Dagblaðið - 24.04.1981, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 24.04.1981, Blaðsíða 22
30 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 24. APRÍL 1981. (. VMI.A BIO ( Slmi 11475 ; P&skamyndin 1981 Geimkötturinn Sprenghlægileg, og spennandi ný, bandarísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Ken Berry, Sandy Duncan McLean Stevenson (úr „Spítalaiífi” M.A.S.H.) Sýnd kl. 5,7 og 9 Maðurinn með stálgrímuna Lctt og fjörug ævintýra- og skylmingamynd byggð á hinni frægu sögu Alexandcrs Dumas. Aðalhlutverkin leika tvær af kynþokkafyllstu leik- konum okkar tima, Sylva Kristel og Ursula Andress, ásamt Bcau Bridges, Lloyd Bridges og Rex Harrison. Bönnuð börnuin innan I4ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Oscars-verðla.inamyndin Kramer vs. Kramer aiM' íslenzkur texti Heimsfræg ný amerísk verðlaunakvikmynd sem hlaut fimm Oscarsverðlaun 1980. Bezta mynd ársins Bezti leikarí Dustin Hoffman. Bezta aukahlutverk Meryl Streep. Bezta kvikmyndahandrit. Bezta leikstjórn, Robert Benton. Aöalhlutverk: Dustin Hoffman, Meryl Streep, Justin Henry, Jane Alexander Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. Brubaker Spennandi mynd með Robert Redford Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. áBÆJAÍR8Í&* —1Sim. 50184 Lssknir í klípu Bráöskemmtileg gamanmynd. Aöalhlutverk: Barry Eceans Lisé Fraser Sýnd kl. 9. laugarAS Sim.32075 PUNKTUR PUNKTUR K0MMA STRIK Ný islcnzk kvikmynd byggð á samnefndri metsölubók Pcl urs Gunnarssonar. Gaman söm saga af stáknum Andra, scm gcrist í Rcykjavik og viðar á árunuin 1947 til 1963. I cikstjóri: Þorsteinn Jónsson Aðalhlutvcrk: Pétur Björn Jónsson llallur Helgason Kristbjörg Kjeld. F.rlingur (iíslason. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Charlie á fullu Hörkuspennandi mynd með David Carradine. Sýnd kl. 11. 17MES SQUARE KOMRI STtOWOOO f'.v.M.'HMÍS SOUAfif' W 1» 000 ---MhrA— Times Square Fjörug og skemmtileg ný cnsk-bandarisk músík- og gamanmynd um táninga i fullu fjöri á heimsins frægasta torgi, með Tim Curryj Trini Alvarado, Robin Johnson. Leikstjóri Alan Moyle. íslenzkur texti. Sýndkl.3,5,7,9og 11.15. ------- B---------- Hin langa nótt Afar spennandi ensk litmynd, byggð á sögu eftir Agatha Christic, meö Hayley Mills og Hywel Bcnnett. íslenzkur texti. Bönnuðinnan I4ára. Lndursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,9.05 og 11.05. Hurricane Ný, afburðaspennandi stór- mynd um ástir og náttúru- hamfarir á smáeyju í Kyrra- hafinu Leikstjóri: Jan Troell ;Aðalhlutverk: t Mia Farrow, Max Von Sydow Trevor Howard Sýnd kl. 5 og 9.30. Bönnuð innan 12 ára -------ealur 13------- Átta harðhausar Hörkuspennandi og viðburðahröð bandarlsk lit- mynd, með Christopher George-Fabian íslenzkur texti Bönnuð innan 16 6ra Endursýnd kl. 3,15,5.15, 7.15,9.15 og 11,15 TÖNABÍÓ Siirn n 182 Fílamaðurinn Myndin sem allir hrósa og allir gagnrýncndur cru sain mála um að sé frábær. 7. sýningarvika. Sýnd kl. 3. 6, 9og 11.20. Bönnuð innan lóára. íslenzkur texti. Páskamyndin 1981 Æsispennandi og mjög við- buröarik ný bandarisk kvik- myndi litum. Aöalhlutverk: Jose Ferrer, Burgess Meredith. ksl. texti. Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Glæný spennlngsmynd: Kafbátastríðið Bioið MMOAJVf Ol I KÓP IIMI USOL [PC AIISTURB€JARRlf, Nýmynd með Sophiu Loren: ÍWÍ Sérstaklcga spennandi og mjög vel leikin, ný bandarísk stórmynd i litum. Aðalhlutverk: Sophia I.oren Steve Railsback John Huston íslenzkur texti. Bönnuð innan 16ára. Sýnd kl. 7,9 og 11. Páakamynd 1981: Húsiðí óbyggðunum (Tha WHminm Th« Adrenturts of the WILDEMSS FAMILY Skemmtileg mynd sem fjallar um fjölskyldu sem flýr stór- borgina til að setjast að I óbyggðum. Myndin er byggð 6 sannri sögu. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Leikstjóri: Stewart Raffill Aðalhlutverk: Robert F. Logan Susan Damante Shaw Sýndkl. 