Dagblaðið - 26.06.1981, Page 17

Dagblaðið - 26.06.1981, Page 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 26. JÚNf 1981. 25 6 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 8 I Til sölu I Til sölu útvarpsgrammófónn, rafmagnsþvottapottur, tveir þvottabalar og ísskápur. Uppl. í síma 10833 eftir kl. 17. Til sölu er þvottavél, grammófónn, stór klæðaskápur, barna- rúm, strauvél, eldavél, stór pottofn og grillofn. Allt á gjafverði. Simi 22549. Fofnverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhúskollar, svefnbekkir, sófaborð, sófasett, borðstofuborð, eld- húsborð, stakir stólar, blómagrindur o.m.fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562. Til sölu nýtt hjónarúm og tvö náttborð á kr. 6.500 (kostar kr. 10.000) og brúðarkjóll með slóða og slöri, stærð 10/12, kr. 1000. Uppl. í síma 18658 eftir kl. 16ídag. Til sölu er kerrugrínd, stærð 1,30x2, grindin er óklædd. Uppl. í síma 92-8562 eftir kl. 18. Notuö eldhúsinnrétting með ísskáp og eldavél til sölu. Uppl. í sima 11121 milli kl. 14 og 17. Búslóö til sölu, stór og fallegur raðsófi, Electrolux þvottavél og þurrkari, Ignis ísskápur, stórt eins manns rúm og margt fleira. Allt nýlegt og vel meðfarið. Uppl. í síma 77427. Pianó til sölu. 23 ára póleruð hnota. Mjög fallegt. Verð kr. 7000. Á sama stað til sölu leðurkápa nr. 44. Verð 500. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—779. Vörulager til sölu úr verzlun sem er nýhætt, aðallega barnaföt, flau- elsbuxur, herrapeysur, barnaúlpur, mitt- isúlpur, og margs konar smávörur, raf- magnsvörur, tvinnakassi og ýmislegt fleira. Allt nýjar vörur. Hagstætt verð og greiðsluskilsmálar. Hægt að fá tylft eftir vild. Til leigu 50 fm verzlunarhús- næði í Hafnarfirði ásamt öllum innrétt- ingum og sfma. Simi 83757, aðallega á kvöldin. , Af sérstökum ástæðum er til sölu bifreiðaverkstæði í fullum rekstri, selst 1 heilu lagi eða pörtum. Uppl. í sima 92- 2695 eftir kl. 19. Gróðurhús frá Handið, 8x 12, fet, til sölu. Uppl. eftirkl. 17. síma 84888 Gamlir skemmtilegir skipsskápar úr lúxusskipinu Capitana til sölu, ennfremur eldgamlar ferðatöskur. Simi 29720. Til sölu burðarmikil bílkerra með lausum göflum og með beizli sem hægt er að lengja. Uppl. í síma 92-2547. Dalamenn. Ættfræðirit Jóns Guðnasonar 1.—3. Frá yztu nesjum 1—6 og fjöldi rita um þjóðleg fræði nýkomin. Bókavarðan Skólavörðustíg 20, s. 29720. I Verzlun 8 Gott verð. Seljum næstu daga velúrgluggatjalda- efni i metratali, þrír litir. Mjög gott verð. Páll Jóh. Þorleifsson hf., Skeifunni 8, simi 85822. Dúnsvampur. Sníðum eftir máli allar tegundir af dýn- um fyrir alla á öllum aldri, m.a. i tjald- vagninn, í sumarbústaðinn. Sérstakar dýnur fyrir bakveika og ungbörn. Áratuga reynsla. Áklæði og sauma- skapur á staðnum. Fljót afgreiðsla. Páll Jóh. Þorleifsson, Skéifunni 8, sími 85822. Stjörnu-málning, Stjörnu-hraun. Úrvalsmálning, inni og úti, i öllum tízkulitum, á verksmiðjuverði fyrir alla. 'Einnig acrylbundin útimálning með frá- bært veðrunarþol. Ókeypis ráðgjöf og litakort, einnig sérlagaðir litir, án auka- kostnaðar. Góð þjónusta. Opið alla virka daga, einnig laugardaga. Næg bíla- stæði. Sendum i póstkröfu út á land. Reynið viðskiptin. Verzlið þar sem var- an er góð og verðið hagstætt. Stjörnu-lit- ir sf., Höfðatúni 4, simi 23480, Reykjavík. Indíánatjöld, Tonkaleikföng, Fisher Price skólar, dúkkuhús, bensín- stöðvar, bílar; sprellvörur: blek, hnerri- duft, molasykur, ísvatn, tyggigúmmí,. karamellur, sígarettusprengjur. Play- mobile-leikföng, stórir vörubílar, gröfur :til að sitja á, brúðuvagnar, brúðukerrur, 10 gerðir. Póstsendum. Leikfangahúsið ISÍcólavörðustíg 10, sími 14806. Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd, bilahátalarar og loftnetsstengur, stereoheyrnartól og heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettu-; tæki, TDK, Maxell og Ampex kassettur, hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Höfum fengið köríuhúsgögn, tilvalin í sumarbústaði. Einnig eru alltaf til okkar vinsælu barna- og brúðukörfur. Körfugerðin, Blindraiðn, Ingólfsstræti 16. Bakarínn Leirubakka auglýsir. Opið til kl. 4 laugardaga og sunnudaga. Mjólk, brauð, kökur. Bakarinn Leiru- bakka, sími 74900. Ódýrar hljómplötur. Nýjar og notaðar hljómplötur til sölu. Urvalið er mikið, skiptir hundruðum titla. Verð frá kr. 25 platan. Kaupi nýjar og litið notaðar1 hljómplötur á hæsta mögulegu verði. Kaupi einnig flestar ís- lenzkar bækur og blöð. Staðgreiðsla. Safnarabúðin, Frakkastíg 7. Sími 27275. I Óskast keypt 8 Ódýrt sófasett og sófaborð óskast. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftirkl. 12. H—722. Myndvarpi óskast, helzt Liesegang (þýzkur). Aðrar tegundir koma vel til greina. Uppl. í síma 24030 daglega og 81753 á kvöldin. c c 3 Þjónusta Þjónusta Þjónusta Önnur þjónusta Húsaviðgerðir 66764 Heimkeyrslur Alhliða þjónusta, eins og múrviðgerðir og sprunguþéttingar á húsum. Girðum lóðír, leggjum þökur, lögurn innréttingar, setjum í sólbekki, skiptum um hurðir. Setjum járn á þök, skiptum um gler, fræsum glugga o.fl. Nýsmíðar 72204 Húseignaþjónustan 23811 HÚSAVIÐGERÐIR 23611 Tökum ad okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járnklæðn- ingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 23611 HÁÞRÝSTIÞVOTTUR \\ L i Húseigondur, útgerðarmenn, verktakar! Tökum að okkur að háþrýsti- þvo hús, skip, vélar o.fl. Þrýsti- kraftur allt að 10.000 psi. Upptýsingar i simum 84780 og 83340. Garðaúðun 10% afmælisafsláttur. Mikil reynsla. Örugg þjónusta 54«a 5Am m Húsavidgeróaþjónustan í Kópavogi Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrviðgcrðir, járnklæðningar, sprunguþéttingar og málningar- vinnu. Lögum grindverk og steypum þakrennur og bcrum í þær gúmmíefni. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 7 á kvöldin. \Áhaldaleigan sf fíBHKIiGBg Seltjarnarnesi. Sími 13728. Erum Jlutt að Bjargi v/Nesveg. Opið alla virka daga frá 8 til 20, laugardaga og sunnudaga 10—18. GARÐAÚÐUN Tek að mér úðun trjágarða. Pantanir í sima 83217 og 83708. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari Sláttuvélaviðgerðir Skerping og leiga. Guðmundur A. Birgisson Skemmuvegi 10. Kópavogi. Simi77045 Jarðvinna-vélaleiga 3 Traktorsgrafa með tvöföldum hjólabúnaði 'mjög vel útbúin, til leigu, einnig traktor með loftpressu |og framdrifstraktorar með sturtuvögnum. Uppl. í símum 85272 og 30126. Loftpressuvinna Múrbrot, fleygun, borun og sprengingar. Sigurjón Haraldsson Sími 34364. s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 c Pípulagnir -hreinsanir 3 Er strflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Stífluþjónustan Anton Aöalsteinsson. Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2”, 3”, 4”, 5”, 6”, 7" borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst isetningar hurða og glugga cf óskað sr. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. Sfmar: 38203 - 33882. Loftpressur — Sprengivinna Traktorsgröfur simi 33050-10387 Helgi Friðþjófsson FR-Talstöð 3888 TÆKJA- OG VELALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skemmuvogi 34 — Símar 77620 — 44508 Loftpressur Hrærivélar Hitablásarar Vatnsdælur Háþrýstidæla Stingsagir Heftibyssur Höggborvél Ljósavél 31/2 kilóv. Beltavélar Hjólsagir Keðjusög Múrhamrar MGRBROT-FLEYQCIN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJ4II Haröareon,Vélal«lga SIMI 77770 Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörunt, baðkerum og niður föllunt. Hreinsa og skola út niðurföll i bila plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbil með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki. ral magnssnigla o.fl. Vanir ntenn. Valur Helgason, sínti 77028. ER STIFLAÐ? Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC-rörum og niðurföllum. Fullkomnustu tæki. Annast einnig viðgerðir á WC rörum og niðursetn ingu á brunnum. VANIR MENN BERNHARÐ HEIÐDAL Sími: 20910 [ Viðtækjaþjónusta ] Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaóastræti 38. Dag-. kióld- og helgarsimi ■ 21940. BIADIB

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.