Dagblaðið - 24.04.1981, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 24.04.1981, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 24. APRÍL 1981. 23 I XSS Bridae I Hollendingurinn kunni, Hermann Filarski, skrifaði nýlega um eftirfar- andi spil. Vestur spilar út hjartaás — síðan spaðaáttu — í fjórum spöðum suðurs. Getur þú unnið spiiið? VtSTl K A8 VÁK3 0 K10874 + ÁD82 Norðuk AD7542 <?D84 OÁD2 *53 Austuk * 106 <?G92 0 G93 + G10964 SUOUR ♦ÁKG93 'í’ 10765 <> 65 + K7 Hvemig? — Taka trompin og síðar meir losna við lauf á fjórða hjartað? Ef þú hefur reynt það getur vestur hnekkt spilinu með því'að kasta hjarta- kóng á annan spaðann. Bezt er þá að svína tígli, taka ásinn og trompa tígul. Spila hjarta á drottningu og síðan laufi frá blindum. En ef austur lætur hátt lauf hnekkir hann spilinu. En það er hægt að vinna spilið með hvaða vörn sem er. Spaðaáttan drepin heima og hjarta spilað. Það er að spila aðeins einu sinni trompi svo vestur fái ekki tækifæri á að losna við hjarta- kóng. Stórmót stendur nú yfir i Moskvu. Eftir 5 umferðir var Karpov efstur með 4 v., Kasparov og Smyslov 3,5 v., Portisdi og Andersson 3 v., Gheorghiu, Polugajevski og Petrosjan 2,5 v., Balasjov, Torre og Smejkal 2 v. og neðstir Beljavski, Gelier og Timman með 1,5 v. Karpov hefur unnið Balasjov, Geller og Beljavski, gert jafn- tefli við Polugajevski og Gheorghiu. Smyslov, sem nýlega varð sextugur, vann Torre og Timman í tveimur fyrstu umferðunum. Var þá efstur. Kasparov hefur unnið Beljavski og Torre, gert jafntefli við Gheorghiu, Portisch og Timman. í 3. umferð kom þessi staða upp í skák Karpov, sem hafði hvítt og átti leik, og Geller en Geller kom í stað Tony Miles í mótið á síðustu stundu. 8 7 6 5 4 3 2 1 GELLER b c d e KARPOV Reykjavik: Lögreglan simi 11 lóó.slökkviliðogsjúkra bifreiðsimi 11100. Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lógreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. HafnarQörðun Lögrcglan simi 51166, slökkvilið og vjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðiö sími 2222 og sjúkrabifreið slmi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 1160, sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiðsími 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vik- una 24. — 30. apríl er 1 Lyfjabúðinni Iflunnl og Garfls apóteld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en tO kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnaríjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld . nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12,15— 16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavlkur. Opiö virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14: APÓTKK KÓPAVOGS: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. laugardaga frá kl. 9.00- 12.00. Reykjavfk — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt. Kl. 8—17 mánudaga föstudaga. ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld og næturvakt: Kl 17-^08. niánudag;i. fimmtudaga. simi 21230 Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar. en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnaríjörður. DagvakL Efekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi stöðinni i sima 51100. Akufeyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222. slökkvilið inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445 Keflavik. Dagvakt. Ef ekki nitst i hcimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæ/.lustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17 Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna isima l%6 Borgarspltalinn: Mánud. föstud. kl 18.30—19.30. Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15— 16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15— 16 og 19.30^-20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Landakotsspltali: Alla daga frá kl. I5.3Ö— 16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 1.3— 17 á laugard. og sunnud. Hvltabandið: Mánud — fostud kl. 19—19.30. Laug ard. ogsunnud. á sama timaogkl. 15—16 Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30. Bamaspftali Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30 Hafnamúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15— l(>og 19.30— 31. Hxf7 — Kxn 32. Dxg6+ — Kf8 33. Dxh6+ og Geller gafst upp. Mát ekki umflúið. Stórmeistarinn Eduard Lasker er ný- látinn i New York, 96 ára aö aldri. Fæddur í Wroclaw (Breslau) 1885. Tefldi síðast á skákmóti fyrir 2 árum. Varð bandarískur meistari 1916, 1917, 1919,1920 og 1921. Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar nes, simi 11100, Hafnarfjörður. simi 51100, Keflavik sími 1110, Vestmannaeyjar, slmi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuvemdarstööinni við Baróns stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. 20. Vistheimilið Vlfilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—2I.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐAI-SAFN — ÚTI.ÁNSDF.II.D, ÞineholKMræli 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið márfud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27,slmi aðalsafns. Eftirkl. 