Dagblaðið - 28.03.1981, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 28.03.1981, Blaðsíða 14
14 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 28. MARZ 1981. '::v: ■4' w'UHSmíIb AA-samtökin I dag. laugardag. verða fundir á vcgum ÁA-samtak annasem hér segir: Tjarnargala 5b Ispor) kl. l4og 16.' Tjarnargata 3c kl. 21. Langhollskirkja kl. 13. öldu sclsskóli Breiðholti kl. 16. Vestmannacyjar: Hcima gata 24 lopinnl kl. 17. Akurcyri. kvennadeild. (icisla gala 36. kl. 14. Á morgun. sunnudag. vorða fundir scm hér scgir Tjarnargata 5b kl. II. 14. 16 Isporl. kl. 21. Tjarnar gata 3c kl. 21. Tálknafjörður kl- II. Akurcyri. (icisla gala 39 |s. 96-223731. kl. 11. Sclfoss, Sclfossvcgi 9. kl.. II. Kcl'lavík. Klapparslígur 7 ls. 92-18001. kl. II Sigluljöröur.Suðurgala 10.kl. II. í hádcginú á mánudag vorða fundir som hcr scgii Tjarnargala 5b kl. 14. Leigjendur árétta sín mál ..Almennur fundur á vegum Leigjendasamtakanna haldinn á Hótel Borg21/3 ’81, skorar á stjórnendur Reykjavikur að gera nú þegar ráðstafanir til úrbóta á húsnæðisvanda leigjenda í Reykjavik, meðal annars meö byggingu leiguíbúða og athugun á betri nýtingu eldra húsnæðis. Fundurinn álítur þessi verk- efni svo brýn, að þau þoli enga bið, og bendir í þvi sambandi á lög um húsnæðismál frá síðasta ári.” Aöalfunds r Styrktarfélag vangefinna Aðalfundur fclagsins verður haldinn í Bjarkarási víð Stjömugróf laugardaginn 28. inarz nk. kl. 14. Vcnjuleg aðalfundarstörf. Eggert JóhannessOn, for- maður hroskahjálpar, kemur á fundinn. Kaffi- veitingar. Kvenfélag Hreyfils Aðalfundur kvenfélags Hreyfils verður haldinn þriðjudaginn 31. marz kl. 21 í Hreyfilshúsinu við Grensásveg. Venjuleg aðalfundarstörf. Sýndai vcrða myndir úr ferðalögum og frá starfsemi fclagsins á liðnuin árum. Skemmtímndir ^______.... _j Átthagafólag Snæfellinga og Hnappdæla heldur skemmtikvöld i Sjálfstæðishúsinu Ytri- Njarövík laugardaginn 28. marz nk. Til skemmtunar verður spiluð félagsvist og stiginn dans og hcfst skemmtunin kl. 20.30. Allir eru velkomnir. Borgfirðingafélagið Félagiö hejdur basar til ágóða fyrir Borgarsel að Hallveigarstöðum laugardaginn 28. marz nk. kl. 14. Tekiö verður á móti kökum og munum á sama staö frá kl. II þann 28. marz. Uppl. eru veittar i símum 41979, 43060 og 86663. Iþróttir Borðtennis Borötennissamband íslands heldur hina árlegu fyrirtækja- og stofnanakeppni sína 28.-29. marz næstkomandi í Fossvogsskóla og hefst keppni kl. 10.00 báöa dagana. Nánari tilhögun keppninnar er á þá leið að i hvcrju liði eru tveir leikmenn og skulu þeir hafa unnið hjá -fyrirtækinu í a.m.k. einn mánuð fyrii keppnina. Hverju fyrirtæki er heimilt að senda eins mörg lið og það óskar. Þann 28. marz verður keppt í riðlum og verða 4— 6 lið i hverjum riðli og leika þau öll saman innbyrðis. Þann 29. marz verður síðan úrslitakeppni milli efstu liöanna i hverjum riðli. Þátttökugjöld eru: kr. 300.00 fyrir i. liö, kr. . .uOfyrir annaðliðogkr. 