Dagblaðið - 24.04.1981, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 24.04.1981, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 24. APRÍL 1981. -25 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 Til sölu 8 Lftill vinnuskúr með rafmagnstöflu til sölu. Uppl. i síma 72018 eftir kl. 19. Til söiu sófasett tveggja sæta, þriggja sæta og stóll, vel með farið. Uppl. í síma 23827 eftir kl. 17. Gólfteppi ca 45 ferm, 6 ára gömul til sölu. Einnig til sölu Pioneer stereo-magnari SA 7500, 2x45 sínus. Uppl. í síma 77086 eftir kl. 18 í dag og allan laugardaginn. Hey til sölu. Nokkurt magn af sæmilegu heyi til sölu á mjög góðu verði. Uppl. i síma 99-6688 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu vel með farið sófasett, 2 sófaborð, borðstofuborð og 6 stólar. Philips svart/hvítt sjónvarpstæki og einnig er til sölu fallegt málverk eftir Ólöfu Kristjánsdóttur. Uppl. í síma 24796 eftirkl. 18. TU sölu notuö eldhúsinnrétting með eldavél og veggofni. Uppl. í síma 84315. Ensk ullartcppi, ca 42 ferm, notuð. Einnig notuð Kitehenaid hrærivél og Crosley ísskáp- ur. Uppl. i síma 51992. Notað ódýrt. Skíði frá 160 cm til 210, skíðaskór frá nr. 38—45 og gamall Philips stereofónn, armstóll, hanzahillur og kvenreiðhjól, stærð 17 tommu DBS. Uppl. í síma 40737. Eldhúsinnrétting og 4 stólar til sölu. Uppl. í síma 73638. TU sölu hamborgarasteikaraplata, 380 v. Verð 2000 kr. Einnig ísvél, Sweden tvöföld. Verð 15 þús. kr. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022 eftir kl. 13. H—320 TU sölu notuð eldhúsinnrétting með tvöföldum stál- vaski, Husqvarna bakarofni og hell- um. Uppl. I síma 33338. Til sölu fyrir veitingarekstur 3ja hólfa hitaborð, amerískt, sýningar- skápur með kæli, grillhella og pizzuofn. Uppl. á staðnum, Kirna, Laugavegi 22. Sími 13628. Hjól, páfagaukar, káeturúm. til sölu nýlegt Raleigh Grifterhjól, hátt káeturúm með hillum, skúffum og rúm- fatageymslu, 2 páfagaukar í góðu búri með uppháum botni. Uppl. í síma 24642 eftir kl. 18 næstu daga. Til sölu nýleg Winchester haglabyssa 4ra skota magnum pumpa. Uppl. í síma 71274. Nýr pels, blárefur, hjónarúm, sófaborð, tækifæriskjóll og gardínur til sölu. Uppl. í síma 37232 eftir kl.6. Ódýrar vandaðar eldhúsinnréttingar og klæðaskápar í úrvali til sölu. Innbú hf., Tangarhöfða 2, sími 86590. Álform — plast. Framleiðum margar gerðir af ál- formum fyrir heimili, veitingahús, bak- ara og fleiri aðila. Eigum einnig diska, glös og hnífapör úr plasti fyrir útileg-. una og samkvæmin. Uppl. í síma 43969 fyrir hádegi og 33969 eftir hádegi. Verzlunarinnrétting, gluggi, hurð sem passar fyrir bílskúr, og lítill og góður Iager til sölu. Uppl. í sima 99-3749. 1 Óskast keypt 8 Óska eftir að kaupa loftpressu, 300—500 mínútulítra, sem á að notast á málningarverkstæði. Uppl. i síma 25125 í dag og næstu daga. Óska eftlr aö kaupa bútsög. Uppl. í síma 94-3448 eftir kl. 19. Vinnuskúr. Leitum að góðum vinnuskúr. Uppl. í síma 72265 eftirkl. 18. Passat ’74 — AEG þvottavél. Óska eftir biluðum, ódýrum Passat LS 74. Ennfremur óskast þvottavél, helzt AEG. Uppl. í síma 27669 eftirkl. 18. 1 Verzlun 8 Ódýr feröaútvörp, bílútvörp og segulbönd, bílhátalarar og loftnetsstengur, stereo-heymartól og heyrnarhlifar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettu- tæki TDK, Maxell og Ampex kassettur, hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, Bergþórugötu 2, sími 23889. Fyrir ungbörn 8 Skermkerra óskast. Sími 42529. Siiver Cross barnavagn til sölu, dökkblár, aðeins notaður í 3 mánuði. Verð 3000. Uppl. í síma 17977 eftir kl. 5. Tii sölu kerruvagn, sem lítur vel út. Uppl. í síma 99-2026 eftir kl. 19. Lítil barnakerra óskast, með stórum hjólum, má vera illa farin. Uppl. ísíma73178. « Húsgögn 8 Rúm til sölu 1,20 x 2,0 m. Nánari uppl. í síma 39455. Klæöum og gerum við bólstruð húsgögn. Höfum einnig til sölu rókókóstóla með áklæði og tilbúna fyrir útsaum. Bólstrun Jens Jónssonar Vesturvangi 30 Hafnarfirði. simi 51239. Stórt borðstofuborð, tekk og 6 stólar, þungir og klossaðir, verð nýkr. 3000. Einnig tveggja hæða skenkur með glerhurð. Verð nýkr. 2500. Uppl. í sima 92-2916. Til sölu borðstofusett, (4 stólar), eldhússett, (3 stólar stál). Uppl. í síma 51333, Skólabraut 1, Hafnarfirði, 3. hæð. I Heimilistæki 8 Sjálfvirk þvottavél Zanussi G-544 til sölu, hagstætt verð. Uppl. í síma 32890. Til sölu notuð ársgömul uppþvottavél, Electro Helios. