Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 19.08.1981, Qupperneq 21

Dagblaðið - 19.08.1981, Qupperneq 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1981. 21 I DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I) I Til sölu í) Fjögur Land Rover dekk, 700—16 L.T., góð, notuð, verð aðeins krónur 1.200 gangurinn. Til sýnis Ármúla 16. Baldvin eða Þór. Þvottavél og kerruvagn. Til sölu Ignis þvottavél, 6 ára gömul, einnig kerruvagn, mikið notaður, þokkalegur. Uppl. í síma 36818 eftir kl. 19. Til sölu vel með farnar eikarhansahillur, skrifborð og rúmgóður eikarskápur,. Uppl. í síma 34499. Til sölu ódýr en góður Fíat 127, árgerð 75, keyrður 54.000 km, verð 10.000. Á sama stað sófi til sölu. Uppl. í sima 13987. Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir: Svefnsófar, tvíbreiðir, borðstofuborð og stólar, hansahillur, hansaskrifborð, sófar, 2ja og 3ja sæta, kommóður, ljósa- krónur og stofuskápar. Sími 24663. Til sölu lítil sambyggð trésmíðavél, einfasa. Uppl. í síma 93-7660. Sandblásturstæki ný og ónotuð til sölu, Atlas copcó, 150 lítra. Uppl. í síma 92-2307 og 92-2232. Óska eftir að kaupa notaða eldhúsinnréttingu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 93-7552 eftir kl. 13 á daginn. Fo r nverzlunin Grettisgötu 31, | sími 13562: Eldhúskollar, svefnbekkifc sófaborð, sófasett, borðstofuborð, eld* húsborð, stakir stólar, blómagrindur o.m.fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562. I Óskast keypt i Snittvél. Óska eftir að kaupa vélar og verkfæri tii pípulagna. Uppl. í síma 76423 og 44989. Lopapeysur. Kaupum lopapeysur, small og medium. Isullsími 82321. Óska eftir að kaupa notaða eldavél. Uppl. í síma 82208 eftir kl. 18. I Verzlun 8 Dún-svampur. Sníðum og klæðum eftir þinni ósk allar stærðir og gerðir af okkar vinsælu dún- svampdýnum. Algengustu stærðir ávallt fyrirliggjandi. Sendum í póstkröfu. Áklæði í kílómetratali. Páll Jóhann, Skeifunni 8. Pantanir í síma 85822. Útsaumur Mikiö úrval af óuppfylltum útsaum, innfluttum milliliðalaust frá Kína. Verzlunin Panda Smiðjuvegi 10 D, ;Kóp„ sími 72000. Opið kl. 1—6. Ódýr ferðaútvörp, bilaútvörp og seguibönd, bílahátalarar og loftnetsstengur, stereoheyrnartól og heyrnahlífar með og án hátalara, ódýrar kassettutöskur, T.D.K. kassettur og hreinsikassettur, National rafhlöður, hljómplötur, músíkkassettur, 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendi. F. Björnsson, Radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. ] Fyrir ungbörn 8 Royal kerruvagn til sölu. Uppl. í síma 31296. Barnavagn óskast til kaups. Uppl. í síma 31833. Óska eftir að kaupa barnavagn. Uppl. í síma 24760 eftir kl. 19. Til sölu vel með farinn kerruvagn, selst ódýrt. Uppl. í síma 75160. ] Húsgögn 8 Til sölu I Keflavík svefnsófasett, fjögra sæta sófi og tveir stólar, nýbólstrað, einnig er til sölu á sama stað borðstofuskenkur úr tekki. Uppl.ísíma 92-3139. Til sölu sófasett og kæliskápur. Uppl. í síma 35237. Til sölu notaður sófl og tveir stólar, nýlegur svampkubbur, 2x1,15, einnig tvö notuð skrifborð. Uppl. í síma 39542. Til sölu vel með farið: Happy svefnsófi, sófaborð, hornborð og tveir stólar, éinnig skrifborð. Sími 21491. Sem nýtt sófasett, 4ra sæta sófi, 2ja sæta sófi og einn stóll, til sölu. Sími 39935. Á Miklubraut 54, kjallara, færðu sófasettin á góðu verði, einnig hvíldarstóla með skemli. 16% staðgreiðsluafsláttur. Klæði einnig gömul húsgögn, það borgar sig að líta inn. Opið til 18. Sími 71647. Til sölu borðstofuborð og átta stólar og græn Husqvarnaupp- þvottavél í góðu lagi, nýyfirfarin. Selst ódýrt. Uppl. í síma 25433. Hjónarúm úr palesander (til sölu með náttborðum og hillum :. fyrir ofan, verð 3.000 kr. Uppl. í síma 10874. Stórt skrifborð með vélritunarborði til sölu, er frá Gamla Kompaníinu, fæst fyrir hálfvirði. 