Alþýðublaðið - 16.12.1921, Page 1

Alþýðublaðið - 16.12.1921, Page 1
Alþýðublaðið 1921 ■ Föstudaginn 16. desember. 290. tölubi. tagabrot auðvalðsins. Takið eftir! A morgun hefst útsala á grammó- fónplötum, á sérstakan hátt, sem allir .. geta kynt sér, er koma í . Hljóðfærahús Reykjavíkur. Eins og kunnugt er, þá eru engin lög til á íslandi, sem banna það að útlendingar með augn- veikina trachoma hafi hér landvist. ' Samt bannaði landsstjórnin rúss neska drengnum að vera hé', og gat fóðrað það með iögum, sem ieyfa iandsstjórninni að vfsa út- lendingum úr landi Allir vita að þetta hefði ekki verið gert, ef drengurinn heíði ekki verið á vegum ó F. rit stjóra þessa blaðs. Að sönnu var pví f fyrstu neitað, af hálfu auð- valdsins, að hér iagi póiitísk orsök á bak við. En nú er ekki framar minst á drenginn, nú er bara lalað um bolsivisma og að hiekkja á bolsivikum. En bolsivika kallar auðvaldið hér í bæ alla, sem eitt ihvað láta á sér bera f verkalýðs iéiagsskapnum. Það var undir því yfirskyni að svívirðilegt væri að láta ekki halda lögin, að auðvaldið safnaði Úiði. Lögieysi mátti ekki eiga sér stað lengur á íslandi. Mennirnir sem bæði Ijóst og leynt hafa íhaldið fram að bannlögin ætti ekki að halda, þeir fyltust með vandiætingu yfir því að lögin skyldu ekki vera haldin — lögin sem reyndar ekki eru til, þvf eins og áður var sagt, engin lög banna trachoma sjúkiingum hér landvist. Svo kom liðsöfnun auðvaldsins, og auðvaldið kúgsði Jón Magnús son til þess að útnefna hr. Jóhann F. Jónsson skipstjóra, lögreglu stjóra í Reykjavfk, auk þess sem fyrir var, Jóns Hermannssonar. Hér var vitaniega framið hið argasta lagaieysi. Og hvaða íög híimiluðu að útnefna ólögfróðan mann lögreglustjóra f Aftur argasta lögleysal *Og eftir hvaða lögum var það að þessi „lögregiustjóri“, sem síðar kallaði sig aukalög regiu3tjóra, gaf sjálfboðaiiðun- um skipunarbréf, sem „í lag asrna nafni* voru kvaddir til þess að veita lögreglunni aðstoðf Ög í hvaða laga nafni var það, að hann kvaddi þessa menn, og undir skrifaði sig „Lögreglustjórinn í Reykjavik, Jóhann P Jónsson* f stað „Skipstjórinn á Þór’f Sam- kvæmt hvaða lögum var vfninu úthiutaðf Samkvæmt hvaða lög um var það, að skotfærin og byssurnar voru teknarí Hvaða lög heimila, að setja hér upp vopn- aðan her til manndrápaf Hefir ekki ísland lýst því yfir, að það hafi engan her og ætli engan að hafaf Eftir hvaða lögurn var það, að hvítliðarnir gengu um göturnar með hiaðnar byssur, þar sem þó slikt er stranglega bannað f lög- reglusamþykt bæjarinsf Hvítlið arnir gengu með byssur um göt urnar og miðuðu hiaupunum niður, en slikt er bannað f lögreglusam þykt bæjarins og lögð sekt við, hvort sem byssurnar eru hiaðnar eða óhlaðnar. Samkvæmt hvaða lögum var það, að 01. Fr. var ekki stefnt heldur handtekinn án þess gerð væri tflraun tii þess, að stefna honum fyrstf Hvaða lög voíu fyrir því, • að handtaka þá menn, sem voru með 01. Fr. í húsinu í Suðurgötuf Hvaða íög voru fyrir þvf, að sækja alsaklausa menn til vinnu sinnar og setja þá í fangelsif Stjómarskráin (61. gr.) mælrr svo fyrir, að hvern þann mann, sem handtekinn er, skuli tafariaust leiða fyrir dómara, er skuii áður en 24 tímar eru liðnir kveða upp úrskurð um hvort hann skuli settur f gæzluvarðhald eða ekki. Samt voru margir þeirra sem teknir voru 23. nóv., látnir vera f fangelsi í 2—3 sólarhringa áður en þeir komu fyrir dómar* ann. Hér er um alvarlegt lagabrot að ræða, þar eð það er skýiaust stjórnarskrárbrot sem hér er á ferðinni. Stafar þetta ef til vill af þvf að setja óiögfróðan mann iög* reglustjóra. Hér hafa verið taldar upp nokkrar af lögieysum þeim sem frsmdar hafa verið, og hverjum dettur svo f hug að það hafi verið af ást tii laganna, að auð- valdið lét dáta sína framkvæma það sern þeir gerðu 23. nóvf €rlenð sinskeyti. Khöfn, 15. des. Fjárhagsástand Pýzkalanðs. Frá Berlfn er sfmað, að haldið sé leyndu hver niðurstaða hafi orðið af samiugatilraunum Rathe- nau við Bandamenn um umlfðun á því sem Þjóðverjar eiga að gjalda. Lndendorf nppreisnarmaðnr? Rfkisréttarrannsóknir hafa nú leitt í ljós, að herforingin Luden* dorf hefir verið riðinn við Kapp* uppreisnina. Árás á Krasin. Frá London er sfmað, að for- maður félags þess er þeir sem,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.