5,7 og 9. Vertingastaður í Vesturbænum óskar eftir eftirtöldum starfsmönnum: Lærðum þjóni, matreiðslumanni og manni eða konu tíi hreingerninga og fleira. Uppl. í símum 43286 og 15932. . . . með kerlingaraldur- inn þann 13. april, gamla Hrefna min, og njóttu hans nú vel áður en þú verður komin á fertugs- aldurinn. Þinir vinir Hrönn, Stjini, Ólfna og Friðrik. . . . með 35 ára afmælið sem var 15. apríl pabbi minn. Þfn dóttir Erna. . . . með 21 árs afmælið 17. aprfl gamli karl. Anna Rósa. . . . með 1 árs afmællð 17. apríl Fannar örn. Berglind Mjöll, Raufarhöfn. TIL HAMINGJU... . . . með daginn elsku Eyjólfur. Anna og Andrés Þórarinn. . . . með 12 ára afmællð 18. aprU Smiri minn. Amma. . . . með 18 ira afmælið 19. april Stebbi minn. Mamma. 20. apríl Guðjón Broddi mlnn. Þin mamma. . . . með daginn Asta BJörk. Gunni M. . . með fjögra ára afmælið 15. april og 40 ára af- mælið 23. aprfl. Allir heima. . . . með 46 ára afmælið 26. apríl Bjarni minn. Guðrún. § Útvarp í Föstudagur 24. aprfl 7.00 Veðurfregnir. Fréltir. Bæn: Séra Þórhailur Höskuldsson flytur (cinnig á laugard.). 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturínn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Dagskrá Morgunorð: Sigurjón Heiðarsson talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Böðvars Guðmundssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Lífs- ferill Lausnarans eins og Charles Dickens sagði hann börnum sinum og skráði fyrir þau. Sigrún Sigurðardóttir les þýðingu Theó- dórs Árnasonar (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Islensk tónlist. Kammersveit Reykjavíkur leikur ,,Stig” eftir Leif Þórarinsson; höfundurinn stj. / Gísli Magnússon og Sin- fóníuhljómsveit íslands leika Pianókonsert eftir Jón Nordai; Karsten Andersen stj. / Sinfóniu- hljómsveit íslands leikur svitu nr. 2 eftir Skúla Halldórsson; Páll P. Pálsson stj. 11.00 ,,Mér eru fornu minnin kær”. Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelli sér um þáttinn. Óttar Einarsson les úr bókinni „Minir menn” eftir Stefán Jónsson. 11.30 Tónllst eftir George Gershwin. Swingle Singers syngja svltu úr „Porgy. og Bess”. / Hátíöar- hljómsveitin í Lundúnum leikur „Rhapsody in Blue”, Stanley Black leikur meö á pianó og stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. A frivaktinni. Mar- grét Guðmundsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 15.00 Innan stokks og utan. Sigur- veig Jónsdóttir og Kjartan Stef- ánsson stjórna þætti um fjölskyld- una og heimiliö. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdeglstónleikar. Guiomar Novaes leikur á píanó „Papill- ons” op. 2 eftir Robert Schu- mann. / Dietrich Fischer-Dieskau syngur ljóðasöngva eftir Giacomo Meyerbeer; Karl Engel leikur með á píanó. / David Bartov og Inger Wikström leika á fiölu og píanó „Kansónu” op. 44 nr. 3 eftir Erkki Melartin og Sónötu nr. 2 í d-moll op. 21 eftir Niels W. Gade. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi. 20.05 Nýtt undir nállnni. Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popp- lögin. 20.35 Kvöldskammtur. Endurtekin nokkur atriði úr morgunpósti vik- unnar. 21.00 Frá tónlistarhátiö ungra nor- rænna tónlistarmanna 1 Kaup- mannahöfn í janúarmánuði sl. Knútur R. Magnússon kynnir fyrri hluta. 21.45 Ófreskir íslendlngar II, — Berdreymi. Ævar R. Kvaran les annað erindi sitt af fjórum. 22.15 Veöurfregnir. Frettir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Séð og llfað. Sveinn Skorri Höskuldsson les endurminningar Indriða Einarssonar (14). 23.00 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ^ Sjónvarp Föstudagur 24. aprfl 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 A döfinnl. 20.50 Allt i gamnl með Harold Lloyd s.h. Syrpa úr gömlum gamanmyndum. 21.15 Fréttaspegill. Þáttur um inn- lend og erlend málefni á líðandi stund. Umsjónarmenn Helgi E. Helgason og ögmundur Jónas- son. 22.25 Ránið mikla. (Brinks: The Great Robbery). Bandarísk sjón- varpsmynd frá árinu 1976. Leik- stjóri Marvin Chomsky. Aðalhlut- verk Darren McGavin, Cliff Gorman, Michael Gazzo og Art Metrano. Árið 1950 rændi bófa- fiokkur í Boston i Bandaríkjunum tæplega þremur milljónum dala. Það tók lögregluna hér um bil sex ár að hafa hendur i hári þjófanna. Þýðandi Ragna Ragnars. 00.00 Dagskráríok. Ef þú leyfir mér ekki að taka lengi þá vek ég þig snemma.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.