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—105. I Hljóðfæri 8 Óska eftir að kaupa notað trommusett. Uppl. í síma 71399. Nýjar harmóníkur. Hef fyrirliggjandi nýjar harmónikur frá Excelsior og Dallapé. Sendi gegn póst- kröfu um allt land. Guðni S. Guðnason, Gunnarsbraut 28, sími 26386 eftir há- degi. Geymið auglýsinguna. Til sölu 100 vatta Yamaha gítarmagnari. Einnig Harmoni raf- magnsgítar. Uppl. í síma 51518. Harmónika til sölu. 120 bassa Parrop harmóníka, 4ra ára gömul. Uppl. í síma 99-3749. Samúel. I Kvikmyndir 8 c Véla- og kvikmyndaleigan — Videóbankinn leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir, einnig slidesvélar og Polaroidvélar. Skiptum á og kaupum vel með farnar myndir. Leigjum myndsegulbandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka daga kl. 10—12, sími 23479. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tónamyndir og þöglar. Einnig kvik- myndavélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. Ýmsar sakamála- myndir í miklu úrvali, þöglar, tónn, svarthvítt, einnig í lit. Pétur Pan, Öskubuska, Jumbó í lit og tón, einnig gamanmyndir. Kjörið í barnaafmælið og fyrir samkomur. Er að fá nýjar tón- myndir. Uppl. í síma 77520. Þjónusta Þjónusta Þjónusta c Jarðvínna - vélaleiga ) MCIRBROT-FLEYQCIN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! Njóll Harðarson,V6lQl«lga SIMI 77770 TÆKJA- OG VÉLALEIGA Ragnars Guðjónssonar c Skemmuvegi 34 — Símar 77620 — 44508 Loftpressur Hrærivólar Hitablásarar Vatnsdælur Slípirokkar Stingsagir Heftibyssur Höggborvélar Beltavélar Hjólsagir Keðjusög Múrhamrar Traktorsgrafa til snjómoksturs mjög vel útbúin, til leigu, einnig traktor með loftpressu og framdrifstraktorar með sturtuvögnum. Uppl. í símum 85272 og 30126. Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun i húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 s Þ Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjunt fyrir hurðir, giugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2”, 3”, 4”, 5”, 6”, 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar'hurða ogglugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góðjtjópusta. KJARNBORUN SF. Símar: 28204—33882. LOFTPRESSUVINNA Múrbrot, fleygun, borverk, sprengingar. VÉLALEIGA Sími_ Snorra Magnússonar 44757 c Pípulagnir - hreinsanir Er strflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Stífluþjónustan Anton Aðalsteinsson. c Önnur þjónusta j 13847 Húsaviðgerðr 13847 Klæði hús með áli, stáli,,bárujárni. Geri við þök og skipti um þakrennur. Sprunguviðgerðir. Set harðplast á borð og gluggakistur. ^Skipti um glugga, fræsi glugga, set í tvöfalt gler og ,margt fleira. Gjörið svo vel að hringja í síma 13847. Viðgerðir - 37131 - 35929 - Nýsmiði Önnumst aílar viðgerðir á húseign yðar, svo sem þakviðgerðir, upp- setningar á rennum. Setjum tvöfalt gler í, skiptum um glugga. Klæðum með áii, stáli, járni og plasti. Gerum við innréttingar. Önnumst allar múrviðgerðir. Þéttum allar sprungur. Flísalagnir, dúklagnir. Gerum heimkeyrslur og girðum. Einnig önnumst við allar nýsmíðar. Uppl. í síma 37131 — 35929 Húsaviðgerðaþjónustan BIAÐIÐ er smá auglýsingablaðið Dagblað án ríkisstyrks C Viðtækjaþjónusta Loftnetaþjónusta Önnumst uppsetningu og viðgerðir á út- varps- og sjónvarpsloftnetum, Öll vinna unnin af fagmönnum. Árs ábyrgð á efni og vinnu. Dag- og kvöldsímar 83781 og M G'ei'um einniu við sjónvörp i heimahúsum. 11308. Elektrónan sf. Sjónvarpsloftnet. , Loftnetsvíðgerðir. Skipaloftnet, íslenzk framleiðsla. Uppsetningar á sjónvarps- og 1 útvarpsloftnetum. vinna unnin af fagmönnum. Árs ábyrgð á efni og vinnu. SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIIM HF., Siðumúla 2,105 Reykjavík. Simar: 91-3^090 vertlun — 91-39091 verkstæði. Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastrati 38. Dag-, k*old- <)(• helgarsimi ___________________ 21940._________________ Kagmenn annasl uppsetningu á TRI AX-loftnetum fvrir sjónvarp — FM stereo og AIVI. Gerum tilboð í loftnetskerfi, endurnýjum eldri lagnir, ársábyrgð á efni ojf vinnu. Greiðslu- kiör LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAN DAGSÍMI27044 - KVÖLDSÍMI40937. LOFTNE ‘3r RCA mynd 1 20" 22" 26" 2ja ára áb. Varahlutír ViOgeröa þjónusta ORR4 HJALTASON Stereo FERGUSON Hagamol 8. Sími 18139 VHF, LW, MWKr. 3.790,-

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.