Dagblaðið - 20.07.1981, Page 27

Dagblaðið - 20.07.1981, Page 27
 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 20. JÚLÍ 1981. 35 Útvarp Útvarp i UM DAGINN 0G VEGINN - útvarp kl. 19,40: „Karlmenn ættu að sjá þaðgóða í jafnréttisbaráttu kvenna —og hætta að taka á henni eins og einhver ju vandamáli” í kvöld kl. 19.40 ætlar Guðmundur Sæmundsson verkamaður frá Akur- eyri að tala yfir hausamótum lands- manna í þættinum Um daginn og veginn. Þegar DB hafði samband við Guðmund sagði hann að þessum þætti yrði tvískipt milli jafnréttis- og vísitölumála. 1 jafnréttismálunum hefur hann svo i hyggju að tala um kvenna- framboðið á Akureyri og nauðsyn þess. Sagði Guðmundur að honum litist mjög vel á þetta framboð og teldi það vera mikla nauðsyn til að geta brotið upp þær hefðbundnu aðferðir sem tíðkuðust í stjómmál- um. „Ég sé þetta með augum áhorf- andans og mér virðist allt aðrar áherzlur lagðar fram af kvenna- flokknum. heldur en hinir flokkarnir.. hafa ætíð gert. T.d. má nefna dag- heimilisvandann, sem allir flokkamir hafa skellt skollaeymm við. En eftir þeim almennu hugmyndum, er fram eru komnar, sýnist mér að kvenna- framboðsflokkurinn hafi einmitt þessi og önnur vandamál, svo sem umhverfismálin, efst i huga. Þær em ekki fastar í steinsteypunni eins og hinir flokkarnir.” í áframhaldi af jafnréttismálum ætlar Guðmundur einnig að minnast á hvernig karlar bregðist við jafn- réttisbaráttu kvenna. „Karlmenn ættu að sjá það góða í þessu,” sagði hann,, ,og hætta að taka á því eins og einhverju vandamáli. Ég held að verðmætamat karla sé mikið verra en kvenna. Yfirleitt em þeir meiri vél- menni, rökhyggjumenn og formfast- Guðmundur Sæmundsson verka- maður er heitur baráttumaður fyrir verkalýðnum. Í kvöld ætlar hann að tala um jafnrétti og verkalýðsmál I þættinum Um daginn og veginn. ari en kvenmenn. Og þá gleyma þeir að hafa tilfmningar”. Sko til, þama var þó einn karlmaður sem viður- kennirþað! Af verkalýðsmálum verða fyrst og fremst kjaramálin efst á baugi. Þar slæðist að sjálfsögðu vfsitalan inn. Hún skellur alltaf yfir okkur á þriggja mánaða fresti! „Það er alltaf verið að tala um hækkun launa,” sagði Guðmundur. „En þessi svokallaða „hækkun” er ekkert annað en lækkun á kaupi fólks.” Þá tekur hann einnig spurninguna um samflotin í samningamálum með í reikninginn. „Það er mikið deilt um hvort samninganefnd ASf eigi að semja fyrír alla og ég vil sýna fram á að það gengur ekki. Þetta er spurning um lýðræði. Það er ekki hægt að láta aðeins örfáa toppa ráða öllu þar um þvi þarna eiga auðvitað hinir al- mennu félagar að ráða mestu.” Mun Guðmundur síöan enda þátt- inn með því að bregða fram kröfum um hvað félögin ættu að hafa i huga gagnvart atvinnurekendum i næsta samningsstríði. Guðmundur Sæmundsson er heitur baráttumaður fyrir verkalýðn- um og var á síðasta ASÍ þingi í nóvember. Tók hann þar þátt í and- ófi gegn forystunni og vakti þar með andúð þeirra sem stjórna kaffæringu íslenzka lýðveldisins, eða leifunum af því. Eftir að þessi andófshópur fór af þinginu hélt Guðmundur áfram með hópnum sem nú kallar sig Áhuga- hóp um aukið lýðræði i verkalýðs- hreyfingunni. Var Guðmundi þá boðið sæti í stjórn Einingar en segist jafnframt halda baráttunni áfram. Það ætti að vera fróðlegt að hlusta á Guðmund í kvöld því hann hefur barizt með elju og þrautseigju 1 hálft ár til að komast inn í þáttinn Um daginn og veginn. ^ Útvarp Mánudagur 20. júlí 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.2C Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa. — Ólafur Þórðarson. 15.10 Miðdegissagan: „Praxis” eftir Fay Weldon. Dagný Kristjánsdóttir les þýðingu sína (11). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar. Walter Trampler, víóluleikari, og Búda- pest-kvartettinn leika Strengja- kvintett í C-dúr (K515) eftir Mozart / Hljómsveitin „Phil- harmonia Hungarica” leikur Sinfóniu nr. 54 i G-dúr eftir Haydn; Antal Dorati stj. 17.20 Sagan: „Litlu fiskarnir” eftlr Erik Christian Haugaard. Hjalti Rögnvaldsson les þýðingu Sigríðar Thorlacíus (2). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mái. Helgi J. Halldórsson flyturþáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Guðmundur Sæmundsson verka- maður talar. 20.00 Lög unga fólksins. Krístín B. Þorsteinsdóttir kynnir. 