2G*».oo ij. u ;j.tð þriðja. íslandsmótið í handknattleik Haukar — FH, 1. deild kvenna, kl. 14. íþróttahúsið Akureyri Þór -- Týr, 2. deild karla, kl. 14. Íþróttahúsiö Varmá UMFA — ÍR, 2. deild karla, kl. 15. Laugardalshöll Ármann — UBK, 2. deild karla, kl. 14. Fram — Þór, I. deild kvenna, kl. 15.15. Víkingur — Valur, I. deild kvenna, kl. 16.15. 1. fl. karla, úrslit, kl. 17.15. íslandsmótið í blaki Laugardagur 28. marz íþróttahús llagaskóla Úrslit 2. deildar kl. 11 og 12.15. Víkingur — UMFL, 1. deild karla, kl. 14. ÍS — Þróttur, 1. deild karla, kl. 15.15. ÍS — ÍMA, I. deild kvenna, kl. 16.30. Fermingar Digranesprestakall Ferming i Kópavogskirkju sunnudáginn 29. marz kl. 10.30. Prestursr. Þorbergur Kristjánsson. DRENGIIt: Baldur Þorgeirsson, Stórahjalla 5. ' Bjarki Karlsson, Bræflratungu 5. Iljarni Þorgeir Bjarnason, Vallhólma 12. Finnur Frimann Pálmason, Hlaflbrekku 16. llaraldur Ilaldursson, Þverbrekku 2. Ingólfur Bragason, Birkigrund 46. Jón Eggertsson Steinsen, Furugrund 44. Óttarr Hrafnkelsson, Álfhólsvegi 44. Rúnar Andrew Jónsson, Lundarbrekku 12. Sigurflur Freyr Gunnarsson, Lundarbrekku 6. Sigurbjörn Svansson, Birkigrund 61. Vermundur Arnar Sigurgeirsson, Furugrund 36. Ægir Sigurgeirsson, Smifljuvegi 21. STÚLKUR: Antonia Escabar Búenó, Furugrund 18. Brynhildur Fjölnisdóttir, Hrauintungu 31. Brynja Brynjarsdóttir, Hlaflbrekku 11. Eva Björk Karlsdóttir, Hjallabrekku 26. Helga BryndLs Ámundadóttir, Starhólma 18. Hjördis Jóna Gísladóttir, Þingaseli 1, Reykjavik. Ina Björg Guflmundsdóttir, Hrafnhólum 2, Rvk. Ingibjörg Sigurjónsdóttir, Hamraborg 16. Júlia Jóhannesdóttir, Hrauntungu 55. Sigríflur Vala Jörundsdóttir, Lyngheifli 6. Fríkirkjan í Reykjavík Fermingarbörn þann 29. marz 1981 Ásdis Brynja Valdimarsdóttir, Hléskógum 5. Edda Sólveig Úlfarsdóttír, Vafllaseli 12. Eygló Björk Ólafsdóttir, Fellsmúla 20. Guflmundur Þór Gunnarsson, Austurstræti 7. Guflrún Elisabet Árnadóttir, Tunguseli 10. Gyfla BJörk Jónsdóttir, Engjaseli 64. Hrafnhildur Jóna Þórisdóttir, Skerjabraut 9, Seltjarnarnesi Hrund Steindórsdóttir, Vallarbraut 6, Seltjarnarnesi. Kristján Hilmar Birgisson, Sigtúni 51. Ólafur Brynjólfur Einarsson, Látraströnd 26, Scltjarnarnesi. ’Samúel Karl Sigurflsson, Ásbraut 13, Kópavogi. Keflavíkurkirkja Ferming 29. marz kl. 14. STÚI.KUR: Auflur Sveinsdóttir, Skipalóni Höfnum. Ásta Ben Sigurflardóttir, Faxabraut 80 Keflavík. Birna Rúnarsdóttir, Kirkjuteig 15, Keflavík. Bryndis Marteinsdóttir, Suflurtúni 3 Keflavík. Guflný Ásta Ragnarsdóttir, Vesturgötu 38 Keflavík. Guflrún Karí Aflalsteinsdóttir, Heiflarvegi 21 Kefla vík. Hjördis Björgvinsdóttir, Smáratúni 3 Keflavík. Jórunn Þorsteinsdóttir, Hringbraut 63 Keflavik. Margrét Eyjólfsdóttir, Þverholti 16 Keflavík. Margrét Sigriflur Jóhannsdóttir, Greniteig 47 Kefla vík. Ragnheiflur Elin