Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 21.04.1981, Qupperneq 15

Dagblaðið - 21.04.1981, Qupperneq 15
DAGBLADIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 1981. I 15 Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Aftur Evrópumet hjá Jóni Páli Sigmarssyni! —Skúli setti Norðurlandamet og þeir Sverrir Hjaltason og Kári Elísson þrjú Islandsmet á kraf tiyf tingaméti um páskana i Manfred Kaltz skorafli úr tveimur víta- spymum fyrir 110 sitt, Hamborg, gegn botnliðl Armlnla Bielefeld i fimmtu- dag. Hamborg berst nú harðri bar&ttu við Bayern um sigur f Bundesllgunnl. Það er skammt stórra högga & mllii KJ& islenzkum kraftlyftlngamönnum þessa dagana. Jón P&ll Sigmarsson, KR-lngurinn fUefldi, setti um p&skana nýtt Evrópumet i réttstöðuly ftu & kynn- ingarmót i Borgarnesi er hann relf upp 352.5 kg og bsetti gamla metið sitt um 2.5 kg. Jón P&U lét sér ekkl það eitt nægja heldur setti einnlg met i saman- lögðu. Lyfti 330 kg f hnébeygju og 210 kg i bekkpressu. Samtals eru þetta 892.5 kg og hvorki meira né mlnna en 50 kg meira en nokkur maður hefur &ður lyft i samanlögðu hérlendis. Fleiri geröu þaö gott en Jón P&il. Skúii Óskarsson, UÍA, keppti á mótinu i 82,5 kg flokki og setti þat Norður- alndamet er hann tók upp 310 kg í hné- beygjunni. Arangur Skúla i bekkpress- unni var ekki góöur fremur venju vegna axlarmeiöslanna og i réttstööu- lyftunni féll hann úr leik þannig aö ekki var um samanlagðan árangur aö ræða hjá honum. Sverrir Hjaltason, KR-ingur, er á góðri leið meö að veröa einn sterkasti maður landsins. Sverrir tók upp 322,5 kg i réttstöðulyftunni og setti þar með islandsmet i 100 kg flokki. Sverrir er þó ekki nema rétt um 90 kg. Hann lyfti 182.5 kg i bekkpressunni og 290 kg i hnébeygjunni. Samanlagt eru það þvi 785 kg og það er einnig islandsmet. Þá er ógetið Íslandsmets Kára Elissonar i 67.5 kg flokki. Hann lyfti 237,5 kg i réttstöðulyftunni. Hatrömm barátta Bayern og Hamborgar um titilinn —bæði sigruðu í 29. umf erðinni og önnur lið eru ekki með íbaráttunni Bar&ttan um v-þýzka meistaratitliinn i knattspyrnu er sem fyrr i J&rnum eftir að bæði Hamborg og Bayern Miinchen unnu leiki sina f Bundesligunnl sl. fimmtudag. Fjórir leildr voru h&ðir þá og síöan fimm & laugardag. Nú verður hins vegar gert hlé i Bundesiigunnl i 3 vlkur og ekki lelkið aftur fyrr en 9. maf. En Iftum & úrslltin. Á flmmtudag Bochum — DUsseldorf 2—1 Duisburg — Dortmund 2—1 Hamborg — Bielefeld 4—1 NUrnberg — Bayern 0—1 Álaugardag Kaiserslautern — Uerdingen 4—2 Jafntefli hjá Fortuna Janus Guðlaugsson og félagar hans f Fortuna Köln gerðu jafntefli, 2—2, við hitt Kölnarliðið, Viktorla, i innbyrðls- leik félaganna f 2. deildlnni norður i V- Þýzkalandi um helgina. Janus skoraði ekki i leiknum og bæði félögin eru um miðblk deildarinnar. Real Sociedad stigi á undan Real Madrid — en önnurlið úr leik ísambandi við meistaratitilinn á Spáni Bar&ttan um sp&nska meistaratitilinn i knattspyrnu stendur nú elngöngu mllli Real Sodedad og Real Madrid. Bæði liðln sigruðu & heimavöllum & sunnu- dag en Atletico Madrid, sem hefur haft forustu nær aUt leiktimablllð, Barce- lona og Valencia töpuðu sfnum lelkjum og eru þar með úr lelk i sámbandi við meistaratitlllnn. R&nið & mlðherja Barcelona & dögunum, Qulni, hefur örugglega rænt Barcelona melstaratltl- inum. Qulnl skoraði tvfvegis um helgina & undan en tólcst ekld að finna lelðina f mark Bilbao & sunnudag. Úrslit i leikjunum þá urðu þessi. Real Madrid — Atl. Madrid 2—0 Zaragoza — Valladolid 1—1 Saiamanca — Almeria 2—1 Barcelona — Bilbao 0—1 Hercules — Sevilla 5—1 Betis — Murcia 1—0 Sociedad — Espanol 2—1 Las Palmas — Gijon 3—1 Osasuna — Valencia 2—0 