Dagblaðið - 21.04.1981, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 21.04.1981, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 1981. 15 Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Aftur Evrópumet hjá Jóni Páli Sigmarssyni! —Skúli setti NorðurBandamet og þeir Sverrir Hjaltason og Kári Elísson þrjú íslandsmet á kraftlyf tingamöti um páskana Manfred Kaltz skoraðl úr tveimur víta- spyrnum fyrir llð sltt, Hamborg, gegn botnllðl Armlnia Bielefeld á fimmtu- dag. Hamborg berst nú harörl barittu vlO Bayern um sigur f Bundesiigunni. Það er skammt stórra högga á milli bji islenzkum kraftlyftingamönnum þesM dagana. J6n Páll Sigmarsson, KR-ingurinn fOefldl, settl tun páskana nýtt Evrópumet í réttstöOulyftu i kynn- Ingarmót f Borgarnesi er bann reif upp 352,5 kg og bættl gamla metlO sitt um 2,5 kg. Jón PáU lét ser ekki þaO eitt nœgja heldur setti elnnlg met i samun- lögðu. Lyftl 330 kg f hnébeygju og 210 kg i bekkpressu. Samtals eru þetta 892,5 kg og hvorki meira né minna en 50 kg melra en nokkur maður hefur iflur lyft i samanlögOu hérlendls. Fleiri gerðu það gott en Jón Páll. Skúli Óskarsson, UÍA, keppti á mótinu i 82,5 kg flokki og setti þar, Noröur- alndamet er hann tók upp 310 kg i hné- beygjunni. Arangur Skúla i bekkpress- unni var ekki góður fremur venju vegna axlarmeiðslanna og i réttstöðu- lyftunni féll hann úr leik þannig að ekki var um samanlagðan árangur að rœðahjáhonum. Sverrir Hjaltason, KR-ingur, er á góðri leið með að verða einn sterkasti maður landsins. Sverrir tók upp 322,5 kg i réttstööulyftunni og setti þar með islandsmet í 100 kg fiokki. Sverrir er þó ekki nema rett um 90 kg. Hann lyfti 182,5 kg i bekkpressunni og 290 kg i hnébeygjunni. Samanlagt eru það þvi 785 kg og það er einnig tslandsmet. Þá er ógetið íslandsmets Kára Elissonar í 67,5 kg flokki. Hann lyfti 237,5 kg í réttstöðulyftunni. Hatrömm barátta Bayern og Hamborgar um titilinn —bæði sigruðu í 29. umf erðinni og önnur lið eru ekki með íbaráttunni Barittan um v-þýzka meistaratittlinn i knattspyrnu er sem fyrr i járnum cftir að bæOl Hamborg og Bayern Miinchen unnu lelki sina i BundesUgunni sl. fimmtudag. Fjórir lelklr voru háðlr þá og siOan flmm á laugardag. Nú verOur hlns vegar gert hlfc i BundesUgunni i 3 vlkur og ekld letldO aftur fyrr en 9. mai. En lítum á úrslltin. Á fimmtudag Bpchum — DUsseldorf Duisburg — Dortmund Hamborg — Bielefeld Ntlrnberg — Bayern Á laugardag Kaiserslautern — Uerdingen 2—1 2—1 4—1 0—1 4-2 Jafnfefli Fortuna hjá Janus GuOlaugsson og felagar hans i Fortuna Köln gcrðu jafntefli, 2—2, viO hitt Kölnarllðlð, Vtktoria, i innbyrðis- leik félaganna i 2. deUdlnnl norOur i V- Þýzkalandi um helgina. Janus skoraOi ekki i lelknum og bæOI f élögln eru um miðbik deildarinnar. Real Sociedad stigi á undan Real Madrid — en önnur lið úr leik ísambandi við meistaratitilinn á Spáni Barittan um spanska metstaratltUinn i knattspyrnu stendur nú eingöngu milli Real Soctedad og Real Madrid. Bœðl llðln sigruðu & hefmavöUum i sunnu- dag en Atletico Madrid, sem hefur haft forustu nær allt lelktfmabUið, Barce- lona og Valencia töpuðu stnum letkjum og eru þar mefl úr lelk f sámbandt viO meisUratitUtnn. RinlO i mtOherja Barcelona i dögunum, Qulni, hcfur örugglega rænt Barcelona meistaratitl- inum. Qulni skoraði tvivegts um helglna i undan en tókst ekki aO flnna leiOina f mark BUbao i sunnudag. Úrslit i leikjunum þá urðu þessi. Real Madrid — Atl. Madrid 2—0 Zaragoza — Valladolid 1—1 Salamanca — Almeria 2—1 Barcelona — Bilbao 0—1 Hercules — Sevilla 5—1 Betis — Murcia 1—0 Sociedad — Espanol 2—1 Las Palmas — Gijon 3—1 Osasuna — Valencia 2—0 Staða efstu liða er nú