Árnadóttir, Garflavegi 1 Keflavik. Sigrún Hafsteinsdóttir, Brckkubraut 11 Keflavík. Sædís Hlöflversdóttir, Hátúni 10 Keflavík. DRENGIR: Brynleifur örn Einarsson, Baugholti 11 Keflavik. Egill Vignir Reynisson, Langholti 23 Keflavik. Einar Þór Kristjánsson, Langholti 12 Keflavík. Gufljón Skúlason, Langholti 17 Keflavík. Gunnar Bragi Jónsson, Smáratúni 1 Keflavík. Ingiberg Danicl Jóhannsson, Greniteig 47 Keflavík. Kristján Nielsen, Dvergastein Bergi Keflavik. Pálmar Axel Gíslason, Mávabraut 10C Keflavik. Sigurbjörn Freyr Bragason, Sólvallagötu 28 Keflav. Sigurflur Lúflvik Sigurflsson, Miögarfli 9 Keflavík. Sigurflur Sigurflsson, Greniteig 9 Keflavik. Stefán Hannes Ægisson, Norflurgarði 11 Keflavík. Trausti Már Hafsteinsson, Baugholti 2 Keflavík. Valdimar Halldórsson, Skólavegi 32 Keflavik. Bókmenntir Hauströkkrið yfir mér Fyrir skömmu lók Snorri Hjartarson við bókmenntaverðlaunum Norðurlandaráðs fyrir Ijóðabók sina Hauströkkrið yfir mér, sem koin út hjá Máli og menningu árið 1979. í tilefni af þessu hcfur Mál og menning nú gefið út heildarsafn Ijóða Snorra fram að Ijóðabókinni Hauströkkrið yfir inér undir heitinu Kvæði 1940—1966. Þar ef að finna öll Ijóð Snorra Hjartarsonar frá þeim tima, þ.c. Kvæði, 1944, Á Gnitaheiði, 1952, og Lauf og sljörnur, 1966. Jón Reykdal hefur inyndskreytt bókina og teiknað kápu og er bókin öll hin vandaðsta og fáan- lcg bæði í skinnbandi og vcnjulegu rcxinbandi. Kvæði 1940—1966 er 203 bls., setning, prcntun og bókband unnið í Od<ln Sjálfsalinn Hjá Máli og menningu er komin út Ijóðabók cftir eitt af yngri Ijóðskáldum landsins, Stefán Snævarr. og nefnist hún Sjálfsalinn. Bókin skiptist i átta hluta og eru þeir: skáldiö er djúkbox, skáldið er sjónvarp, skáldiö er útvarp, skáldið er gítar, skáldið er flugvél. skáldið er mælir, skáldið er kvikmynd og skáldið cr tölva. Um fjörutíu Ijóð cru í bókinni og eru það allt nútimaljóð. Þeta er önnur Ijóðabók Stefáns, en fyrsta Ijóða- bók hans, Limbórokk, kom út árið 1975. Sjálfssalinn er 62 bls., prentaður og bundinn [ Hólum. Kápuna hannaði Anna Theodóra Rögn- valdsdóttir. Í.F.R. Engar borðtennisæfingar verða laugardaginn 28. marz, laugardaginn 4. april og mánudaginn 7. apríl. Siðasta æfing fyrir íslandsmótið verður mánudaginn 30. marz. Kammersveit Reykjavíkur frumflytur tvö íslenzk verk hérlendis Fjórðu og síðustu áskriftartónleikar Kammersveitar Reykjavíkur á þessu starfsári verða haldnir að Kjar- valsstöðum sunnudaginn 29. marz kl. 17. Á þessum tónleikum verða flutt tvö íslenzk verk sem ekki hafa heyrzt hér áður. Er annað þeirra Sex sönglög eftir Hjálmar H. Ragnarsson við Ijóð eftir Stefán Hörð Grimsson, sem Hjálmar samdi í tilefni áttræöisafmælis föður sins, Ragnars H. Ragnars, og flutt var aö hluta á afmælistónleikum, sem haldnir voru á ísafirði Ragnari til heiðurs. Sönglögin hafa verið flutt erlendis við mikið lof gagnrýnenda en