21.10 I kýrhausnum. Þáttur í umsjá Sigurðar Einarssonar. 21.30 Útvarpssagan: „Maður og kona” eftir Jón Thoroddsen. Brynjólfur Jóhannesson leikari les (7). (Áöur útv. veturinn 1967—68). 22.00 Hljómsveit Sven-Olof Wall- doffs leikur gömul danslög 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Miðnæturhraðlestin” eftir Billy Hayes og Wiiliam Hoffer. Kristján Viggósson les þýðingu sína(ll). 23.00 Frá hljómleikum Kammer- sveitar Reykjavikur í Bústaða- kirkju 7. desember s.l. Flytj- endur: Elín Guðmundsdóttir, Helga lngólfsdóttir, Lárus Sveinsson, Laufey Sigurðardóttir og Rut Ingólfsdóttir ásamt Kammersveit Reykjavíkur. a. Konsert í D-dúr fyrir trompet, tvö óbó og kammersveit eftir Georg Philip Telmann. b. Konsert í d-moll fyrir tvær fiðlur og kammersveit og Konsert í c- moll fyrir tvo sembala og kamm- ersveit eftir Johann Sebastian Bach. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 21. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð. Anna Sigurkarlsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Steinn Bollason”; Heiðdis Norðfjörð les fyrri hluta rúss- nesks ævintýris. 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. GENGIVERÐBRÉFA13. JÚLÍ1981 Verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs: Kaupgengi pr. kr. 100 1969 1. flokkur.................. 6.807,23 1970 1. flokkur.................. 6,272,15 1970 2. flokkur.................. 4-589,36 1971 1. flokkur.................. 4.125,37 1972 1. flokkur.................. 3.579,86 1972 2. flokkur.................. 3.046,56 1973 1. flokkur A................. 2259,61 1973 2. flokkur.................. 2.081,66 1974 1. flokkur.................. 1.436,87 1975 1. flokkur.................. 1.175,96 1975 2. flokkur.................... 885,69 1976 1. flokkur.................... 839,03 1976 2. flokkur.................... 678,82 1977 1. flokkur.................... 630,25 1977 2. flokkur.................... 527,90 1978 l.flokkur .................. 430,24 1978 2. flokkur.................... 339,56 1979 1. flokkur.................... 287,14 1979 2. flokkur.................... 222,78 1980 1. flokkur..................... 172^6 1980 2. flokkur..................... 1384» 1981 1. flokkur.................... 119,76 Meðalávöxtun spariskírteina umfram verÖ- tryggingu er 3,25—6%. Veðskuldabréf með lánskjaravísitölu: Verðtryggð happdrættislán ríkissjóðs Kaupgengi pr. kr.100 A - 1972 .................... 2.245,05 B - 1973 .................... 1.848,92 C - 1973 .................... 1.579,91 D - 1974 .................... 1.345,95 E - 1974 ...................... 926,81 F - 1974 ...................... 926,81 G - 1975 ...................... 620,72 H - 1976 ...................... 593,33 I - 1976 ...................... 454,34 J - 1977 ...................... 424.10 Ofanskráð gengi er m.v. 4% ávöxtun p.á. umfram verðtryggingu auk vinningsvonar. Happdrættisbréfin eru gefin út á handhafa. Hlutabréf Tollvöru geymslan hf. Skeljungur hf. Fjárfestingarf. íslands hf. Veðskuldabréf óverðtryggð: Kaupgengi m.v. nafnvexti Kauptiiboð óskast Sölutilboð óskast Sölutilboð óskast. Kaupgengi m.v. nafnvexti 2 1/2% (HLV) Ávöxtun umfram 12% 14% 16% 18% (HLV) 20% 40% 1 afb./ári 2 afb./ári varötr. 1 ár 68 69 70 72 73 86 1 ár 97,62 98,23 5% 2 ár 57 59 60 62 63 80 2 ár 96,49 97,10 5% 3 ár 49 51 53 54 56 76 3 ár 95,39 96,00 5% 4 ár 43 45 47 49 51 72 4 ár 94,32 94,94 5% 5 ár 38 40 42 44 46 69 5 ár 92,04 92,75 5 1/2% 6 ár 89,47 90,28 6% 7 ár 86,68 87,57 6 1/2% 8 ár 83,70 84,67 7% Tökum ofanskráð verð- 9 ár 10 ár 80,58 77,38 81,63 78,48 7 1/2% 8% bréf í umboðssölu FJRRFErrinGRRMlAG InRRDf HP. VERÐBRÉFAMARKAÐUR Lækjargötu 12 R. Iðnaðarbankahúsinu. Sími 28566. Opið alla virka daga frá kl. 9.30—16. VIDEO Video — Tœki — Fiimur Leiga — Sa/a — Skipti Kvikmyndamarkaðurinn — Simi 15480. Skólavörflustig 19 (Klapparstígsmegin). KVIKMYNDIR Rakarastofan Klapparstíg Sími 12725 Hárgreiðslustofa Klapparstíg Tímapantanir 13010 Önnumst kaup og sölu allra almennra veöskuldabréfa og ennfremur vöruvíxla. Getum ávallt bætt við kaupendum á við- skiptaskrá okkar. Góð þjónusta. — Reynið viðskiptin. E3 Vcn lliréfa - iUarhMliirimi Nýja húsinu v/Lækjartorg. * »-■

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.