Alþýðublaðið - 16.12.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.12.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið 1921 Föstudaginn 16. desember. 290. tölnbl. lagabrot anlvallsius. Eins og kunnugt er, þá eru engin lög til á íslandi, sem banna það að útlendingar með augn- veikina trachoma hafi hér landvist. * Samt bannaði iandsstjórnin rúss neska drengnum að vera hé", og gat fóðrað það með lögum, sem ieyfa iandsstjórninni að vísa út- lendiagum úr landi. Ailir vita að þetta hefði ekki verið gert, ef drengurinn hefði ckki verið á vegum ó F. rit stjóra þessa blaðs. Að sönnu var ¦jþví í íyrstu neitað, af hálfu auð- valdsins, að hér iagi pólitísk orsök á bak við. En nú er ekki framar minst á drenginn, nú er bara lalað um bolsivisma og að hlekkja ¦á bolsivikum. En bolsivika kalkr auðvaldið hér í bæ alla, sem eitt hvið láta á sér bera í verkalýðs ¦félagsskapnum. Það var undir þyí yfirskyni að ssvívirðilegt væri að iáta ekki fkalda lögin, að auðv&ldið sáfhaði ðiði: LögJeysi mátti ekki eiga sér stað lengur á tsiandi. Mennirnir sem bæði Ijóst og leynt hafa ihaldið fram að bannlögin ætti ¦¦ekki að halda, þeir fyltust með vandlætingu yfir því að lögin skyidu ekki vera haldin — lögin sem reyndar ekki eru til, því eins og áður var sagt, engin lög banna trachoma sjúklingum hér iandvist. Svo kom liðsöfnun auðvaldsins, og auðvaldið kúgaði Jón Magaús son til þess að útnefna hr. Jóhann P. Jónsson skipstjóra, iögreglu stjóra í Reykjavík, auk þess sem fyrir var, Jóns Hennanassonar. Hér var vitanlega framið hið argasta lagaíeysi'. Og hvaða lög heimiluðu að úknefssa ólögfróðan mann lögreglustjóra? Aftur argasta lögleysal Og eftir hvaða lögum var það að þessi „lögregíustjóri", sem síð»r kallaði sig aukalög reglu3tjóra, gaf sjálfboðaliðun- um skipunárbréf, sem *„í lag Takið eftirl A morgun hefst útsala á grammó- fóuplötum, á sérstakan hátt, sem aiiir geta kynt sér, er koma í Hljóðfærahús Reykjavíkur. anna nafni" voru kvaddir til þess að veita iögreglunni aðstoð? Óg í hvaða laga nafni var það, að hann kvaddi þessa menn, og undir skrifaði sig „Lögreglustjórinn í Reykjavík, Jóhann P Jónsson" í stað „Skipstjórinn á Þór"? Sam- kvæmt hvaða lögum var víninu úthlutað? Samkvæmt hvaða lög um var það, að skotfærin og byssurnar yoru teknar? Hvaða lög heimila, að setja hér upp vOpn- aðan her til manndrápa? Hefir ekki ísland lýst því yfir, að það hafi engan her og ætli engan að hafa ? Eftir hvaða lögucn var það, að hvítliðarnir geagu um göturnar með hlaðnar byssur, þar sem pó siíkt er stranglega bannað í lög- reglusaraþykt bæjarins? Hvítlið- arnir gengu með byssur um göt urnar og miðuðu hlaupunum niður, en shkt er bannað f lögreglusam þykt bæjarins og lögð sekt við, hvort sem byssurnar eru hlaðnar eða óhlaðnar. Samkyæmt hvaða lögum var það, að 01. Fr. var ekki stefat heldur handtekinn án þess gerð væri tilraun til þess, að steína honum fyrst?. Hvaða lög voiu fyrir þvf,- að handtaka þá menn, sem voru mcð 01. Fr. í húsinu í Suðurgötu? Hvaða lög voru fyrir því, að sækja alsakiausa menn tii vinnu sinnar og setja þá í fangelsi? Stjórnarskráin (61. gr.) mælir svo tyrir, að hvern þann mann, sem handtekinn er, skuli tafarlaust leiða fyrir dómara, er skuli áður en 24 tfmar eru iiðnir kveða upp úrskurð um hvort hann skuli settur f gæzluyarðhald eða ekki. Samt voru margir þeirra sem teknir voru 23. nóv., látnir vera í fangelsi í 2—3 sólarhringa áður en þeir komu fyrir dómar- ann. Hér er um alvarlegt lagabrot að ræða, þar eð það er skýiaust stjórnarskrárbrot sem hér er á ferðinnt. Stafar þetta ef til viil af þvf að setja ólögfróðan mann lög- reglustjóra. Hér hafa verið taldar upp nokkrar af lögleysum þeini sem frsmdar hafa verið, og hverjum dettur svo f hug að það hafi verið af ást til laganna, að auð- valdið lét dáta sfna framkvæma það sem þeir gerðu 23. nóv? CrlssBi sinskeytié Khöfn, 15. des. Fjárhagsástand Pýzkalands. ' Frá B;rlín er sfmað, að haldið sé ieyndu hver niðurstsða hafi orðið af samingatilraunum Rathe- nau við Bandamenn um umlfðun á þvf sem Þjóðverjar eiga' að gjalda. Lndendorf nppreisnarmaðnrl Rfkisréttarrannsóknir hafa nú leitt f Ijós, að herforingin Luden- dorf hefir verið riðinn við Kspp- uppreisnina. Árás á Erasin. Frá London er sfmað, að for- maður félags þess er þeir sem,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.