verða nú flutt í heild i fyrsta sinn hérlendis. Þau eru samin fyrir mezzo-sópran, flautu, celló og pianó og fer Rut Magnússon með einsöngshlutverkiö. Hitt islenzka verkiö er eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Stef án tilbrigða fyrir klarinett, celló og píanó. Er verkið samiö fyrir tilstuðlan Kammersveitarinnar eins og flest þau íslenzku verk sem heyrzt hafa á tónleikum sveitarinnar og er hér um frumflutning að ræða. Siðast á efnisskránni er Sagan af dátanum eftir Stravinsky. Á Listahátiö 1976 flutti Kammersveitin i santvinnu við Leikfélag Reykjavikur Söguna af dátanum i leiksviðsgerð, þ.e. með leikurum og dansara en I þetta sinn verður tónlistin flutt einvörðungu enda er hér um að ræða eitt af þekkt- ustu kammerverkum Stravinsky. Páll P. Pálsson mun stjórna þessu sigilda meistaraverki. Með þessum tónleikum lýkur Kammersveit Reykjavikur sjöunda starfsári sinu. Hefur mikil gróska verið í starfl sveitarinnar og mörg öndvegis- verk verið flutt á tónleikum hennar sem aldrei hafa heyizt hér áður. Árnesingakórinn í Reykjavík Sunnudaginn 29. marzeru fyrirhugaðir kaffitónleik- ar i Félagsheimili Fáksmanna viö Bústaðaveg. Á boðstólum verður kaffí og kökuhlaðborð. Sungið verður eftir þörfum frá kl. 14.30—17.30. Árnesingakórinn hefur starfað af miklum krafti í vetur og sungið m.a. fyrir aldraða og sjúka. Laugardaginn 4. apríl nk. heldur kórinn á heima- slóðir og heimsækir Samkór Selfoss. Kafflsalan verður með sönglegu ívafi og er til styrktar starfsemi kórsins. Stjórnandi kórsins er Guðmundur ómar Óskarsson. Námskeið fyrir fjallgöngufólk Ferðafélag íslands heldur námskeiö fyrir fjallgöngu- fólk nk. sunnudag, 29. marz. Leiðaval verður með tilliti til snjóflóðahættu og kennd verður notkun á ísöxi og göngubroddum. Leiðbeinendur verða Torfi Hjaltason og Helgi Benediktsson. Farið verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 9 f.h. og gengið á Skarðs- heiðina, þar sem kennslan fer fram. Þátttakendur verða að vera vanir fjallgöngumenn og ennfremur að hafa þann útbúnað, sem að ofan getur. Verð kr. 70. Opið hús í Valhöll — kynnt málefni fatlaðra Sunnudaginn 29. marz nk. verður opið hús að Valhöll, Háaleitisbraut 1, til kynningar á starfsemi þeirra félaga er vinna að málefnum fatlaðra. Kynningin fer fram á þann hátt, að félögin verða með bása þar sem fulltrúar félaganna verða til staðar og þar verða einnig bæklingar, blöö o. fl. í kjallara- sal sýna félögin kvikmyndir um starfsemi sína og/eða fötlun er hefir orðið hvati að stofnun félaganna. Einnig verður dagskrá frá kl. 14:00— 17:00 til kynningar á ýmsum málum fatlaðra (sjá fylgiskjal). Framkvæmd dagskrár mun fara fram í hliðarsal en ekki i þeim sal er básarnir verða. Kaffl- veitingar verða á boðstólum. Þetta opna hús verður í samvinnu hinna ýmsu félaga fatlaðra og Fulltrúa- ráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavik. Hf. Skallagrimur