Dagblaðið - 21.04.1981, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 21.04.1981, Blaðsíða 30
30 Klmi 11475 "^vl Pátkunyndln 1981 WALT DISNEY Productlons' Geimkötturinn Sprenghlægileg, og spennandi ný, bandarisk gamanmynd. Aðalhlutverk: Ken Berry, Sandy Duncan McLean Stevenson (úr „Spítalalifi” M.A.S.H.) Sýnd kl. 5,7 og 9 $ÆJAKBlCfc y ” Sinn 50184 Sótarlandaferðin Ný sprenghlægileg gaman- mynd. Sýnd kl.9. annan i pfcskum. Maflurinn mefl stáigrímuna Létt og fjörug ævintýra- og skylmingamynd byggö á hinni frægu sögu Alexanders Dumas. Aftalhlutverkin leika tvær af kynþokkafyllstu leik- konum okkar tima, Sylva Kristel og Ursula Andress, ásamt Beau Bridges, Lloyd Bridges og Rex Harrison. Bönnufl börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. flllSTUBBf JAPRifii Helför 2000 Sýnd kl. 7 og 9. Glæný spenningsmynd: Kafbátastríflifl Æsispennandi og mjög viö- burðarlk ný bandarisk kvik- myndi litum. Aöalhlutverk: Jose Ferrer, Burgess Meredith. Isl. textl. Sýnd kl. 5. DB lifi! Daablaö án ríkisstyrks LAUGARAS a=ii»a Simt 3?0 75 PUNKTUH PUNKTUR K0MMA STRIK Ný islenzk kvikmynd byggö á samnefndri metsölubók Pél- urs Gunnarssonar. Gaman söm saga af stájcnum Andra, sem gerist i Rcykjavík og víðar á árunum 1947 til 1963. Lcikstjóri: Þorsteinn Jónsson „Æskuminhingar sem svikja engan.” „Þorsteinn hefur skapað trúverðuga mynd, sem allir ætlu að geta haft gaman af ” Ö.Þ., Dbl. Aðalhlutvcrk: Pétur Björn Jónsson llallur llelgason Krislbjörg Kjeld. F.rlingur Gislason. Sýnd kl. 5.7 og 9. Ofbeldi beitt „Æsispennandi bandarisk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Jill Ireland, Telly Savalas. Sýnd kl. 11. Bönnuflbörnum. Slmj 50249 Brubaker Spennandi mynd með Robert Redford Sýnd kl. 9. - •>)* Hurrlcane Ný, afburöaspennandi stór- mynd um ástir og náttúru- hamfarir á smáeyju í Kyrra- hafínu Leikstjóri: Jan Troell Aöalhlutverk: Mia Farrow, Max Von Sydow Trevor Howard Sýnd kl. 5,7.15 og9.30 Bönnufl innan 12 ára 18936 Oscars-verfllaunamyndin Kramer vs. Kramer íslenzkur texti Heimsfræg ný amerisl verðlaunakvikmynd sem hlaut fímm Oscarsverölaun 1980. Bezta mynd ársins Bezti leikari Dustin Hoffman. Bezta aukahlutverk Meryl Streep. Bezta kvikmyndahandrit. Bezta leikstjóm, Robert Benton. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Meryl Streep, Justin Henry, Jane Alexander Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Hækkafl verfl. 1/MES SQ(JA££j RCMHT STIGWOOO Aawnu' TlMtS SQUAAi' Times Square Fjörng og skemmtileg ný ensk-bandarísk músik- og gamanmynd um táninga í fullu fjöri á heimsins frægasta torgi, með Tim Curry, Trlnl Alvarado, Robin Johnson. Leikstjóri Alan Moyle. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. Hin langa nótt Afar spennandi ensk litmynd, byggö á sögu eftir Agatha Christie, með Hayley Mills og Hywel Bennett. íslenzkur texti. Bönnufl innan 14ára. Endursýnd U. 3.05, 5.05. 7.05,9.05 og 11.05. Fflamaflurinn Myndin sem allir hrósa og allir gagnrýnendur eru sam- mála um að sé frábær. 