-buxur 25 00 Gallabuxur ..... fcr. 125.0« Flauelsbuxur ••••• frákr. 49.00 Herraflauels skyr ** 52.00 Barnabuxur ... _OPIÐ í OAG TIL KL. z. BUXNA- OG BÚTAMARKAÐURINN HVERFISGÖTU 82 - SÍM111258

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.