Alþýðublaðið - 16.12.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.12.1921, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Steinolía kemur með e.s. Villemoes í næstu viku: Hvítasunna (White may), bezta tjósolian. Kóngaljós (Royal Standard), bezta mótorolían. BIÐJIÐ ÆTIÐ UM fESSAR TEGUNDIR! Landsverzlunin. Vörubílar fást leigflir í laugferðk eftir samkomulagi. Jón Kr. Jóiissoii, Norðurstíg 5. Sfmi 272. Til sölu: Áfturhjól og felgur áf Ford-vöru- bíl ásamt dekkum og slöngum fyrir litið verð. — Afgr. vfsar á. eiga kröfur á Rússland hafa gert með sér, beri það á Krassin að hann hafi gengið á samningana er Rússar hafa gert við Brefca, með því að vinna að útbreiðslu bolsivikastefnunnar f Englandi og sé London nú miðstöð útbreiðslu starLemi bolsivika(l) Prúðmenskan í jfígbl. Eitthvert prúðmenni úr hvíta herliðinu ritar grein um mig í Mgbl. í gær aðallega ti) þess, að lýsa yfir meðaumkvun sinni með mér. Eg hafði nú haldið, að hvít liðarnir hefðu sjálfir meir þörf á meðaumkvun fyrir það sem þeir hafa gert, en eg, en sleppum þvf. Greinarhöfundur er eitthvað að tala um ódrengskap annara, en skrifar þó nafnlausa árásargrein á mig Kemur hér fram það hug leysi, sem fær mig til þess að halda, að hr. Hailgrfmur Bene- diktsson sé höfundur greinarinnar. En hvort það er eða ekki, þá er hún greinilcga skrifuð af hans undirlagi. Prúðmnnska sú, er hr. H. B. segisfc vera þektur fyrir (eða iætur skrifa um sig að hann sé), varð eg ekki var við; hann hefir þá sennilega áiitið óþarffc að sýna mér hana, því hvítliðanna væri mátturinn og dýrðin, og að mað- urinn minn og vinur okkar mundu sitja mörg ár í fangelsi. — Sýnir þetta þá innræti hr. Hallgr. Ben. Viðvfkjandi því, hvernig hafi umhorfs verið í svefnherbergi okk ar hjóna, þá vil eg endurtáka, að þar stóð alt eins og það átti að sér að vera, þegar eg fór úr þvf skömmu áður en atlagan byrj- aði (5 til 6 mfnútum áður). — En kanske greinarhöfundur vilji birta nafn einhvers af þessum mörgu, sem sagt er f greiniitnjj, að kunnugt hafi verið um útlit þess umrædda svefnherbergis? Það er rétt, sem segir f grein inni, að eg muni engu .ósekari en margir þeir, sem fcekair voru í varðhald", en eg tel máistað þessara svokölluðu seku bygðan á réttum siðferðisgrundvelii, og á þá skoðun munu flestir komnir nú. Anna FriJriksson. iipa s§ wgte. Samverjinn getur varið um 200 kr. ttl að gefa fátækum sjúkl- ingum mjóik fram yfir áramótin. Og vilji einhver bæta við þá upp hæð eða fela Samverjanum að gefa mjólk fátækum barnaheimilum nú mn jólin, þá er það þakklátiega þegið. — Eru aðstandendur fyr- greindra sjúklinga beðnir að hafa með sér skrifleg meðmæli læknis eða hjúkrunarkonu um leið og þeir vitja mjólkurávisana tii undirritaðs. Væntanlega getur Samverjinn byrjað matgjafir sínar rétt eftir áramótin. — Öll dsghlöðin eru vinsamlega beðin að segja fólki frá þessu, Sigurbjörn Á. Gíslason. (Heima kl. 4—7 síðd ) Ólafar Tryggvason afsakar sig. í grein f Morgunblaðinu 10. þ. m. með fyrirsögninni „Ólafs- málið enn" stendur meðai annars þessi klausa um Ólaf Tryggvason Thors, og aðfarir hvíta herliðsins: .Hitt er þvf aðalatriðið,*að 01. Th. var ekki öðrum fremri f þessu, nema sfður sé". Já einmitt þaðf Hann var ekki verri en aðrirf Gott er að hann skuli finna þessa iítilmótlegu afsökun. Born! Munið að koma til að selja »Líósberann< á morgunl J. „Tónlistarhættir“ heitir ritB sem Jón L ifs hefir samið nýlega. Kemur fyrra heítið af því út innan skamms hjá Breitkopf & Hörte! f Leipzig, einhverju frægasta og stærsta forlagi tóniistarrita í heimi, og mun verða til söiu héríjanúar. St. Skjaldbreið nr. 117 held- ur fund i kvöld kl. 81/* stundvfsl, í auglýsingn trá Gunnari Þórð- arsyni Laugav. 64 stóð í gær að smjör kostaði ki. J,90, en átti að vera 2,90. Kvöldskemtan er f kvöid í Báru; tekjurnar ganga til fátækrar stúlku. Bjarni frá Vogi, Húnfjörð og Richter skemta. Fjárhagsáætlnn bæjarins var til siðustu umræðu á fundi bæjar- stjórnar f gærkvöldi. Fundurinn stóð til kl 12. Frá Englandi eru nýkomnir: Kári Söimundarson, Belgaum og Geir. — Fara þeir ailir út á ís- fiskiveiðar. Gánni að! Ýmsum hefir þótt einkenniiegt, hversu »hvíta< hern- um hað orðið gott til liðs msðal kaupmanna og verzlunarmanna f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.