7. sýningarvika. Sýnd kl. 3,6,9 og 11.20. Bönnufl innan 16 ára. íslenzkur texti. «lur | Átta harflhausar Hörkuspennandi og viðburðahröð bandarisk lit- mynd, með Christopher George-Fablan Islenzkur textl Bönnufl innan 16 ára Endursýnd kl. 3,15,5.15, 7.15,9.15 og 11,15 TÓNABÍÓ Sími 11 182 Páskamynd 1981: Húslflf óbyggflunum fTh. WUdamass FamUy) WILMNESS FAMILY Skemmtileg mynd sem fjallar um fjölskyldu sem flýr stór- borgina tU aö setjast að i óbyggðum. Myndin er byggð ásannrisögu. Mynd fyrlr alla fjölskylduna. Leikstjóri: Stewart RaffUI Aðalhlutverk: Robert F. Logan Susan Damante Shaw Sýndkl. 5,7 og 9. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Skrrfstofuhúsnæði 324 ferm skrifstofuhúsnæði á góðum stað í Reykjavík til leigu. Möguleikar á allt að 10 ára leigusamningi. Húsnæðið er einn salur serií má breyta eftir þörfum. Fólks- og vörulyfta til staðar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—144 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR21. APRÍL 1981. <1 Útvarp Sjónvarp Horft frá í þróttakennaraskólanum til Héraðsskólans. 1 dökku byggingunni hægra megin eru bæöi sundlaugin og íþróttasal- urínn. IÞRÓTÍIR—sjönvarp kl. 20,45: IÞR0TTAKENN AR A- SKÓUNN Á LAUGAR- VATNIHQMSÓTTUR íþróttaþátturinn i kvöld er eingöngu helgaður íþróttakennaraskóla Íslands á Laugarvatni. Sjónvarpsmenn með Jón B. Stefánsson i broddi fylkingar brugðu sér austur í Laugardal fyrir páska og heilsuðu upp á nemendur og starfslið íþróttakennaraskólans. Fylgzt var með kennslu og skólalífi, æfmga- kennslu nemenda, rætt við skólastjór- ann, Áma Guðmundsson, kennara og nemendur. Málefni iþróttakennaraskóians hafa verið mikið til umræðu meðal framá- manna f iþróttamálum að undanförnu. Ráðstefna var haldin í fyrra um skól- ann og eitt aðalumræðuefniö á henni var hvort flytja ætti skólann til Reykja- vikur. Sýndist þar sitt hverjum, og komu fram ákveðin rök, bæði með flutningi og á móti. Það sem helzt er talið mæla gegn því að skólinn sé hafður á Laugarvatni er að þar sé hann úr tengslum við íþróttasamtök og sér- fræöinga og nemendur njóti þvi ekki kennslu færustu manna á hverju sviði. Einnig telja menn óæskilegt að skólinn skuli vera einangraður frá öðrum menntastofnunum, svo sem Háskólan- um og Kennaraháskólanum. Með áframhaldandi veru skólans á Laugar- vatni hafa menn fært þau rök að æski- legt sé að nemendur séu hafðir saman á heimavist vegna góðs félagsanda sem skapist við það. Einnig er bent á að ef skólinn sé hafður í Reykjavík hafi þátt- taka nemenda i öðru íþróttastarfi truflandi áhrif á iþróttakennsluna. Skólinn býr i dag við þröngan húsa- kost. íþróttahúsið og sundlaugin á Laugarvatni eru of litil fyrir skólann og eru reyndar notuð af öllum skólunum á staðnum. Ekki er heldur of rúmt um nemendur og býr hluti hópsins i hús- næði annarra skóla. Framundan er því óhjákvæmilega uppbygging iþróttamannvirkja og fá sjónvarpsáhorfendur væntanlega að fræðast um stöðu þeirra mála í iþrótta- þættinum i kvöld. -KMU ^Útvarp Þriðjudagur 21. aprfl 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Jónas Jónasson. 15.20 Mlðdegissagan: „Litla væna Llllí”. Guðrún Guðlaugsdóttir les úr minningum þýsku leikkonunn- ar Lilli Palmer í þýðingu Vil- borgar Bickel-íselifsdóttur (29). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sfðdegistónleikar. Sinfóniu- hljómsveit útvarpsins i Bayern leikur „Oberon”, forleik eftir Carl Maria von Weber; Rafael Kubelik stj. / Heinz Holliger og Sinfóníuhljómsveit útvarpsins i Frankfurt leika Konsertinu í g- moll fyrir óbó og hljómsveit eftir Bernard Molique; Eliahu Inbal stj. / Fílharmóníusveitin i Berlín leikur Sinfóníu nr. 5 i D-dúr op. 107 eftir Felix Mendelssohn; Her- bert von Karajan stj. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Reykjavikurbörn" eftir Gunnar M. Magnúss. Edda Jónsdóttir les (4). 17.40 Lltli barnatiminn. Stjórnand- inn, Sigrún Björg Ingþórsdóttir, talar um gróöur, gróðurvernd og sumardaginn fyrsta. Lesin verður sagan „Sumardagurinn fyrsti” eftir Dóru F. Jónsdóttur. Sól- skinskórinn syngur sumarlög. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttlr. TUkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Sam- starfsmaður: Ásta Ragnheiöur Jó- hannesdóttir. 20.00 Poppmúsik. 20.20 Kvöldvaka. a. Einsöngur. Guðrún Á. Símonar syngur is- lensk lög; Guðrún Kristinsdóttir leikur með á pianó. b. Árferðl fyrir hundrað árum. Haúkur Ragnarsson skógarvörður les úr árferöislýsingum Jónasar Jónas- sonar frá Hrafnagili og flytur hug- leiðingar sinar um efnið; 3. þáttur. c. Dalamenn kveða. Einar Krist- jánsson fyrrverandi skólastjóri fjallar um skáldskaparmál á lið- inni tið i Dölum vestur. í þessum fimmta og siðasta þætti segir hann frá hagmæltum konum. d. Úr minnlngasamkeppni aldraðra. Valbjörg Kristmundsdóttir á Akranesi flytur bernskuminn- ingar. 21.45 Útvarpssagan: „Basllfó frændl” eftlr José María Eca de Quelros. Erlingur E. Halldórsson lesþýðingu sina(21). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Úr Austfjarðaþokunni. Um- sjón: Vilhjálmur Einarsson skóla- meistari á Egiisstöðum. Rætt er við séra Hauk Ágústsson skóla- stjóra á Eiðum, áður prest í Vonnafirði. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson list- fræðingur. „Beöið gálgans” — Or sjálfsævisögu dauðafangans Ole Pedersen Kolleröds á Brimar- hólmi. Mogens Pedersen, Ole Lar- sen, Bendt Rothe og Niels Juel Hansen flytja. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ~J | ; J 7 J r. . r\ r Ég reiði.mig á að einhver verði búinn að finna upp lækningu á lungnakrabba þegar ég verð tuttugu og cins árs. i) 'cÁ Sjónvarp Þriðjudagur 21.aprfl 19.45 Fréttaágríp á táknmáli. 20.00 Fréttlr og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sögur úr slrkus. Tékknesk teiknimynd. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. Sögumaður Július Briánsson. 20.45 Iþrðttir. Umsjónarmaöur Jón B. Stefánsson. M.a. farið i heim- sókn f íþróttakennaraskóla fslands. 21.20 Úr læðlngi. Sjöundi þáttur. Nú þegar ljóst er orðið, hver myrti foreldra Sam Harveys rann- sóknarlögreglumanns, er hann sendur upp í sveit til að aöstoða við að finna moröingja ungrar stúlku. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 21.50 Fjöltefli 1 sjónvarpssal. Skák- snillingurinn Viktor Kortsnoj teflir klukkufjöltefli við átta valin- kunna, islenska skákmenn. Bein útsending. 00.00 Dag9krárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.