Dagblaðið


Dagblaðið - 09.04.1981, Qupperneq 18

Dagblaðið - 09.04.1981, Qupperneq 18
22 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1981 —þegar enginn hafði áhyggjur af þyngd eða eyðslu Sjötti áratugurinn hefur oft verið nefndur ,,gull- öld bílanna”. Þá var „restrasjón” í hverjum skóla, rokkið og sveitaböllin. Rúnturinn var enn opinn og Hallærisplanið. Þá stóð Glaumbær og hver man ekki Ford Victoria ’55 með maga- beltinu yfir toppinn eða Olds- mobile Starfire 98 ’57 model? Margir bílar frá þessum árum eru enn í fullri notkun en aðrir eru orðnir bílskúra- gimsteinar sem aðeins eru viðraðir á bílasýningum eða á sólfögrum sumardögum þeg- ar öruggt er að ekki kemur dropi úr lofti. Verksmiðjurnar fram- leiddu bíla og enginn hafði á- hyggjur af þyngd eða eyðslu. Nú er öldin önnur en áhugamenn liggja í viðgerðum og snyrta og snurfusa gæðingana frá sjötta áratugnum sem við sjá- um svo eins og dekurbörn á götunum. í þessu blaði og jafnvel fleiri verða kynntir nokkrir athyglisverðir bílar frá þessum árum. Fyrst nokkrir Ameríkanar og . síðan væntanlega í tveimur 6löðum evrópskir bílar. BILAR :s-tr Krístinn Snæland BUICK SUPER CABRIOLET '54: Bandarísklr bUar voru á sjötta áratugnum afar vel og rrfloga krónwöir, en þessi Buick mun hafa verfð einne mest krómhlaðinn og víst hafa strákamir notið þess að bóna krómið og spegia sig svo í glansinum á eftír. EINISPORTBÍLLINN: Margir eru þeirrar skoðunar að Chevroiet Corvette só eini bandariski sportbUiinn. Vissuiega er Corvettan eini fjöidaframieiddi sportbillinn i Bandarikjunum og sannarlega þrumubíii. lupphafi var Corvettan ekki sportbUI nema i útíttí. 1953 kom hann fyrstá markeð og 1954 var hann kynntur á Norðuriöndum. Það módei sást á meðfyfgjandl mynd. TryiHtækið var ekki merkiiegt i þá tíð, siöpp 6 cyl. vál og mjúk fjöðrun. Sportið ver aðeins glasfiberboddy og spordegt útiit. Corvettan, sem við kaupum núrta, ef við höfum vit á bihmn, og lausan pening í buddunni, er aiH annsr bHi. VI módeiiö er fullkominn sportbíii með 5,7 iitra V8 vál, viðbragð 0 tH 100 wn 7 sek., og topphraða yfir 200 km. Sá sem kaupir Chevroiet Corvette getw aiiavega treyst þvi að vera á æðisgengnasta ameríska bUnum sem sást hár á götunum og það er vissuioga nokkurs vkði. SNEMMA BEYGIST KRÓKURINN: Mercury '57. Þeir Ford kaupendw sem viidu og vilja komast aðeins framúr nágrönnunum kaupa sár gjarnan Mercury sem venjuiega er bæði dýrari, finni og hraðskreiðari en venjutegw Ford. Svo má bæta svoiitiO við stæfinn með þvi að kaupa stiginn Mercury handa stráknum og þá moga nágrannamir fara að vara sigl EINN AF DREKUNUM: Buick „Super Riviera "53. £n með honum tók G.M. upp V8 váiar með toppventium. Frá 1947 og allan sjötta áratuginn voru Buick bUar með fínustu leigubHunum i Reykja- vik, en þá vitanlega fjögurra dyra. TRAUSTUR HARÐJAXL: Chevrolet BeiAir '54, 6 cyl., var algengw og vinsœll bill á sjötta áratugnum. Þó að BelAir væri á skiwn tíma ódýr standard bíll þá er hann nú einn af eftirsóttustu bílum áratugarsins, t.d. eru greiddar alH að eða wn 45 þús. danskar fyrir gott eintak af Cabrioiet geröinni i Danmörku wn þessar mundir, eða svipað og fyrir nýjan smábii. Þessir bHar voru að vákubúnaði einfaldir og sterkir og langtum ryðjtolnari en t.d. Chevroiet '55 sem kom með veruiega breytt boddí. FORD SUNLINER '55: ísienzka bílasögu sjötta áratugarins er ekki hægt að rekja án þess að nefna hinn ameriska Ford '55. Sá algengasti var Ford Fairiane, en hann var nær eins og sá sem myndin sýnir, utan það að hann varfjögwra dyra, lokaðw og parkljósin að framan voru sívöi en ekki Höng. EHt æðislega fíott eintak af Ford Fairlane '55 er varðvoitt hór, en það er sá dökkbrons- blái sem oft sást hár á bilasýningum. „SPORÐDREKINN": Chrysler New Yorker 58 módel er einn af „vængjuðustu" bHunum frá sjötta áratugnwn. Vsengi frá aftwhurð að afturljósum er tæplega að finna nema ef vera skykHaf Chevrolet '58 og "59modelinu. Þessi Chrysler er nú mjög eftirsóttw af bilaáhugamönnum, enda glæsilegt eíntak sjötta áratugarins. ■ " ' ..... Sjöttiáratugurinn: Gullöld bflanna

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.