þannig: *•- Sociedad 33 19 6 8 50—27 44 RealMadrid 33 19 5 9 63—36 43 Atl. Madrid 33 16 9 8 46—39 41 Barcelona 33 18 4 11 65—40 40 Valencia 33 16 8 9 56—40 40 1860MUnchen —Schalke04 3—1 Köln — Gladbach 2—3 Stuttgart — Leverkusen 2—1 Karlsruher — Frankfurt 1—1 Aður en lengra er haldið er ekki úr vegi að geta leiks Kaiserslautern og Frankfurt, sem fram fór i fyrri viku. Kaiserslautern sigraði 2—0, en þessum leik var frestað fyrir hálfum mánuði vegna undanúrslitanna i bikarnum. Það var Karl Heinz Rummenigge sem tryggði Bayern sigur i NUrnberg með marki beint úr aukaspyrnu utan vitateigs. Manfred Kaltz skoraði tvö marka Hamburger úr vitaspyrnum og þeir Reimann og Magath hin tvö. Peter Geyer skoraði mark Dortmund og Atli Eðvaldsson átti prýðilegan leik að sögn Bild. Gullmann og Littbarski skoruðu mörk Kölnar. Staðan er nú þannig i Bundesligunni er 5 umferðum er ólokið: Bayern 29 Hamborg 29 Kaiserslautern 29 Stuttgart 28 Frankfurt Bochum 29 13 29 8 68—38 43 67—37 43 54-33 37 54—38 35 53—40 35 45—38 30 Markalaust jafntefli ítalir, sem tefldu fram hilfgerðu tU- raunaliði, gerOu markalaust jafntefli viO A-ÞJóflverja i vlnittulandslefk, sem fram fór f Udine i ItaUu i sunnu- dag. ttattr sóttu UnnuUtlfl aUan lelkinn en tókst ektd afl nýta færl sin. Tvivegis fengu A-Þjóflverjarnfr góð færf sem þelr ekld nýttu en Jafntefllfl ittu þelr ekki meira en svo skilið. Gladbach Dortmund Köln Karlsruhe Leverkusen DUsseldorf Duisburg 1860MUnchen29 NUrnberg 29 Schalke04 29 Uerdingen 29 Bielefeld 29 28 29 29 29 29 29 29 10 50—51 30 11 61— 53 29 10 48—47 29 9 40—51 27 12 44—47 25 13 52—56 25 12 36—49 25 15 43—55 22 16 41—53 22 15 40—72 22 16 44-62 21 16 39—59 20 Þeir Jón Pall, Skúli og Sverrir ættu I kraftlyftingum, sem fram fer i Parma á allir að eiga ágæta möguleika á verð- ítaliu dagana 9. og 10. maink. launasætum á Evrópumeistaramótinu i | - SSv. Óli H. áf ram með Þróttara! —samningar tókust nú um páskana Ólafur H. Jónsson ifram með Þrótt. Samkvæmt heimildum sem telja mi afar traustar hafa Þróttarar nifl sam- komulagi vifl Ólaf H. Jónsson um afl taka afl sir iframhaldandi þjilfun lifls- ins næsta vetur. Mun Ólafur elr.nlg lelka afram mefl lifllnu. Ólafur hafði hug á að leggja skóna á hilluna eftir einstaklega árangursrikt timabil með Þrótti — þvi glæsilegasta i rúmlega þriggja áratuga sögu félagsins. Eftir sigurinn á Víkingi i úrslitum bik- arkeppninnar lýstu leikmenn yfir ein- dregnum vilja sinum um að Ólafur héldi áfram hjá f élaginu. Ekki er að efa að þessi ákvðrðun Ólafs mun koma róti á hug Sigurðar Sveinssonar sem hugði á dvöl hjá Dankersen næsta vetur ásamt Axcl Axelssyni sem þegar er farinn út. Gæti farið svo að Sigurður yrði áfram hjá Þrótti næsta vetur. DB tókst ekki að ná tali af Sigurði i gær til að heyra afstöðu hans. -SSv. Borðtennislandsliðin íNovi Sad: KARLARNIR URDU Í48. SÆTI —en stúlkurnar neðstar af 53 þátttökuþjóðum tslenzka borðtennfslandsUðifl tauk keppni I liðakeppnlnni i hetms- melstaramóttnu f borðtennts i Novf Sad f Júgóslaviu um helgina og gekk körl- unum mun betur en konunum þritt fyrir afl beztu borOtenntsmenn landslns væru ekki mefl i förfnni. Karlalandsliðinu gekk reyndar ekki mjög vel heldur. Hafnaði þó i 48. sæti af 59 þatttðkuþjóðum. Strákarnir unnu aðeins Kýpur, 5—1, en töpuðu öllum öðrum leikjum. Gunnar Jóhannsson, formaður Borðtennissambandsins, sem er jafnframt fararstjóri hópsins, sagði þó að bezti leikur strákanna hefði verið gegn Portúgölum i leik sem tapaðist 2—5. Annars voru töpin þannig: 0—5 gegn Pakistan, Dóminikanska lýðveld- inu, Mexikó og Kanada, 2—5 gegn Portúgölum og 3—5 gegn Möltu. Stúlkunum gekk hins vegar illa og höfnuöu