Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 18.08.1981, Qupperneq 15

Dagblaðið - 18.08.1981, Qupperneq 15
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1981. 15 Norðmenn urðu i fjórða sæti á Evrópumeistaramótinu í Birmingham. Döluðu nokkuð um mitt mótið eftir hörkugóða byrjun. Lokaspretturinn var góður hjá þeim. Bezta par Noregs í keppninni var Tor Helness og Leif-Erik Stabell, ungir spilarar. Stabell fékk fegurðarverðlaun Bols-fyrirtækisins hollenzka fyrir snjallt úrspil. Það var í leik Noregs og ísrael. Vestur spilar út spaðafimmi i sex laufum suðurs. Norður A42 D65 0 KD942 * 843 Au.-tijr A G9 5? 109832 0 ÁG10 + 972 Suðuk + ÁK76 <?ÁK 05 + ÁKG1065 Leif Erik Stabell var með spil suðurs i sex laufum. Hann drap spaðagosa austurs með kóng. Lagði niður laufás og drottning vesturs kom siglandi. Hlaut að vera einspil. Stabell tók þá tvo hæstu í hjarta, síðan spaðaás, og spilaði svo einspili sínu í tígli. Lét drottningu blinds. Austur drap á tígul- ás en var um leið endaspilaður. Ef hann spilar laufí fæst innkoma á áttuna i blindum. Austur valdi að spila hjarta. Stabell kastaði spaða heima og öðrum spaða á tigulkóng blinds. Fallegt og gott. 12slagir. Á hinu borðinu var lokasögnin einnig sex lauf í suður. Sama útspil. ísraelinn drap gosann með kóng. Tók laufás en síðan skiptu leiðir. Hann tók spaðaás og síðan tvo hæstu í hjarta. Spilaði siðan spaða og trompaði með áttu blinds. Austur yfirtrompaði. Tók tígulás og spilaði síðan laufi, trompinu. Suður varð því síðar að gefa slag á spaða. Fékk því ekki nema tíu slagi í spilinu. Allir á hættu og Noregur fékk þvi samtals 1570 fyrir spilið. Vestur * D10853 G74 0 8763 + D Á skákmóti i Þýzkalandi í ár kom þessi staða upp í skák Alberts og Gerds sem hafði svart og átti leik. 16.-----Ba6! 17. Dxa8 — Be2+ 18. Kc2 — Dg6 + og hvítur er fastur í mát- netinu. © Bulls ©1980 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. Sástu hver var í bílnum sem við vorum að mæta? Sjálfur Helgi Pé. Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. SeKJarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkviilð og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöið og sjúkrabifreið sín.i 22222. Kvöld,-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vik- una. 14.—20. ógúst. er i Borgar Apóteki og Reykja- vikur Apótekl. ÞaO apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna fró kl. 22 að kvöldl tll kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 ó sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknls- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norður- baíjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, AkureyH. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunar- tima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur ó bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Slysavarðstofan: Simi 81200. SJúkrabifrelð: Reykjavik, Kópávogur og Seltjamar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tanniæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Reykjavík — Kópavogur — Seltjamames. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni i síma 22311. Nætur- og helgldagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. BORGARSPÍTALINN: Virka daga frá kl. 18.30—' 19.30 og eftir samkomul., Um helgar frá kl. 15—18. Hellsuverndarstöðln: Kl. 15-16og 18.30-19.30. Fæðlngardelld: Kl. 15—16 og 19.30—20. FæðingarheimUi Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitallnn: Alladaga kl. 15—16 og 19—19.30. Barnaspitall Hríngsins: Kl. 15—lóalla daga. SJúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. SJúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifllsstaðaspltali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. VistheimUið Vifllsstöðum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. SÖfDÍfl RORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugárd. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartími að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokaö vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. ■SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, 'bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SÓLHEIMASAFN — Sólneimum 27, simi 36814. iOpið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaö á laugard. 1. maí—1. sept. BÓKIN HÉIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingarþjónusta'á prentuðum bókum fyrir fatlaða pg aldraða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö júlimánuð vegna sumarleyfa. (BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. -Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaöálaugard. l.mai—l.sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Viökomustaöir víðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opið mánudaga—föstudagaki. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarðl við Suðurgötu: Handritasýning opin þriðjudaga,1 fimmtudaga og laugardaga frá kl. 14—16 fram til 15. september. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrír miðvikudaginn 19. ágúst. Vatnsberínn (21. jen.—19. feb.): Mar«ir vatnsberar láta inenntunurmál til sin taká i datt- Gott ráö til að lótta spcnnuna Íioirna fyrir er art fara ut I kvöld. Ijkur á 'ásiarævintýrurn fyrir einhleypa. Fiskamir (20. fab.—20. mar*): Veittu því athy«li sem þú hefur umfram artra. Þu hefur þjártst af óánæ«ju undan- farirt. Komdu þór á róttan kjöl mert því art hjálpa einhverjum sem er ekk> eins Keppinn o« þú. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Penin«ar verrta þór hrátt mjötí naurtsynlej;ir ef þú átt art j»et« «ert þér mat úr ha«stærtu verrti á einhverju Kparartu eftir mætti. Vertu ekki of skeytinuarlaus um ævintýri einhvers þér nátenjíds. Nautið (21. apríl-^21. mai): Gætlu eijjna þinna vel, hafrtu peninj*ana á öru«Kum start or læstu þegar þú ferrt út. Fyrirsértur er þjrtfnartur á peninuum en hann i*eturrtu • fyrirhyní't mert þvi art «æta þeirra betur en e*lla. Tviburamir (22. maí—21. )um): Óheppilegt atvik í da« verrtur til þess art þú eÍRnast nýjan og Krtrtan vin, þrttt undarlegt sé. Þú ættir art finna ánægju i hrtpstarfi. Fjölskyldumálin eru art skána. Krabbinn (22. júni—23. júli): Þú færrt ástærtu tii art verrta stoltur (stolt) vegna yngri manns. Einhver segir þér leyndarmál en gættu þess art segja það engum örtrum. Búast má virt rrtlegu kvöldi heima virt. Ljónið (24. júli—23. égúat): óvenjulegt bréf tekur mikirt af tlma þinum. Það Htur út fyrir að þú hyggir á ferðalag hrártlega. Tilfinningarnar eru sterkar þessa dagana. Mayjan (24. ágúst—23. sept.): Vertu vinaleg(ur) I við- móti þegar það getur styrkt aðra. Útskýringar þínar og ráð koma sér vel fyrir einhvern. Gestur tekur mikinn tima þinn. Vogin (24. sapt.—23. okt.): Þú verður að vera raunsærri varðandi tíma. Þú revnir art afkasta of miklu á einum degi og það veldur þér áhvggjum þegar þú ræður ekki við það allt. Sporðdrakinn (24. okt.—22. nóv.): Gættu tilhneigingar þinnar til gagnrýni I dag. Þó þú setjir markið hátt máttu ekki búast við að aðrir geri sllkt hið sama. Bréf kemur frá manni sem þú hafðir nærri gleymt. Bogmaðurínn (23. nóv.—-20. das.): Nýr félagi hefur nokkrar furðulegar hugm.vndir en þú þarft ekki að gera neitt sem þig langar ekki til. Þetta verður gott kvöld til art gera áætlanir. Staingaitin (21. das.—20. j»n.): Einkalifið gengur rólega fyrir sig á meðan þú gætir þess að bregða ekki út af venjunni. Láttu ekki utídan þéirri freistingu að hafa samband við mann af hinu kyninu sem var einu sinni þér kær en er það ekki lengur. Afmnlisbam dagsins: Það eru mjög góðar horfur með f.vrri hluta ársins. Ljúktu öllum mikilvægum viðskiptum á f.vrstu þrem mánuðunum. Einkavandamál liggur I lcyni á þeim fjórða. Það leysist með hjálp góðs vinar. Ferðalag mcð rrtinantískum blæ er fyrirsjáanlegt. ASCRÍMSSAFN, Bcrgltaðulreti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aögangurókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið frá kl. 13.30—18.00 alla daga nema mánudaga. Uppl. i síma 84412 milli kl. 9 oglOf.h. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag- legafrá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laygardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega frá9—18ogsunnudagafrá kl. 13—18. r .... T Bilamr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi’ 11414, Keflavík, sími 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjarnarnés, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstnfnana, \imi 27311. Svarai alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað all?.n sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarkort Barna- spítalasjóðs Hringsins fást á eftírtöldum stöðum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúö Glæsibæjar. Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfirði. Bókaútgáfan Iðunn, Bræöraborgarstig 16. Verzl. Geysir, Aðalstræti. Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg. Verzl. ó. Ellingsen, Grandagarði. Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61. Lyfjabúö Breiðholts. Háaleitisapótek. Garðsapótek. Vesturbæjarapótek. Apótek Kópavogs. Landspitalanum hjá forstöðukonu. Geðdeild Bamaspítala Hringsins v/Dalbraut.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.