ÁÆTLUN AKRABORGAR í janúar, febrúar, mars, nóvemberog desember: Frá Akranesi Frá Reykjavík Kl. 8,30 Kl. 10,00 — 11,30 — 13,00 — 14,30 — 16,00 — 17,30 — 19,00 í apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — í mai, júni og september verða kvöktferöir á föstudögum og sunnudögum. — i júli og ágúst veröa kvöldferöir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferöir eru frá Akraneei kl. 20,30 og frá Reykjavikkl. 22,00. Afgreiösla Akranesi simi 2275 Skrifstofan Akranesi simi 1095 Afgreiösia Rvik sími 16050 Simsvari i Rviksimi 16420 Talstoðvarsamband við skipið og afcjreÓ6lur á Akranesi og Reykja- vik F R -bylgja. rás 2 Kallnúmer Akranes 1192. Akraborg 1193. Reykjavik 1194 Norrænt stöðlunarsamstarf ..Norrænt stöðlunarsamstarf, þáttur stöðlunar í iðn- og tækniþróun og þýðing hennar fyrir einstakl- inginn” eru aöalefni crindis, sem flutt verður á vegum staðladeildar Iðntæknistofnunar íslands nk. mánudag, 30. marz, í Norræna húsinu. Fyrirlesari er Arvid J. Áhlin, sem starfaö hefur við sænsku staðlastofnunina, Standardiserings- kommissionen i Sverige, SIS, í 40 ár. Erindið hefst kl. 17 og verður flutt á sænsku. öllum áhugaaðilum er heimill ókeypis aðgangur. Samtök herstöðva- andstæðinga halda baráttusamkomu i Háskólabiói sunnudaginn 29. marz kl. 14. M.a. munu koma fram rithöfund- arnir Pétur Gunnarsson, Birgir Svan Simonarson, Ingibjörg Haraldsdóttir og Þorsteinn frá Hamri. Auk þess verður visnasöngur og tónlist á dag- skránni. Aðgangur er ókeypis. Útivistarferðir Þórsmerkurferð um helgina. Fararstjóri Jón I. IBjamason. Upplýsingar og farseðlar á skrif- stofunni. Lækjargötu 6 a, s. 14606. Sunnud. 29. marz. Kl. .10: Gullfoss í klakaböndum. Verð 100 kr. Kl. 13: Esja eða Esjuhliðar. Verð 40 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Fariö frá BSl vestanverðu. Páskaferflir: Snæfellsnes, gistá Lýsuhóli, sundlaug. Tindafjallajökull. Skíflaferð til Norður-Sviþjóðar, ódýr ferð. Ferðafélag íslands Dagsferflir sunnudaginn 29. marz: 1. Kl. 13: Tröllafoss i Leirvogsá i vetrarskrúða. Fararstjóri: Baldur Sveinsson. 2. Kl. 13: Skiðaganga á Mosfellsheiði. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. Verð kr. 40. Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar v/bíl. Stjórnmálafyndir Veglegar listaverkagjafir til Listasafns íslands Listasafni Íslands hafa nýlega borizt merkar lista- verkagjaflr. Aðdragandi þeirra er sá að safnið hélt sumarið 1977 sýningu á verkum danska myndlistar- mannsins Robert Jacobsens. Við það tækifæri gaf hann safninu stóra vatnslitamynd og hefur nú enn á ný sýnt safninu þá velvild að gefa þvi 6 samstæðar graflkmyndir, sem hanri kallar Rúnir og eru nýgerðar. Jafnframt kom hann þvi til leiðar, að annar Dani, listmálarann Paul Gadegaard, gaf safninu 2 grafíkmyndir. Þegar forstöðumaður safnsins var í Kaup- mannahöfn nú á dögunum vegna