17 s. 27029. Opið mánud. föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiðsla I Þingholts- stræti 29«, slmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiðmánud. föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim sendingaþjónusta á prentuðum bókum viö ratlaða og aldraða. Simatlmi: mánudaga og fimmtudag" H 10— 12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, si ni 86922 Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - HofsvaUagötu 16, sími 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bækistöð f Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu daga föstudaga frá kl. 13— 19, simi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudagafrákl. 14—21. AMF.RÍSKA BÓKASAFNID: Opið virka duga kl 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifæri. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir laugardaginn 25. apríl. Vatnsberinn (21. Jan.—19. feb.): Vinur þinn trúir þér fyrir leynd- armáli og biður þig um aðstoð. Þú getur gert heilmikið tU hjálpar ef þú virkilega leggur þig fram. Gríptu gæsina meðan hún gefst. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Mestan part dagsins verður þú umkringd(ur) kunningjum sem gera lítið annað en að gagnrýna þig. Láttu slíkt tal sem vind um eyru þjóta. Þú dvelur við þína uppáhaldsiðju I kvöld. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Gættu þess að lofa engu sem þú átt bágt með að uppfylla. Þér yngri manneskja krefst mikUs af þér og þú þarft að eyða miklum tima í að uppfylla óskir hennar. Nautifl (21. apríl—21. mai): Bjóddu ekki fram hjálp þina, annars er hætt við að þú takir á þig meiri ábyrgð en þú ert manneskja til að takast á hendur. Einnig er hætta á að þér verði gert erfitt fyrir. Tviburarnlr (22. mai—21. Júni): Þú færð afhenta gjöf í dag. Þetta mun lífga mjög upp á daginn sem annars verður hálfleiðin- legur. AUar horfur eru á að þú mætir talsverðri andstöðu af hálfu ættingja þinna i dag. Krabbinn (22. júní—23. júli): Þú hefur ofreynt þig meö vinnu og leik og ættir þess vegna að hvila þig i dag. Að eyða kvöldinu i ró og næði er einmitt það sem þú þarfnast. Ljónifl (24. Júlí—23. ágúst): Láttu stolt þitt ekki verða þess vald- andi að þú fyrirgefir ástvini þínum ekki smáyfirsjón. Dagurinn byrjar Ula en mun enda þeim mun betur. Ástin blómstrar ef ofan- greindum ráðum er fylgt. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þér finnst auðveldara að vinna að störfum þinum í einrúmi. Ef fólk er í kringum þig er líklegt að þú lendir á kjaftatöm. Heimsæktu eldra fólk i kvöld. Vogin (24. sept.—Í3. okt.): Haltu þig á kunnugum slóðum i dag. Stjörnumar em eitthvað óhliöhollar þér en þú munt yfirstiga alla erfiðleika með hjálp ástvinar þíns. Sporfldrekinn (24. okt—22. nóv.): Þú færö að öUum líkindum einhvem i heimsókn og sá hinn sami mun færa þér góðar fréttir af kunningja þinum. Þér verður boðið út i kvöld og skaltu þiggja þaö. Bogmaflurínn (23. nóv.—20. des.): Nú skaltu setjast niður og skrifa vini þínum erlendis bréf. Það er mikU óhæfa hvað þú hefur dregið það lengi. Þú ættir að geta skemmt þér vel í kvöld ef þú ferö á hljómleika. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Eitthvað hefur haft ruglandi áhrif á þig undanfariö. Þessu mun afiétta þegar líður á seinni part dagsins. Þú færð skýringu á einkennilegri hegðun vinar þíns. Afmælisbarn dagsins: Þú verður önnum kafin(n) þetta árið við að gera breytingar á heimili þinu og lífsháttum. Þú kemst að raun um að þú ert hagsýnni en þú bjóst við. Þú ferð að öUum líkindum í langt feröalag áður en árið er á enda. AUt verður rólegt í ásta- málunum mestallt tímabilið. ÁSÍiRlMSSAFN. Bi'rgstaóastræti 74: I r opiö stinnudaga. þriðjudaga «>g fimmuidaga frá kl. I3.3U 16. Aðgangur ókevpis ÁRBÆJARSAFN er opið frá I septemher sam .kvæmt unitali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl 9«g 10 fyrir hádegi LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut: Opið dag legafrákl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNID við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl 14.30-16. NORRÆNA HÍJSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega frá 9—18 ogsunnudaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjöröur, simi 51336, Akureyri, sími' 11414. Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður. simi 25520 Seltjarnarnes. simi 15766 Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar. simar 1088 og 1533, Hafnarfjöröur, simi 53445 Slmabilanir i Reykjavik, Kópavogi. Seltjarnarnesi, Akureyri, Kefiavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svaraðallan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veilukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana Félags einstæðra foreídra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers i Hafn arfirði og hjá stjórnarmeölimum FEF á lsafirði og Siglufirði. Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríóar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal viö Ðyggðasafnið í Skógum fást á eítirtöldum stöðum: i Reykjavlk hját Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla Hvammi og svö i Byggðasafninu i Skógum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.