Dagblaðið - 21.04.1981, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 21.04.1981, Blaðsíða 18
18 i DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR21. APRÍL 1981. lþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Ipswich féll á heimavelli —í fyrsta skipti á leiktímabilinu en Aston Villa vann öruggan sigur á Nottingham Forest I „Aston Villa hefur nú alla möguleika á að hljóta enska meistara- titilinn eftir frúbsrt keppnistfmabil. Slgur snjalls framkvœmdastjóra, og góðs, öruggs llðs, en liðs 6n nokkurs stjörnu-leikmanns. Slfkt lið getur ekki unnið til sðstu verðlauna i evrópskri knattspyrnu,” skrifaði Brian Glanville, snjallasti knattspyrnublaðamaður Eng- lands i blað sitt, Sunday Times, og eftir úrslitin 6 laugardag, þar sem Aston Villa vann öruggan sigur 6 Nott- ingham Forest 6 heimaveill en Ipswich tapaði i fyrsta sinn 6 Portman Road 6 leiktimabilinu, virðist nú allt benda tll þess, að Blrminghamliðið verðl Englandsmeistari, i fyrsta sinn siðan 1910. t sjöunda sinn 1 ailt. Ron Saund- ers, stjóri Vllla, hefur verið ótrúlega heppinn með leikmenn sina. Aðeins þurft að nota 14 lelkmenn 6 leiktima- bilinu. Sjö þeirra hafa leiklð alla leildna 39 f delldakeppninnl. Sllkt er mikið lán f hinni hörðu, ensku deilda- keppnl. Aðeins 34.707 áhorfendur voru á Villa Park á laugardag og fögnuður þeirra var engu minni, þegar fréttir bárust af leik Ipswich og Arsenai en þegar Villa-leikmennirnir skoruðu gegn Forest. Fyrsta mark leiksins skoraði Gordon Cowans úr vítaspyrnu á 29. min. Dómarinn taldi að John Robert- son hefði fellt Des Bremner innan vita- teigs. Það töldu fréttamenn BBC vafa- samt en sögðu hins vegar, að Villa hefði átt að fá vitaspymu, þegar Viv Anderson handlék knöttinn innan vita- teigs. Þessi svarti bakvörður Englands og Forest átti i miklum erfiðleikum með Tony Morley, hinn eldfljóta út- herja Villa, allan leikinn. Morley var maöur leiksins. Á 44. min. lék hann enn einu sinni á Anderson. Gaf fyrir markið og þar kastaði Peter Withe sér fram og skallaði i mark. Frábært mark og stóri Withe var alveg kominn niður að grassverðinum, þegar hann skallaði knöttinn. Þrátt fyrir umtalsverða yfir- burði i sfðari hálfleik tókst Villa ekki að skora fleiri mörk. Alan Evans var í leikbanni og lék Williams i hans stað sem miðvörður með góðum árangri. Skozku iandsliðsmennimir Frank Gray og Burns léku ekki með Forest. 1 leik- banni. Liðin voru annars þannig skipuð. Aston Villa. Rimmer, Swain, Gib- son, McNaught, Williams, Mortimer, Bremner, Cowans, Shaw, Withe og Morley. Forest. Shilton, Anderson, Gunn, Needham, Aas, McGovern, Mills Stewart Gray, Francis, Ward og Robertson. í siðustu viku var tilkynnt frá höfuðstöðvum Forest, að félagið mundi ekki reyna að halda í Peter Shilton, enska landsliðsmarkvörðinn. Hann mætti nú fara frá Forest en Shilton hefur lagt mikla áherzlu á það. Var hins vegar neitað