Dagblaðið - 13.07.1981, Side 25

Dagblaðið - 13.07.1981, Side 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 13. JÚLÍ1981. I 33 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I Vanur traktorsgröfumaöur óskast. Hlaðbær hf. Sími 75722. Hafnarfjörður. Konur óskast til starfa í frystihúsi, unnið eftir bónuskerfi. Uppl. hjá verkstjóra á staðnum. Sjólastöðin hf., Óseyrarbraut 5—7, Hafnarfirði. Laghentur maður óskast, þarf að hafa bílpróf. Einnig vantar af- greiðslustúlkur á sama stað. Uppl. frá kl. 8 til 16 ísíma 51975 eða 54477. Vörubllstjórar óskast i afleysingar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—584 Óskum eftir að ráða starfsfólk til starfa við verksmiðju okkar (lág- marksaldur 20 ára). Uppl. gefur verk- stjóri að Smiðjuvegi 7 Kópavogi, ekki í síma. tspan hf. Matsölustaður i vesturbænum óskar eftir að ráða eftirtalið starfsfólk: matreiðslumann, framreiðslumann, konu til starfa í eldhúsi og stúlku til al- mennra starfa. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—626 Vanur gröfumaður óskast, mikil vinna, gott kaup. Uppl. í síma 93- 1078. Fiskverkun óskar eftir starfskröftum, manni í flökun, í út- keyrslu og fleiri störf. Uppl. í síma 30677. J Atvinna óskast 9 Ungkona óskar eftir ráðskonustöðu í sveit, er með barn. Uppl. ísíma 52213. Les í lófa og spil og spái i bolla, alla daga. Timapantanir i sima 12574. Les i lófa, bolla og spil alla daga, nema þriðjudaga og fimmtu- daga eftir kl. 4. Uppl. i síma 17862. Óska eftir 12—14 ára stúiku til að líta eftir tveim ^“rnum> er svt'.t Kangárvallasýslu. 19756 eftirkl. 17. Uppl. í Land- í síma 9 Barnagæzla i Hafnarfjörður. Stúlka óskast, ekki yngri en 10 ára, til að gæta 3 barna, 1 til 2 tíma á dag eftir hádegi í sumar. Uppl. í sima 53800. Barnfóstra—Furugerði. 11—12 ára stúlka óskast til að gæta 2ja ára stelpu þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 15 til 18. Uppl. ísíma 86517. Óska eftir barngóðri konu sem næst Möðrufelli eða Lóuhólum i Breiðholti, sem gæti tekið 4ra árá son minn í pössun hluta úr degi. Uppl. í síma 78354 á kvöldin. 9 Ymislegt 8 Bætið heilsuna. Hef lausa tíma I sumar fyrir punkta-, nudd- og svæðameðferð og fl. Uppl. í sima 17688, Skúli Magnússon. Ferðafólk um Vestflrði. Ferðist þægilega og gistið ódýrt. Svefn- pokapláss í 2ja og 3ja manna herbergj- um, aðeins kr. 30 fyrir manninn, góð eldunaraðstaða. Tilvalið fyrir ferða- hópa. Ferðaverzlun á staðnum. Verið velkomin. Bær I Reykhólasveit. Símstöð: Króksfjarðarnes. 9 Leiga Jarðvegsþjappa og vibrator til leigu. Uppl. 1 síma 14621. 8 9 Einkamál 8 Maður um þritugt óskar eftir að kynnast stúlku, 24—35 ára, með náin kynni I huga. Mynd æskileg. Nafn, heimilisfang og símanúmer leggist inn á augld. DB fyrir 20. júlí merkt „007”. uansstjórn Dísu auglýsir: Reynsla og fagleg vinnubrögð fimmta árið í röð. Plötukynnar í hópi þeirra beztu hérlendis: Þorgeir Ástvaldsson, Logi Dýrfjörð, Magnús Thorarensen, Haraldur Gíslason og Magnús Magnús- son. Líflegar kynningar og dansstjórn i öllum tegundum danstónlistar. Sam- kvæmisleikir, fjöldi ljósakerfa eða hljómkerfi fyrir útihátíðir eftir þvi sem við á. Heimasími 50513. Samræmt verð félags ferðadiskóteka. 9 Teppaþjónusta 8 Teppalagnir, breytingar, strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi færi einnig ullarteppi til á stigagöngum í fjöl- býlishúsum, tvöföid ending. Uppl. i síma 81513 (og 30290) alla virka daga á kvöldin. Geymiðauglýsinguna. Tapað-fundiÖ 8 Dökkblár léreftsjakki 'tapaðist á föstudagsmorgun I Smáíbúða- eða Vogahverfi. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 38716 eftir kl. 17. Gutti er týndur. Tapazt hefur hundur, svartur að lit, með hvítan hring um hálsinn og hvíta bringu, var með leðuról um hálsinn og merktur en sennilega búinn að tapa merkinu. Hundurinn gegnir nafninu Gutti. Vin- samlega látið vita I síma 39545 eða 24860. Hver tók traustataki 2 handklæði, sundskýlu og bikiní-buxur af snúru í Mjóstræti aðfaranótt laugar- dags. Vinsamlegast skilið því aftur á safna stað. Eigendur. 