Staöa efstu liða er nú þannig: " - Sodedad 33 19 6 8 50—27 44 Real Madrid 33 19 5 9 63—36 43 Atl. Madrid 33 16 9 8 46—39 41 Barcelona 33 18 4 11 65—40 40 Valenda 33 16 8 9 56—40 40 1860 MUnchen — Schalke 04 3—1 Köln — Gladbach 2-3 Stuttgart — Leverkusen 2—1 Karlsruher — Frankfurt 1—1 Áður en lengra er haldið er ekki úr vegi aö geta leiks Kaiserslautern og Frankfurt, sem fram fór í fyrri viku. Kaiserslautem sigraði 2—0, en þessum leik var frestað fyrir hálfum mánuði vegna undanúrslitanna i bikarnum. Það var Karl Heinz Rummenigge sem tryggði Bayern sigur i Ntlrnberg með marki beint úr aukaspyrnu utan vitateigs. Manfred Kaltz skoraði tvö marka Hamburger úr vítaspyrnum og þeir Reimann og Magath hin tvö. Peter Geyer skoraði mark Dortmund og Atli Eðvaldsson átti prýðilegan leik að sögn Bild. Gulimann og Littbarski skoruðu mörk Kölnar. Staöan er nú þannig i Bundesligunni er 5 umferðum er ólokiö: Bayern 29 17 9 Hamborg 29 19 5 Kaiserslautern 29 14 9 Stuttgart 28 14 7 Frankfurt 29 13 9 Bochum 29 8 14 3 68—38 43 5 67—37 43 6 54—33 37 7 54—38 35 7 53—40 35 7 45-38 30 Markalaust jafntefli itallr, sem tefldu fram h&lfgerðu tll- raunallöi, gerðu markalaust Jafntefll við A-Þjóöverja i vin&ttulandsleik, sem fram fór f Udlne & italfu & sunnu- dag. italir sóttu Ilnnulitið allan lelklnn en tókst ekld að nýta færi sin. Tvfvegis fengu A-Þjóðverjarnlr góð færi sem þeir ekkl nýttu en jafnteflið &ttu þeir ekkl melra en svo skUið. Gladbach Dortmund Köln Karlsruhe Leverkusen DUsseldorf Duisburg 1860MUnchen29 NUrnberg 29 Schalke 04 29 Uerdingen 29 Bielefeld 29 28 12 29 11 29 10 29 29 29 29 10 50—51 30 11 61—53 29 10 48—47 29 9 40—51 27 12 44—47 25 13 52—56 25 12 36—49 25 15 43—55 22 16 41—53 22 15 40—72 '22 16 44—62 21 16 39—59 20 Þeir Jón Páll, Skúli og Sverrir ættu I kraftlyftingum, sem fram fer i Parma á allir að eiga ágæta möguleika á verð- italfu dagana 9. og 10. mai nk. launasætum á Evrópumeistaramótinu i | - SSv. Öli H. áfram með Þróttara! —samningar tókust nú um páskana Ólafur H. Jónsson ifram með Þrótt. Samkvæmt heimlldum sem telja m& afar traustar hafa Þróttarar n&ð sam- komulagl vlð Ólaf H. Jónsson um að taka að sér óframhaldandi þj&lfun liðs- ins næsta vetur. Mun Ólafur elnnig leika áfram með llðlnu. Ólafur hafði hug á að leggja skóna á hilluna eftir einstaklega árangursríkt timabil með Þrótti — því glæsilegasta í rúmlega þriggja áratuga sögu félagsins. Eftir sigurinn á Víkingi i úrslitum bik- arkeppninnar lýstu leikmenn yfir dn- dregnum vilja sinum um að Ólafur héldi áfram hjá félaginu. Ekki er að efa að þessi ákvörðun Ólafs mun koma róti á hug Sigurðar Sveinssonar sem hugði á dvöl hjá Dankersen næsta vetur ásamt Axel Axelssyni sem þegar er farinn út. Gæti farið svo að Sigurður yrði áfram hjá Þrótti næsta vetur. DB tókst ekki að ná tali af Sigurði i gær til að heyra afstöðu hans. -SSv. Borðtennislandsliðin íNovi Sad: KARLARNIR URfMJ í 48. SÆH —en stúlkurnar neðstar af 53 þátttökuþjóðum islenzka borðtennlslandsliðiö lauk keppni i liðakeppninni & helms- melstaramótinu i borðtennls i Novi Sad i Júgóslaviu um helglna og gekk körl- unum mun betur en konunum þr&tt fyrir að beztu borðtennismenn landsins væru ekld með i förinnl. Karlalandsliðinu gekk reyndar ekki mjög vel heldur. Hafnaði þó i 48. sæti af 59 þátttökuþjóðum. Strákarnir unnu aðeins Kýpur, 5—1, en töpuðu öllum öðrum leikjum. Gunnar Jóhannsson, formaður Borðtennissambandsins, sem er jafnframt fararstjóri hópsins, sagði þó að bezti leikur strákanna hefði verið gegn Portúgölum f leik sem tapaðist 2—5. Annars voru töpin þannig: 0—5 gegn Pakistan, Dóminikanska lýðveld- inu, Mexikó og Kanada, 2—5 gegn Portúgölum og 3—5 gegn