fyrir rúmum hálf- um mánuði. Shilton hefur liðið illa i Nottingham frá þvi hann lenti í blaða- málinu mikla vegna giftu konunnar sem hann var í slagtogi með. Ipswich tapaði Ipswich-liðið lék langt undir getu gegn Arsenal á laugardag og tapaði i fyrsta skipti á heimavelli á leiktíma- bilinu. Hoilendingurinn Franz Thijssen gat ekki leikið vegna meiðsla og á 16. min. haitraði Eric Gates út af drag- haltur. Áöur en varamaður hans kom inn á skoraði Arsenal. Peter Nicholas, nýi leikmaðurinn frá Palace, með miklum þrumufleyg af 25 metra færi. Ipswich fékk þó sín færi. Paul Mariner klúðraði fyrir opnu marki og Pat Jennings varði af hreinni snilld frá Alan Brazil. En eftir aö Kenny Sansom, enski landsliðsbakvörðurinn, hafði skorað annað mark Arsenal á 58. min. átti Ipswich ekki möguleika á að bjarga stigi í leiknum. Arsenal-liðið lék oft vel, einkum var nýliöinn Paul Davies snjall. Hann er fæddur i Lundúnum og hefur litiö komið við sögu hjá Arsenal áður. Lék þó tvo deiidaleiki á siðasta keppnistimabili. En lftum þá á úrslitin á laugardag og reyndar látum við fljóta með nokkur úrslit úr leikjum á miðvikudag og fimmtudag. i. deild A. VUla-Nottm. Forest 2—0 Coventry-Stoke 2—2 C. Palace-Brighton 0—3 Everton-Middlesbro 4—1 Ipswich-Arsenal 0—2 Leeds-Liverpool 0-0 Leicester-Southampton 2-2 Man. Utd.-WBA 2—1 Sunderland-Birmingham 3—0 Tottenham-Norwich 2—3 Wolves-Man. City 1—3 2. deild Newcastle-Blackburn 0-0 Watford-Orient 2-0 Blackubnr-Bolton 0—0 Bristol City-Chelsea 0—0 Derby-Newcastle 2—0 Grimsby-Oldham 0—0 Luton-Bristol Rov. 1—0 Notts. Co.-Preston 0—0 Orient-West Ham 0—2 QPR—Watford 0—0 Sheff. Wed.-Cambridge 4—1 Swansea-Cardiff 1—1 Wrexham-Shrewsbury 1—2 3.deUd Chester-Blackpool 2—1 Blackpool-Bumley 0—0 Brentford-Sheff. Utd. 1—1 Carlisie-Rotherham O-l Chesterfield-Chester 2—0 Fulham-Charlton 1—0 GiUingham-Colchester 0—0 HuU-Huddersfield 2—1 Newport-Exeter 2—1 Oxford-Reading 2—1 Plymouth-Swindon 0—0 Portsmouth-MUlwaU 2—1 Walsall-Bamsley 1 — 1 4. deUd Hartlepool-DarUngton 2—0 Southend-Boumemouth 2—1 Greenwoodvelur22jamanna hóp: HELDUR SIG VID GÖMLU GARPANA Ron Greenwood, enski landsliösein- valdurlnn f knattspyrnunnl, valdi á föstudag 22ja manna landsliðshóp i HM-lelkinn gegn Rúmenfu á Wembley 29. april. Leikur landanna er i 4. riðll. Greenwood heldur sig við gömlu garpana sem áður. Mlck Mills, Ipswich, Phil Thompson, Llverpool, Viv Anderson, Nottm. Forest og Peter Shilton, Nottm. Forest hafa náð sér eftir veiklndi eða melðsll og eru valdlr f landsliðshóplnn á ný. Þá valdi Greenwood þá Joe Corrigan, Man. City og Graham Rix, Arsenal, en þeir hafa ekkl verið i hópnum um tfma. Leikurinn er mjög þýðingarmikili. Enska liðið verður að sigra ef það ætlar, sér að hafa eirthverja möguleika á að komast i úrslitakeppnina á Spáni 1982. England er efst i riðlinum með fjögur stig eftir þrjá leiki en Rúmenía hefur 3 stig eftir tvo