Dagblaðið - 24.04.1981, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 24.04.1981, Blaðsíða 1
/1 7. ÁRG.— FÖSTUDAGUR 24. APRÍL1981 — 92. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11.—AÐALSÍMI27022. Feiknasprenging raufgat á húsiö og svæðid nötraöi —einn starf smaður slasaðist og mildi að aðrir sluppu. Mikill loftþrýstingur fylgdi sprengingunni ----------------------------------sjá baksíðu---------—--------------------------- Aðatfundur Flugleið hófst í morgun: Ráðherram ir tilnef na sína menn N Kári Einarsson, yfirverkfræö- ingur tæknideildar Rafmagns- veitna rikisins, veröur maöur Steingrims Hermannssonar, sam- gönguráðherra í stjórn Flugleiða hf. Rúnar Bj. Jóhannsson, deiidarstjóri hjá Rikisendurskoö- un, veröur maöur Ragnars Am- alds fjármáiaráðherra í stjórn- inni. Aðalfundur Flugleiða hófst kl. 9.30 í morgun. Þegar DB fór i prentun hafði stjórnarkjör enn ekki farið fram en vitað er að þessir menn verða fuiltrúar ríkis- ins í stjóminni. Með 20% hlutafjáreign rikisins í Flugieiðum hf. fær það tvo menn í stjómina. Fjármáiaráð- herra tilnefnir þessa menn. Sam- komulag er um það milli hans og samgönguráðherra að þeir ráði hvor sinum manninum. Kárí er rafmagnsverkfræð- ingur, menntaður i Vestur-Þýzka- landi. Kona hans er Sigrún Magnúsdóttir kaupmaöur. Hún var á framboðslista Framsóknar- flokksins í Reykjavík við siðustu alþingiskosningar og varaþing- maður fiokksins. Rúnar Bj. Jóhannsson er tryggur flokks- maður i Alþýðubandalaginu en ekki metorðamaður í pólitikinni. Hann er talinn hafa verið einn heizti aðstoöarmaður Baldurs Óskarssonar er hann var settur til þess að kanna rekstur og stöðu Flugleiða hf. Báðir þessir menn eru taldir hafa menntun og hæfni til aö fylgjast með málum fyrirtækis- ins, og sauðtryggir flokksmenn. -BS. ErAtlanta- morðinginn fundinn? — sjá erlendar fréttirbls. 6-7 Ekkierallt semsýnist um Kramervs. Kramerábls.24 Mikill vetur að baki Húnnaut veðurbliðunnarþarsem húnsatískjóligamla Iönó við Tjöminaígter. Húnfylgdistmeðbörnum hendabrauðmol- um til andanna. Hún sú hvar piltur og stúlka létu vel hvort að öðru undir veggjum leikhússins. Kannski hefur hún verið að rifja uppfyrri tíma. En vist er að I brjósti hennar hefur verið ró og innri gleðiþví að baki er harður og langur vetur og fram- undan sumarið. Landsmenn fögnuðu sumardeginum fyrsta I gœr og ú slðum 6 ogt birtastnokkrar myndir sem teknar voru ú höfuðborgars vteðinu við það tœkifœri. KMU/DB-mynd: Sigurður Þorri. EMBIAÐIB Helgardagbók EiríkurSmith sýnir Húnavöku aöljúka Bók vikunnar: ÁrbókAkureyrar Plata vikunnar: FjalladumSky3 Kvikmyndahúsin: Síöasti valsinn frumsýndur Bæjarinsbeztu —Sjá Helgardagbók DBabls. 13-20 Auglýsinga- blekkingum APEX-fargjöld? -sjábls.5 Stórmörkuðum leyfistaðselja dýrara enfisksölum — sjá DB á neytenda- markaði á bls. 4 Hilmareða Bogdannæsti landsliðs- biátfarí? — sjá íþróttir á bls. 12 og 21 ✓ V

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.