9 Garðyrkja 8 Garösláttur. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum. Slæ einnig með orfi og ljá. Geri tilboð ef óskað er. Einnig viðgerðir, leiga og skerping á ntótorgarðsláttuvélum. Guðmundur Birgisson, Skemmuvegi 10, Kópavogi. Sími 77045. Geymiðauglýsinguna. Túnþökur—Sækió Tll sbiu vélskornar túnþökur. Sækið sjálf. Uppl. í síma 66555. Garösláttuvél, Black & Decker, til sölu. Uppl. í síma ,31914 eftirkl. 19. Lóðastandsetningar. Vinsamlega pantið tímanlega. Garðverk, sími 10889. Túnþökur til sölu. Vélskornar nýslegnar túnþökur til sölu. Uppl. ísíma 99-4361. L r\als gróöurinnld ul sölu alla daga vikunnar. Pumanasimi á kvöldin 75214. Góöar vélskornar túnþökur til sölu, heimkeyrðar. Túnþökusala Guðjóns Bjarnasonar, sím'i 66385. iGróðurmold og húsdýraáburöur til sölu. Heimkcyrt. Uppl. i síma 44752. 9 Þjónusta 8 Húsaviðgerðir, nýsmiði. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum, stórum eða smáum. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 52233. Innréttingar. Tek að mér viðarklæðningar á loft, veggi og gólf. Rögnvaldur Sigurðsson. Uppl. 1 símum 53206 og 77497 milli kl. 18 og 20 daglega. Húsbyggjendur! Hef ávallt fyrirliggjandi fyllingarefni á hagstæðasta verði, einnig góða gróður- mold. Sími 81793. Hreingerníngar Hreingerningastöðin Hólmbræður býður yður þjónustu sína til hvers konar hreingerninga. Notum háþrýsting og sogafl við teppahreinsun. Símar 19017 og 77992. ÓlafurHólm. Ilreingerningarfélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verö. Margra ára örugg þjón- usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins- un með nýjum vélum. Simar 50774 og 51372. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tokuni að okkur hreingsrningar á ibúðum, stigagöngum, stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- Ihreinsivél, sem hreinsar með góðum ár- angri. Sérstaklega góð fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guð- mundur. Gólfteppahrcinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðuin og stofnunum með háþrýstitæki og sog- krafti. Erum einnig með sérstaka vél á ullarteppi. Ath. að við sem böfum reynsluna, teljum núna þegar vorar. rétta timann til að hreinsa stigagangana. Erna og Þorsteinn. simi 20888. 9 ökukennsla 8 Ökukcnnsla, æfingatímar, t'æ'i'i^'i'Horö. Kcnni á .ameriskan Ford Fairmont. fimatjöldi við hæfi hvers ciiim ■ öll prófgögn ásant teinið el’ þess cr Guöjónsson. simar 21098. -..iiigs. Ökuskóli og litmynd i ökuskír si.ið. Jóhann G. 21924. 17384 óg Ökukennsla, æfingartima. Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg- an hátt. Glæsileg kennslubifreið, Toyota Crown 1980 rneð vökva- og veltistýri. Nemendur greiða einungis l'yrir tekna lima. Sigurður Þormar ökukcnnari. sími 45122. Takið eftir Nú getið þið fengið að læra á Ford Mustang árg. ’80, R-306, og byrjað námið strax. Aðeins greiddir teknir Uimar. Fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Ökukennarafélag islands 2”g!ysir: Arnaldur Á;riaSon, 43687-52609 Mazda 626 1980, Sig. Sigurgeirsson, 83825 Toyota Corolla 1980. Bifhjólakennsla. Hef bifhjól. Friðrik Þorsteinsson, Mazda 626 1980. 86109 Geir P. Þormar, TpyotaCrown 1980. 19896-40555 Guðbrandur Bogason, Cortina. 76722 Guðjón Andrésson, Galant 1980. 18387 Guðm. G. Pétursson Mazda 1981 Hardtopp, 73760 Gunnar Sigurðsson, Lancer 1981. 77686 Gylfi Sigurðsson, Honda 1980. 10820 Hallfríður Stefánsd., Mazda 626 1979. 81349 Hannes Kolbeins, Toyota Crown 1980. 72495 Haukur Arnþórsson, Mazda 626 1980. 27471 Helgi Sessilíusson, Mazda 323, 81349 Jóel Jacobsen, Ford Capri. 30841-14449 Jón Arason ToyotaCrown 1980. 73435 Jón Jónsson, Galant 1981. 33481 Reynir Karlsson, 20016—27022 Subaru 1981, fjórhjóladrif. Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 323,1981. Snorri Bjarnason Volvo. 74975 Vilhjálmur Sigurjónsson Datsun 280 1980. 40728 Þórir S. HersveinssQ" fCTu rairmount 1978. 19893-33847

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.