leiki. önnur lönd i riðlinum eru Sviss, Noregur og Ung- verjaland. Ungverjar hafa enn ekki leikið í riðlinum. Þeir virðast þó hafa sterku liði á að skipa. Sigruðu Spán 3— 0 i vináttuleik á Spáni í siðustu viku. Enski landsliðshópurinn er annars skipaður þessum leikmönnum. Markverðir: Ray Clemence, Liverpool, Peter Shilton og Joe Corrigan. Varriarmenn: Phil Thompson og Phil Neal, Liverpool, Viv Anderson, Dave Watson, Southampton, Mick Mills og Russel Osman, Ipswich, Kenny Sansom, Arsenal. Framverðir: Gleen Hoddle, Tottenham, Bryan Robson, WBA, Tre- vor Brooking, West Ham, Terry McDermott, Liverpool, Ray Wilkins, Man. Utd. og Graham Rix. Framherjar: Kevin Keegan, Sout- hampton, Tony Woodcock, Köln, Pteer Barnes, WBA, Steve CoppeU, Man. Utd., Paul Mariner, Ipswich og Trevor Francis, Nottingham Forest. Tranmere-Doncaster 1—1 Aldershot-Southend 1—2 Bournemouth-Wimbledon 0—1 Bury-Scunthorpe 6—1 DarUngton-HaUfax 3-0 Mansfleld-Lincoln 2—0 Peterbro-Crewe 2—1 Port Vale-Northampton 1—1 Rochdale-York 3—2 Torquay-Hereford ' 0—1 og með þessum sigri er Hereford að skriöa upp fyrir HaUfax. Næstum öruggt að lið George Kirby verður i neðsta sæti i 4. deUdinni — neðst af deUdaUðunum 92. Sjötti sigur United Man. Utd. vann sinn sjötta sigur i röð — nákvæmlega eins og á sama tima á siðasta ieiktimabUi — og hefur hlotið 14 stig af siðustu 16 mögulegum. Furðulegt þegar athugað er við hvaða lið United hefur leikið, Aston ViUa, Ipswich, Liverpool, WBA og Forest. Manchester-liðið lék WBA sundur og saman aUan fyrri hálfleikinn. Skoraði þó ekki nema 2 mörk. Joe Jordan á 2. mfn. með skalia eftir aukaspymu Ray Wilkins og Lou Macari á 34. mín. Á 62. min. skoraði CyriUe Regis eina mark WBA eftir aukaspyrnu Bryan Robson. WBA fékk fleiri færi sem voru ekki nýtt. En hættan var meiri hinum megin, Moses bjargaði á mark- linu en mesta athygU vakti, þegar Jord- an renndi knettinum á Gary Birtles, báðir i dauðafæri, eins og hann væri að gera allt tU þess að Birtles skoraði. En það tókst ekki hjá Birtles frekar en áður á Old Trafford. Hann hefur ekki skorað þar mark. Sex mánuðir eru frá því hann var keyptur frá Nottm. Forest. Athyglin beindist nú mest að fall- baráttunni. Norwich hlaut bæði stigin I Lundúnum gegn Tottenham. Martin O’NeU skoraði fyrsta markið með lang- skoti á 8. min. Glen Hoddle jafnaði úr víti á 21. min. David Watson náði aftur forustu fyrir Norwich en miðvörðurinn Paui MiUer jafnaði á 35. min. 1 s.h. gerði Norwich-Uðið sig greinUega ánægt með jafntefli en hlaut bæði stigin á furðulegan hátt. McGuire átti spymu að markinu en knötturinn var greinilega á leið framhjá, þegar Roberts greip inn í og stýrði knettinum i eigið mark. Norwich hefur nú náð Coventry að stigum og vissuiega er staðan ljót hjá Coventry. Liðið hefur aðeins hlotið þrjú stig af siðustu 18 mögulegum. Hafði ekki skorað i fjórum leikjum fyrir leikinn við Stoke á