Dagblaðið - 21.04.1981, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 21.04.1981, Blaðsíða 22
FÓLK Ligendur Skíðaskálans í Kerlingarfjöllum. Frá vinstri: Jakob Albertsson, Jónas Kerúlf, Einar Evfells, Magnús Valdimar Örnólfsson, Þorvarður Örnólfsson, Eiríkur Haraldsson og Siguröur Guðmundsson. Skíöaskólinn í Kerlingarjjöllum: Hér liggur greinilega vel á mannskapnum. Frá vinsri: Arnór Guöbjartsson, Halldóra Björnsdóttir, Helena Guttormsdóttir, Snjólaug Bjarnadóttir, Hans Kristjánsson (aftan við), Bjarni Þórðarson (til hægri). Rfkharður Pálsson tannlæknir og Þórður Einarsson í Sindra. Tvítugsafmœl- inu fagnað Þorvarður Örnólfsson, kona hans, Anna Garðarsdóttir og Ragnhildur Valdimarsdóttir (á milli þeirra). Ragnhildur er eiginkona Kára Jónassonar aðstoðarfréttastjóra hljóðvarps og formanns Blaðamannafélags íslands. Eysteinn Jóns- son fyrrum ráðherra og kona hans, Sól- veig Eyjólfsdóttir stiga dans. Karlsson, ,,Kerl, Kerl, Kerlingarfjöll, í Kerlingarfjöll við höldum,” söng Ómar Ragnarsson einu sinni. Það má mikið vera ef sá sami texti hefur ekki verið raulaður á Hótel Sögu sunnu- dagskvöldið 12. apríl, þegar Skíðaskólinn í Kerlingar- fjöllum fagnaði tvítugs- afmæli í hófi. Þar var glaumur og gleði ríkjandi að hætti Kerlingarfjallafólks. Hápunktur kvöldsins var kjör tveggja heiðurs-Fannborgara, þeirra Eysteins Jónssonar og Valdimar Ornólfsson stjórnandi Skíðaskólans i Kerlingarfjöllum og kona hans, Kristin Jónasdóttir. DB-mvndir: Sig. Þorri. Þórarins Björnssonar. Þeir voru heiðraðir fyrir ómetanlegan stuðning við skólann. Áður hafði Þor- steini Björnssyni verið auðsýndur hliðstæður heiður. Hann var viðstaddur hófíð á Sögu á sunnudaginn. Margvísleg skemmtiatriði voru á dagskránni til að stytta gestum stundir og að lokum var stiginn dans af miklu fjöri. Þar var mikil stemmning, sannur Kerlingar- fjallaandi, eins og þeir kalla það! LJÓSMYNDIR SIGURDUR ÞORRI SIGURÐSSON

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.