þær i neðsta sæti af 53 þátt- tökuþjóðum. Einu úrslitin, sem við vitum um hjá þeim eru 0—3 töp gegn Nigeriu og Sómaliu þannig að það er ekki neitt verulega glæsilegt. Þrjú stíg Blikanna yf ir bænadagana — sigruðu á elleftu stundu á Akranesi Þrir leikir fóru fram i Litlu bikar- keppninni yfir bænadagana. Skaga- menn töpuðu nokkuð óvænt á Akra- nesi fyrir Breiðablik, 1—2. Strax i 15. min. fengu Blikarnir vitaspyrnu en Bjarni Sigurðsson varði spyrnuna. Skagamenn n&ðu svo forystu með gull- fallegu marki Gunnars Jónssonar i 30. min. Hann fékk knöttinn við miðju, tók i rás, lek á tvo varnarmenn og skaut þrumuskoti i blahornið niðri, af vítateig. Þannig var staðan þar til aðeins fjór- ar min. voru til leiksloka. Jón Einars- son komst þi i gegnum vörn Skaga- manna og jafnaði metin og tveimur minútum siðar skoraði Ólafur Björns- son sigurmarkið. Á sama tima attust FH og Haukar við i Kaplakrikavelli. FH sigraöi 2—1 með mörkum þeirra Tómasar Pálsson- ar og Magnúsar Teitssonar en Lárus Jónsson skoraði fyrir Haukana. Breiðablik og Haukar gerðu svo jafn- tefli, 3—3, i Kópavogi i laugardag. -SSv. Geysileg öryggisgæzla hefur verið i mótinu, þar sem ísraelar eru i meðal þitttakenda, og hafa lögreglumenn fylgt israelsku keppendunum eftir eins og skugginn. Hafa þeir ekki einu sinni I mátt fara i almenningsvagna i borginni in þess að fi lögreglufylgd. - SSv. Markasúpa Framara gegn Armenningum — sigruðu 3. deildariiðið 9-0 í Reykjavíkurmótinu Reykjavlkurmótið i knattspyrnu hef¦ ur verifl i fullrl ferfl fri þvf DB kom sfðast út fyrir tæpri vfku. Þrfr lelktr voru i dagskri paskavlkuna og f tvelm- ur tUvtkum komu úrslltln verulega i óvart. Ármenningar, sem hófu mótið svo vel með sigri gegn Valsmönnum og unnu siðan KR 3—2 i æfingaleik i miðri sl. viku, komu niður i jörðina með heilmiklum dynk i laugardag er. þeir mættu Fram. 1 halfleik var þó ekk- ert, sem benti til stórsigurs, staðan 2— 0, en i seinni hálfleiknum héldu Fram engin bönd. Öllu nær væri e.t.v. að segja að vörn Armanns hafi engu haldið. Framarar röðuðu inn mörkun- um cins og i færibandi og þegar flaut- að var til leiksloka var staðan orðin 9— 0! Fjögur siðustu mörk Fram komu i aðeins 7 min. kafla fri 78. til 85. min. Eftir það fikk Sigurgeir Guðjónsson, markakóngur 3. deildar úr Grindavik, tvö dauðafæri en tókst ekki að skora. Lirus Gritarsson skoraði þrennu fyrir Fram, Guðmundur Steinsson var með tvö og þeir Marteinn Geirsson, Trausti Haraldsson, Ársæll Kristjinsson og Baldvin Eliasson skoruðu eitt hver. Pitur Ormslev lék ekki með Fram. Á miðvikudag sigruðu Fylkismenn Víkinga 4—1 eftír briðabana. Að lokn- um venjulegum leiktíma var staðan jöfn, 0—0, en i briðabananum reyndist ögmundur Kristinsson, markvörður Fylkis, Víkingunum erfiður. Hann varði þrjú skot þeirra og gerði sér svo litið fyrir og skoraði sjalfur eitt marka Fylkis. Betri en enginn ögmundur. Valsmenn sigruðu svo Þrótt 1—0 i skirdag þannig að sex leikjum er lokið i mótinu. Staðan er þi þannig: Fram 2 1 0 1 11- 3 2 Fylkir 110 0 4-12 Þróttur 2 10 1 3-3 2 Valur 2 10 1 2-2 2 Vikingur 2 10 1 4-6 2 Ármann 2 10 1 2-10 2 KR 10 0 12-30 I kvöld kl. 19 leika svo Þróttur og Fylídr i Melavellinum. -SSv. Heimsmet ísundi Austur-þýzka sundkonan Ute Geweniger setti nýtt hefmsmet f 100 m brlugusundl f landskeppnl Austur- Þýzkalands og Sovétríkjanna i sunnu- dag. Hún syntl vegalengdina i 1:09,52 mfn. og bætti elglð helmsmet, sem hún setti i ólymplulelkunum f Moskvu, um 59. hundruflustu úr sekúndu. Ute Gewenlger nifll þessum fribæra arangri i Gcra i Austur-Þýzkalandl en landskeppnin var einnlg hifl f Lentn- grad.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.