laugardag. Þá skoruðu Gerry Daly og Gary Thompson i f.h. en Stoke tókst að jafna i þeim síöari með mörkum Chapman og McGroarty viti. Brighton er tveimur stigum á eftir. Vann stórsigur i Lundúnum á Palace með mörkum John Gregory, tvö og Gordon Smith. Úlfamir eru að kornast i fallhættu. John Richards skoraði snemma leiks fyrir þá gegn Man. City en i s.h. skoraði Manchester-liðið þrisvar. Dave Bennett tvivegis og Dennis Tueart gull af marki, sem gæti tryggthonum sæti i Wembley-liði Man. City. Sunderland komst af mesta hættusvæðinu eftir góðan sigur á Birmingham. Tom Ritchie skoraði öll mörkin þrjú. Þau fyrstu, sem hann skorar frá þvi hann var keyptur frá Bristol City eða i níu leikjum. Everton sýndi loks góöan leik á ný. Vann Middlesbrough 4—1. Asa Hartford frábær. Skoraði tvivegis. Eitt viti en Megson og Eastoe hin mörkin. Shearer skoraði mark Boro. Áhorfendur aðeins 15.706 — minnsti áhorfendafjöldinn á Goodison Park frá lokum síðari heims- styrjaldarinnar. Leicester hefur litla möguleika að bjarga sér frá falli. Allan Young og Lynex, viti, skoruðu á laug- ardag en Baker og Moran jöfnuðu fyrir Dýriingana. I 2. deild er West Ham komiö í 59 stig en nær ekki meti Tottenham i 2. deild, 70 stig frá leiktímabilinu 1919— 1920. Neighbour og Pike skomðu mörk West Ham á laugardag. Notts County tókst ekki að sigra Preston á laugardag en möguleikar liðsins eru góðir á að komast í 1. deild. Mörg lið eru um þriðja sætið. Blackburn Howard Kendals stendur bezt að vigi en á eftir tvo útileiki. Annar hættulegur i dag í Preston. Swansea glataði stigi heima á laugardag en Luton vann fall- lið Bristol Rovers með vitaspyrnu David Moss. McCullough skoraði þrjú af mörkum Sheff. Wed. gegn Cambridge. öll þessi lið eiga möguleika svo og Grimsby, Bristol- liðin eru svo gott sem fallin niður i 3. deild. Rotherham hefur tryggt sér sæti í 2. deild, eftir 13 ára veru í 3. deild. Charlton tapaði á laugardag fjórða leiknum i röð og ekki er nú lengur vist að liðið komist upp. Blackpool og Huli fallin í 4. deild — í fyrsta skipti, sem þessi félög leika i 4. deild. Þá má geta þess, að Álan Oakes, sem svo lengi lék með Man. City, lék sinn 900. leik á iaugardag i deild og bikar. Hann er nú stjóri — leikmaður Chester. -hsim. Peter Withe, mlðherjl Aston Vilia, skoraðl frábært mark gegn Nottingham Forest á iaugardag — 20. mark hans á leiktimabillnu. GLASG0W CEL11C SK0ZKUR MQSTARI í 33JA SKIPTI - Skotar með sína beztu leikmenn gegn ísrael í HM-leiknum Mark Charlie Nicholas, bins 19 ára framherja Celtic, tryggðl Glasgow- liðinu skozka meistaratitUinn f knatt- spyrnu f 32. sklpti i 93 ára sögu félgsins á laugardag. Celtic sigraðl þá Rangers 0—1 á leikvelli Rangers, Ibrox i Glasgow. Nicholas skoraði sigur- markið á 56. min. en Jim Stewart, markvörður Rangers, kom f veg fyrir að þessi stórefnilegl ielkmaður, sagður arftaki Kenny Dalglish i skozka