Möltu. Stúlkunum gekk hins vegar illa og höfnuðu þær 1 neðsta sæti af 53 þátt- tökuþjóðum. Einu úrslitin, sem við vitum um hjá þdm eru 0—3 töp gegn Nigeriu og Sómalfu þannig að þaö er ekki ndtt verulega glæsilegt. Þrjú stig Blikanna yfir bænadagana — sigruðu á elleftu stundu á Akranesi Þrír ldkir fóru fram í Litlu bikar- keppninni yfir bænadagana. Skaga- menn töpuðu nokkuð óvænt á Akra- nesi fyrir Breiðablik, 1—2. Strax á 15. min. fengu Blikarnir vitaspyrnu en Bjarni Sigurðsson varði spyrnuna. Skagamenn náðu svo forystu með gull- fallegu marki Gunnars Jónssonar á 30. min. Hann fékk knöttinn við miðju, tók á rás, lék á tvo varnarmenn og skaut þrumuskoti i bláhornið niðri, af vitateig. Þannig var staöan þar til aðeins fjór- ar min. voru til leiksloka. Jón Einars- son komst þá I gegnum vöm Skaga- manna og jafnaði metin og tvdmur mínútum síðar skoraði Ólafur Bjöms- son sigurmarkið. Á sama tima áttust FH og Haukar við á Kaplakrikavelli. FH sigraði 2—1 með mörkum þdrra Tómasar Pálsson- ar og Magnúsar Tdtssonar en Láms Jónsson skoraði fyrir Haukana. Brdðablik og Haukar gerðu svo jafn- tefli, 3—3, i Kópavogi á laugardag. -SSv. Geysileg öryggisgæzla hefur verið á mótinu, þar sem ísraelar em á meðal þátttakenda, og hafa lögreglumenn fylgt fsraelsku keppendunum eftir dns og skugginn. Hafa þdr ekki einu sinni mátt fara i almenningsvagna i borginni án þess að fá lögreglufylgd. - SSv. Markasúpa Framara gegn Ármenningum — sigruðu 3. deildarliðið 9-0 íReykjavíkurmótinu Reykjavikurmótið i knattspyrnu hef- ur verið & fullri ferö fri þvf DB kom sfðast út fyrir tæpri vlku. Þrir lelkir voru & dagskrú p&skavikuna og i tveim- ur tUvikum komu úrslltin verulega & óvart. Ármenningar, sem hófu mótið svo vel með sigri gegn Valsmönnum og unnu siðan KR 3—2 i æfingaleik i miðri sl. viku, komu niður á jörðina með hdlmiklum dynk á laugardag er. þeir mættu Fram. í hálfleik var þó ekk- ert, sem benti til stórsigurs, staðan 2— 0, en i sdnni hálfleiknum héldu Fram engin bönd. Öllu nær væri e.t.v. að segja að vörn Ármanns hafi engu haldið. Framarar röðuðu inn mörkun- um dns og á færibandi og þegar flaut- að var til ldksloka var staðan orðin 9— 01 Fjögur siðustu mörk Fram komu á aðdns 7 min. kafla frá 78. til 85. min. Eftir það fékk Sigurgdr Guðjónsson, markakóngur 3. deildar úr Grindavik, tvö dauðafæri en tókst ekki að skora. Lárus Grétarsson skoraði þrennu fyrir Fram, Guðmundur Stdnsson var með tvö og þdr Marteinn Gdrsson, Trausti Haraldsson, Ársæll Kristjánsson og Baldvin Ellasson skoruðu eitt hver. Pétur Ormslev lék ekki með Fram. Á miðvikudag sigruðu Fylkismenn Vikinga 4—1 eftir bráðabana. Að lokn- um venjulegum ldktima var staðan jöfn, 0—0, en i bráðabananum reyndist ögmundur Kristinsson, markvörður Fylkis, Vikingunum erfiður. Hann varði þrjú skot þeirra og gerði sér svo litið fyrir og skoraöi sjálfur dtt marka Fylkis. Betri en enginn ögmundur. Valsmenn sigruðu svo Þrótt 1—0 á sklrdag þannig að sex leikjum er lokið í mótinu. Staöan er þá þannig: Fram 2 1 0 1 11- 3 2 Fylkir 1 1 0 0 4- 1 2 Þróttur 2 10 1 3-3 2 Valur 2 10 1 2-2 2 Vikingur 2 10 1 4-6 2 Ármann 2 10 1 2-10 2 KR 10 0 12-30 í kvöld kl. 19 leika svo Þróttur og Fylkir á Melavellinum. -SSv. Heimsmet ísundi Austur-þýzka sundkonan Ute Geweniger setti nýtt heimsmet i 100 m bringusundi i landskeppni Austur- Þýzkaiands og Sovétrikjanna & sunnu- dag. Hún synti vegalengdlna & 1:09,52 mfn. og bættl eigið heimsmet, sem hún setti & ólympfulelkunum i Moskvu, um 59 bundruðustu úr sekúndu. Ute Geweniger niði þessum fr&bæra irangri i Gera i Austur-Þýzkalandi en landskeppnin var elnnig h&ð i Lenln- grad.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.