íslenzku mynd- listarsýningarinnar sem Dansk-Islandsk Samfund gekkst fvrir í tilefni af opinberri heimsókn forseta Islands, voru framangreind verk afhent for- stöðumanninum. Ennfremur var þá afhent graflkmynd eftir Preben Hornung, sem hann hafði áður gefið safninu. Þessar veglegu gjafir eru nú til sýnis í forsal safnsins á venjulegum sýningartima, þriðjudaga, fimmtudag, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 til 16.00. Heilbrigðisfulltrúar stofna fólag Hinn 10. febrúar var stofnað, í Heilsugæslustöð Kópavogs, Heilbrigðisfulltrúafélag íslands. Umdæmi félagsins nær yfír landið alt, en heimili þess og varnarþing er í Reykjavík. í lögum félagsins segir m.a. að markmið félagsins sé: —að sameina heilbrigðisfulltrúa um áhuga- og hags- munamál stéttarinnar og auka gagnkvæm kynni félagsmanna. —að viðhalda og auka menntun heilbrigðisfulltrúa. —að auka þekkingu og skilning á starfi heilbrigðis- fulltrúa. —að efla samvinnu þeirra um allt, sem horfir til framfara í heilbrigðismálum þjóðarinnar og koma á samvinnu við aðrar heilbrigðisstéttir í landinu. Félagið vinnur að markmiðum sinum m.a. með því: —að halda fundi um áhugamál félagsmanna. —að halda uppi fræðslustarfsemi, svo sem námskeiðum, skoðunarferðum og erindaflutningi. —að hafa tengsl við samtök heilbrigðisstétta, hérlendis og erlendis. í 5. gr. laga Heilbrigðisfulltrúafélags íslands segir m.a., að rétt til inngöngu í félagið hafi þeir sem uppfylli skilyrði annars af eftirtöldum liðum: a. Sérmenntaðir heilbrigðisfulltrúar. b. Þeir, sem starfað hafi sem heilbrigðisfulltrúar í 5 ár í fullu starfí, enda hafí þeir tekið fullan þátt i námskeiðum Heilbrigðiseftirlits ríkisins og nám- skeiði fyrir heilbrigðisfulltrúa erlendis. í 6. gr. félagslaganna segir: Aukafélagar geta þeir orðið, sem starfa setn heilbrigðisfulltrúar eða við heilbrigðiseftirlit i landinu en uppfylla ekki skilyrði um almenna félaga skv. 5. grein. Á stofnfundinum voru félaginu færðar gjafir. Formaður Heilbrigðisnefndar Kópavogs, dr. Bragi Árnason, próf. gaf áritaöa fundargerðarbók f.h. nefndarinnar og bæjarstjórinn í Kópavogi Bjarni Þór Jónsson, lögfr. gaf félaginu fundar- hamar. Ráðstefna um „Umferðar- og öryggismál blindra og heyrnardaufra" Ráflstefna um ..Umferðar- og öryggismál blindra og heyrnardaufra” haldin 8. marz 1981 afl Hótel Loft- leiðum, Reykjavik. J.C. hreyfíngin á íslandi hefur valið sér kjörorðið ..Leggjum öryrkjum lið” til að vinna aö á alþjóð- legu ári fatlaðra. t samræmi við þetta kjörorð gekkst JC Reykjavík fyrir ráðstefnu um „Umferðar og öryggismál blindra og heyrnardaufra” að Hótel Loftleiðum 8. marz 1981. Kveikjan að þessari ráðstefnu var fundur sem forystumenn JC-félaganna í Reykjavik áttu með formönnum allra öryrkjafélaganna í Reykjavik til að kanna með hvaöa hætti JC félögin gætu orðið að liði. Byggðarlagsnefnd JCR var falið að sjá um undir- búning