lands- Ilðinu, skoraði flelri mörk i leiknum. íþróttir HALLUR SÍMOiMARSON. Tékkar sigruðuTyrki Tékkar unnu auðveldan sigur, 0—3, á Tyrkjum i HM-leik landanna i Tyrkiandi sl. miðvikudag. öll mörldn voru skoruð f siðari hálflelk. Wales er i efsta sætl i riðlinum með 8 stig úr 4 ieikjum. Sovétrikin hafa fjögur stig úr tvelmur leikjum, báðum við Island, Tékkar hafa fjögur stig úr þremur leikjum. Island tvö stlg og Tyrkir hafa ekkert stig hlotlð. -hsim. Celtic hefur nú 53 stig en Aberdeen, meistararnir frá f fyrra, eru með 37 stig. Þrjár umferðir eftir. Úrslit á laugardag urðu þessi: Aberdeen-Airdrie 3—0 Hearts-St. Mirren 1—2 Kilmarnock-Partick 0—1 Morton-Dundee Utd. 2—0 Rangers-Celtic 0—1 Hearts og Kilmamock eru löngu fallin í 1. deild en Hibernian hefur unnið sæti i úrvalsdeildinni næsta leik- timabil. Jock Stein velur Skozki landsliðseinvaldurinn, Jock Stein, hefur valið 22ja manna lands- liðshóp fyrir HM-leikinn við ísrael á Hampden Park 28. april. Hann gat nú valið alla sína beztu leikmenn. Liverpool-leikmennirnir Kenny Dalglish, Graeme Souness og Allan Hansen með á ný, svo og Joe Jordan, Man. Utd. Landsliðshópurinn er skipaður þessum leikmönnum. Markverðir: — Alan Rough, Partick, Billy Thomson, St. Mirren, Jim Leighton, Aberdeen. Vamarmenn: — Danny McGrain, Celtic, Frank Gray, Nottm. Forest, Ally Dawson, Rangers, Ray Stewart, West Ham, Kenny Burns, Nottm. Forest, Alex McLeish, Aberdeen, Allan Hansen. Framverðir: — WiUie MUler, Aberdeen, Archie GemmiU, Birming- ham, David Narey, Dundee Utd., Asa Hartford, Everton, Graeme Souness, John Wark, Ipswich, Davie Provan, Celtic. Framherjar: — Kenny Dalglish, Joe Jordan, Andy Gray, Wolves, Steve Archibald, Tottenham og John Robert- son, Nottm. Forest. -hsfm. Tottenham í úrslitin — ogDundee Utd. á Skotlandi Tottenham vann auðveldan sigur á Úlfunum i undanúrslltum ensku bikarkeppninnar á Highbury f Lundúnum si. mlðvikudag. Úrsllt 3—0 og Tottenham i'eikur þvi til úrslita á keppninni við Man. City á Wembley- leikvanglnum f Lundúnum sl. miðvikudag. Úrslit 3—0 og Tottenham leikur því tU úrsUta á keppnlnni við Man. City. á Wembiey-lelkvanginum f Lundúnum 9. mai. Tottenham hafði mikla yfirburði i leiknum. Strax á 11. min. skoraði Garth Crooks með skaUa og á siðustu mín. fyrri hálfleiksins bætti hann öðru marki við. Á 52. min. skoraði Richardo ViUa þriðja mark Tottenham með þrumufleyg af 25 metra færi. Totten- ham hefur sigrað i bikarkeppninni 1901, 1921, og 1961 og er taUð sigur- stranglegra liðið i úrslitaleiknum. Þá tryggði Dundee Utd. sér rétt i úrsUt skozka bikarsins sl. miðvikudag. Sigraði Celtic 3—2 i tvisýnum leik. Charlie Nicholas skoraði bæði mörk Celtic, annað úr vitaspyrnu, en Paul Hegarty, tvö, og Bannon skoruðu mörk Dundee-Uðsins. Liðið leikur til úrsUta við Rangers, sem er i úrslitum sjötta áriðiröð. -hsim.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.