'Sími 27344. ] Antik 8 Útskornar borðstofumublur, sófasett, ljósakrónur, málverk, klukkur, borð, stólar, skápar, bókahillur, kommóður, skrifborð, gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antik- munir, Laufásvegi 6 sími 20290. ] Heimilistæki 8 Til sölu tauþurrkari. Uppl. í síma 76021 eftir kl. 17. tsskápur: Til sölu ísskápur. Uppl. í síma 33050. DB-vinningur i viku hverri. Hinn ljónheppni áskrifandi Dagblaðsins er Þormóður Sveinsson Fögruhlfð 29, Eskifírði. Hann er beðinn að snúa sér til auglýs- ingadeildar Dagblaðsins og tala við Friðriku Hjörleifsdóttur. Óska eftir að kaupa lítið notaða frystikistu. Uppl. í síma 72914. Til sölu tvær ryksugur, Nilfisk og Electrolux, litið notaðar og seljast ódýrt, einnig til sölu strauvél með sjötiu cm valsi. Uppl. í síma 75160. Til sölu er nýleg Rafha eldavél, rauð á lit, níéö' klukku. Uppl. í síma 28705. Teppj Hvitt ullarrýjateppi á hagstæðu verði til sölu. Uppl. i síma 12934. Teppi til sölu. Notuð nælonteppi með gúmmíbotni, seljast mjög ódýrt. Uppl. í síma 42491. Verzlunaráhöld $ Reiknivél. Til sölu reiknivél 1 góðu lagi, hagstætt verð. Uppl. í síma 83022 milli kl. 9 og 17. Ljósritunarvél. Lítið notuð ljósritunarvél til sölu, hentar vel litlum skrifstofum. Selst ódýrt. Uppl. í síma 83022 milli kl. 9 og 17. ] Hljómtæki 8 Til sölu JVC útvarpsmagnari, JR-S 201 L með fimm banda Equaliser, Pioneer plötuspilari, PL 112 D og HPM100 hátalarar, getur fengist með góðum greiðsluskilmálum. Uppl. í síma 97-8442 (Gunnar). Til sölu ný Pioneer samstæða vegna flutninga, kostar 18.500 út úr búð, verðaðeins 15.000 kr. Uppl. í síma 30622 eftirkl. 19. Tilsölunýtt vasadiskó með hálfsárs ábyrgð, einnig er til á sama stað lítill árabátur. Uppl. í síma 41542 eftirkl. 19. Einstakt tækifæri. Til sölu super Kenwood græjur. Draumur allra músíkunnenda. KR-720 útvarpsmagnari, KD-3100 plötuspilari, KX-500 segulband, GE-80 tónjafnari 4- 150 WV hátalarar. Nýtt síðan í maí. Verð út úr búð: ca 18.000, en söluverð aðeins 12000 v/brottflutnings. Uppl. 1 'Sportmarkaðinum, simi 31290. Gerið góð kaup. Kaupið Grundig v 2000 plötuspilara, magnara og 2 hátalara, ekki sambyggt, en í ábyrgð. Uppl. hjá Svönu, Berg- staðarstræti 50 A, kjallara, næstu daga. Vinnusími 13135. ] Hljóðfæri Til sölu Wurlitzer rafmagnspíanó, góðir greiðsluskilmálar, lítil útborgun. Uppl. i síma 97-8442. (Gunnar). Ársgamalt pianó tilsölu. Uppl. ísíma 14975 eftirkl. 18. Tveir rafgítarar með töskum til sölu, Yamaha hálfkassi, og nýr Íbanez múesician. Uppl. í síma 13525 eftirkl. 17. C Þjónusta Þjónusta Þjónusta j c þjónusta 23611 HUSAVIÐGERÐIR 23611 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járnklæðn- ingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 23611 Sláttuvélaviðgerðir Skerping og leiga. Guðmundur A. Birgisson Skemmuvegi 10. Kópavogi. Simi77045 Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2”, 3", 4”, 5”, 6”, 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða ogglugga ef óskað- er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. Símar: 38203 - 33882. c Jarðvinna-vélaleiga ) LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu í hús- grunnum og holræsum. Einnig ný „Case-grafa” til leigu í öll verk. Gerum föst tilboð. Vélaleigo Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 S S I Airfiilim ÍÍÝ stálverkpalla, álverkpalía og ^ciyjum ui álstiga, stærðir 5—8,metrar. Pallar hf. Vcrkpallar —stigar Birkigrund 19 200 Kópavogur Sími 42322 TÆKJA- OG VÉLALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skemmuvegj 34 — Símar 77620 — 44508 Loftpressur Hrœrivélar Hitablásarar Vatnsdælur Háþrýstidæla Stingsagir Heftibyssur Höggborvél Ljósavél 3 1/2 kilóv. Beltavélar Hjólsagir Keðjusög Múrhamrai MURBROT-FLEYGUN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJ4II Horðarson.Vélaklga SIMI77770 OG 78410 Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum scm smáum, svo sem múrviðgeröir, járnklæðningar, sprunguþéttingar og málningar- vinnu. Lögum grindverk og steypum þakrcnnur og berum í þær gúmmicfni. Upp| f sjma 4244g eftjr k| j á kvö|djn Loftpressuvinna Múrbrot, fleygun, borun og sprengingar. Sigurjón Haraldsson Sími 34364. s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 c Pípulagnir - hreinsanir D Er stfflað? Fjarlægi stíflur úr.vöskum, wc rörum, baðkerum og niöur föllum. Hreinsa og skola út niöurföll i bila plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbil með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki. ral magnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason, sími 16037. c Viðtækjaþjónusta ) Sjón varps viðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Birgstaðastræti 38. Dag-, kVold- og helgarsimi 21940.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.