og framkvæmd ráðstefnunnar og hefur nefndin starfað síðan í desember 1980. Formaður nefndarinnar er Halldór Leví Bjömsson. Ráðstefn- an var í fullu samráði við Blindrafélagið og félag heymarlausra. Þessum málum hefur fremur litill gaumur verið gefínn og er það von okkar að ráðstefnan leiði til þess að úrbætur verið gerðar I umferðar- og öryggis- málum blindra og heyrnarlausra. Ráðstefnan sýndi að mikil þörf var á að taka þetta málefni til umræðu, því að á ráðstefnuna mættu borgarfulltrúar, alþingismenn, fulltrúar lögregl- unnar i Reykjavik, almannavarna ríkisins og umferðarráðs svo eitthvað sé nefnt. Foreldraráðgjöfin Sálfræðilcg ráðgjöf fyrir foreldra og börn. Upplýsingar i sima 11795. (Barnaverndarráð íslandsl. LAUGARDAGUR ÁRTÚN: Lokaðvegnaeinkasamkvæmis. GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir dansi. Diskótek. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Lokað vegna árshátíöar Vél- skólans. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi. Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Astrabar og Mímis- bar: Opnir eins og venjulega. Bjarki Sveinbjörnsson leikur á orgel á Mímisbar. Snyrtilegur klæðnaður. HREYFILSHÚSIÐ: Gömlu dansamir. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. KLÚBBURINN: Hljómsveitin Hver frá Akureyri leikur fyrir dansi. Diskótek á tveimur hæðum. LEIKHÚSKJALLARINN: Kabarett kl.20.30. Siðan verður leikin þægileg músik af plötum. LINDARBÆR: Gömlu dansarnir. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Hljómsveitin Brimklð leikur fyrir dansi. Diskótek. SNEKKJAN: Diskótek. Grétar örvarsson leikur á orgelfrákl. 23—1.00. ÞÓRSCAFÉ: Galdrakarlar leika fyrir dansi. Diskótek. SUNNUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir dansi. HOLLYWOOD: Diskótek. Módel ’79sjá um tízku- sýningu. Bingó, hárgreiðslusýning frá Rakara- stofunni Hótel Loftleiðum. Kynning á Stjömufcrðum. HÓTEL BORG: Gömlu dansarnir. Jón Sigurðsson leikur fyrir dansi. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Ferðamiðstöðin. Stjömusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Astrabar og Mímlsbar: Opnir eins og venjulega. Snyrtilegur klæðnaður. ÓÐAL: Diskótek._ ÞÓRSCAFÉ: Þórskabarett. Húsiðopnað kl. 19. Alþýðubandalagsfélag Selfoss og nágrennis Opinn fundur með Svavari Gestssyni félagsmálaráð- herra verður að Kirkjuvegi 7 Selfossi sunnudaginn 29. marz kl. 14e.h. Allir vclkomnir. Tilkynriirtgar j Skrúfudagurinn 1981 á laugardag Árlengur kynningar- og nemendamótsdagur skólans Skrúfudagurinn — er nú haldinn hátíðlegur i átjánda sinn laugardaginn 28. marz kl. 13.30— 17.00. Þennan dag gefst nemendum og aðstandendum þeirra kostur á að kynnast nokkrum þáttum skólans og veita þeir upplýsingar um kennslutækin og skýra gang þeira. Auk þess halda þeir sýningu á kennslubókum og öðrum kennslugögnum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.